Morgunblaðið - 22.03.1972, Side 11

Morgunblaðið - 22.03.1972, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1972 11 Framhald af baksiöu frá. umræðum um öryggismál: Ákvörðunin sjálf er okkar einna — í samræmi við hagsmuni okkar í bráð og lengd ar yrði lögð fyriir Alþdngi, og hías Bjarnason, Eyjólíur K. Jóns- son, Magnús Jónsson, Sverrir Hermannsson, Guðlaugur Gísla- son, Ólafur G. Einarsson, Ragn- hildur Helgadóttir og Jóhann Hafstein. Tillaga Sj álfstæðism,a,n!na er á þá lund, að hver þin:gflo5dkairana, sem styðja þátttöku Island í At- lanthafsbandalaginu, tilefni full- trúa, er taka skuli til starfa með utanríikisráðherra í viðræðum við Bandaríkj amenin og aðrar þjóðir bandalagsins um þátttöku íslands í störfum bandalagsins og skipan öryggismála landsins. Geir Hallgrímisson, tók fram í ræðu sinmi, að flutninigsmieinin vildu við meðferð málsinis taka til athugunar allar tiUögur um breytta skipan slíkrar nefndar, eir fjallaði um endursfcoðun vairoar- samningsms. Geir Hallgrímsson (S) sagði, að það hefði vakið kvíða, óhug og andúð, þegar í ljós hefði kioimið, að í málefeiasaimningi ríki'sstjórnarinn ar væri komizt svo að orði: „Ágreiningur er málll stjóroiariflokkanna um atf- stöðuna til aðildar folands að Atiantsh-afsbaedala'ginu. Að ó- bneyttum aðstæðum skal því nú gildandi skipan haldast, en rikis- stjómin mun kappteosta að fylgj- ast sem hezt með þróun - þeirra mála, og endurmeta jafnan stöðu íslands í samræmi við breyttar aðstæður." Síðan sagði þingmaðuriíin: í þessum orðum gat falizt, að aðild Islands að Atlantslhailsbandalag- inu væri raunar ttmaspursmál og reynt yrði að sæta feeris að finna ástæðu till þess í þróun alþjóða- mála að segja skilið við varnar- samstairf vestrænna þióða. SJÁLFTJM SÉR ÓSAMKVÆMIR Þingmaðurimn vék síðan að þvi orðalaigi málefnasaimninigsins, „að vamars'amninigurinn við Bandaríkin skal tekinn til endur- sfcoðunar eða uppsagnar í þvi skyni, að varoarliðið hverfi frá Islandii í átföngum. Steal að því stefnt, að brottför liðsinis eigi sér stað á kjörtómaibilinu'". í*egar aðistandendur rikisist jórnarinm ar hefðu verið að því spurðir, hvað fælist í þessum orðum, hefðu þeir ekfci verið á eitt sáttir. Gat þin'gmaðurinn sérstafelega um. að utanríkiisiráðherra og Jón Skafta- son hefðu ekkS verið sammála sín: á milli um túlfeun stjórnar- sáttmálans, svo að stjóm SUF hetfði talið sér sikylt að sikerast I leikinn. Þimgmaðurinn sagði, að óhjá- kvæmilegt væri að minna á, að málsvarar Alþýðubandalagsins hefðu lagt á það áherzlu, að sú ákvörðun vsari endanleg, að varoarliðið hyrfi úr landi, þótt skynsamari málsvarar stjómar- innar hefðu haldið þvi fram, að það færí eftir niðurstöðum á fyr- irhuguðum athugunum á vörn- um landsins. Þá hefðu málsvarar Alþýfflubandalagsins taJlið það naufflsyntegt, að gera heyrum kunnugt, að imnan rfki'sstjórnar- innar hefði verið skipuð sérst;>K ráfflherranefnd ttl þess að fjalia um öryggis- og vamarmáTin. — Ekki þótti slík ráðherranefnd traustvekjandi, sagði þimgmaður- inn, enda algjört einsdæmi og var ekki vitað til þess, að með önmur mál innan ríkisstjómar- innar hefffli verið hötfð slík máls- meðferð. BEÐIÐ I .M SVAR ÉÓRSÆTISRÁÐHEBRA „f Eins og háittv. þimigmenn muna, Sagði hæstv. utanrikisráðh., að jsönnun á varoarmálum færi fl'am, niðurstaða þeimar könnun- Alþingi tæki ákvöirðun um hvort vamarllifflið yrði iiáitið fara. Hæstv. vifflskiptaráðh. saigði, að etf eindurstoofflun varnairsamndnigs- ins leiiddi ekki ttl þess að vamar- li'ðið færi, yrði samnimgnum saigt upp umdir öllum kriniguimstæ&um til að tryggja brotttför varoar- liðsins fyrir lok kjörtómaibiilsdns. Ósteað var etftir þvi, að forsætis- ráfflherra, siem farin var af fumdi, úrskurðaiði hvor túlteunin vaari í samræmi við stjóimarsammimginn sjáltfan, en forseti Sanneinaðs þimigs viildi etetei fresta fiundi til að ná í for.sætisráðheria og atf- sakaði sig með þvi, að tækifæi gæfisit til þess vi'ð uimræ'fflur um þessiar tdllögur, sem nú eru á dagskrá, að fá úr því stoordð, hvor ráðherra hefði rébt fyrir sér. Vffl ég þvi ítnetea þessa spumingu hér og biðja hæstv. forsœtisráðh. að svara. UMMÆLI EINSTAKRA ÞINGMANNA Þótt umræðum þessutm lyki þannig, að málin slkýrðust ekki einis og æsikilegt hefði verið, og svör hefðu ekki fengizt við mörg- um spurninigum, sem varpað var fram um afstöðu stjórmariunar oig stefnu í varmar- og öryggis- máium iamidsins, þá hafei sífflar komið fram noktour aitriði, sem eru þó fnemur í jákvæöa átt og rétt er að rifja upp. Um afstöðu einstakra þing- mannia, einkum stuðningsmanna stjómarimnar, hafa miálin skýrzt, m. a. með viðtöluim við bá í Stúd- emtabiaði Vöku 1. desember si., en þar segir háttv. þingmaður Reytemesimiga, Jón Skaftaison: „Það er mín persómulega sikoðun, að nú sé óheppilegt að veikja Atliantshafebaeidaliagið með því að svipta það þeirri aðstöðu, sem það hefur hér, aðallega vegna þess að nú fara fram samninga- umleitandr miffli ríkja Attamts- h a fsbamdal a gsins og Varsjár- bandalaigsdes um að minntoa spenmuna í Evrópu og semja um öryggisteerffi í þessum heims- hluta." Háttv. þinigmaður Norðurlands vesítm, Bjöm Pálsisom, seigir þar: „Álíti með'limir Atl'amtshatfs- hain'dialagsiins það inauðsynliegt að hatfa hér gæzlustöð, svipað og verið hefur, tel ég ógerlegt að neita þvi. Miðað við það ástand, siem rikir í heknsmálunium í dag, er ég á móti því, að gæziiustöð sú, sem hér er nú, verffli lögð nifflur." Doks segir háttv. þingmaður Suðurlands, Björo Fr. Bjömssom: „Ég er mjög hlynntur vestrsanu saimstarfi og því, sem við hö'fum hatft við riki AtíantshaiEsbanda- iagsins. Ef könnuin leiðir það í Ijós, að varnarliðið þurfl að vera hér tíl öryggis og frélsis Islend- imga og bamdamamma þeirra i NATO, tel ég sjáltfsagt að svo verði." IJMMÆLI EINARS OG HANNIBALS Þá hefur hæstv. utaniritei'sráð- herm, Eimar Ágústssoin, afflspurð- ur i sjónvarpsþætti um öryggis- mál, svarað játaindi spurniinigunni um það, hvort emdurstoofflum varo- arsiatmniinigsdns og körrnun, sem fram færi í tengslum við þá end- urstoofflun, gæti leitt til þess að ákveðið yrði, að varoarliðið yrðd hér um kyrrt. Þá er rétt í þessu sambandi og að geta þess, að hæsitv. félags- málaráðherra, HanniJbal Jfaldi- m'anssom, hefur sagt í viðt'ali v:ð málgagn Samtaka frjáMyndra og vánstri Tnamna: „Affledns virð- ist um þrennt að velja. Vittja ,ís- tendingar taka áfram þátt í varn- arsamtökum vastrænna þjóða? Vilja þeir leita un'áir verndar- væng Sovétríkjamma. eða vilja þeir iáta steeitea að siköpuðiu og treysta á vernd hluttieysis, etf tffl átaka kæmi máM risanna tveggja í ausbri og vestri? Eims og nú standa sakir virðdst fliest benda tffl þess, að mikiill medri hluti þjófflarinnar velji fyrsta kostinn, þótt engum þytei að öllu góðiur.“ Hæsitv. utanríkásráðherma hetf- ur áður lýst því yfir, að aithugun, að því er stniertir en'dursikoðun varnarsamnimgsins, yrði vönduð og komizt svo að orði: „Eniginn óeðlfflegur hraði verður viðhatfður í þessum vinniubrögðum og hef- ur það verið ásietmimigur rilds- st jómiar að raisa ekki um ráð fram og nota fynstu 6—8 mánuð- ina tffl þessara aithuigana." Nú eru meira en 8 mánuðir liðhir en síðan hefur komið flram, að enn frekari fresitun nið- 'urstaða sé líltíeg. Væntantega unar á Alþhiigd, fyrr en næsta vetur, og bið ég hæstv. náðherra að teiðrétta, ef sú álykbun er elkki rétt. ALÞINGI FYLGIST MEÐ Með tfflvísun tffl þess að Alþdngi hlýbur að fjaOIa um öryggisjmáMn og taka endanlega ákvörðun um vamir landsins beljum við sjálf- stæðismienn efflliflegt og sjálfsaigt, að Alþingi hatfi afflsiböðu til þess að fylgjast með og hatfa hönd í bagga með þeirri kömmiun, sem fram fer, svo að auðveldaTa sé fyrir alþin'gismenn, þegar málið kemiur tffl kaisita Alþingis, að fjalla um máfflð og taka afsiböðu tffl þess. Við bendum á, að efflli- legt hefur verið talið, að sam- ráð sé með þinigffloktounium i landheigismálinu með tfflvísiun til þess, hve lamdhelgismálið er milkfflvæigt, og þótt það samráð, sem þar var lofað að haft yrði við stjámanandsitöðuma, hafi ektei etelki verið slikt sem æsikite'gt hetfði vexið, þá hetfur það þó ver- íð mjög til bóta við meðtferð landhelgismiálsims. Við teljum öryggisimál íslands vera grundvöffl sjálfetæðis lands- ins og því engu Sífflur miteilvægt heldur en landhefligismálið sjálft, og því ekki óeðlálegt að ætia Alþingi og þinigflokteunum aðild og samráð einni'g í þeiim efnum. SAMSTARF BOÐIÐ FRAM Tifflögufliuitning oktesur ber að sikoða sem tfflraun atf Sjáflifstæð’s- flokksins hálfu tffl þess að bjóða samstarf um öryggis- og sjálf- stæðismál landsins. Að því hetfiur verið fundið, að tillagan ger i etoki ráð fyrir því, að afflir þingflolckar edigi fufflbrúa í þeiirni nefnd, sem sitarfi með utanríkisnáðherna að endursikofflun varoarsamnings Is- lamds og Bandaríkjanna, heldiur eingöngu þeirra, er fylgjandi eru þábbböku oktear í Norfflur-Attamts- hafsbandalaginu. Ástæffla tffl þessa er fyrst og fremst sú, að við hötf- um ektei talið, að sá þimgflokkur, sem andvíigur er aðffld okkar í Atl'anitKihaf'sban'dai agi'tru, haffi á- huga á að fjadla urn, hveroiig þátttöku okkar i'nnain þess sfculi hábtað. Hins vegar vffl ég tafea það fram, að við vffljum gjaman við mefflflerð málsiins í utamrffltís- málametfnd taka tffl aithugunar afflar tffllögur um breybta sfldpun sflikrar nefndar, er fjalfflii uim end- urskoðun vam'arsamniinigsins. í því sambamdi vffl ég minnasit á tffllögu þimgmainna Alþýðu- fliOkksins um athugum á öryggis- málum Islands. Oktear tilfflaga byggist á þeirri forsendu, að við höldum áfram aðiild að Attanits- hafsbandalaginiu og ektei sé bein nauðsyn að kanma sérsbaklega gildi þeirra vam'arsamitafea fyrir öryggi lanidsins. Við höfum siamt sem áður eikk- ert á móti þvi, að aðffld ofekar að Atlantsihafsibandalaginiu sé einnig tefein tffl meðferðar og málið í heiid sionni kannað ofan í 'kjölimn, m. a. með það fyrir augum að um öryggiis- og varniarmál Is- lands í samféJiagi þjófflanna megi takast umræður, er gerðu Is- tendingum alimennt Ijóst, hvar þeir stæðu og hvert stfefna bæn tffl þess að trygigja sjálifsitaeði og öryggi liandsins. Við teljum þessar tvær tfflilög- ur, tiillöigu oktear á þingsfcjali nr. 47 og tffllögu þingmanna Alþýðu- floktesins á þingstejali nr. 62, geta vefl farið saman og viljum gjam- an, að uitamríkismálaméfnd fjal'li um þær báðar, hvort heldur nið- urstafflan yrði sú að sameima þær í eteua tiifflögu effla að samþyfckja þær í breyttu foroii hvora um slg. LÍTIL FÓRN Við sjáflifstæðiism'enn tefljum eiinsýnt, að Isiien'dinigar haldi áfram þátttöku sinni í Norfflur- Atlantshatfshanidalagimu og bend- um á þá gófflu reymisfa, sem atf starfisemi þessa baindalags hefur orðið, en það hefur tryggt frið í oktear heiims'áJlifu nú um meira en aldarfjórðungsstoeið. Við teljum eðllilegit, að fram fari endursikoð- un á vamarsamningnum við Bandaríkim, ekki með fyrirfram tekinni ákvörðun um brottffluitn- img varniarliðsins, heldur með það fyrir augum að öryggi Is- lands verði áfram tryggt og eigi verði atf Isliands h'áfltfu gierðar edn- hliöa ráðstatfanir, sem spidla þeim friði í álfunni, sem við með þátt- töku otetear í Attantshaifebanda- lagnu og vörmum á íslandi höfum átt þáitt í að skapa. Þótt við telj- um æsikiilegt, að hér dvelji ekki erlent vam'ariið, þá teljum við það litla fórn atf otetear hálfu, eí við með þeim hætti treysitum ör- yggi ofckar sjáltfra og þess heims- híliuta, sem við búum í. SKAÐAR ISLAND t!T Á VIÐ Við sjálfstæðismenn gagnrýn- um það ekki út atf fyrir sig, þóbt hæstv. ríkisstjórn ætói sér góðan tímia til að kanna öryggis- og vamarmál landsdns, en bendum þó 4, að málefinasamningur rikis- stjómarinnar og orðalag hans um varnarmáli'n haifa steaðað Is- land út á víð og enigum hlöfflum er um það að ffletta, að naiufflsyn- legt er að skýra sitetfnu oltícar í öryggismálum, sem afllra fyrst, svo að grannaþjóðir og vina- þjóðir oktear viti, hvar við stönd- um og við hverju raegi atf ofctour búast, og við híjóbum að viilja fuillinægja og standa við 'sæmdar okkar sjáitfra vegma. Um leið og það er sjálf- saigt að leita álits aðáfldaxrikja í Norfflur-Atl'anitshiatfstoandalaginu og þar á meðal etetei sízrt Norður- land aþjófflanna, Dana og Norð-, manna, þá er það Ijóst, að j ákvörfflunin sjáltf er okkar eirana, | í samræmi við haigsmumi l«sL íji bráð og lmgd, og því verfflum við i að gera okkur far um að kynma ■ okikur ailla málavöxtu sem bezit ; Á það er að visu bent, að viðí: fstendinigar hötfum aldirei hatft j her og þess vegna eigum við aðf láta ÖH sílLk mál lönd og teið og: deiflur þjóða á milli atfsfcipfa- j iaiuisar. Það getur verið gott og.‘ bflessað, en galldnn er bara sá, að: aðrar þjóðir iáta oktour Isflend-i inga efeki afskiptalausa. Við verð-i um þvi, öryggiis og sj'áafetæðisi oklkar sjálfra vegna, að gera upp! hug oflckar, hveroig vörnum landsins er bezrt fyrir teomlð ái hverjum ttma. f ÍSLENDINGAR KYNNI SÉR ' ÖRYGGISMÁLIN Þótt við Islendingar höfum. aldrei haft her, þá eigum viðj eins og aðrar þjóðir að geta gerti okteur grein fyrir, hveroig öryggij landsins er bezt borgið. Þaö er’ alilcunna, að þótt afflnar þjóðiri hafi her á að skipa og heroaðar- sérfræðinigum, þá fellur það fyrst; og framst i hlut stjómmála-: manna og allis almenninigs mefflal lýðræðisþjóða að kveffla á um, þessi mál. Að þessu leyti hvflir sú hin sarna skyttda á ókkur ís- lendimgum, stjóromálamönnum á Islandi og öliium almenningi eins og með öðrum þjóðum. Aðrar þjóðir geta að vísu staðið betur að vígi en víð, að því leyti að þær hatfa á að slldpa innlendum við ættum að geta fentgið sér- firasffliflega afflstoð ókteiur tffl leið- beininigar að þessu leyti. Það má till sianns vegar færa, að við höfum eteki huigað nógu vel að þessum málium á umdan- fömum árum, þótt fyrrv. rí'kis- stjórn hafi gért tilraun tffl þass að fá hlutlaiusa sérfræfflfflegai könnun öryggismála flandsins. ; Sanniast bezt að segja veröum við að teggja áherziiu á, að Is- lendingar sjáffir kynni sér þessi máíl betur en verið hetfur og bezt væri, að eíkki væri eimgöngu nauðsyntegt að treysta á er.enda ráðunauta í þessum eínium, beld- ur væru tffl staðax Islendingar,. sem hefðu lagt sérs.ta,ka sturnd á að kynna sér þessi mál og gætu veitt sérfræðilegar upplýsingar um þau. MEIRA SAMRÁÐ Heyrzrt hefur, að núverandi ríte- iisstjóm haffi fengið sér tffl lið- sinnis sænskari ráðgjatfa í þess- um efnum, sem kynni sér nú ör- yggiismál Islendinga attmen'nt og ei'gi að gefa skýrslu um þau tíi hæstv. utanrikisráfflheirra. Ég meífini þetta hér, ekfci til þess að gagmrýtia það, heldur edngönigu ti'l að spyrjast fyrir um, hvort rétt sé hermt, og hvort eigi sé þá rétt, að nefnd alþinigismanna hatfi aðstöfflu til að f jalfla um slíka greinargerð erlends sérfrEefflings og hatfi þá aðstöfflu tffl þess að óslka eftir vttðbótarslkýrsluim og uppiýsintgum. Þá greindi hæstvirtur utan- rikisráðherra frá því í •urnræfflun- um 23. nóvember sl. og hæstv. forsætÍKráðh erra staðifesti það sífflar, að leitað hefði verið álits AtlantBhafsbandailagsins í Briiss- el um vaimír á ísllandi, þótt etetei væri þar um formlega álitsgerð skv. 7. gr. varoarsamninigsins að ræða. í umræðunum í haust var einn- ig bent á naufflsyn þess að hatfa sérstalktega sararáð við Dani og Norðmienn og tðk utanrítttísráð- heroa vett i það. Nú ieyfi ég mér að spyrja, hvort álitsgerð hatfi borizt Irá Ðriissiel effla Nor&uriöndum pg hvort ekki værl æridlegt að nefnd þingmanna hetfði aðstöðu Framhald á bis. 21>................

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.