Morgunblaðið - 13.04.1972, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 13.04.1972, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1972 27 aÆJARBÍP Sími 50184. Flugstöðin ★★★A- Daily News. Heímsfræg bandarísk stórmynd í litum, gerð eftir metsölubó*k Arthur's Hailey, Airport, er kom- in út í íslenzkri þýðingu undir nafninu Gullna farið. Uppboð Þriðjudaginn 18. aprfl, kl. 17.00, fer fram opinbert uppboð á ýmum eignum þrotabús Oks h.f., steyustöðvar, og þrotabús Oks h.f., Reykjavík, að Dalshrauni 13—15 í Hafnarfirði. Meðal uppboðsmuna er byggingarefni, efni í jámgrindarskála, vinnu- skúrar, timbur, ýmiskonar taeki, brotajárn o. fl. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, Steingrímur Gautur Kristjánsson, ftr. Mosfellssveit - íbúð til leigu 3ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu í sumar fyrir fjögurra manna fjölskyldu. Upplýsingar í síma 66303. ÁLAFOSS H.F. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Símt 5024d. Tveggja barna faðir Bráðskemmtileg bandarísk gam- anmynd i litum með ísl. texta. Alan Arkiin. Sýnd kl. 9. wmm ÆSKiiiAR (Wiild im the streets) Ný bandarisk mynd í litum. Spennandi og ógovekjandi, ef til vill sú óvenjulegasta kvikmynd, sem þér hafið séð. ISLENZKUR TEXTI. Leikstjóri: Barry Sheer. Hlutverk: Shelley Winters Cristopher Jones Diane Varsi Ed Begley. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð imnan 14 ára. Bezta auglýsingablaöið Vörugeymsla óskust Óskum eftir að leigja í sumar 200—300 ferm. geymslupláss fyrir girðingarefni og byggingarvörur. fó$ur grasfra gírðinifirefni MJÓLKURFÉLAG REYKJAVIKUR Simar: 11125 11130 s I á skemmtiatriðum gagnfræðaskólanna. Eftirtaldir skólar sýna skemmtiatriði frá árshátíðum sínum í Tónabæ í kvöld: Ármúlaskóli, Gagnfræðaskóli Austurbæjar, Hagaskóli, Kvennaskólinn, Laugalækjar- skóli og Réttarholtsskóli. Þar verður á dagskrá m. a. kórsöngur, ein- söngur, þjóðlög, rakarasöngvar, kvæðaupp- lestur, pophljómsveit og fleira. Aðeins þessi eina sýning. Aldurstakmark fædd ’57 og eldri. Aðgangiu- kr. 50.00. PrGÖMLU DANSARNIR i| f P.óhscaM' "POLKA kvartett* Söngvari Björn Þorgeirsson Opið til klukkan 11.30. — Sími 15327. H3INGÓ - BINGÓ BINGÓ í 1 emplarahöllinni Eiríksgötu 5 kl. 9 í kvöld. Vinningar að verðmæti 16 þúsund krónur. Borðpantanir frá kl. 7.30. Sími 20010. 12 umferðir. TEMPLARAHÖLLIN. Keflavík Verzlunar- eða skrifstofuhúsnæði á bezta stað við Hafnar- götu til ieigu. Upplýsingar gefur Marteinn Árnason í síma 1102. Númsmeyjar Laugalandi VETURINN '61 — '62. Vinsamlegast hafið samband við Kristínu, sími 43362 — Bimu, sími 81775 — eða Enný, sími 23126. Aríðandi fyrir 20. april. Eyfirðingafélogið Reyhjavík Spila- og skemmtikvöld verður haldið að Hótel Esju 15. apríl kl. 8,30 e.h. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Kalt BORÐ í HÁDEGINU BLÓMASALUR BORÐUM HALDIÐ TIL KL. 9. WÖIEL LOF TLEIÐ/fí BORÐPANTANIR I SÍMUM 22321 22322.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.