Morgunblaðið - 22.03.1972, Qupperneq 31
Þórir var óstöðvandi
— skoradi 42 stig í leik Vals
og UMFS
ÞÓBIB Magrniisson sá fyrir því á
Jaiisrardag'skvöldið að UMFS náði
ekld í stig gegn Val. Þórir átti
svona miðlungsgóðan leik í fyrri
háifleik, en i þeim síðari fór hann
fyrir aivöru í gang, og leiiknrinn
varð þá að einvígi milli hans og
UMFS. Ogr Fórir hafði betur þótt
litlu munaði í lokin, en leiknum
lauk með sigTi Vals 66:64. Og
kappinn Þórir Magnússon kom
með 42 stig út úr leiknum, og
það sem meir er um vert, hann
nær sinni beztu hittniprósentu i
einum ieik í vetur.
UMFS byrjuðu betur í leiikn-
uim, og kxvmst í 6:4, en Þórir tók
sig þá á og breytti stöðu-nni í
13:6 fyrir Val upp á eigtn spýtur.
En næstu 9 mín. tekst Val ekki
að skora, en UMFS kernst yfir
á meðan í 18:13. Valsmemn jafna,
og jafnt er nokkum (ám.a, en
Stuttu fyrir hálfleik siglir UMFS
framúr, og hefur yfir i hálfleik
31:26.
eða krækja sér í vítL En þegar
Gunnar Gunnarsson fékk bolt-
ann úr innkastinu, þá sneri hann
frá körfu Vals og að miðllín'U vall
ar. Og á meðan rann tíiminn út.
Bkki var mér mögulegt að ski'lja
hvað olli þessu, og svo var um
marga fleiri.
UMFS lék vel að þessu sinni,
en það var þeirra stóra óheppni
að hitta á Þóri Magnússon í
þess'um ham. Þótt þeir reyndu
alls sem í þeirra valdi stóð til
þess að stöðva hann, þá kom
ekkert að gagni, -— hann var ó-
stöðvandi. Hinir leikmenn Vals
voru jafnir, en hurfu gjörsam-
lega í skuggann af Þóri.
Gunnar Gunnarsson var bezt-
ur í liði UMFS, en mér finnst, að
lokaatriðið skyiggi dálítið á
fra'mmistöðuna. Pétur Jónsson
átti mjöig góðan leik, en hinir
leiikmenn liðsins eru jafnir, og
var svo einníg að þessu sinni.
—ffk.
GETRAUNATAFLA NR. 1S
a:
o.
<
Q
C*
o
m
S
cn w P4
o u; co u O
u W u w w w w
UJ u X n: o w
M M W X M H w M
W M w H w
< M w w
»4 M > > > o > >
pq > < c c < < w
• M Q U U co w u w
A s O g ps ss co
M *"■> u u w P u pq
.< Eh co co co co co O
1 1 1 1 1 1 1 1 1 1
ALLS
1 X ?
CHELSEA - WEST HAM
EVERTON - WOLVES
LEEDS - ARSENAL
LEXCESTER • IPSWICH
MAN. UTD. • CRYSTAL PALACE
NEWCASTLE • MAN. CITY
NOTT. FOREST - COVENTRY
SOUTHAMPTON ■ LIVERPOOL
STOKE • DERBY
TOTTENHAM > SHEFFIELD UTD.
W.B.A ■ HUDDERSFIELD
PRESTON • Q.P.R.
1
K
1
1
1
X
1
X
X
1
1
1
X
2
1
1
1
X
X
s
s
1
1
X
2
1
1
1
X
1
X
X
1
1
1
K
1
1.
1
1
1
2
2
1
X
X
2
1
1
1
S
2
2
X
t
1
X
X
1
1
1
X
X
2
2
i
1
1
X
1
X
1
X
X
s
s
1
1
X
2
1
X
X
X
X
2
X
1
1
X
X
X
1
1
2
X
2
X
1
1
X
X
1
1
1
1
X
1
1
1
X
X X
2 2
X X
1
1
X
X
1
2
1
1
2
X
X
1
1
X
11 1
0 8
11 1
9
11
3
3
0
0
1?
11
4
2
1
7
7
3
8
0
4
8
0
4
0
1
0
2
?
9
4
0
0
0
Getraunaþáttur Mbl.:
Átta heimasigrar og
f jögur jafntefli
— á strembnum getraunaseðli
Borgnesinigam’ir héldiu þessu
florskoti framan aí síðari hátf-
lei'k, og á 7. mín var staðan 46:40
fyrir þá. Þá tók Þórir sig til á ný,
ag skömimu síðar var hann einn
búinn að kama Val yfir, og stað-
am war orðin 53:50. Eftir þetta
skiptust liðin á um forustuna,
ag munaði oftast einu stiigd. Loka
mínúturnar voru æsispennandi,
ag t.d. þegar 5 sek. voru eítir af
lei'knum áttu Borgnesingarnir
innkast við miðilínu. Staðan var
66:64 fyrir Val, og það vita allir
að hægt er að jafna á 5 sek.
Fundur hjá
íþróttakennurum
íþróttakennarafélag íslands held
ur fund i Kristalsal Hótel Loft-
léiða kl. 20,30 í kvöld. Á fundin-
um mun verða kynnt námskeið
sem halda á í ágúst nk. og sýnd
verður kvikmynd um leikfimi-
kennslu Liss Burmaester, sem
verður kennari á námskeiðinu.
öllum er heimil þátttaka i fund
inum.
Axel
meiddur
AXEL Axelsson meiddist í
leik íslendinga og Austurrík-
ismanna í fyrrakvöld. Var í
fyrstu talið að hann hefði
tognað, en við Iæknisrannsókn
í gær kom í Ijós, að liðband
hafði slitnað og var þá fótur
Axel settur í gifs.
— Axel má ekki stíga í fæt
uma næstu tvo daigia, og hætt
er við að hann eigi í þessu i
nokkrar vikur, sagði Hilmar
Bjömsson, landshðsþjálfari,
er við ræddum við hann í gær.
Tveir aðrir leikmenn liðsins
Vóru einnig meiddir, þeir
Björgvin Björgvinsson og
Gísli Blöndal, en meiðsli
þeirra voru ekki eins alvar-
lfig.
— Það er m.a. vegna
meiðsla þessara leikmanna,
sem við höfum ekki valið liðið
ennþá, sagði Hilmar — við
ákváðum að bíða með það til
morguns og sjá hvernig þeir
Björgvin og Gísli hefðu það.
í gær voru íslenzku lands-
liðsmennimir að skoða kvik-
myndir af Búlgörunum, en
HSÍ er nú búið að kaupa
myndsegulband sem nú er
notað í fyrsta skipti. — Þetta
myndsegulband hefur komið
ökkúr að ómetaniegu gagni,
Sa'gði Hiltúar.
Á síðasta getraunaseðli urðu
átta heimasigrar og fjögur jafn-
tefli, en enginn iitisignr. Engum
tókst samt að geta rét* til um
úrslit allra leikjanna, en 29 get-
raunaseðlar komu fram með ell-
efu leikjum réttum, sem hljóta
„pottinn“ óskiptan og koma 21
þúsimd krónur i hlut hvers.
Annar vinningur féU niður að
þessu sinni, en alls komu fram
rúmlega 300 seðlar með tíu leiki
rétta.
Getraunaseðill þessarar viiku
sýnist mér strembinn og iU'ur við
ureignar ag fáir leikir geta tal-
iz* öruggir. Fyrri leiikir þessara
sörruu fiða voru leiknir i septem-
ber s.l. og urðu úrslit þá þessi:
West Ham — Ohelsea 2:1
Wolves Bvertoin 1:1
Arsenal — Leeds 2:0
Ipswioh — Leioester 1:2
Grystal Pal. — Man, Utd. 1:3
Man. City — Newcastle 2:1
Coventry — Nott. Forest 1:1
Liverpool — Southamptan 1:0
Derby — Stoke 4:0
SlheffiieM Utd. — Tottenh. 2:2
Huddersfield — W.B.A. 1:0
.P.íf. — Preston 2:1
Áður en við hefjium getrauna-
spána er sjálfsagt að geta þess,
að Arsenal, Man. Utd. og Stoke
verða að leggja sig fram í erfið-
um bikarleiikj'um í kvöld, Arsen
ail gegn Ajax í Evrópubikarnium
og siðartöldu liðin i innbyrðis
baráttu í ensku biikarkeppninni,
og þessir leikir kunna að sitja í
leiikmönm'uim liðanna á laugar-
daginn.
Chelsea — West Ham I
GheLsea og West Haim hafa oft
sætt sig við jafntefli í leikjum
sínium, en Chelsea bar þó sigur
úr býtum í fyrra. Chelsea hef-
ur unnið flesta teilká sina á Stam
LEIÐRÉTTING
SÚ MISSÖGN var í blaðinu í
gær, undir mynd á íþróttaisíðu,
að sagt var að Guðmunda Guð-
mundsdóttir hefði unnið bezta af
rekið í kvennasundum i bikar-
keppni SSÍ. Það var Helga Gunn
arsdóttir, bringusundkona úr
Ægi, sem vann bezta afrekið og
myndin var einmitt af henni.
ford Bridige að undanfömu, en
West Ham hefur tapað fj'órum
síðustu leikjum sínum á útivelli.
Ég spái Chelsea sigri.
Everton — Wolves x
Everton á erfitt uppdráttar
inn þessar mundir, en iiðið hef-
ur löngum þótt siigurstran>glegt
á heimaveild. ÚLfamir hafa unn-
ið tvo siðuS'tu leiki sína á úti-
velii, en róðurinn verður þeim
erfiður á Goodison Park. Liðin
skiidu jöfn i Wolverhampton í
haust og ég spái sömu úrslióum
nú.
Leeds — Arsenal 1
Leeds virðist nær ósigrandd,
bæði í deildakeppnimni og bik-
arkeppninni, og liðið hefur feng
ið hæfilega langa hviid á mill
leiikja. Arsenal hefur hins veg-
ar ferðazt vitt ag breitt að und-
anförnu vegna leikja sinna i
'Evrópukeppnininl, djdilldaikeppn-
i'nni og biikarkeppninni og liðið
hlýtrur að mæta lúið til leiks i
Leeds. Arsenal hefur og tapað
tveimur síðustu leiikjium síarum I
dieildakeppnámni og liðið tapar
einniig á Eiland Road á laugar-
dagimn.
Leieester — Ipswicli 1
Leicester hefur unnið þrjá af
síðustu fjórum leikjium sínum á
'heima'wellli, en Ipswich hefur
náð tvoi'miur jafntefluim í jafn-
mörgum leikjum á útivelli. Ég
spáði Leicester sigri, en samt
skal það haft í huga, að Ips-
wioh hefur náð jafnteffl í helmn-
ingi teiikja sinma á útivelli.
Man. Utd. — Crystal Palace 1
Man. Utd. hefur gemgið held-
ur illa að undanförmu, jafnt á
heiimaveM sem að heiman. Liðiið
getur nú teflt fram að nýju hin-
um dýru leikmönmtum sínum,
þeim Ian Moore og Martin Buc-
han, og það hiýtur að bera sig
urorð af Crystal Palace.
Newcastle — Man. City x
Þessi leikur er tvísýnn og tor-
ráðimn. Newcastlie hefur unnið
flesta teiki sína á heimavelli að
undanförnu ag liðið er ekki
árennilegt. Man. City er efst í 1.
deild og íiðinu hefur nú bætzt
góður liðsauki þar sem Rodney
Marsh er. Liðin gerðu jafntefli í
fyrra i Newcastte og ég
spái sömu úrslitum nú.
Nott. Forest — Coventry 1
Nott. Forrest virðist dæmt
til að fafia í 2. deiid og aðeins
kraftaverk getur forðað liðimu
frá falli. Lei'kur Forest við Chel
sea í s.l. viku bendir þó til þess,
að liðið sé ekiki búiö að gefa upp
alla vom. Árangur Coventry á
útivelli er mjög slakur og liðið
má kalliast stjómlaiust, síðan
Nœl Cantwell var lleystur frá
störfum. Ég spái þvl Forest
sigri.
Southampton — Liverpool x
Southamixton er nú í milkiili
faiiihættu ag liðið verður því að
spjara sig á heimavelii. South-
arnpton hefur tapað þremmr af
fjórum siðustu teiikjum simum á
heimavelli, en Liverpool hefur að
eins tapað eimum af jaáinmörgum
útileikjúm. Ég spái jafntefli.
Stoke — Derby x
Stoke Heggur meiri áherziú á
bikarkeppnima en dei'löakeppn-
ina, en Denby á góða möguieika
í 1. deild. Stoke hefur gert þrjú
jafntefli í fjórum síðustu leikj-
um sinum á heimaveliii, en Der-
by hefur löngum átt erfitt upp-
dráttar á útivelli. Liðin
hafa ekki enn gert jafntetfli i
lei'kj’um símum i 1. deild, svo að
mér finnst komimn timi til, að
svo verði nú.
Tottenham — Shefficld Utd.
Tottenham er nú dottið úr bik
arkeppninni, en Hiðið á góða
mögufeika á einu af fjórum
efstu sætum 1. deiidar. Totten-
ham hetf'ur aðeins tvisvar tapað
á Whiite Hart Lane í vetur, en
langt er nú síðan, að Sheffiold
Utd. hefur unnið leik á útiveili.
6g spái Tottenham sigri.
W.B.A. — Huddersfield 1
W.B.A. hefur spjarað sig mjög
að undanifömu og liðið er senni-
lega úr al'lri fallhættu. Hudders
fiéld er nú illa á vegi sfatt og
llðið er mæstneðst í 1. deild,
þremur stiigum neðar en mæstu
ltð fyrir ofan. W.B.A. hefur ekki
tapað í fjórum síðustu leikjum
sínum á heimaveWi, en Hudders-
field hefur tapað öllum fjórum
siðustu leikjum sinum á útivelli.
Ég spái W.B.A. sigri.
Preston — Q.P.R. 1
Leitour 2. dei'löar er að þessu
sinni viöureign Preston og Q.P.R.
Preston er harðskeytt á heima-
velM, en Q.P.R. hefur verið eink-
ar lagið að ná jatfmteflum á úti-
veBi. Ég spái Preston sigri, en
þó þykir mér ekki ráðLegt að úti
loka jafntefli, þó að Rodney
Marsh sé nú horfinn frá Q.P.R.
Staðan í 1. og 2. deil'd er nú
þessi I. deild:
14 14 1 1 Manc. C. 6 6 4 66-3G 49
32 12 4 0 Derby 6 4 6 56-20 44
81 13 4 0 L.eeds 5 3 G 52-22 43
33 13 3 1 Liverpool 4 5 7 19-27 42
33 9 7 0 Wolves f> 3 8 55-45 «0
32 12 3 2 Tottenham 2 7 G 48-38 38
32 10 2 4 Manch. U. 5 6 5 54-45 33
31 10 1 3 Arsenal G 4 7 44-31 87
32 8 7 2 Sheff. U. G 2 7 54-47 87
30 8 6 2 Chelsea 4 4 6 40-32 34
33 8 4 4 Newcastle 4 4 9 40-44 88
33 8 5 4 West Ham 2 4 10 38-38 28
33 5 7 5 Ipswicli 2 8 6 30-40 29
30 6 G 3 Stoke 3 4 8 33-88 28
34 8 5 4 Everton 0 7 10 31-40 28
32 6 4 6 Leicester 3 5 8 32-40 27
33 5 4 7 W.B.A. 5 3 8 32-40 27
31 5 8 2 Coventry 1 5 10 31-49 25
32 3 5 7 C. Palace 4 4 9 31-51 23
32 6 3 6 Southmpt. 3 2 12 42-69 23
32 4 4 6 Huddersf. 2 4 1123:46 20
34 4 3 10 Nutt. Fnr. 1 n. deild: 4 12 37:68 17
33 9 7 0 NorAvich G 5 5 46-30 44
33 10 7 0 Millwall 4 9 3 52-38 44
33 9 6 1 Sunderl. 4 7 5 50-45 39
31 11 5 0 Blrmingrh. 1 9 5 47-26 33
33 12 2 1 Q. P. R. 2 8 7 43-3« 38
33 14 2 1 Middlesbr. 3 2 11 41-39 33
33 8 6 2 Blackpool G 1 10 45-3« 88
33 10 4 2 Carlisle 4 3 10 47-40 35
33 9 3 4 Burnley 5 2 10 52-44 33
33 10 3 4 Bristol C. 3 4 9 43-38 33
32 10 2 4 Preston 1 8 7 43-35 32
33 9 6 2 Portsm. 2 4 10 49-52 32
33 9 6 2 Oxford 2 4 10 37-43 32
32 7 4 4 Swindon 4 5 8 33-36 31
33 6 7 4 Uuton 2 8 6 34-38 31
33 8 5 2 Sheff. W. 2 5 10 41-43 30
32 9 5 2 Charlton 3 1 12 47-54 30
33 8 4 5 Hull 2 4 10 41-44 28
31 9 3 3 Orient 1 4 11 39:48 27
33 8 5 4 Fulham 2 0 14 36-61 25
30 6 4 4 Cardiff 1 5 10 39-51 23
32 4 4 9 Watford 0 213 19-57 14 R. L
Þýzkt lið
í heim-
sókn
VESTUR-ÞÝZKA handknatt-
leiksliðið Dortmund Tua Well
inhofen er væntanlegt hingað
til lands innan tíðar og murr
leika hér tvo leiki. Kemur lið
ið við hér á leið sinni úr
keppnisferð til Bandaríkjanna
en Dortmund er eitt bezta
handknattleikslið í Þýzka-
landi.
Liðið mun leika hér 28.
marz n.k. og mætir þá íslands-
meisturum Fram og 29. marz
mun svo liðið væntanlega
leika við landsliðið, eða Val.
Það er Handknattleiksráð
Reykjavíkur, sem stendur fyr
ir heimsókn þýzka liðSins.