Morgunblaðið - 13.04.1972, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 13.04.1972, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. APRlL 1972 11 Einar Haukur Ásgrímsson: Ofveiði og íslenzk fiskifræði Skilgreiniing Ingvars Hall- Rök vör íslendinga fyrir ú.t- færslu landhelginnar eru fyrst og fremst e.fnahagsleg. Fiskveiðar eru efnahagsleg starfsémi og andstæðiingar út- færslunnar skilja fátt betur en efnahaigsleg rök. Að hinu leytinu eru rök vor stjómunarlegs eðlis. Eft- ir útfærslu verður hægara að skipuleggja og stjóma sókn- inni á íslandsmiðum. (Sjá grein Einars Hauks, Morgun- blaðið 12.1. ’72). Síðan síldveiðarnar brugð- ust við ísland, hefir sókn vor Islendinga í þorskstofnana aukizt á hverju ári, enda höf ■um vér af augljósum ástæð- um þarfnazt aukinnar hlut- deildar x þeim þorskafla, sem Islandsmið gefa aí sér. Sókn útlendinga minnkaði til muna á hverju ári 1965 til 1969, en nú síðustu tvö árin 1970 og 1971 hefir sökn útlendinga aukizt aftúr oss í óhag, svo að hlutdei.id fslendinga í heildar- þorskaflanum á fslandsmiðum hefir minnkað töluvert aftur, frá því sem hún varð hagstæð ust, 60% árið 1969. hagfræðileg ofvehxi Fiskveiðar á fslandsmiðum eru stundaðar af meira kappi en svo, að þeirrar forsjár sé gætt, að veiðamar fari ekki fram yfir hagfcvæmasta veiði magnið; það veiðimagn, sem færir sjávarútveginum mest- an árlegan haignað. Hagfræði- Jeg otfveiði er það nefnt, þegar farið er fram yfir hagkvæm- asta veiðimagnið. Hagfræðileg ofveiði leiðir af sér sóun á f jár munum sjiáyarúitvegsins, þó hagfræðileg ofveiði valdi fiskstofmunum ek'ki var- anlegu tjóni. Séu veiðarnar sóttar enn fastar og farið yfir hámarks veiðiþolið, þá verða fiskstofnamir fyrir varan- legu tjóni. Líiffræðileg ofveiði er það nefnt, þegar farið er íram yfir hámarks veiðiþolið, og er það hugtakið, sem ís- lenzkir fiskifræðingar eiga að jafnaði við, þegar þeir tala um ofveiði. Af þessum sökum er oft um tilfinnaniega hag- fræðileg ofveiði sé að mati um sjómanna, þó engin líf- fræðilegri ofveiði, sem barátta fis'kifræðiinga. Það er hagkvæmasta veiði- maignið, sem vér eigum að stefna að með sikipuiegum hætti, og það er á móti hag- fræðiiegri ofveiði, sem barátta vor á að beinast. Vér eigum að láta oss tortimingu is- lenzku síldarstofnanna að kenningu verða og hætta að miða leyfiiegt árlegt afla- magn við hámarks veiðiþoi fiekstöína, þvi eila teflum vér á hættumar af lóffræðilegri afveiði. Sé núverandi ástand slífct, að veiðamar fari svo langt fram yfir hagkvæmasta veiði magnið, að líffræðileg of- veiði eigi sér stað á Islands- miðum, væri það svo alvar- legt skaðræði, að enginn sem um það veiti, getur leyft sér um það að þegja. Ef lóffræðileg ofveiði á sér stað á íslandsmiðuim nú, eins og Ingvar Haiiigrímsson, for- stjóri Hafrannsöknastofnun- arinnar heldur fram (Morgun blaðið 29.9. 71 og 27.2. 72), öerum vér íslendingar sið- ferðiilega sikyldu til að sporna við sliikri oíveiði strax, hvað sem líður fyrirhugaðri út- færslu í 50 mílur. Það, að forstjóri Hafraim- sóknástofnunarinnar skuli fullyrða, að ofveiði sé stund- uð, án þess að rökstyðja það með ferskum uppiýsimgum og án þess að leggja til úrbæt- úr, lætur allt of mörgum spurningum ósvarað. grímssonar á orðinu ofveiði er sú sama og E. S. Russell gefur á ofveiði í bókinni „Arðrán fiskimiðanna”, sem og Ingvar viitnar mest til, og hvort tveggja samsvarar hug takinu líffræðileg ofveiði, eins og það hefur skilmerki legast verið aðgreint frá hag- fræðiiegri ofveiði af Jakobi Jakobssyni, fiskifræðingi (TLminn 14.9. ’71). OFVEIÐIBEYGUR Vér ísJendingar erum fædd ir með þá tilfinnimgu innan- brjósts, að ofveiði vofi yfir öllum stofnum nytjafiska á Islandsmiðum. Þessi tilfinning dafnar og nærist af fréttum um hvort tveggja, afla og aflaleysi, og eílist og endur- nýjast, þá er stór mistök verða, eins og þegar íslenzku síldarstofnarnir guldu af- hroð fyrir ofveiði á síðasta áratug. Það er því aliis óverð ugt hlutverk í þjóðlífi voru fyrir Hafrannsðknastofnun- ina að ala á þesisum ofveiði- beyg. En það var allt og sumt, sem Inigvar Hallgríimsson, for- stjóri Hafrannsóknastofnun- arinnar gerði í greinargerð- irani (Morgunhlaðið 29. 9. 71), sem hann flutti á landheligis- fundi sjávarútvegsráðherra. 1 gremargerðinni tíundaði Ingvar Haligrímsson ofveiði rétt í sama dúr og tíðkast í almennum i>óHtiskum umræð- urn um náttúruvemd, en kom aldrei að núverandi ástandi fiskstofnanna við landið, né að því að skilgeina og rökstyðja þá ofveiði, sem hann fullyrti að nú ætti sér stað á Islands miðum. Mest áberandi er, að Ingv- ar Hallgrímsson notar eng- an ferskan fróðieik um fisk- stofna þá, sem togarar veiða, í þessari greinargerð tU þjóð- arinnar. Einu upplýsimgamar sem eru nýrri en frá 1966, er sú frásögn, að nú séu 10 ára þorskar og eídri sjaldséðir I aflanum. Að þetta sé óyggj- andi sönnun um ofveiði, er af og frá. Þorskárgangamir frá árunum 1957, 1958, 1959 og 1960 voru rýrir frá náttúr- unnar hendi.. Var það ekki einmitt orsök samdráttar þorskaflans árin 1966 og 1967 að sterki árgangurinn frá 1961 var ekki kominn i gagn ið og þorskárgangarnir frá ár unum næstu fyrir 1961 höfðu reynzt óvenju rýrir frá nátt- úrunnar hendi? Hvemig gat þá verið von á 10 til 15 ára þorski í aflanum, á síðustu vertíðum, fyrr en sterki ár- gangurinn frá 1961 næði þeim aldri ? Bendir e'kki margt til þess, að væn-ta megi vaxandi þorskgenigdar á næstu árum, þvi nú eru taldir vera i upp vexti þrír sterkir árgangar frá hrygningarárunum 1964, 1965 og 1966? Ekki hefir Hafrannsólkna- stofnunin haldið þvi fram við Breta í yfinstandandi landhelg isdeilu, svo vitað sé, hvorki í Alþjöðahafrannsóknaráð- inu eða á öðrum mil'liríkja- vettvanigi, að ofveiði sé á Is- landsmiðuim. Enda gæti það unnið málsitað vorum mikLnn skaða að færa fram haldlaus rök á millirífcjavettvangi um svo veigamikið atriði. Liggur fjarri að halda, að kapp Imgv ars Hallgrímssonar að sann- færa oss IslendLnga um of- veiði, sé af seuma pólitíska tog anum spunnið og brögð sjávarútvegsráðherrans, sem boðar oss Islendingum efna- hagsþrengiin.gar í nafni þjóð- areiningar um landheLgismál- ið? Hafrannsóbnastpfnunin er ekki tii þess ætluð að spila á tilfinningar vorar íslendinga, heldur er hún til þess ætluð að fræða oss íslendinga með rökum og íerskum fróðleik um fiskana i sjónum kringum landið. FRÓÐLEIKUR UM FISKSTOFNA Heldur er það tilgerðarleg- ur orðhengilshárttur af Ingv- ari HaLlgrímssyni, fiskifræð- ingi að snúa út úr íslenzka orðinu hrygnin.garárgangur (Morgunblaðið 2.7. 2. ’72). Hrygnin.garárgangur er auð- vitað sá fj'öldi jafnaldra fiska sem af einni ákveðinni hrygn ingu klekst út, heldur lifi og dafnar. FalLast mætti á, að ár- ganigur sé bæði skýrara og fallagra en hrygninigarár- gangur, en að missfcilja megi orð þetta sem hrygningar- stofn er fráleitt. Hrygningar- stofn er sá fjöldi gotfiska, sem þátit tekur í einni hrygn- ingu, og er hrygninigarstofn ævinlega samsettur af mörg- um árgöngum. Svona feluleikur með fiski- fræðilegt orð hefði þótt held ur léleg breBa I venjulegri póMtiskri grein, enda heifðu lesendur allir séð i gegnum hana á augabragði nema af þvi að skákað var i skjóli Hafrannsóknastofnunarinnar. Og ekki bætir þessi útúr- snúningur úr þeim ágalla á 'greinargerð Ingvars Haligrims sonar, (Morgunblaðið 29. 9. 71), er honurn láðist að gera grein' fyrir áhrifum misstórra árganga í samhengi við frá- sögn hans al afdrifum ýs- unnar. Sjómenn og fiskifræðingar hafa sagt frá því undanfarið ár, að nú sé að vaxa upp mjög sterkur ýsuárgangur frá hrygningunini 1969. Hverrvig ke;mur það heirn við ofveiði- prédLkun In-gvars Hallgríms- sonar? Er þessi árgangur ávöxtur minnkandi sóknar? Ekki aldeilis. Eða er þessi sterki ýsuárgangur ávöxtur friðunar? .Bkki heldur. Eða hvemLg komst Ingvar Hall- grímsson hjá þvi að mininast á þennan árgang í greinar- gerð sinni ? Ekki getur Ingvar Hall- grimsson skotið sér undan höggi með því að lýsa aðra höfunda að öllu því, sem gagnrýnt er í greinargerð hans. Sá sem birta fær eftir sig grein í Morgunblaðinu, verð- ur að standa ábyrgur fyrir þvi, sem í henni stendur, hvort sem hann hefir stuðzt við upplýsingar eða skoðan ir annarra, sem hann að yfir- veguðu máli hefir gert að sinum orðum. Það er mat þess leifcmamns, sem þetta ritar, að ekki sé ufh líffræðilega ofveiði að ræða á Islandsmiðum á þeim fiskteg- undum, sem togarar veiða. Þess er að gæta, að þær upplýsinigar, sem oss leikum íslendingum eru tiltækar eru orðnar meiira en ársgamlar og vel má vera, að þær séu orðn ar úreltar. Vér leikir Islend- ingar erum háðir fiskifræð- ingum vorum til að afla nauð synlegs fróðleiks um fiskstofn ana. Vér förum ekki fram á að fá að heyra himn eiaia end anlega sannleik heldur þann Einar Haukiu' Ásgrímsson. nýjasta fróðieik, sem fyrir liggur. Fullvissa má Ingvar Hall- grímsson um það, að Islend- ingar eru gæddir bæði naagi- legri Skynsemi og áhuga til að vega og meta rökræð- ur um fiskLfræði, og fjöldi ís lendimga fylgist aí bezrtu getu með ástandi fiskstofma við strendur lamdsins oig býr yfir mikilli þekkingu á þeim. Yrðu margir þeirra fegnir og þakklátir, ef Ingvar Hall- 'grimsson bætti úr ágöllum greinargerðar sinnar með því að útskýra núverandi ástand fiskstofnanna og ein- stakra árgamga þorsks og ýsu með nýjustu upplýsingum. Aukin sókn útíendra tog- ara síðustu tvö árin bendir á hættumar, sem steðjað gætu að Islandsmiðum. 1 stað þess að einblíma á þær hættur og láta oss nægja að bægja þeim frá, eigum vér íslendingar að setja markið hærra. Vort verðugasta viðfanigsefni er að koma á stjómunarkerfi til að stuðla að sem hagkvæm- ustum fiskveiðum á Islands- miðum. NÝ HARMONIKUPLATA Grettir Björnsson með tólf gömlu dansalög, sem öll eru eftir íslenzka höfunda. Þetta er sérstaklega skemmtileg hljómplata og er hún hljóðrituð í stereo. SG - hljómplötur

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.