Morgunblaðið - 22.03.1972, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐŒ), MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1972
Forseti skáksambandsins:
Ánægður með
I>etta var þaö sem við höfum
verið að berjast fyrir
niðurstöðuna
VIÐ erum ánægðir meS þessa
niðurstöðu. Þetta er það, sem
við höfum verið að berjast
fyrir og enda þótt við höfum
ekki náð eins góðum samning-
um og við gerðum okkur
frekast vonir um, þá megum
við vel við una. Okkur er líka
orðin ljósari sú áhætta, sem
Júgóslavar taka. Þeir sögðu,
sem er rétt, að síðari hluti
einvígisins verður miklu
meira virði, ef heimsmeistara-
einvígið verður jafnt. Þannig
komst Guðmundur G. Þórar-
insson, forseti Skáksambands
fslands að orði í viðtali við
Morgunblaðið í gær, en hann
kom þá heim ásamt Ásgeiri
Friðjónssyni, framkvæmda-
stjóra Skáksambandsins eftir
nær þriggja daga samfellt
samningaþóf í Amsterdam.
Guðmundur sagði, að aðal-
deilumálið hefði verið sikipt-
ing áhættunnar. Á tímabili
hefði borið það mikið í milli
við Júgóslavana, að svo leit
út sem slíta yrði viðræðunum.
Þá lagði Rabell Mendez vara-
forseti FIDE, sem er frá
Puerto RicO fram málamiðl-
unartillögu, sem þó ekki hefði
verið unmit að sætta sig við
af hálfu islenzka skáksam-
bandsins.
Síðan 9neri Mendez dæim-
inu við og spurði, hvort ís-
lenzka skáksamþandið, sem
búið væri að krefjast svo
mikils af Júgóslövum, vera
reiðubúið til þess að taka að
sér fyrri hluta einvígisins með
sömu kjörum og það hefði
krafizt af Júgóslövum. Kvaðst
Guðmundur hafa lýst því yfir,
að íslemzfca sikáksambandið
væri reiðubúið til þess. En þá
sneru Júgóslavar við blaðiniu
og sögðust alls ekki reiðubún-
ir til þesis að tafca að sér
seinni hluta einvígiisinis. Sagði
Guðmundur G. Þórarinsson,
að þetta hefði orðið til þess
að bæta að mun aðstöðu
þeirra íslendinganna.
Síðar, á öðru stigi sananinig-
anma, virtist ætla að siitna upp
úr samningaviðræðunium að
nýju. Sagði Guðmundur G.
Þórarinsson, að þar seirn þeir
íslendimgarnir hefðu ekki
viljað verða til þesa að slíta
sammingunum, hefðu þeir lagt
fram tiilögu, sem var mitt á
milli tillögu Mendez og Júgó-
slavarnna. Þessari tillögu svör-
uðu Júgóslavamir algjörlega
neitamdi og kváðu það ekki
koma til mála að taka þvi
boði, sem þar kæmi fram. Af
hálfu íslenzka sfcáfcsambands-
ins var því þá lýst yfir, að
líta yrði svo á, sem samminga-
umræðunniar hefðu farið út
um þúfur. Kváðust þeir Guð-
mundur og Ásgeir myndu
taka næstu flugvél heim, því
að frekari viðræður væru bara
tímnasóum.
Guðmundur G. Þórarinsson
Framh. á bls. 21
Helgi Guðmundsson f v.
bankastjóri látinn
Forsetakjör
ver ður 1 sumar
HGLGI Guðmundsson, fyrrum
bankastjóri, lézt í Borgarspítal-
anum i gærmorgun eftir stutta
sjúkralegu — 81 árs.
BRIDGE
EINS og áður hefur verið skýrt
frá hér í blaðinu, hefur Bridge-
félag Reykjavikur boðið brezkri
bridígesveit til keppni hér á landi
í tilefni af 30 ára afmæli fé-
lagsins. Brezka sveitin kemur til
landsins n.k. föstudag og tekur
þátt i tvímenningskeppni strax
sama kvöldið. Rétt til þátttöku
I þessari tvimenningskeppni hafa
meðlimir bridgefélaganna í
Reykjavík. Tvímenningskeppm
þessi verður 3 umferðir og
verður fyrsta umferð spiluð á
föstudagskvöld og hefst kl. 20.30,
em tvær síðari umferðimar
verða spilaðar á laugardag og
þriðjudag. Tvímenningskeppnin
fer fram í Domus Medica við
Egilsgötu.
Sunnudaginn 26. marz fer
fram fyrri hluti af einvígisleik
milli brezku sveitanna og úr-
vals frá Bridgefélagi Reykjavík-
ur. Spiluð verða 32 spil og verð-
ur íslenzka sveitin þannig skip-
uð: Jón Arason, Vilhjálmur Sig-
urðsson, Jón Hjaltason, Öm
Arnþórsson, Stefán J. Guðjohn-
sen og Þórir Sigurðsson. Leikur
þessi fer fram í Súlnasal Hótel
Sögu og hefst kl. 13.30 og verð-
ur sýndur á sýningartöflu
(bridge-rama) og verSa sagnir
og úrspii skýrð um leið.
Siðari hluti einvígisms (32
spil) fer fram mánudaginn 27.
marz og hefst kl. 20.00 og verð-
ur einnig spilað í Súlnasal Hótel
Sögu. Leikurinn verður einnig
sýndur og skýrður á sýningar-
töflu. fsdenzka sveitin verður
þannig skipuð: Ásmundiur Páis-
son, Hjalti Elíasson, Einar Þor-
finnsson, Jakob Ármannsson,
Jón Ásbjömsson og Páll Bergs-
son. Fyrirliði íslenzku sveitanna
verður Ragnar S. Halldórsson,
formaður Bridgeféíags Reykja-
víkur.
Miðvikudaginn 29. marz spil-
ar brezka sveitin við íslenzka
landsliðið frá árinu 1950, en sú
sveit var þannig skipuð: Hörð-
ur Þórðarson (fyrirliði), Krist-
irm Bergþórsson, Einar Þor-
finnsson, Gunnar Guðmundsson,
Lárus Karlsson og Stefán Stef-
ánsson. Þessi leikur hefst kl.
13,30 og verður spilaður að
Hótel Esju.
Heimsókn brezku bridgesveit-
arinnar lýkur með 30 ára af-
mælishóifi Bridgefélags Reykja-
víkur, sem haldið verður að
Hótei Sögu miðvikudaginn 29.
macz og hefst kL 19.00.
Helgi Guðmundsson fæddist
29. september 1890 í Reykholti
í Borgarfirði, sonur Guðmundar
Helgasonar, prófasts, og konu
hans Þóru Ágústu Ásmunds-
dóttur.
Hann varð stúdent frá M. R.
1910 og cand. phil. við Kaup-
mamnahafniarháskóla 1911. Helgi
lais fyrst verkfræði, en hvarf svo
frá því námi og lagði stund á
söng- og músíknám til 1918.
Hann var bankaritari í Lands-
bankanum og útibúsBtjóri hains
á ísafirði til 1926, að hann gerðist
fulltrúi í hf. Copland & Co. í
Reykjavík.
Verzlunarerindreki á Spáni,
Ítalíu og Portúgal var Helgi
1928—31 og hafði þá aðsetur á
Spáni, en 1932 var hanm skip-
ÆSKULÝÐSRÁÐ og Tónabær
gangast fyrir umræðufundi í
Tónabæ í kvöld kl. 20,30 og er
umræðuefnið æskulýðsmál og
rekstur Tónabæjar. Til fundarins
hefur verið sérstaklega boðið
öUum gagnfræðaskólanemiim í
Reykjavík, en þeir eru á því
aldursskeiði, sem starf Æskulýðs-
ráðs og Tónabæjar beinist eink-
um að. Fundurinn er þó að sjálf-
sögðu öllum opinn.
Á fundinum í kvöld flytja
fyrst stuttar framisöguræður
tveir gagnfræðaskólamemar, þeto
Benóný Ólafsson úr Gagnfræða-
Blaðskák
Akureyri —
Reykjavík
Svart: Taflfélag Reykjavíkur
Magmis Ólafsson
Ögmundtir Kristinsson.
Hvítt: Skákfélag Akureyrar
Gylfi Þórhallsson.
Tryggvi Pálsson
4. Bb5 a4
Helgi Guðmundsson
aður banikastjóri Útvegsbankam
í Reykjavík og aðalbankastjóri
var hann frá 1. maí 1933 til árts-
lofca 1955.
skóla verknáms við Ármúla og
Tryggvi Gunnarsson úr Gagn-
fræðasfcóla Austurbæjar. Síðan
munu nokkrir nemendur úr gagn
fræðadeildum skólanna í Reykja-
vík og forsvarsmamn Æsfculýða-
ráðs og Tónabæjar skiptast á
spurningum og svörum um þessi
mál, þair sem þeir sitja við pall-
borð, og að lokrum gefst öllum
fumdarmönnum tækifæri til að
beina fyrirspumum til þeirra,
sem við pallborðið sitja.
Hinrik Bjarnason, fram-
kvæmdastjóri Æákulýðsráðs,
sagði í viðtali við Mbl. í gær um
þennan fund: „Að undanfömu
hefur mikið verið þingað um
æskulýðsmál og hvemig að þeim
skuli uninið, en nú finnst okkur
tími til kominm, að heyriat frá
því fólki, sem æskulýðlsstarfið
beiniist að, og þess vegna er
boðað til þessa fundar. Nú er
einrnig unnið að höranun á æsfcu-
lýðsmálum í borginni og það,
sem fram kemur á fundinum,
verður því mjög þarft framlag
frá unga fólkirau sjálfu til þesa-
arar köranunar."
Kolbeinn Pálsson, fram-
kvæmdastjóri Tónabæjar, sagði:
„Það hafa bæði komið fram
gagnrýni og ábendinigar vairð-
andi rekstur Tónabæjar, frá for-
eldrum og unglingum og við
tökum að sjálfsögðu fullt tillit
til þessa. En Tónabær er fynst
og fremst rekinn sem Skemmti-
staður fyrir unglingama, og nú,
þegar sumardagskráin er í undir-
búningi, viljum við fá fram
óskir og ábendiragar unglinganinia
um refcstur húsaina, og ekfci síð-
ur gagrarýni og aðfirunslur
þeirra.“
KJÖR forseta íslands skal fara
fram sunnudaginn 25. júní 1972
og er í síðasta eintaki Lögbirt-
ingablaðsins birt auglýsing um
framboð og kjör forseta íslands.
Fraimiboðum til forsetakjörs
skal skila í hendur dómamála-
ráðuneytiniu, ásamt samþyfc'ki
forsetaefniis, nægilegri tölu með-
mælenda og vottorðum yftofcjör-
stjóma um, að þeir séu á kjör-
Skrá, eigi síðar en fimm vikum
fyrir kjördag.
Forsetaefni skal hafa meðmæli
miiinmist 1500 kosningabærra
miararaa, en mest 3000, er skiptist
þaninig eftir landsfjórðumgum:
Úr Sunnlendingafjórðungi (V-
Skaftafellssýslu—Borgarfj arðar-
sýslu, að báðum meðtöldum)
séu minrast 1060 meðmælendur,
en mesit 2120.
Úr Vestfirðingafjórðungi (Mýra
sýslu—Strandasýslu, að báðum
meðtöldum) séu minrnst 125 með-
mælendur, en mest 250.
Úr Norðlendingafjórðungi (V,-
Húraavatrassýslu—S.Þingeyjar-
sýslu, að báðurn meðtöldum),
séu minnist 220 meðmælendur, en
mest 440.
Úr Austfirðingafjórðungi (N,-
Þingeyjarsýslu—A.-Sfcaftafells-
sýslu, að báðum meðtöldum) séu
miranst 95 meðmælendur, en mest
190.
— Góðskáld
Framhald af bls. 32
aði: Samikvæmt siðuistu upplýs-
ingum eru þau fleiri en eitit og
ftei'ri en tvö. Ég mun í fyririesitri
mánum að þessu sinni ræða um
eiibt þeinra — og þeir, sem haifa
áhuga á að vita, hvert sifcáidið er,
verðia víst að hiiusta á fyririiest-
uirinn sjálffir, þvi að ég læt heilti
hans nægja um eifni og innihald.
Fyririieisturinn hefist fcl. 6.15 i
1. fcenmsiliustofu háskólans og er
ölilium heimill aðgangur.
Hvert stefnir
í iðnaðinum?
— er umræðuefnið á
Varðarfundi í kvöld
LANDSMÁLAFÉLAGIÐ Vörður
heldur fund í kvöld um efnið:
HVERT STEFNIR í IÐNAÐIN-
UM? Fer fnndurinn fram að
Hótel Sögu, Súlnasal og hefst kl.
8,45.
Stutt framsöguerindi flytja
þeir Bjami Björrasson iðnrekandi,
Guðjón Tómasson, framkvæmda-
stjóri Meistarafélags járniðraaðár-
marana, Guðmundur MagraúisBotii
prófessor og Jóhann Hafatein,
form.aður Sj á 1 fstæði.sf 1 okksins, en.
fundarstjóri verður Davíð Sch.
Thorsteinsson iðnirekafndi.
Á eftir framsöguerindunum
verða frjálsar umræður. Öllum er
heimill aðgangur að fundirauim.
AUGLÝSENDUR
Ef þið liafið í huga
að koma auglýsingum í
SUNNUDAGSBLAÐIÐ
þá vinsamlega hafið
samband við auglýsinga-
skrifstofuna fyrir
KL. 5 Á MORGUN
Umræðufundur:
Æskulýðsmál