Morgunblaðið - 13.04.1972, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ. FEMMTUDÁGUR 13. APRtL 1972
L-------------------------------------------------------------------------------
Litið inn á Húsgagna-
vikuna í Laugardalshöll
Svæfing-arrúm fyrir sjiikraluis, sem Stáihúsgög-n smíða og sýna.
HÚSGAGNAVIKA
Ingvar og Gyifi sýna hjónarúm.
C'r sýningarbás Friðriks Bertels en, sem sýnir teppi á sýningunni.
1972
HÚSGAGNAVIKAN, sein nú
.stendiu r yfir í Laugar-dal.sihöilinin i
til 17. apríl n. k. er önmur sér-
sýnimgiin á húisgögmuim, innrótt-
ingum og hilu'tum til hústgagna-
gerðar og hibýlaprýði, sem
meisifcarafélögin sfcanda fyrir. —
Jafnframt er þeissi sýning til
þess að minnast 40 ára afmælis
H úsgagnameLstanaféiag.s Reykj a
vikur.
33 aðiiar sýna á sýninguinni oig
eru þar margs konar hús/gögn
og búnaður. 1 sýningarskrá segir
m. a.:
,3eigja má að islenzk hús-
gagnagerð standi á tímam'ótum í
dag. Með aðild okkar að Fríverzl
unar'bandalagi Evrópu mega
framieiðendiur eiga von á auk-
inni samkeppnd erlendis frá, um
íslenzká húisgagnamarikaðinn. —
Þeisis vegnia hefui' að uindanfömu
farið fram úttekt á húsgagna-
fyrirtækjum, og vaentum Við atls
hin bezta af þvi.
Það er slkioðun ökkar, sem að
þesBum málium stöndum, að sé
rétt tekið á þessum málum, þurfi
engu að kvíða.
Með samstilifcu á'ta'ki hönnuða
og framleiðenda teljrm við að
skapa megi íslenzk húsgögn.
Því er það, að Húsigagnaimeist-
arafélag Reykjavíikur og Meist-
arafélags bófeitrara, telja nauð-
syn bera til að kynna framleiðsilu
sína, svo að landsimenn eigi þess
kost að sjá hvað íslenzkt er og
hvað ekki.
Það er von ok’kar sýnenda að
sýntngargestir hafi ánægju og
gagn af þessari sýnimgu og að
kjörorð neytenda verði: Styðjum
íslenzka húsgagnagerð."
Við litum inn á sýnimguna í
gær og smieliltum myndum af
nokkrum sýn in ga rdei'ldu'n u.m.
Á.G. húsgögn sýna m. a. raðstóla og borA.
Skeifan í Kjörgarði sýnir m. a. sófasett og í staka stólnum er
innbyggð blaðagrind og glasa skápur. (Ljósm. Mbl. Kr. Ben.)