Morgunblaðið - 22.03.1972, Síða 20

Morgunblaðið - 22.03.1972, Síða 20
20 MOR<3UfviJiLAÐlí), MlöVIKUDAGUR 22. MARZ iö'íi Rennlbekkur Rennibekkur óskast, einnig rafsuðuvél, bor- vél og vélsög. Símar 86040 — 11074. Þingsályktunartillaga sjálfstæðismanna: Löggjöf um orlof og stað- göngumenn i sveitum Aðalfundur Byggingasamvinnufélags verkamanna og sjómanna heldur aðal- fund miðvikudaginn 29. marz að Hótel Esju. FUNDARERNI: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Til sölu notað grænmetisborð, kalt, ásamt 3 m djúp- frysti, hvort tveggja í ágætu ásigkomulagi. Upplýsingar gefur verzlunarstjórinn. SS — Matardeild. Tilboð óskast I Chevrolet Nova, skráðan 1971, i núverandi ðstandi eftir árekstur. Bifreiðin verður til sýnis í bifreiðaverkstæðinu Armi, Skeif- unni 5, Reykjavík, i dag og á morgun. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga, Tjónadeild, fyrir kl. 12 á hádegi föstudaginn 24. marz 1972. Félagsmenn Vinnuveitendasambands íslands Aðalfundur Vinnuveitendasambands Islands hefst FIMMTUDAGINN 23. MARZ KL. 13.30 í húsakynnum samstakanna. Garðastræti 41. Dagskrá: FIMMTUDAGINN 23. marz kl. 14.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Nefndakosningar. FÖSTUDAGINN 24. marz kl. 15.00. Skattamál fyrirtækja, nefnd skilar áliti. Jónas Haralz, bankastjóri, flytur erindi. Vinnuveitendasamband islands. Bila- báta- og verbbréfasalan V/MIKLATORG. — SlMI: 18677—75. CORTINA 1970. MOSKVITS 1967. TAUNUS 17 M 1966. BRONCO 1966, LANDROVER DIESEL 1966. AUSTIN MINI FÓLKSBlLL 1962. VÖRUBÍLAR: MERCEDES BENZ 1413, 1965. MERCEDES BENZ 322 1966, pall- og sturtulaus. MERCEDES BENZ 322 1960 með framdrifi, krana og talstöð. ÝMISLEGT í BÁTA: RAKAR 48 MlLNA DICCO. DÝPTARMÆLIR SIMRAD HVlTLlNU DÝPTARMÆLIR ATLAS. LlNUSPIL, VÖKVADÆLA OG HREINSARI. BOMMU SVINGARI FYRIR ALLT AÐ 100 TONNA BAT. COMPLETT RÚLLUR A TROLL MEÐ BLÖKKUM. SKIPTISKRÚFA 200 HESTÖFL. Bíla- báta- og verðbréfasalan Hrópandi ósamræmi milli bænda- stéttarinnar og ýmissa annarra stétta FYRIR nokkru lagði Pálmi Jóns- sin ásamt Steinþóri Gestssyni, Friðjóni Fórðarsyni og Gimnari Gíslasyni fram tiilögu til þings- ályktunar þess efnis, að samið yrði frumvarp til laga um orlof sveitafólks og þjónustu stað- göngumanna í sveitum. Skal sér- stök nefnd skipuð í þessu skyni i samráði við Stéttarsamband bænda og Búnaðarfélag fslands. I greinargerð segir m.a., að flutningsmenn geri sér Ijóst, að hér sé um allflókið mál að ræða, sem ætla megi að nokkurn tíma taki að undirbúa, en því fremur sé ástæða til að hef ja nú þegar undirbúningsstarfið. 1 greinargeröinni segir enn fremur: Hinar ýmsu stéttir þjóðfélags- ins hafa á undanfömum árum lagt á það síaukna áherzlu að öðlast margháttuð félagsleg réttindd. Jafnhliða þvi, sem vel- megun hefur aukizt, hefur ver- ið keppt að þvi, að hið svokall- aða brauðstrit tæki sem skemmstan tima, svo að unnt væri að sinna öðrum hugðarefn- um í æ ríkari mæli. Líklegt má telja, að þessa viðhorfs gæti ekki síður í framtíðinni en hing- Innflytjendur Verzlunarfulltrúi frá Sendiráði israels er væntanlegur hingað til lands innan fárra daga. Þeir, sem áhuga kunna að hafa á viðskiptum við Israel, eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við aðalræðismann Israels að Óðinsgötu 4. — Sími 11043. Fró Stjörnuljósmyndum LITMYNDATÖKUR I ár eru allar fermingarmyndatökur i Corect Colour i stofu, í heimahúsum Kodak Colour. Af hverju ekki það bezta, sem er fáanlegt. Pantið með fyrirvara. — Sími 23414. STJÖRNULJÓSMYNDIR, Flókagötu 45. Breiðholtskjör Lokað frá kl. 12.30—16.00 í dag vegna jarð- arfarar. BREIÐHOLTSKJÖR, Arnarbakka 4—6. Spilafundur Reykvíkingafélagsins verður næstkomandi fimmtudag 23. marz að Hótel Borg kl. 20. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. STJÓRNIN. Hugheilar þakkir færi ég öllum þeim, er minntust mín á 75 ára afmæli minu, þann 15. marz sl. með heimsóknum, skeyt- um og gjöfum. Sérstaklega þakka ég skólastjórum og kennur- um við skóla Isaks Jónssonar fyrir hugljúf kynni og vinsamlegt samstarf þau 30 ór, er ég hafði húsvörzlu á hendi við skólann. Minningar þær eru og verða mér ætíð hugljúfar. Ennfremur þakka ég skólastjóra, Antoni Sigurðssyni, og frú Ingunni Árnadóttur, kennara, er þau, fyrir hönd skólans færðu mér höfðinglega gjöf, sem viðurkenningu fyrir störf mín í þágu skólans. öðrum velunnurum þakka ég hlýhug og hötðingslund. Guð blessi ykkur öll. Magnúsina G. Magnúsdóttir. Pálmi Jónsson að til Fulla nauðsjrn ber til að varast það, að einstök ákveðin stétt verði áberandi afskípt í þeirri þróun, sem fer vaxandi í þessum efnum. Af því hlýtur óhjákvæmilega að leiða þá hættu, að þar verði ekki um eðiilega endurnýjun að ræða; ungt fóik mun í vaxandi mæli varast að velja sér starfsvett- vang, sem ekki býður upp á sambærileg félagsleg réttindi við það, sem gerist meðal annarra stétta þjóðfélagsins. Lög þau, er Alþinigi afgreiddi Framhald á bls. 25. Ég þakka aUa vinsemd og virðingu mér sýnda í sam- bandi við fimmtugsafmæli mitt, sem var á konudaginn, sunnudaginn 20. febrúar sl. Lifið heil. Kær kveðja. Ms. Esju í marz 1972. Böðvar Steinþórsson. Hjartans þakkir færi ég böm- um minum, tengdabörnum, bamaibömum og öllum vinum, sem glöddu mig á 70 ára aí- mæli mínu þann 16. marz með gjöfum, skeytum og biómum. Kristjana Þórðardóttir, Ólafsvik. Mínar beztu þakkir færi ég öllu skyldfólki mínu og öðrum sem sýndu mér heiður með heimsóknum, heiliaóskaskeyt- um og gjöfum á níutíu ára afmæli mínu þann 14. marz sL Sigríður Sigurðardót.tir, Nýbýlavegi 46, Kópavogi. Öilum þeim, sem glöddu mig á áttræðisafmæh minu 10. þ.m. með gjöfum og skeytum, sendi ég mínar beztu þakkir. Guð blessi ykkur öll. Guðrún Jónasdóttir frá Haiigi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.