Morgunblaðið - 22.03.1972, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1972
l------------------------------
- 6
............ ■ ■
j INNRÖMMUM
myndir og málverk. Ramma-
listar frá Þýzkalandi, Hollandi
og Kína. Matt gler.
Rammagerðin,
Hafnarstræti 17.
POTTABLÓM — ÚTSALA
á stórfal!egu.m pottaplómum.
Verð kr. 150.00.
BLÓMAGLUGGfNN,
Laugavegi 30, sími 16525.
BARNGÓÐ STÚLKA
óskast til að gæta 7 mánaða
bairns, helzt á heimilá þess í
Hlíðunum. Uppl. í síma 86095
fyór hádegi.
IBÚÐ
4ra trl 5 herb. íbúð óskast
til Éeigu frá 1. maí, góð og ör-
ugg greiðsla. Uppl í sfma
23071 eftir fct. 6 á kvöldin.
UNGLINGASKRIFBORÐ
ódýr og vörtduð. Framleidd
úr eik og tekki.
G. Skúiason & HHðberg hf.,
Þóroddsstöðum, Reykjavík,
siimi 195Q7.
Vtt. KAÚPA
5—6 manna bíl, mætti þarfn-
•ast viðgerðair. Staðgreiðsfa.
E'kki eldri en árg. '60. Uppl.
í- sím a 30131.
BARNAVAGN TIL SÖLU
Nýr þýzfcur bamavagn. Uppl.
í síma 51444.
RÁÐSKONA
óskast á heimili í Vestmanna-
eyjum. Uppl. í síma 98-2308
miUi kf. 5—7 e. h..
RÝJATEPPI, RÝJAPÚÐAR
og smynnateppi, smyrnapúð-
ar. Hannyrðiir fyrir alla fjöl-
skylduna.
G. J. BÚÐIN, Hrísateig 47.
ÁMÁLAÐUR STRIGI
fyrir Alteddín nál. Garnið og
rtálin fást á saima stað.
G. J. BÚÐIN, Hrtsateig 47.
UNG STÚLKA
með stúdentspróf óskar eftir
viinnu stnax, Góð meðmælí.
Titb. sendist Mbl. merfct 566.
TRÉSMIÐIR — MÚRARAR
Óska eftir byggingafélaiga á
fjölbýlishúsi í nágrenoi Rvík-
ur Tiilto. merkit 566 sendist
Mbl. fyrir 28. þ. m.
RÁÐSKONA ÓSKAST I SVEIT
á Austurtandii, má hafa 2—3
böm. Tvennt í heimifi. Uppf.
í ssnrva 82036.
GÓLFTEPPI
Nýtt góffteppi til sote, einlitt
uBarteppi 3x3 og armstóla-
sett. Uppl. í síma 43084.
VÖRUBfLL TK SÖLU
Scante Vabis LS 75 Super
þriggja öxte rneð u. þ. b.
12 tonna burðarmagni á paH.
Uppfýsinigar ísýma 10084.
Frá ferðum Gaimards
Kvöidvaka á Grimsstöðum á Fjöllum.
f dag er miðvikudagur 22. ntarz, og er það 82. dagur ársins
1972. Eítir lifa 281 dagar. Ardegisháflæ® kL H->2. (Úr íslands-
alnvanakinu).
f dag ef þér heyrið raust hans (þ-e. Drottins) þá forherðið ekki
hjörtu yðar. (Heb. 4.7)
Kátgjafarþiðnasia Getveradarfélafs-
tos er opm þrtðjudaga lsL 4.30—6.30
stðdegis að Veltusundl 3, slmi 12139.
tMónusta er ókeypis og öllum heimiL
Ásgrímssafn, Bergstaðastrætt 74
w upið suitniudaga, þrlðjudaga
ng fimmtudaga frá kL 1H0—4.
Aðgangur ókeypis.
NáttAmrripasafnið Hverfisgótu 116,
Opið þriOJud., fimmtud. iaugard. og
vunnud. kl. 13.30—16.0a
Munið frimerkjasöfnun
Geðverndarfélagsins.
Pósthólf 1308, Reykjavik.
24., 25. og 26.3, Arnbjöm Ólafss.
2T.3. Jón K. Jóhannsson.
Almennar rpplýsingar um lækna
þjónustu í Beykjavík
eru gefnar í símsvara 18888.
Lækningastofur eru lokaðar á
iaugardögnm, nema á Klappar-
Rtíg 27 frá 9— -12, slmar J1360 og
116®).
V estmannaey jar.
Neyðarvaktir iækna: Símsvari
2525.
Föstumessur
Jíæturlæknir i Keflavík
22.3. Kjartan Ólafsson.
23.3. Arnbjöm Ólafsson.
Tnnnlæknavakt
í Heilsuverndarstöðinni alla
laugardaga og sunnudaga kl.
5- -6. Simi 22411.
Áheit og gjafir
Áheit til Háteigskirkju
Áheit N.N kr 500, Úr sam-
skotabauk kr. 2010. Afhient af
sr. Jóni Þorvarössyni: Minning
argjöf kr. 450, áheit frá Siigi'íði
Þorgils.dótt'ur 500, áiheit frá Mar
gréti Hóijmigeirsdóttiur 700, gjöf
í kknklknasjóð frá E.K. 1000,
áiheit sent í brétfi 125.
Reykjavík 20. marz 1972.
FRÉTTIR
Kvenfélag Hreyfils
Aðalfundur félagsins verður
fimmtudaginn 23. marz kl. 8.30 í
Hreyf iílsh.úsinu.
Kvennadeild Skagfirðingafélags-
ins í Reykjavík
Sfee'mim'tifundur félagsins verður
í Lindiarbæ niðri miðvifcudaginn
22. marz kl. 8.30. Meðal annars
verður spflað bingó.
Kvenfélag Hallgrimskirkju
heldur aðalifund mánudagdnn 27.
marz, ki. 8.30. Rætt um afmælis-
hátn'ð félagsins.
Áheit á Guðmund góða.
K.S. 100, E.H. 1000, H.Á. 500,
Siguriauig 500, ö)öf og Svein-
bjöm 1000, Þorbjörg 1000, Guð-
laug 1000, þakklát kiona 200, I.
500, Þ.Á. 1000, Á.S. 100.
Aheit á Strandarkirkju
D.Á.V.B. 200, M.H.A.H. 500, G.Á
200, Tómas 500, Erla 1000, E.G.
600, Þrihyminjgur 100, H.T.H.
F.Á. 100, Þ. og H. 500, Ásigeir
100, Á.S.B. 100, G.S. 200, A.S.
500, Lauíey Jónasd. 500, N.N.
500, G.I. 1000, D. 1000, M.R.J.
1000, S.H.Ó.Þ. 1500, Iragi 200,
N.N. 1000, Þ.G. 500, G.P.S. 500,
V.O. 200, Lára Kristinsd. 100,
Á.G. 500, I.H.S. 100, P.H.P.
500, S.E. og K.I. 100, J.J. 500,
N.N. 30, S.S. 600, Kristín 100.
ÁUNAIHll-iILLA
FÓRNARVIKA
KIRKJUNNAR
HJÁLPUM KJRKJUNNI
AÐ HJAIPA
HJÁJUP f BANGLADESH
íslendliin.gar bmuigðust stór-
mannlega við, þegar efrrt var til
Skyndiisöfnunar til hjálpar
fflóttafólki frá A-Pakistan s.l.
haust eins og öllum er í fersku
minni. Nú lauk þeirri styrjödd
skyndilega og sem betur fer
fyrr esn búizt hafði verið við, og
stofnað var riki'ð Bangladesh.
Margir kunna þvi að ætla, að
auðveldast sé fyrir flóttafólkið
að lalla bara aftur heim á leið
og hyrja á ný þar sem frá var
horfið, en svo einfaCt e,r það nú
því miður ekki. Ástandið hefur
aldrei verið erfiðara; nú fyrst
verður hjálparstarfið veruiega
erfitt og f iókið.
Bangfiadesh eða í allt um 30
miillj'ón manns. V2 af öHuim
skólabygginig'um landiskts eða
uim 38 þúisund byggimgar eru í
rústium. Kvikféniaður er dauður
og akrar eyðiilagðir.
Ölll kirkj'uíag hjálparsamtök
líeggjast nú á eitt að rétta þama
hjáflparti'önd. Fyrirsjáanlegt er
að öil hjálp næsita árið og jafn-
vel lengur verður aðeins neyð-
anhjátp, áður en verulega verð-
ur unnt að snúa sér að raun-
verulegu og varanlegu uppbygg
inga'rstarfi, seim taka mun ófyr-
itsjáanlegan tíima, og ógjöming-
ur að gera sér grein íyrir,
hvenser þetta óhamin'gjusama
föiik fær taökifæri tifi. að lifa
eðOióeigu líifl á nýjan leife.
Sú hjálip, sem Hjálparstofnun
in hefiur gefað lagt af mörkum
hefur verið gerð í samráði við
Kirkens Nödlhjelp I Norogi og
Lúthierska heimssambandið, og
verið bundin hjálp við fflótta-
fólkið, sem koim í búðimar
Coooh Behar. Nú er þetta sama
prógram helgað því að hjálpa
þessu sama fólki heiim á leið og
hjálpia þvi til að koma sér fyr-
ir.
Öö hjiátp okkar hinigað til
heíur verið í formi pen inga. Nú
hefur kviknað áhugi fyrir því,
að senda þangað íslenzkar sjáv
arafiurðir.
4. miðvikudagur
a. Kötkufasta eins manns í heil
an daig getur jafrrgilt fæðu fyrir
tvo menn sanaa tima, eða
kökubindinda einhvers hóps get-
ur fætit hieilmin,gi fleiri hungr-
aða.
50 ára er í dag Stefán Ágúst
Júilíiusson, starfsmaður hjá Eim-
skip, til hedmiTis að Sogavegi 202.
Hann verður að heáman í dag.
Þess er fyrst að geta að allt
vega- og brúakerfi landsins er
í rúst. Mjög erfiitt er þvú um
allar samgönigur og sérstaklega
alla bingðafiutniniga. U.þ.b. 60
þús. þonp hafa verið löigð í eyði
að meira eða mhma leyti, þann-
ig að auk hinna 10 milljóna
fflóttamanna, sem munu tínast
hekn smám saman eru um 20
miiilj. manns heímiiBitelaus í
Hallgrímskirkja
Föstumessa í kvökl kl. 8.30.
Dr. Jakoib Jónsson.
Laugameskirkja
Föstumessa í kvöld kl. 8.30.
Séra Garðar Svavarsson.
Fríkirkjan í Beykjavík
Föstuimessa í kvöld kl. 8.30.
Séra Þorsteinn Björnsson.
LangholtsprestakaH
Föstuiguðsþjónusta í fevöld kl.
8. Prestamir.
Samkoman i kvöld verður haldin í Bústaðakirkju og hefst kl.
8.30. Skúli Svavarsson kristniboði sýnir mayndir frá kristniboðs-
starfinu í Eþíópíu. Jónas 1». Þórinson, verðandi kristnlboði talar.
Allir eru velkonuilr.
SÁ NÆST BEZTI
— Þér verðið að hætta að drekka kaffi.
— Ég drekk aldrei kaffi, læknir.
— Þér verðið að hætta að reykja.
— Reýki aldrei.
— Nú, ef þér getið ekki vanið yður af neinu, þá er ég hrædd-
ur um að ég geti ekki hjálpað yður.