Morgunblaðið - 22.03.1972, Qupperneq 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1972
SAGAINI
TVITUG
.STIJLRA
OSRAST.:;
1 þýðingu Huldu Valíýsdóttur.
skynjaði er inn kom, var vín-
bar til annarrar handar, byggð-
ur í hálfhring, nafli á einhverri
manneskju og ber magi, leiksvið
og á því flauelsklæddar persón
ur og tveir síðhærðir hvítingjar,
sem sátu á svörtum leðursófa og
héldust í hendur. Bláar ljósaper
ur lýstu salinn til skiptis við
hvíitar og rauðar. Handan við
laus skilrúm úr gleri var matsal
ur. Áður en þangað kom, var
mér öllum lokið, þvi nú hófust
þvilík óhljóð og org frá sviðinu,
að mér er ógerlegt að lýsa þeim
með orðum. Þeim var ekki hægt
að líkja við neitt, sem ég hafði
áður heyrt ein vtoru að meginhluta
iskrandi, skerandi málmhljóð. Ég
hugsaði með þakklæti til þeirra
tónsmíða þar sem er fyrirlögð
viss tímalengd í algerri þögn á
milli þátta. Og ég fór að meta
Bruchner og jafnvel John Cage.
Hvað mimdi síðan taka við?
Nielsen? Buson? Buxtehude? Já,
ef ég legði mig fram mundi ég
áreiðanlega koma auga á eitt-
hvað jákvætt hjá þeim. Allt var
betra en láta spóla í tönn alveg
niður í góm án deyfingar.
Okkur var visað á borð úti í
horni f jærst sviðinu. Þegar þang
að kom, hafði dregið úr óhljóð
unum um svo sem eift prósent.
Roy setti okkur Sylvíu á svart-
an leðurbekk við vegginn, en
sjáMur settist hann með Penny
gegnt okkur, sjálfsagt til að eng
um viðstöddum blandaðist hug-
ur um, að við værum þarna öll
í hans föðurlegu umsjá. Þó var
tæpast meiri birta þarna en á
Dug-out-barnum og ég gat ekki
ímyndað mér, að nokkur mundi
bera kennsl á hann — og ef svo
ólíklega vildi til, þá mundi sá
hinn sami gleyma því á stund-
inni því vegna hávaðans var
ógerlegt að hugsa nokkra hugs-
un til enda. Og hvað með það?
Hvað svo sem með það? Ef mér
hafði nökkurn tíma fundizt
ástæða til að gera Roy þennan
greiða, þá var sú ástæða fyrir
löngu rokin út í veður og vind.
Umhverfið hafði þau áhrif á
mig, að mér fannst ég alls ekki
vera staddur þama, heldur ein-
hvers staðar víðs fjarri. Eða
hafði einhver laumað eiturlyfi i
glasið mitt og var ég nú kom-
inn á það sem nýgræðingamir í
spillingunni kölluðu „misheppn
aða ferð“?
Mínútumar mjökuðust áfram.
Stúlka í minikjól birtist í glæt-
unni og rétti okkur snepla, sem
áttu víst að vera matseðlar. Ég
rýndi á minn seðil, pússaði gler
augun og rýndi enn. Einhvers
staðar sá ég að stóð „grænmeti"
og „fyrir fjóra'* og „hvátvíns-
sósa“. Ég sá fram á, að i fram-
tíðinni þyrfti fólk sem fór út
að borða, að vera búið að afla
sér sæmilegrar þekkingar í
blindraletri og geta lesið af vör
um. Þegar hlé varð á óhljóðun-
um í tvær sekúndur, notaði ég
tækifærið og bað í skyndi um
súpu, steik og ölglas. Ég treysti
mér ekki til að orðlengja frek-
ar og fór að muldra í barminn
og vieina I hllijóði. Roy og Sylivía
öskruðust á yfir borðið, teygðu
sig yfir það svo höfuð þeirra
snertust. Þau minntu á furðudýr
úr fomri sögn. Ég heyrði eng-
in orðaskil. Penny var of fjar-
læg bæði i eiginlegri og óeigin-
legri merkinigu, til þess að
nokkrar samræður væru hugs
anlega á milli okkar. Steikin
mín kom á borðið og var reynd
ar sæmileg. Meðan ég snæddi,
Fastir frumsýningargestir
Þjóðleikhússins. sem hafa hug á borðum sinum fyrir frumsýn-
ingu á OKLAHOMA, vinsamlegast hafið samband við yfirþjón
Leikhúskjallarans eigi siðar en 24. þ. m.. milli kl. 14 og 18.
LEIKHÚSKJALLARINN.
velvakandi
0 Hjúkrunarnám
„Reykjavík, 4. 3ja ’72.
„Stjáni blái“ skrifar öðru
sinni:
Ég vil byrja á þvi að
þakka „hjúkrunarmálaáhuga-
sinna“ mjög vel fyrir þær at-
hugaseimdir, sem birtust í Vel-
vakanda 25. febr. síðastliðirun.
Satt að segja átti ég ekki von
á því, að bréfritari yrði mér
jafnisaimmála og raun bear vitni.
Hins vegar hefur hann ekki
skilið sjónarmið min fuilkom-
lega. T. d. segir harun: „Síðan
víkur bréfritari að og vekur at-
hygli á vaxandi áhuga karl-
manna á hjúkrunairnámi og
tekur það fram, að nú muni
einir þrír eða fjórir slíkir hafa
lokið námi í greininni". Síðan
vekur hann sjálfur athygli á
því, hve fáir karlmenn sinna í
raundnni hjúkrunar- og sjúkra-
liðastörfum og klykkir svo út
með eftirfarandi setningu: . . .
„þannig að aðsókn karlmanna (í
hjúkrunarnám) mætti að skað-
lausu aukast“. Svo virðist sem
bréfritari álíti mig vera að dá-
sama það, hve, áhugi karl-
HANDKLÆÐAKASSAR
FRÁ FÖNN
sjAlfsögð sóttvörn
AUGLJÓS ÞÆGINDI
ÞÆGINDI
ÞRIFNAÐUR
ÞJÓNUSTA
VERO KRONUR: 5.850
LEIGA EOA GÓO GREIÐSLUKJÖR
FANNHVITT FRA
FÐNiN
8 22 20
manna hafi aukizt mikið á síð-
ustu árum. Ef hann hins vegar
les grein mína með athygli,
hlýtur hann að komast að raun
um það, að ég geri hið gagn-
stæða, (þ. e. ég tel áhuga karl-
manna vera allt of lítinn), enda
var það tilgangur greinarinraar.
Það á ennfremur að sjást, að
málsgreinina um fjölgun hjúkr-
uniarmanna og karlsjúkraliða
notaði ég eingöngu til þess að
sýna fram á það, að reymslan
af þeim er fyrir hendi. Og þó
að allir fjórir hj úkruniarmcnn-
irnir séu nú sérmenrataðir, þá
hafa þeir allir sirunt ahnennum
hjúkrunarstörfum, og þá
reyraslu átti ég við. En við er-
um sem sé sammála um það,
„aðsókn karlmanna í hjúkrun-
amám má að skaðlausu auk-
ast“.
Nú víkur að öðru atriði. Það
mun vera rétt, að ég minntist
á það í grein minini, að það
væri þægilegt, bæði fyrir hjúkr-
unarkonur, kvenojúkraliða og
karlsjúklinga, að hafa hjúkrum-
armenn eðá karisjúkraliða til
staðar, þegar baða eða raka
þarf karlsjúklingana. Þetta er
ekki ritað að ástæðulausu, því
að ég veit ekki betur en að ekki
■komi anraað til greina en að
lært fólk sinnd þessum störfum,
og miðaði ég skrif mín við það.
Ef lært fólk simrnir þeim ekki,
þá eru ganigastúlkur í flestum
tiifellum látnar gera það, því
að ég er hræddur um það, að
þeir aðstoðarmenn og gamga-
menn, sem bréfritari talar um,
fyrtrfinnist aðeins hér í Reykja-
vík. Vil ég því biðja „hjúkrun-
armálaáhugasinna" að taka
einnig tillit til strjálbýlisins, þó
að það sé ekki algengt hér í
borg. Enn frernur vil ég ítreka
þá skoðum mína á þessu máli,
að fóik, sem kýs að iáta kyn-
bræður sína eða kynsystur sín-
ar annast umrædd störf, á að
geta fengið þá ósk uppfyllta.
Hins vegar er ég sammála
bréfritara um það, að nýta ber
menmitun hjúkruraarfólks á sam-
bærilegum sviðum, ekki sízt, ef
hjúknmiarnám er nú orðið
framhald af mennitaskólanámi.
Að lofcum ætla ég að viður-
kenma það, að mér var ekiki
kuranugt um, að sú reglugerð
væri komin í gildi, að stúdents-
próf þurfi til inragönigu í Hjúkr-
unarskóla íslands. En nú
vakraa nokkrar spumingar.
Gera fonráðamenin hjúkrunar-
síkólana sér vomir um það, að
fólk, sem á m.a. kost á háskóla-
námi, fjölmenni í hjúkruraar-
nám og vinni síðan fyrir u.þ.b.
25.000 kr. á mánuði í fastakaup
eftir a.m.-k. 8 ára framhalds-
skólanám? Br þessi ráðstöfun
gerð tiil þess að útrýma skorti
á hjúkrunarfólki, eða hvað?
Að allra síðustu langar mig
til þess að biðja um upplýsingar
um eftirtalin atriði:
1. Eru nú einhverjar aðrar
leiðir til hj úkrunamáms en um
memntaskóla?
2. Hverjar eru þaer breyting-
ar á námisefni hjúkrumarskól-
ans, sem krefjast stúdentxprófs-
menmtuniar af nemendum?
3. Eru ákvæði verkakvenna-
félaga um starfssvið ganga-
stúlkraa einis um allt landið?
Með þökkum,
Stjárni Blái“.
0 Maðurinn frá Suður-
Ameríku
Svo hét reyfari, sem Velvak-
andi las í æ9ku sinmi og þótti
þá engu síðri en Grettis saga
Ásmundarsonar eða Onms saga
Stónólfssoraar, minini hann rétt.
Nú hefir honum borizt bréf frá
manni í Uruguay, sem langar
til þess að kynraast íslending-
um með gagrakvæmum bréfa-
slkriftum. Bréfið er skrifað á
enkku, svo að skrifa mætti hon-
um á því tungumáli, auk
spárasku. Hann segist hafa
áhuga á að kynmast íslendirag-
um og landinu, sem þeir búi
í. Áhugamád sín séu jarðfræði
og skordýrafræði. — Nafn og
heimilisfaraig:
Carios G. Gómes Rifas,
Los Cenrillos 4 — 29,
Camelones,
Uruguay.
— Cameloraes er eitthvað um
tuttugu þúsurad mantia borg
suranairlega í landiwu, u.þ.b. 45
kílómetra fyrir norðan hafnar-
og höfuðborgiina, Moratevideo. —
Caraelones hét áður Guadalupe
og var höfuðborg Uruguays
snemma á síðustu öld.
0 Um úthlutun
listamannalauna
Guðrún Jacobsen skrifar:
„Heiðraði Velvakandi!
Með tilvísun til bréfs Ingi-
bjargar Þorbergs til Úthlutun-
aranefndar listamannalauna, sem
birtist í þætti yðar í gær, 16/3
’72, þar sem sú ágæta listakona
æslkir eiras þeirra styrkja, sem
ndkkrir listbræður hafa fúlsað
við, til gaigras sinni list, langar
mig til að koma með tillögu um
fleiri heppilega áninigarstaði
veglausra fjörutíu og fimm þús-
undkaila í brj óstvasa nefndar-
inraar.
Svo er mál með vexti, að um
margra ára bil hafa nokkrir
söngstjórar unnið frábært,
ólauraað starf til kynmimgar á
heimslistinnd, tónverkum, sem
eru lítt eða ekki þekkt hér
heima — ekki eiravörðungu
hlustendum til ánægju, heldur
til aukinnar þekkingar og
kunmáttu flytjenda. En undir
góðri stjórn eru kórar eirau
sönigþjálfuraarskólarnir á boð-
stólum hérlendis.
Hér á ég fyrst og fremst við
þrjá listíúlikara og kórstjóra, þá
Ingólf Guðbrandsson, Ragnar
Björrasson og Róbert A. Ottós-
son. Til dærnis í sambandi við
flutraiing á lifaradi list þarf ætíð
að láta ljósprerata ókjör af raót-
um fyrir manraskapinra fyrir
utan allt hitt.
Þá laragar mig lítillega til að
miranast raokkurra listamanna,
sem setja svip á bæimm — og
mikið ánægjuefni væri að sjá
þó ekki væri nema einu sinni á
úthlutumarlista nefindarinraar.
Fyrast skal þá þjóðfrægan telja
listmálarann Freymóð Jóhanins-
son, sem með lögum síraum
undir heitinu „Tólfti septem-
ber“ hefur veitt landsmöranum
ótaldar ánægjustundir á öldum
ljósvakaras í eim tuttugu, þrjá-
tíu ár. Dulspekimginn, laga- og
ljóðasmiðinn Sigfús Elíasson,
sem allt frá upphafi hefur verið
sinni köliun trúr. Teilkraaranm
Alfreð Flóka. Portrétmálararan
og bókasmiðinn Öriyg Sigurðs-
son. Og fyrsta og eina blúndu-
málara land.sins ísleif Konráðs-
son. Eftir sjónvarpsþættinum,
Mammon og menningin að
dæma virðist allt í óvisisu með
afdrif listarinniar í landimu —
svo margir heimta spón úr ask-
inum. Og guð má vita, hvar aur
arnir lenda um næstu jól. —
Kanraski hjá arkitWktum, hár-
greiðslumieisturum, rakaraisvein
um, útstillimga-dömum eðá
skröddurum!
Með þökk fyrir birtinguna,
Guðrún Jacobsen,
rithöfundur, söngvari og
málari.
Heilsurœktin Sjúkraliðaiélag íslands Aðalfundur félagsins verður haldinn mánu-
The Health Cultivation daginn 10. apríl nk. í Tjarnarbúð, uppi, ki. 8.30 síðdegis.
flytur í Glæsibæ. Alfheimum 74. 1. apríl. Venjuleg aðalfundarstörf.
Bætt aðstaða. meiri fjölbreytni. Útskýrð ný reglugerð um nám og störf
Innritun er hafin að Armúla 32, 3. hæð. sjúkraliða. Fjölmennið og mætið stundvíslega.
Nánari upplýsingar i síma 83295. Stjórnin.