Morgunblaðið - 22.03.1972, Side 13
MORGUJSBiLAÐlí),, MlftVlKUDAGUR 22..MARZ ,1972
13
Landsmálatélagið Vörður heldur fund um efnið:
Hvert stefnir í
iðnaðarmálum?
Fundurinn verður haldinn að Hótel Sögu,
Súlnasal, miðvikudaginn 22. marz og hefst
klukkan 8.45.
STUTT FRAMSÖGUERINDI FLYTJA:
BJARNI
BJÖRNSSON
IÐNREKANDI
GUÐJÓN
TÓMASSON
FRAMKVÆMDASTJÖRI
MEISTARAFÉLAGS
JÁRNIÐNAÐARMANNA
GUDMUNDUR
MAGNÚSSON
PRÖFESSOR
JÓHANN
HAFSTEIN
FORMAÐUR
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
Fundarstjóri
DAVIÐ SCH.
THORSTEINSSON
IÐNREKANDI
Að loknum framsöguerindum verða frjálsar
umræður og frummælendur sitja fyrir svör-
um.
Landsmáiafélagið Vörður.
Samið við
þjóna
„ÞAÐ er mjög margt búið i þess-
um málum, en þó er ýmislegt
eftir í sérsamningunum“, sagði
Barði Friðriksson, skrifstofn-
stjóri Vinnuveitendasambandsins,
við Mbl. í gær.
I fyrradag náðust saimningar
við Félag framreiðslurnarma og
fundur með yfirmönnum á fax-
skipum stóð til Mukkan tvö í
fyrrinótt.
Barði vildi engu spá um það,
hvenætr sérsamnmgarndT frá des-
embersamkomulaginu yrðu end-
anlega komnir i höfn. „Þetta
þokast“, sagði hanin bara.
*
Arekstur
í fyrrakvöld
UM Idukkain 21 í fyrrakvöld
varð allharður árekstur á milli
tveggja fóliksbifreiða á gatna-
mótum Sogavegar og Réttar-
holtisvegar og kastaðist önmur bif-
reiðin á kyrrstæða bifreið við
ge,itniamótin. Ökumemn bifreið-
anma hlutu nokkur höfuðmeiðsi,
þó ekki alvarlegs eðlis, en voru
fHiuftir i sdysiadeiM Borgamspát-
alamo. Bifreiðamar skemmdust
alhnikið.
Hvikum hvergi
ALMENNUR borgarafumdur,
haldiran að Hótel Akriamesi,
sunnudaginn 19. þjn., lýsiæ yfir
fyllsta srtuðmingi við stefmu ríkis-
stjómnarincniar í lamdhelgismálimu
og steomar á stjómvöld að hvitea
hvemgi fyrir hótunum erlendra
aðila í þessu lífshagsmumamáli
þjóðarinnar.
(Fréttatilkynning).
Afmœlisrit
til Dr. phil. SteingTÍms J. Þorsteinssonar,
prófessor, frá nemendum hans.
í þessu merka riti, sem gefið er út af tilefni
60 ára afmælis Steingríms J. Þorsteinsson-
ar, prófessors, eru neðantaldar visindarit-
gerðir:
Aöalgeir Kristjánsson: Habent sua fata libelli.
Arni Björnsson: Upp. upp mitt skáld.
Baldur Jónsson: Guðspjöll og pistlar i Vidalinspostillu.
Einar G. Pétursson: Rit eignuð Jóni iærða í Munnmætasögum
17. aldar.
Finnbogi Guðmundsson: Jónas Hallgrímsson.
Hannes Pétursson: Fjaliaskáid.
Hermann Pálsson: Um kærleikann i Egils sögu.
Jón Aðalsteinn Jónsson: Ástríða bókasafnarans.
Jón Samsonarson: Ævisöguágrip Hallgríms Péturssonar eftir
Jón Halldórsson.
Jónas Kristjánsson: „Hannes Gunnlaugsson braut stafina".
Kristján Eldjárn: Beinspjald með helgum sögum.
Matthias Johannessen: Um sundin blá.
Njörður P. Njarðvik: Undir vemdarvæng.
Ólafur Halldórsson: Jónar tveir Þorlákssynir.
Óskar Halldórsson: Endurtekningar í kveðskap.
Sveinn Skorri Höskuldsson: Þegar Tíminn og vatnið varð til.
Tryggvi Gíslason: Aldur Tímarímu.
Vésteinn Ólason: Ég tek það gitt.
Þórhallur Vilmundarson: Úr Lifrardal til Liverpool.
Nokkrar myndir eru efninu til skýringar. — Bókin fæst hjá bók-
sölum og beint frá útgefanda.
LEIFTUR HF„ Hofðatúni 12.
ÚTBOÐ
öryrkjafélag Islands óskar eftir tilboði i smiði og uppsetningu
svalahandriða i hús félagsins að Hátúni 10 A, Reykjavík.
Útboðsgagna má vitja í Teiknistofuna Óðinstorgi, Óðinsgötu 7,
Reykjavík.
Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 7. apríl kl. 11 f. h.
RAMIN
1" _ W _ 2".
IIR JÓN LOFTSSON HF.
■■■ Hringbraut 121 @10 600
í góðar kökur þarf gott efni, gott smjörlíki,
Flóru-smjörlíki. Nýja Flóru-smjörlíkið gefur
kökunum Ijúffengt bragð ------------------------
og lokkandi útlit. f
TIDRÓ
erfyrsta ílokks
SMJÖRLIKISGERÐ KEA
Reynið
nýja
uppskrift
FLÓRU-PASKAKÖKUR
200 g Flóru-smjörfiki, 75 g sykur, 300 g
hveiti, 1 msk. vaniilusykur, saxaðar
möndlur, suita eða hlaup. Flórsykur-
bráð: 2 dl flórsykur, 1Vi msk. vatn.
Setjið hveiti. sykur og vanillusykur á
borð. Skerið smjörlíkið saman við og
hnoðið deip'ð. Mótið 3ja cm þykka si-
valninga úr deiginu. Veltið þeim upp úr
söxuðum möndlum og kælið vel. Skerið
sívalningana niður i u.þ.b. 3ja mm
þykkar kökur, mótið örlitla holu í miðju
hverrar köku og fyllið hana með góðri
sultu eða hlaupi. Bakið kökumar við
225—250 gráður C í 8—10 mín. Setjið
flórsykurbráð ofan á sultutoppinn þeg-
ar kökurnar eru orðnar kaldar.
Klippið út og geymið