Morgunblaðið - 13.04.1972, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 13.04.1972, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐI©, FIMMTUDAGIXEI ,13. APRÍL 1972 Sigurinn blasti við HSK — en sterk pressuvörn ÍR-inga setti þá a5 lokvim úr jafnvægi HSK menn komn sannarlcga á óvart á laugardagRkvöldið þeg- ar þeir léku síðari leik sinni við íslandsmeistarana IR. HSK lið- ið hefur ekki beint virkað sann færandi í vetur, og í fyrri um- ferð mótsins sigraöi ÍR þá t.d. með miklum mun (upp undir fjörutiu stigum). Kn nú átti lið- ið stórgiæsilegan leik, og ekki hefði verið ósanngjarnt að þeir hefðu farið með sigur af hólmi gegn ÍR. Þeir höfðu nefni lega góða forustu rétt fyrir leikslok, og voru auk þess með boltann. Kn þegar Kinar Ólafs- son þjálfari IR bað um leikhlé, rétt fyrir leikslok snerist dæm- Ið skyndilega við, og iR-ingar náðu að vinna forskot HSK upp og sigra með 75:73. Kins tæpur var þó þessi sigur og hugsazt gat, þvi HSK-maður átti skot á körfuna örfáum sek. fyrir leiks- lok úr góðu færi. Hefði það skot farið rétta leið, og þurft að framlengja, er ekki alveg víst hvorum megin sigurinn hefði lent. Rn svona er körfuboltinn, þótt aðeins séu um það bil þrjár mín. til leiksloka, og annað liðið hafi yfir t.d. 8 stig, þá þarf ekki að vera að leiLurinn sé unninn fyr- ir það lið. Þetta gerðist einmitt nú, og ÍR-ingar náðu að komast yfir og sigra á síðustu núnútum leiksins. — Guðmundur Böðvarsson skoraðr fyrstu körfu Jeiksins fyr ir HSK og Guðmundur átti heldur betur eftir að veigja iR img’um undir uiggum í fyrri hálf- leiknum. ÍR-ingar svöruðu þó strax í byrjun leiksins, og þeg- ar 4 mín. voru iiðnar aí leikn- um, 'hafði ÍR ytfir 11:10, >á komst HSK yfir í 16:11, og eftir það hafði HSK ávallt yfir all- an fyrri hálfleikinn. Þeir kom- u.sit mest yfir 9 stig, en yfirleitt var munurinn þetta 4 til 7 stig. Eini maðurinn í IR liðinu sem eitthvað kvað að var Birgir Jak obsson, og ef hann hefði ekki verið i þvi „banastuði" sem raun bar vitni, þá hefði forskot HSK verið meira en það var. Á löngum tima í hálfleiknum var Birgir eini maður iR-liðsins sem eitthvað kvað að, og sá Kristinn Stefánsson, KR, umkringdur af leikmönnum UMFS, en samt heppnast honum að skora. hann um að slkora fyrir lR, enda eini maðurinn sem hitti körfuna. Hínir leikmenn ÍR, sem geta hitt vel, eins og t.d. Agn- ar Friðriksson hittu alis ekki, enda fengu þeir ekki boitann þegar þeim hentaði. Þrátt fyr ir þetta voru áhangendur iR ekkert bangnir í hálfieik, og sögðu að nú væru HSK-menn búnir að keyra sig út. En það var nú öðru nær. Þeir höfðu að vísu ekki úthaJd á við ÍR- ingana, en greinilegt var að þeir höfðu mun meira tii að spiia úr í þessum leik en i leikjum sín- um hingað tiL ÍR komst strax i byrjun siðari hálfleiksins yfir 43:42 og héldu þá vist flestir að nú yrði þetta þeim auðvelt. En HSK menn voru ekki á sömu skoðun, og gáfust ekki upp. Þeir komust yf ir á ný, og næstu mínútur skipt ust liðin á um að hafa forust- una. Liðin voru yfir sitt á hvað, en þegar síðari hálfleikur var rúimlega hálfnaður var staðan jöfn 60:60, oig ljóst að siigurinn gat lent hvorum megin sem var. Þá lp>m kafli hjá HSK, og að nýju náðu þeiir forustunni, og komust í 67:61. Þessari forustu héldu þeir allt til þess tíma að tæpar þrjár mín. voru til leiks- loka, en þá var staðan 69:63 fyr ir þá. Þá gerist það, að Einar Ólafsson þjálfari IR tekur ieik- hilé, og við þetta leik'hlé breytist ganigur leifcsins alilverulega. iR- ingar gerðu sér þá igreini- iega grein fyrir þvú að þeir voru að fapa þe6s- um leik, og e.t.v. Islandsmótinu þar með. Nú byrjaði ÍR að ieika Anton Bjarnason, HSK, saneygir sér framhjá Agnari FriðrikssyuS Og skorar. þressuvörn gegn HSK, og það er öruggt að segja að það var fyrst og fremst hún sem gerði út um þennan leik. Þeir press- uðu HSK mennina mjög stíft, og tókst að „stela" boltanum af þeim og skora siðan. Voru HSK- menn í miklum vandræðum með að verjast þessu, og á þvi grædidu iR-inigar. Miiki‘i’1 darr- aðardans var á vellinum síðustu mínútur leiksins, og var greini- legt að HSK menn ætluðu ekki að gefa sig fyrr en í fulla hnef- KR sigraði ÍS 94:76 Einar skoraði 41 stig KR-ingar halda sinu striki í I. deildinni í körfubolta, og standa nú bezt að vígi i mót- inu þegar liðið á aðeins eftir fjóra leiki. KR iék tvo leiki um helgina, og sigraði í þeim báð- um nokkuð auðveldlega. Það gerðu iR-ingar einnig, og verð- ur síðasti leikur mótsins sem verður milli þessara liða, að öll- um líkindum úrslitaleikur móts- ins. — Þeir Einar Bollason og Kolbeinn Pálsson voru hreint óstöðvandi í leiknum gegn IS, og leikur þeirra var frábær. Þó gekk KR fremur ilia með hina baráttuglöðu IS menn framan af, og þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður var staðan 16:14 fyrir KR. En þá fór vélin í gang, og í hálfleik hafði KR náð góðri forystu 49:30. Þessi kafli KR gerði út um leikinn, því að IS menn gefast aldrei upp, og þeir unnu síðari hálfleikinn með einu stigi. Minnstur var munurinn um miðjan hálfleikinn, en þá fór munurinn niður í 11 stig, 56:67. En nær komst IS ekki, KR-ing- ar juku forskot sitt á ný, og sigruðu með 18 stiga mun 94:76. Sem fyrr segir voru þeir Ein- ar og Kolbeinn í sérflokki í KR- liðinu í þessuim leiik og hirttni Einars var frábær. Einar sýndi það í leiknum 'gegn UMFS kvöldið áður, að hann hefur auga fyrir spili, þvi þá mataði hann miðherja liðsins óspart með firábærum sendingum. En nú sneri hann dæminu við, og skor aði sjálfur í staðinn. Uppskeran hjá honum varð heldur ekki slorieg, þvi 41 stig hafði hann upp úr þessum leik. I ÍS liðinu var Stefán Þórar- insson beztur, og lék sennilega sinn langbezta leik í vetur. KR náði strax yfirhöndinni - og sigraði UMFS 96-79 KR og UMFS léku á laugar dagskvöldið í Islandsmótinu i körfuknattleik. Var þetta fyrst.i leiktir liðanna eftir nokk- nð langt hlé, og mátti greina það á leik liðanna oft á tiðum. Þó sáust i þessum leik góðir kaflar hjá báðum liðnm, þó sérstak- lega hjá KR-ingnm. KR-ingarnir byrjuðu á því að skora, og komust strax yfir í 10:5. Var þar aðallega að verki Kristinn Stefánsson, sem naut sín mjög vei í sóknarieikn- um að þessu sinni. Enda ekki amalegt fyrir hann að spiia undir körfunni í sókninni, og láta Einar Boiiason mata sig með frábærum sendingum þang að. Einar virtist óvenjuragur við að skjóta að þessu sinni, en var í þess stað hinn mikli „mat- ari“ og sendingar hans sumar snilldarlegar. — KR hafði ávailt yfirhöndina í þessum ieik en Borgnesingar hieyptu þeim þó aldrei langt frá sér í fyrri hálfleiknum. Um miðjan háif- leikinn munaði t.d. aðeins tveim stigum 21:19 en fyrir lok hálf- ieiksins tókst KR að komast 10 stig yfir 47:37. Borgnesingar áttu, eftir þetta aldrei möguleika á sigri i þeSs- um leik. KR-ingar rokkuðu með skiptimennina út og inn mestan hluta síðari hálfleiks, og þeir voru vel þvi hlutverki vaxnir sem þeim var fengið. KR komst um miðjan síðari hálfleikinn yf- k- 72:50, og lokatölur urðu síð- an 96:79. KR-ingar voru undir lokin farnir að keppa að því að ná 100 stigunum, en það tókst ekki. Beztu menn KR í þessum leik voru landsliðsmennirnir, Krist inn, Einar og Bjarni, og átti Bjarni sinn bezta leik í langan tima. Kolbeinn Pálsson var langt frá sinu bezta, en Þorvaldur Biöndai, Sófus Guðjónsson og David Janis stóðu sig ailir með prýði. Það eru ektki öi) lið sem geta skipt jafn mikið inn á vara mönmum og KR, og sitaf- ar þetta fyrst og fremst af því að þeir hafa leyft hinum yngri mönnum að spreyta sig — gagn stæitt þvi sem sums staðar þekk- ist. Borgnesingar sýndu það oft í þessum ieik, að þeir geta ýmis- legt, og ekskert lið i 1. deild get- ur bókað sér sigur gegn þeim án baráttu. Gunnar Gunnars- son var sem fyrr driffjöðrin í spiili liðsins, en annars er liðið sem fymr mjög jafnt, og í þvi liggur ekki hvað sízt styrkur þess. ana. En iR-ingarnir unnu þenn- an leik eingöngu á sinni sterku pressu þessar siðustu mín. leiks- ins. Þó var sigurinn ekki öruggari en það, að 5 sek. fyrir ieiikslok var Guðmundur Böðvarsson kominn í gott skotfæri undir körfu, en hann brenndi þá af. Var það í fyrsta skipti í ieikn- um sem hann „klikkaði" í þann ig færi i leiknum. Birgir Jakobs son náði boltanum, og iR-ingar héidu honum það sem eftir var leiksins. — Sigraði IR þvi i þess um ieik með 75:73, og mátti með sanni segja að Islandsmeistairarn ir slyppu með skrekkinn í þetta sinn. Ég hef í grein'um miinum hér i biaðinu í vetur oftsinnis látið í það skína, að HSK liðfeins biði sennilega það hiutskipti að falia í 2. deild. -— En ef þessi ieikur er fyrirboði þess sem koma skal hjá liðinu í þeim leikjum sem það á eftir, verð ég að gjöra svo vel og taka orð mín aftur. Liðið virðist gjörbreytt, og iítur út fyrir að það hafi ætft mjöig vel að undanförnu. Anton Bjarna son var sem fyrr aðalmaður iiðs ins, og nálgast nú sitt gamia toppform. Þá var Einar Sigfús- son sterkur að venju, og réð miðherjji ÍR hreint ekkert við hann. Þeir Þórður Óskarssom, Guðmundur Böðvarsson og Bjarni Þorkelsson áttu allir góð an leik, en sá síðstta.ldi er mik- il skytta sem allt of iitið er not- uð. Hjá iR var Birgir Jakobsson maður dagsins, og hefði örugg- lega farið illa fyrir liðinu ef hann hefði ekki verið í slikum ham. Hann var siskorandi, og hirti auk þess fjölda frákasta bæði i vöm og sókn. Agnar Friðriksson og Kristinn Jörunds son voru báðir í daufara meðal laigi, en „'gamJi" maðurinn í iið- inu Hólmsteinn Sigurðsson stóð vel fyrir siín'u. — Leiki lR-ingar ekki betur en að undanfömu, þegar þeir mæta KR-ingum i úr slitaleik mótsins, þá þurfa þeir vart að gera sér vonir um sigur. Leikinn dæmdu þeir Eriend- ur Eysteinsson og Kristinn Stef ánsson, og voru menn ekki á eitt sáttir um dóma þeirra, frek ar en vant er hériendis. Mitt álit er þó það, að þeir hafi dæmt í stórum dráttum vel, en mis- tök sem þeir gerðu sig seka um í lok leiksins eru ekki til þess að gera veður úit af. Þau gerðu ekki öðru iiðinu neitt betra en hinu. B-k.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.