Morgunblaðið - 13.04.1972, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1972
21
Ingólfur Jónsson um framleiðsluráðsfrumvarpið:
Tíöarfarið er nægilegur
hemill á búvöruframleiðsluna
— Fóóurbætisskatturinn og
kvótakerfið leiða til sam-
dráttar og draga úr framtaki
Á IIA’DI meðri deildar tí gær var
frumviaarp ríkisstjómariiinar til
nýrra framleiðsluráðslaga tekið
til 1. iimraeðu og stóðu umræð-
ur fram á kvöld og verður iK'irra
nánar getið síðar.
Ingólfur Jónsson lagði áherzlu
á það í ræðu sinni, að ákvæði
frumvarpsins um kvótakerfi og
fóðurbætisskatt myndu verka
eins og liemill á framleiðsluna
og leiða til samdráttar. I»að væri
spor aftur á l>ak, ]>vi að i land-
búnaðimmi sein í öðrum at-
vinnugreftmmi yrði að lialda
áfram að jákvæðri þróun. Auk
þess væri slík tilfærsla á fjár-
magni innan bændastéttarinnar
ranglát. I»að væri ekki liægt að
ætlast tii þess, að þeir Ibændur,
sem mikið frandeiddu, væru sér-
staklega skattlagðir fyrir liina,
sem verst væru settir, lieldur ætti
hið opinbera að hlaupa þar und-
ir bagga. Ella gæti þeim bænd-
um og byggðarlögum, sem vel
stæðu, verið íþyngt um of.
ÁGREININGUR UM VIS8
ATRIÐI
Halldór E. Sigurðsson landlbún-
aðarráðherra sagði, að fruimvarp
ið væri að mestu leyti í sam-
ræmi við þær breytinigar, sem
a'ukafundur Stétitarsambands
bænda hefði gert á hinu uppbaf-
lega frumvarpi, e'ftir að það
haf’ði verið fyrir hann lagit, og
óbreytt frá þvú, sem sú nefnd,
er írumvarpið samdi, hefði genig
ið frá því. Hann sagði, að í því
flæiust viss atriði, sem flokks-
bræður hans væru ekki sammála
um og að innan
ríkisstjórniar-
innar hefðu ein-
stakir ráðherrar
áskilið sér rétt
til þess að
fllytja eða fylgja
breytingartil-
iögum. Hann
tók sérstaklega
fram í þessu
sambandi, að það væri ekki að
9ínu skapi að kvótakerfi yrði
upp tekið. Eins sagði hann það
ekkert aðala-triði fyrir siig, hwort
fóðurbætisgjaldið yrði 25% eða
eifitbvað lægra eða hærra. Hann
lagði áberzlu á, að frumvarpið
væri gert að beztu manna yfir-
sýn.
Ráðherra sagði, að það hefði
yfirleitt gefizt vel, að baanidur
semdu við neytend'ur um afurða-
verðið í sexmannaneftndíiinini, en
þó hefðu neytendur á/kveðið að
taka ekki þátt í störfum hennar
og því væri álit manna, að þefita
kerfi hefði gengið sér til húðar.
í frumvarpinu væri lagt til að
bændur semdu beint við fulihrúa
rikisstjómariinnar um afurða-
verðið með máltekatsrétti til yf-
imefndar og væri þetta gert að
norskri fyrinmiynd.
Ráðlherra tók fram í sambandi
við f óð u rbæt isig j ald i ð, að það
væri kotmið frá Framleiðsluráð-
iinu og StéttaiYS amban din u. Hér
vtæri ekfei um sikatt að ræða, þar
sem fljánmaignið æfiti að nota tii
að verðjaifna ef útflutninigsupp-
bæturnar nægðu ekki til þess að
ná igrundvallarverðiniu. Fram-
leiðsluráðið otg Stéttarsambainds-
stjómtn réðu því, hvort fóður-
bætisskatturdnn yrði á lagður,
en landbúnaðarráðherra hefði að
visu neitunarvald.
Þá sagði ráðherra, að nefnd
sú, er hefði samið frumvarpið,
teldi eðliiegt að halda landbún-
aðarframleiðsiunni innan þeirra
marka, sem útfl'U'tningsuppbæt-
urnar setbu, en til þess að stuðia
að slíkri þróun yrðu einhver ráð
að vera tilitæk til þess að fæira á
imiHli svo sem fóðurbætisgjaldið.
RANGUR
SAMANBURÐUR
Ingólfur Jónsson (S) hóf mál
sitf með því að vekja athygli á,
að frumvarpið væri samið af
stjórnskipaðri nefnd, er hefði
lokið störfum um áramót, en síð
an hefði aukafundur Stéttarsam-
bands bænda fjallað um það og
haft ýmisiieg't við það að athuga.
Siðan hefðu liðið tveir mánuðir,
áður en frumvarpið hefði verið
iagit fram. Vitanlega væru til
skýrimgar á þessum drætti, en
þó væri greinilegt, að stjórnar-
liðið væri ek'ki á einu máli um
frumvarpið.
Alþiingismaðurinn vék að því,
hvemiig tekizt hefði að tryggja
bændúm kjör við viðmiðunar-
stóttirnar með framleiðsfluráðs-
lögunum. Það hefði tekizt mis-
jafnlega og til þess lægju marg-
ar ástæður. Þannig, hefðu tekj-
ur viðmiðunarstéttanna einikum
orðið hærri en bændastóttarinn-
ar, þegar atviinnuástand hefði
' | g6^8 sérl-^g
IwSPSraÉjite.y.' um eftir- og næt
urvinnu, en einn
JV'ÆI að ná þvi verði
1||L Ípr . ' 1 sem stefnt væri
að.
Alþiinigismaðurinn vók síðan
að þeim samanburði, sem gerð-
ur er á tekj-um bænda og við-
miðu'narstétitanna í greinargerð
fru'mivarpsins og landbúnaðar-
ráðherra gerði að sínurn. Kvaðist
alþinigismaðurinn ekki hafa séð
þær fyrr og spurðist fyrir urn
það, hvernig þær væru fengnar.
Sjálfur kvaðst hann i sánum sam
anburði taka mið af þeim ttöl-
um, sem Hagstxxfan reiknaði út
og hi'ngað til hefði verið talin
góð regla að byggja á. Sam-
'kvæmt þeim tölum hefðu meðal-
tekjur bænda verið 13,8% lægri
en viðmiðunarstéttanna á árun-
um 1962 til 1969, á móti 22,7%
á árunum 1954 til 1960. Sam-
kvæmt grieinangerð frumvarps-
ins væri þessi mismunur meiri
og kvað alþingismaðurinn leitt
til þess að vita, þegar tölum væri
haigrætt með slíkum hætti, þann-
iig að hlutur bænda væri gerður
verri en efni stæðu til. Saigði
hanm, að sér dytti ekki í hug, að
þetta væri gert viljandi, heldur
hefðu nefndarmenn fengið rang-
ar flölur í hendur, en alþingis-
menn og þjóðin öli ættu heimt-
ingu á því, að það væri rétt sem
borið væri frarn.
BATNANDI HAGUR
BÆNDA
Þimgmaðurinn vék að því, að
i frumvarpinu yrði að taka til-
lit til styt'tingar winnutímans og
lengingar orlofsins. Þá sagði
hann, að hagur bænda hefði far-
ið batnandi, þegar árferði hefði
verið í meðalflagi eða sæmilegt.
Bændur hefðu tileinikað sér nýja
tækmi og aukið framleiðsluna og
þannig fengið hærri tekjur með
stærri búum. Hann sagðii, að
bændur á meðalbúum sæmilega
vel reknum, sem væru iagmir við
að fá afurðir, hefðu sambæri-
legar tekjur við viðimiðunarstétt-
irnar, en því miður væru smá-
búin svo mörg, að þau dræigju
meðaltalið niður. Með því væri
flaggað og sagt, að bændastétt-
in væri lægst launuð.
Búmáðarmáiastjóri hefði sagt,
að mieðaltekjur bænda frá árinu
1966 til ársins 1970 hefðu hætek-
að um 50% á sama tllma og tekj-
ur viðmiðunarstéttanna hækk-
uðu um 27,4%. Þetta sýndi, að
bændur heíðu rétt hluj sinn mik
ið, en einniig hefði sl. ár verið
bænidastéttinni haigstætt, en töl-
ur læigjiu ekki fyrir um það enn,
hversu mikið tekjur bænda
hefðu hækkað á því ári.
FÓÐURBÆTISSKATTURINN
Þingimaðurinn vék síðan að
efnisatriðum frumvarpsins og
sagði, að eftir því hefði verið
leitað fyrr, að fóðurbætisskatt-
ur yrði laigður á. Um það hefði
þó ekki orðið samikomiuiag fyrr
en þá nú, sem hann kvaðst
vænta, að ekki yrði. 1 frumivarp-
inu væri gert ráð flyrir 25% fóð-
urbætisskatti, sem heimilt væri
að legigjia á, ef 10% ákvæðið um
úitfliutnimgsbætur á landbúnaðar-
vörum hrýkki ekki til, en það
hefði verið tekið í lög á árinu
1960 og oftast verið nægilegt til
að tryiggja fullt afurðaverð.
Hann vitnaði til þess, að marg-
ir bændur hefðu sagt sér, að þeir
vifldu heldur að eitthvað vantaði
upp á afurðaverðið í góðu ár-
ferði, þeigar framfleiðslan væri
mikil, en að á þá væri lagður
fóðurbætissikattur. Enda kæmi
hiann eklki róbtlátt niður. Þannig
væri gert ráð fyrir því, að þeir
greiddu mest, sem mest fram-
leiddu, en aðrir kannski eikki
neitt, sem engan fóðurbæti not-
uðu. Með þessu æt'ti áð flytja
fjármagn milli landshluta og
bænda efltir því, hiwað þeir fram-
leiddu.
Þingmaðurinn vék síðan að
því, að samkvarmt frumvarpinu
ætti að iögieiða anman fóðurbæ>t-
isskatt, 5%, er ry-nni til uppbygg
ingar á vinnsflustöðvum landbúe-
aðarins. Þetta hljómaði ekki illa,
en þó væri þessi Sikattlagning
ekki eðlileg, þar sem landbúnað-
urinn væri kominn vel á veg með
að byggja vinnsflustöðvar sínar
upp án noktours slíks gjaldis.
Alþingismaðurinn kvaðst af
þessum söikum vera andwíigur
þwí, að þessi 5% fóðurbætisSkatt
ur yrði lögfestur og gengi inn
i verðlagið og hækkaði það. Það
væri hiutiverk banka og stofn-
láinasjóða að sjá l'andbúnaðimum
fyrir nægilegu fé til þess að
halda áfram að byggja vinnslu-
stöðvarnar upp, enda væri hann
ólíikt betur á vegi staddur i þeim
efmium en t.d. sj'ávarút’vegurinn.
Aflþingismaðurinn vék næst að
kvótakerfimu. Þatta væri nýtt
ákvæði, sem miinnti á 17. gr. jarð
ræktarlaganina á 4. áratugnum,
þegar þeir bændur hefðu verið
sviptir j arðrætotarstyr'k, sem
d'ugfliegastir hefðu verið að rækta.
Nú ætti að borga þaim bændum
minna fyrir afurðirnar, s©m
væru duiglegir og framtaks-
samir og framleiddu þess vegna
meira. Þetta ákvæði ásamt fóð-
urbætisskattinum gæti leitf ttl
verulegs samdrátitar í fram-
leiðsdu á búvönu í landinu. Með
þessum heimildium væri stefnt
gegn því, að bæmdur sætotu fram
til meiri framleiðslu, og stigið
spor aftur á bak. Alþimgismað-
urinin kvaðst þvi etóki undrast
Framhald á bls. 31
Hreysti og glaðlyndi ur nestispakkanum.
Ostur er alhliða fæðutegund. Úr honum fá
börnin eggjahvítuefni (protein), vitamín og
nauðsynleg steinefni, þ. á m. óvenju mikið
af kalki. Kalkið er nauðsynlegt eðlilegri
starfsemi taugakerfisins. Smjörið veitir
þeim A og D vítamín. A vítamín styrkir t. d.
sjónina og D vftamín tennurnar.
Gefið þeim smjör og ost í nestið.