Morgunblaðið - 22.03.1972, Qupperneq 22
22
MORGUNTBLAÐTÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1972
Björn Ágúst Björnsson,
Hríshóli — Minning
Fæddur 28. ágrúst 1892.
IJáiun 14. marz 1972.
Foreldrax Bjöms á Hríshóli
voru þau hjónin Ástríður
Brandsdóttir og Bjöm Björns-
son, sem bjuggu á Hóium í Reyk-
hólahreppi. Björn var elztur af
stórum hópi systkina.
Hólar voru ekki mikil jörð og
mun hafa verið æði þungur róð-
urinn að koma upp stórum
barnahópi. Hefir þvi án efa
snetmma mætt mikið á elzta syni
þeirra Hólahjóna. Gamli Bjöm
bóndi var járnsmiður og gerði
mikið al þvi að smíða hvaðeina
fyrir bændur bæði nær og fjær.
Bjðm yngri vandist smíðunum
strax í bernsku. I>að leiddi því
eins og af sjálfu sér, að þegar
hann var uppkominn, fór hann
til jámsmíðanáms og járnsmíða-
vinnu til Sigmundar Brandsson-
ar móðurbróður sins á Isafirði.
Stundaði hann þá atvinnu ald-
mikið og efnaðist vel miðað við
það sem þá gerðist með unga
menn um þær slöðir, enda fór
hvort tveggja saman hjá honum,
atorka mikil og góð samhalds-
semi.
En Bjöm f jarfægðist samt sem
áður ekki sveitina og hann átti
lika bústofn og hefir að líkind-
um alltaf stefnt að því að verða
bóndL
Leið svo fram til þess að hann
var orðinn þrítuigur. Eins og
henda mun með alla heilbrigða
menn, kom að því að ástagyðj-
urnar snurtu hann með sprota
sinum. Hefi ég fyrir satt, að ef
vel væri kannað, fyndiist í sögu
Bjöms, að hann hefði hlýtt kalli
þeirra í nokkru. Þá kom það
fyrir unga menn að leggja iand
undir fót um langvegu, dregn-
ir af ósýniiegu afli í þann lands
fjórðung þar sem étekan þeirra
ól manninn. Slikan óskráðan
eevisögukafla ætla ég að Bjöm
hafi átt. En þriðji áratuigur tutt
ugustu aldarinnar á ekki aðeins
slíkar sögur í mirmingu sinni,
heldur líka ótal dæmi þess, að
engill hvita dauðans laust marga
unga stúlfcu og margan ungan
manninn, einmitt í fegursta
bíóma lífisins.
t Faðir okkar, t Eiginmaður minn,
Helgi Guðmundsson, fymim bankastjórf, Árni Stefánsson
lézt í Borgarspítalanum að frá Þingeyri,
morgni 21. marz. andaðist í Borgarspítalanum
Þóra Helgadóttir, 20. marz.
Ólafur Helgason, Kristín Helgadóttir, Fyrir hönd aðstandenda,
Guðmundur Helgason. Hulda Sigrnundsdóttir.
1 Elskulegur eiginmaður minn ■
NIKULÁS PÁLSSON,
lézt í Landakotsspítaia mánudaginn 21. þessa mánaðar.
Guðrún Guðmundsdóttir.
t Eiginkona mín.
SiGRÍÐUR BJARNADÓTTiR,
Hæðargarði 36,
sem lézt 15. marz sl., verður jarðsungin frá Fossvogskirkju
fimmtudaginn 23. marz kl. 13.30.
Fyrir hönd barna, tengdabarna, systra og annarra ættingja
og vina.
Sigurgeir Benediktsson.
Systir okkar,
systir MARÍA FULBERTA,
andaðist í St. Jósefsspítaia 21. marz.
Jarðarförin fer fram mánudaginn 27. marz frá Dómkirkju
Krists konungs kl. 10 fyrir hádegi.
St.Jósefssystur.
-
t Útför
ADOLFS HANSEN,
bryta.
og minningarathöfn um
ULRICH Z. HANSEN,
sjómann.
fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 23. marz kl. 10.30.
árdegis.
Fyrir hönd vandamanna.
Ema Sigurðardóttir,
Stefanía Hansen.
Og þar með var örlagadómur
inn þungi faMinn. Þeim var ekki
skapað nema að skilja. Verður
ekki farið lengra út í þá sáima.
Áríð 1926 keypti Bjöm Ágúst
jörðina Hríshöl í Reykhólasveit
og árið eftir, 1927, fór hann að
búa þar. Þá var Ingibjðrg syst-
ir hans með 3 ung böm, búin að
slíta samvistir við mann sinn.
Bjuggu þau systkinin saman upp
finá þvi og gekk Bjöm þeim syst-
urbömum sínum svo gott sem i
föðurstað.
Bjöms út í samanþjöppuðu
forrni, formi sem er svo þröngt
að mjög orkar tvímælte hvort
maður á að leyfa sér að segja
svo langa sögu í svo stuttu máJi.
Bn við það situr.
Bjöm Ágúst var bóndi af lifi
og sál. Hver jum manni var hann
árrisulii og sísinnugur við hvað
eina sem búið snerti. Annað ein-
kenndi hsmn ekki síður, en það
var næstum áfjáJg snyrti-
mennska við sérhvað það sem
hann fór höndum um eða hafði
fyrir augum, hvort heldur var
utan bæjar eða innan, af bæ eða
á. Hann hafðd alttaf smiðju á bæ
sinum og leysti margan vand-
ann fyrir sveitunga sina hvað
það snerti.
Þegar halla tók degi í búskap
Bjöms, setti hann sér það mark
að byggja gott og vandað íveru
hús á Hrishöli. Þeissu verki lauk
hann með sæmd. Mun hon um þá
hafa þótt sem hann ætti lóttara
með að kveðja vettvang ævi-
starfsins, ef sjá mætti með sanni
að hann hefði eimbvern táma kom
ið þar við.
Bjöm Ágúst var umgengnis-
góður og vel metinn af sveitung
um sínum eins og maklegt var.
Hann var i hreppsnefndinni um
langt árabitl meðan naut forystu
Jóns Jóhannssonar i Mýrar-
tungu, sem var sjáJiíkjörinn odd
viti lemgi. Þegar Björn varð sjö
tugur var góður mannfagmaður
á Hrishóli. Héflit hann þar allri
sveitinni hiin beztu töðugjöllid og
nú er ljóst að það hefir um leið
verið esns konar kveðju.gildi.
Á þeim árum, sem síðan hafa
liðið, var hann á lausum kiJi,
dvaJdi mest á ReykhóJum og í
Hveragerði og lagði ætíð lið sitt
ti*l að fiegra umhverfið eftir því
sem kraftar leyfðu.
Fyrir nokkrum misserum
gekk hann undir allmiKla upp-
skunði og fékk nokkuð góða
tímabundna bót meina sinna. En
þar kom að þau töku sig upp á
ný og úr því var sýnt að hverju
fór.
Bjöm Ágúst á Hríshöli sýndi
sveit sinni höfðingflega ræktar-
semi með stórgjöfum tii menning
armáia nú í vetur. Kom það raun
ar engum á óvart, sem þekktu
hann rétt. Þó svo sé nú komið
málum, að hann er „atffluttur
suður“, þá er hann alflt um það
enn á meðal okkar sem eigum
hann ljósltóandi í minningunni.
Þannig verður hann enn hinn
sami Bjöm á Hríshóli i blíðu og
stríðu meðan samferðamenn
hans eru ofar mofldu.
Játv. J. Jiiliusson.
Jóna Guðnadóttir
— Minning
Það gefur nokkuð giögga
bendingu um afstöðu Bjöms til
ættfólks sins, að þegar yngsta
systkini hans, Sæmundur, hafði
fest ráð sitt og vantaði jarð-
næði, þá rýmdi Björn fyrir hon-
um um tveggja ára skeið, 1940—
1942. Tveim til þremur árum síð
ar lét Bjöm svo af höndum jarð
næði undir nýbýli fyrir uppeld
is- og systurson sinn, Garðar
Halldónsson, sém bjó i sambýii
við frænda sinn upp frá því unz
Bjöm brá búi.
Það gerðist vorið 1962, á þvi
sama árí sem Bjöm varð sjötug-
ur. Þá seldi hann Reyni Hall-
dórssyni, yngri sysfcursyni sin-
um og uppeldissyni, sem þá var
kvæntur, en hafði unnið fóstra
sinum allt til þess dags, í hend-
ur þann hluta jarðarinnar sem
hann átti eftir.
Svona lítur aaviistarfssaga
t
Hjartkær sonur minn og bróð-
ir okkar,
Hrafn Hansen,
Kleppsvegi 68,
verður jarðsunginn fimmtu-
daginn 23. þ.m. kl. 3 e.h. frá
Fossvogskirkju.
Helga Hansen
Guðmundsdóttir
og systkini.
Hhágin er til foldar
haustfögur kona
yndisauki
og ástvinum kær.
FylJ&st seint,
við fráfall Jónu
skarð óbrúað
sem eftir stendiur.
Jóna Guðnadóttir var fædd 3.
apríl 1895 í Borgarfirði eystra.
Foreldrar hennar voru hjónin
Helga Einarsdóttir og Guðni
Jónsson, bóndi. Jóna var yngst
fjöimargra systkina, missti móð-
ur sína barnung, en var í um-
sjá föður sins til fuUörðinsára.
t
Móðir okkar, tengdamóðir og amma,
JÓNA GUÐNADÓTTIR,
andaðist 10. marz. — Jarðarförin fór fram i kyrrþey eftir ósk
hinnar látnu. — Þökkum sýnda samúð.
María Stefánsdóttir,
Guðrún Stefánsdóttir, Eiríkur A. Jónsson,
Ragnheiður Kristjánsdóttir, Ámi Garðar Kristinsson
og barnabörn.
t
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðar-
för móður okkar,
KRISTIÖNU BLÖNDAHL ÓLAFSSON.
Aslaug Cassata, Magnús Blöndahl Kjartansson,
Ragnheiður Stefánsdóttir, tengdaböm
og barnaböm.
Hún var ung gefin gflæsMegum
sjómaeni, Stefáni Magnússyni
frá Böövar>sdal í Vopnafirði. Þau
hjónki eignuóust þrjár diætur,
Maríu, Helgu og Guðnýju.
Ekki var þeim Stefáni og
Jón-u aatluð löng samvis-t. Hann
fórst með togaranum Leiíi
heppna í „HaJaveðrinu“ 1925, en
sá veðurofsi er enn í margra
minni.
Sárt var þá hínni ungu ekkju
að bei'jast afllítilli fyrir afkomu
og uppeldi dætranna þriggja, en
með Guðs hjálp og góðum vilja
varð hvorki skortur matar né
umhygigju fyrir dæfcrunum unrgu.
Frú Jóna var fíngerð og faileg
kona.
Nú skiptu sköp kjörum. Ung
ur, djanfhuga, Isfírzkur sjómað-
ur, Krfetján Jónsson gekk nú að
eiga hana. Kristján unni vel
konu sinni og eignuðust þau
eina dióttur, Ragnheiði. Kristján
varð hinum ungu dætrum konu
sinnar frábær faðir, gaf þeim
ást sína og umhyggju, sem fer
þeim ekíki úr minni.
Nú var bjart yfir heimili
þeirra Jónu og Kristjáns og litli
augasteinninn hans pabba siins,
Ragmheiður var honum gleði-
gjatfi, þegar hann 'kom heim af
sjónum. Hann var á togaranum
Apríl er hann fórst 1. desember
1930. Enn varð frú Jóna ekkja
og stóð ein uppi með ung-
um dætrum, en nú f jórum. Lang
ur tími leið.
Ágæta temgdamóðir, hflýtt var
þitt viðmót og fallegt. ElskuJeg
var þán fágaða framkoma gagn-
vart mér og dóttur þimni Ragn-
heiði. Börnin okkar elskuðu þig
og viö sökmum þin öffl. Lífssaga
þín var ekki alitaf dans á rós-
um. Ástvinamissir og veikindi
risfcu sínar núnir.
Rólyndi og æðruleysi, sem þér
voru í blóð borin hjálpuðu þér
ávalHt yfír erfiða hjalla, ásamt
dugnaði og ástríki dætranna.
Snyrtimennska þin og smekk
vísi komu vel fram í láöeysi
þínu. Reten þinni hélztu til
hinztu stundar.
Megi sá sem ölflu ræður leiða
þig hancBilýr og hugulsamur á
vit þinna eilífu ástvina, veita
dætrum þinum eftiríifandi, börn
um þeirra og bamabömum þá
gæfiu og hiuggun, sem þú óskað-
ir þeim bezda og vinum þiinum
öllum veifamað.
Far þú í friði — ,
Vonsins Guð þig vemdd. .
Áml Garðar.