Morgunblaðið - 22.03.1972, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 22.03.1972, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1972 5K - skólanuni til minningar um þennan áfanga í sögn skólans. Viö atih&fniina voru fynsta simni afhent vesrðlaun úr mimniingars j óðii KriistSmar Thor oddisen, sieim var fyrsti s’kóla- stjóri skðlans. Voru þau veitt fyrir mjög góðam námsái'- angur og hlauit þau Mar- grét Gústafsdóttór. VerCCaiuniin voru silfiuinskjölidiur mieð á- gnaifiminii mymd Kriiisltmar heit- iinnar. Sigríðiuir Einíikisdöttir, fyrruim formaður Hjúkrumar- féiagsins, afhenti verðlaundn. Soroptimisitar gáfu lilsta- verkabækur mememdum, sem sýrut höfðu igóðan námsáramg- ur. Þau verðdaiuin hluitu Áslaug Ásgeiirsdóftir og Kaitrin Þór- limdsidóttir. Siigunlín Ggnnars- dóttir, tforstöðulkona Botrgar- spitaiianis, atfhaniti verðiaunin. Soroptiimis tar gátfu þessi verð- laun í tiiietfni 50 ára afmæhs félagsiskapar þe’inra. Hjúkrumarskóli Miands er um þessar mundir 40 ára. Skólasitjóri er Þoibjörg Jónis- dóttir. Sigurlielga Pálsdöttir afhendir 1000. nemandanum, Ma.ríönmi Haraldsdóttur, kertastjaka. 1000. nemandinn frá Hjúkrunarskólanum A LAUGARDAG brautskráð- ust frá Hjúkrmiarskóla ís- iands 34 hjúkrunarkonur. Voru þeim við hátíðlega at- hölfn I skólanum afhent próf- skírteini og næla skólans. Að þessu shmi brautskráðist frá skólanum eittþúsundasti nemandinn, Mariamia Har- aldsdóttir, og aflienti Sigur- helga Páisdóttir, lijiikrunar- kennari, hemii kertastjaka frá 34 nemendur brautski'áðiist frá Hjúkrunarskóla íslands. — Ljósm.: Kr. Ben. <■ 3,5 íbúar á hverja íbúð í Reykjavík í gömlu hverfunum fer hlutfall barna allt niöur í 1% „MEÐ lóðaúthlutun í Breiðholti III er sæmilega leyst úr þörfinni fyrir fjölbýlishús og raðhús um sinn,“ sagði Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, á blaðamannafundi fyrir nokkru. Önnur lóðaúthlutun en í Breiðholti III hefur ekki far- Ið fram og innan Fossvogs og Ell iðaáa fer nú mjög fækkandi þeim svæðum, sem til greina koma við lóðaúthhitun. 1 skipulagningu er nú Breiðholt II, sem er sunnan við Breiðholt I, og er þar aðal- lega gert ráð fyrir einbýlishús- tim, raðhúsum og nokkrum f jöl- býlishúsum. Geir Haiilgrímsson sagði, að í aðalskipulagi Reykjavíkurborgar væri ekki gert ráð fyrir þvi, að Korpúlfsistaðalaind yrði skipulagt undir íbúðahverfi fyrr en 1983, en með tilliti til þeirrar reynslu, sem fengizt hefði af framkvæmd aðalskipulagsins, yrði nú Þróun- arstofnun Reykjavikurborgar fengið það verkefni að endur- meta þá áætlun. Um Seláshverfi sagði borgar- stjóri að von væri til þess að unnt yrði að ganga frá samkomu lagi við landeigendur um gatna- gerð og ganga frá landinu í byggingarhæft svæðd á þremur til fjórum ái'um. Þar myndast hverfi fyrir hátt á 2 þúsund manns, einbýlishús og nokkur fjölbýJishús. Sagði borgarstjóri það sitt mat, að Selásinn yrði eitthvert fallegasta byggingar- svæði borgailnnar. Boi'garstjóm hefur nýlega ver- ið gerð grein fyrir skipulagi Mið- bæjarins, sunnan Miklubi'autar og austan Kringlumýi’ai'brautar, og er ætlunin að borgarráð f jalli um það og geri síðan grein fyr- ir þvi opinberlega. Á undanförnum árum hefur íbúuru Reykjavíkur fjölgað á ári un» 3.200, en fullgerðar íbúðir voru á sl. ári um 3.800. Eftir því sem við komumst næst, sagði borgarstjóri, eru árlega rifnar eða teknar undir annað um 1400 íbúðir, þannig að fjölgun íbúða er um 2.400 eða ein íbúð til við- bótar á hverja 1,3 íbúa á þessu timabiii. Árið 1940 voru 5 íbúar um hverja íbúð í Reykjavík, en eru nú 3,5. I eldri hverfum borgarinnar fækkar böi'num mjög og veldur það áhyggjum vegna skólahverf- anna. 1 nýju hverfunum er hlut- fail barna allt upp í 6 til 8%, en fer allt niður i 1% i gömlu hverf- unum. Borgin hefur opnað leið til lánveitinga fyrir ungt fólk, sem kaupa vill gamait húsnæði í þessum eldri hverfum tál þess að sporna við þessari þróun. Einnig hefur verið athugað, hvort unnt sé að endurskipu- leggja gömul hverfi og einstaka reiti í borginni, íbúðar- og verzl- unarhverfi, en vandamálið er mikið, þvi að víða eru eignar- lóðir og dýrt er að byggja þetta upp. Þá er og erfitt að fá sam- stöðu fólks til slíkra fram- kvæmda og margir halda tryggð við sin gömlu hús. Hetet kæmi til greina að hafa forgöngu um myndun samtaka meðal íbúanna um slíkt mál, en það er um- deilt, og myndi leiða til þess, að unnt yrði að koma fyrir fleiri gólfflatarmetrum, auk þess sem nýtízkulegt húsnæði gæti dregið til sin unga fólkið. Að lokum sagði Geir Hall- gi'imsson, borgarstjóri, að borg- arstjórnin vildi auka framboð einbýlishúsalóða, án þess þó að aðskilja tegundir húsa að. Æski- legt væri að blanda saman fleiri tegundum húsa, þannig að i einu skólahverfi mynduðust ekki skól- ar, sem aðeins væru börn úr ein- býlishúsum. Hyggst ekki höfða mál AF giefinu tiÆefni viil stjórn Stúd- entafélaigis Háskóla Islands taka það fram, að féiaigsð hefur ekki i hyggju að höfða mái á hendur einum eða neinum, og vísar öltam söguburði um slrkt heim til föð- urhúsanna. Reykjavik 20. dag marzmánað- ar 1972. Stjórn Stúdienta.félaigs Háskóla Islands. Fræðsluráðstefna búnaðarráðunauta RÁÐSTEFNA ráðunauta Búnað- arfélags íslands hófst í Bænda- höllinni í gærmorgun. Ásgeir Bjarnason, l'ormaður Búnaðarfé- lagsins setti ráðstefnnna, en meðal viðstaddra var Halldór E. Sigurðsson, landbúnaðarráðlierra. Þátttakendur í ráðstefnurmi eru uim 80 auk nokkurra geista. Eru þátttakendur fynst og fremst starfandi ráðunautar í laindbúinaði og nemendur fram- haldsdeildar Bændaskólans á Hvainineyiri. Aðalveirkefni ráð- stefnuninar er nautgriparækt, byggkxgair í því sambaindi og heyverkun. MeðaJ ann’ars veirður rætt um graskögglaverksfmiðjur, og þekktur danskur sérfræðing- uir á því sviði, P. Sonne Fred- í’ifcsen, flytur fyrirlestur. Brezkur sjó- maður slasast Húsavi'k, 20. marz. BREZKUR togari kom fii hafn- ar í Húsavík í gær með slasaðan rnann. Oíiiutfat á dekki hafði l’osn að og var hann eitthvað að fást við það eg meiddist við það í baki. Ligg'ur hann í sjúkrahús- iixiu hér og líður sæmdJega. — Fxéttaritari. Um 20 íslenzkir sérfræðingar flytja erindi á ráðstefniunni. í gær flutti Ólafur E. Stefánisnon, naiutigripai'æktari’iáðunautiur B. I. erindi um stefnumótun í naut- griparækt, en aði’ir fyririesarar þá voru Magn-ús B. Jónsson, Bjarni Arason, Sigurjón Steins- son,, Jóhatnnies Eiríksson, Pétur Sigui'ðs.son, Ketill Haninesson og Guðmundur Sigþórsson. Ráðstefnain stendur út þessa viku. Slíkar ráðtetefnur hafa verið haldnar undantfariii ár og enx fyrst og fi'emst fræðsluráð- steínuit' fyrir i’áðunauta Búnað- arféiagsins. MATSTOFA AUSTURBÆJAR auglýsir: VEIZLUMATUR 0G SNITTUR sími 10312 , »á PHILIPS sambyggb útvarps& kassettu segulbandstæki Stóraukið notagildi miðað við venjulegt seguibandstæki. Stóraukið notagildi miðað við venjulegt útvarpstæki. Er þetta ekki einmitt tækið, sem þér þurfið? Lítið við í verzlun okkar i Hafnarstræti 3 og veljið úr 4 gerðum — á mismunandi verðum! PHILIPS KANN TÖKIN Á TÆKNINNI! HEIMILISTÆKI S/F HEIMILISTÆKISF HAFNARSTRÆTI3 SÍMI 20 4 55

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.