Morgunblaðið - 13.04.1972, Page 1

Morgunblaðið - 13.04.1972, Page 1
32 SÍÐI JR Miklar hörmungar eru hlutskipti fólks, sem hefur orðið að flýja undan sókn Norður-Víetnama. — Þessir flóttamenn flýðu fótgangandi frá An Loc, bænum sem Norður-Víetnamar halda í nmsátri norður af Saigon, en fengu far með hópferðarbíl í bænum Chon Tanh. EBE þingar: Islandi boðin tollf ríðindi ? 75% lækkun hugsanleg Eiwka&keyti tU Mbd. Briissel, 12. apriL AP. FEAMKV ÆMDANEFND Kfna- hagsbamialags Evrópu hefur iagt til að aðildarlönd bandalags- ins auki innflutning sinn frá Is- landi og öðnun löndum sem sækja eklö um aðild að KBK, það er Austurrtki, Svíþjóð, Sviss, Finnland og PortúgaL Ráðherra- nefnd bandaJagsins tekur vænt- anlega afstöðu til tiUögnnnar á fuitdi sinum i Kuxemburg 24. apriL Ríeikja tfiré lelaindi slkal undan- þegdin ininfflutninigs'tollum í banda lagisrikji-num samkvæmt tiIJögu framtevæmdanefindarinnar. ToQl- ar á sumum fistotegiundum eiga Grófu ný göng; s&muledðis að iækka um 75% þegar og ef lausn fæst á deiilun- um út af fyririiugaðri siækkun isienziku landhelginnar. TiMiðranir eru einnig boðað- ar í tiiUögunum vegna iranfflutn- imgs á fflisikfflökum, lýsi og ffliski- mjöli, en efcki vegna innflutndngs á kindakgöffl fyrr en inrari steifina bandaiagsins hefur verið ákveð- in. Nefinddn biður hiras vegar ráð- herranefindina að taka tdlHdt til þess að Isiendiragar geta niú fflutt út 500 lestir af kindakjöti til Danmerkur og 600 lestir táJ Nor- egs á ári toMifrjálst. Norðmenn og Danir verða að setja tx>lil á þennan inniflutning ef þeir ganga i EBE. Tíu jjúsund innikróaðir; N-Vietnamar herða á umsátrinu um An Loc Stjórnarhermenn hafa frum- kvæöið á norðurvígstöðvunum Saigon, Washinigton, Tokyo, 12. aprífl AP—NTB VARNARLIIIIÐ i héraðshöfuð- borgimii An Loc, 100 km norður af ISaigon, ireyndi í dag með atnðningi lisuida.rískra sprengju- fflmigvéla af gerðinni B 52 að hnkja á brott hlnta norðnr-ví- etnamska herliðsins, sem hefnr setet wi bæinn. Lið tnttngu þiis- iurid stjórnarhernianna, sem hef- ur vea-ið sent áleiðis til bæjarins td Iþess að létta unisátrinai, hef- ur neyðzit til að staðnæmast 24 loiri swðnr af bænum vegna jbarðra árása stórskotaiiðs og fót gönguliðs Norður-Víetnama. Mest allt 5. herfiylki stjórnar- iranar, 10.000 menra, er imnikró- að i An Loc og umswif komm- únista hafa töluvert aukizt um- Ihrverfis bæinn síðan liðsauki 2.000 stjórnauhermanna var send ur þaragað í þyrlum sivo að bær- iran er ennþá í hæifitu. Nguyen Van Thieu fiorseti hefiur fyrir- skipað að haida verði An Loc tovað sem það kosrtar af ótta við pólitisk og sáiræm áhrif, sem fall héraðshöf uðboi-gar hefði í för með sér. Af sömu ástæðu hafa Norður-Víetnamar tefít fram þremur herfylkijum til þess að ná bænum á sitt vald. Umsátur virðist einraig hafið um s-uður-vietnaanska herstöð við leið, sem Mkaegast er talið að Norður-Víetraamar reyni að sækja eftir tii göm-lu keisara- borgarinnar Hue, 92 km suður af vopnlausa svæðönu. Þyrlur hafa ekki getað flogið til stöðvarinnar, sem kaliast Bastogne og er 19 kílómetra suðvestur af borginni, undanfarna þrjá daga vegna harðrar steothriðar úr loftvamatoyssu-m. Harðir bar- dagar geisa umhverfis stöðina oig gengið hefur á skotfærabirgðir sitjórnartiermannanna. Mótþrói í liði Ameríkumanna 45 neituðu fyrirskipun En þótt ás-tandið sé aivarlegt umihverfis Bastogne herma áreið anlegar hei-mildir að Quan-g Tri og fUestir aðrir mikilvægir stað- ir nær hlutlausa svæðinu séu i mi-nrai hæififiu en áður. Stjórnar- menn eru yfirleitt saigðir hafa tekið fruimkvæðið í sínar hendur og ma-na Norður-Víetnama til bar daga, þó að eran hafi eragar sér- stakar ráðstafanir verið gerðar tii að ná aftu-r þvi 16 kílóme-tra svæði sem kommúnistar náðu á sitt vald á fyrstu þremur dög- um sóJcnarinnar norðan við varn ariinuna við ána Dorag Ha. Harðir bardagar hafa aftur blostsað upp í s-unnanverðri Kamb ódiiu i'éit/t hjá suður-yíetmömsku landaimæruraum, og þar með hef ur skapazt sú h-ætta að kom-m- Framhald á bJs. 12 Tupamaros- menn f lýja á ný Montevideo, 12. apríl. AP. hafa upp á fflóttamönnunum. FJÓRTÁN Tnpamaros skærii- Enn er ekki vitað hvort liðar flýðu í da.g úr fangels- göngin hafa verið graffln úr inu Punta Carretas í Monte- fangelsinu eða frá holræsinu, video um 60 metra löng göng, né heldur hvernig flóttamenn sem þeir höfðu grafið frá irnir komust úr klefúm sán- fangelsissjúkrahúsinii til hol- um í göngin frá fangelsis- ræsis utan fangelsismúranna. siúkrahúsinu. Hundruð lög- Meðal þeirra sem flýðu voru reglumanna og hermanna skæruliðaforingjar, sem náð- hafa gert áraragursiausa leit ust eftir flótta 106 Tupamaros að flóttamönnunum í Monte- skæruliða úr sama fangelsi video og nágrenni. Síðasti 6. september um göng úr flóttinn getur orðið til þess fangaklefa í íbúðarhús rétt að tilraun til þess að létta i.im utan við fangelsismúrana. sáturslögum á þingi fari út Síðasti flóttinn er mikið um þúfur. Eftir flóttann í áfaJl fyrir nýkjörinn forseta, september voru fangelsisstjór Juan M. Bordaberry, sem hét inn og nokkrir fangaverðir því í kosmingaibaxáttunni að reknir, sakaðir um mútu- beita öllum tiltækum ráðum þægni og afglöp í starfi, og tdl þess að ráða niðurlög- nýi fangelsisstjórinn Alej- um Tupamaros-hreyfingarinn- andro Otero, er kunnur lög- ar og hefur hann átt fundi í regluforingi, sem hefur barizt dag með ráðherrum stjórnar ötuBega gegn Tupamaros- sónnar um aðgerðir tiJ þess að skæruliðum. 33 atkvæða meirihluti: Phu Bai, Víetnam, 12. april. AP. CM það bil 45 bandariskir her- xoenm neitnðu í dag að manna framvairðastöð skammt frá hinni stóru herstöð Bandarikjamanna í Phu Bai, sem er skammt frá sóknarsvæði Norður-Víetnama. „I>ct1a er alltof hættnlegt, við þekkjum ekki svæðið,** hróp.iðu hermennimir í háværu rifrildi við yfirmenn herdeildar sinnar. 200 hemenn höfðu verið send- ir frá svæðinu við Da Nang til þess að treysta varnir herstöðv- arinnar í Phu Bai og við kom- una þangað var þeim skipað að fa.ra í vörubifreiðum tij staðar skammt frá svæði, sem þeir áttu FramhaJd á bite. 12 V erkamannaf lokkurinn styður þjóðaratkvæði Bein andstaða við EBE kannski næsta skrefið London, 12. apríl. NTB, AP. ÞINGFLOKKUR brezka VTerka- mannaflokksins samþykkti í dag með 129 atkvæðiim gegn 96 að styðja kröfuna nm að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla nm aðild Bretlands að Efnahagsbandalag- inu. Þetta var gert þótt málið hafl valdið alvarlegasta klofn- ingnum, sem hefur orðið í flokknum í tíu ár og leitt ti! þess að sex af helztii talsmönnum flokksins með Roy Jenkins vara- leiðloga i broddi fylkingar bafa sagt af sér. Jafnframt hefur flokkurinn færzt nær því en áð- ur að berjast algerlega gegn að- itd að EBE. Andstæfiingar EBE-aðiildar hafa beitt sér fyrir þjóðarat- kvæðinu, en samkvæmt siðustu skoðamakönnun yrði hún feild ef þjóðaratkvæðagreiðislan færi fram nú. Stuðningsmenn EBE- aðiidar undir forystu Roy Jenk- iras hafa aðeins getað sætt siig við að flokkurinn sé andvígur þeöm kjörum, sem stjóm Heaths forsætisráðherra hefur náð fram um aðildina. Flokkux- inn hefur þannig verið þríklof- inn í málinu og hafa vinstrisinn- uðustu menn flokksins verið andvígir aðildinni, hinir hægri- sinnuðustu fyigjandi henni en aðrir andvigir skilmálunum. Fá- mennur hópur vinstrimanna þykir nú hafa farið með sigur af hólmi, og tilraun Harold Wils- one fiokksleiðtoga til að fara bil beggja hefur farið út um þúfur. Framh. á bls. 21

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.