Morgunblaðið - 13.04.1972, Page 31
Fyrsta skóflustungan að nýju
félagsheimili Fram tekin í dag
— stefnt að því, að það verði tekið í notkun að ári
Rætt við formann félagsins,
Alfreð Þorsteinsson
Xýlega voru handknattleiksmenn, sem leikið hafa flesta meistara
flokksleiki með Fram, heiðraðir. Á myndinni sést Alfreð Þor-
steinsson, formaður Fram, afhenda Hilmari Ólafssyni hikar fyrir
að hafa leikið yfir 300 leiki, en enginn meistaraflokksleikmaður
Fram hefur jafnmarga leiki að baki og Hilmar.
SÍflDKGIS í dag verður tekin
fyrsta skóflostungan að félags-
heimili Fram á hinu nýja svæði
félagsins við Álftamýri, en Fram
heftir nú flutt alla starfsemi sína
þangað af gamla svæðinu, fyrir
neðan Sjómannaskólann, þar
sem félagið hefur haft aðstöðu
sl. 25 ár. Mtin félagið búa við
bráðabirgðaaðstöðu í sumar, að
sögn Alfreðs Þorsteinssonar, for
manns Fram, meðan á byggingu
félagsheimilisins stendur, en
samkvæmt áætlim á fyrri hluti
byggingarinnar að vera fokheld-
ur 1. ágúst n.k.
Sagði Alfreð, að stefnt yrði að
því að fullgera fyrri hluta bygg-
mgarinnaj- næsta vetur, og mark
ihiðið væri að taka hana í notk
un sumarið 1973, á 65 ára afmæli
HSK
Ald u r.sfl/okkakeppni HSK fer
fram að Flúðum sunnudaginn 16.
aprtl n.k. og hefst kl. 14,00. Þátt
taka tilkynnist Guðmundi Jóns-
syni í síma 1284 á Selfossi, eða
Jóhannesi Sigmundssyni í Syðra
Langholti.
Reykjavíkurmót
í lyftingum
Reykj avíkurmeistaramót í Ol
ympíulyftinigum fer fram í Laug
ardalshöllinni 19. april n.k. og
hefst kl. 19,30. Þátttökutilkynn-
ingar skulu berast til Guðna A.
Guðmaisonar i síma 35589 fyrir 17.
þm.
félagsirts. Með því rættist lang
þráður draumur Framara, sem
búið hafa við heldur þrönigian
kost undanfarin ár, hvað aðstöðu
snetir.
í framhaldi af þessu sagði Al-
freð, að það væri auðvitað kostn
aðarsamt að ráðast í framkvæmd
eins og þessa. Þó hefði tekizt að
afla fjármagns til byrjunarfram
Man. City
vann Utd.
ÚrsHt i ensku knattspyrnunni
í gærkvöldi:
1. deild:
Man. Utd. — Man. City 1:3
Wolves — Chelsea 0:2
2. deild:
Cardiff — Orient 1:0
Undanúrslit skozka bikarins:
Celtic — Kilmarnock 3:1
Staðan í 1. deild er nú þessi:
39 14 4 1 Derby 8 6 6 65:31 54
39 15 3 2 31. City 7 7 5 73:42 54
88 l(> 4 0 Keeds 6 5 7 69:28 53
38 16 3 1 Kiverpool 6 5 7 60:29 52
87 13 1 3 Arsenal 6 6 8 52:37 45
36 11 6 2 Chelsea 6 4 7 51:35 44
38 14 3 2 Tottenh. 2 9 8 54:39 44
37 11 2 5 M. Ctd. 6 7 6 63:56 43
37 9 7 2 Wolves 6 4 9 58:52 41
38 9 8 3 Sheff. U. 6 3 9 56:56 41
88 8 6 6 Ueicester 4 6 9 37:42 36
38 8 5 5 Newcast. 5 4 11 41:47 35
3!) 6 7 6 Ipswich 4 8 8 37:50 35
39 9 6 4 W. Ham 2 6 12 45:47 34
39 8 7 4 Everton 1 8 11 35:46 33
36 6 8 5 Stoke 4 4 9 37:47 32
87 5 7 7 W.B.A. 5 3 10 34:48 30
38 6 9 3 Coventry 2 5 13 40:62 30
38 8 3 8 Southam. 4 2 13 48-74 29
39 3 7 9 Cr. Pal. 4 5 11 37:64 26
39 4 7 9 Huddersf. 2 5 12 27:55 21
39 6 3 10 N. For. 2 4 14 45:77 23
kvæmda. Treyst væri á sjálfboða
vinnu við innréttimgu hússins, en
í fyrri hluta byggingarinnar, sem
er u.þ.b. 270 fermetrar að stærð,
verða búnimgsklefar og böð. Full
trúaráð félagsiiis hefur verið end
urreist og mun það aðstoða
stjórn félagsins við að fjármagna
byggingaframkvæmdir.
Á hinu nýja félagssvæði Fraim
sem afmarkast af Álftamýri,
Safamýri og Miklubraut, eru þrir
stórir knattspyrnuvellir, grasvöll
ur og malarvöHur, sem eru til-
búnir, og graisvöllur, sem væntan
lega verður tilbúinn á næsta ári.
Auk þess verður aðstaða fyrir
handknattleiks- og körfuknatt-
leiksmenn utanhúss, en innan-
húss hafa þessar greinar aðal-
lega aðstöðu í íþróttahúsi Álfta-
mýrarskóla. Sagðist Alfreð vilja
taka sérstaklega fram, að mjög
góð og náin samviniia væri milli
Fram og skólastjóra Álftamýrar
skóla, Ragnars Júlíussonar, sem
hefur haft mi'kinn skilning á
starfsemi félagsins og veitt því
margvislega aðstoð, m.a. með því
að veita því aðstöðu i skólahús-
næðinu. Slíkt væri ómetanlegt,
ekki sízt nú á meðan féiagið væri
að koma yfir sig þaki.
Um verkefnin, sem væru fram
undan, sagði Alfreð, að þau væru
mörg og margvísleg. Félagið
hefði náð mjög góðum árangri í
íþróttum, væri íslandsmeistari
I handknattleik og Reykjavikur-
meistari í knattspyrnu. — Hand-
knattleiksmenn hygðu á þátttöku
í Byrópubikairkeppninni, auk
þess, sem þeir tækju á móti er-
lendum handkmattleiksflokki í
haust. Þá myndu knattspyrnu
menn væntanlega taka á móti er
lendu knattspymuliði næsta ár.
Hjá félaginu væru nú stairfandi
þrjár íþróttadeildir, körfuknatt-
leiksdeild auk knattspymu- og
handknattleiksdeildar, og nú
væri í bígerð að fjölga deildum
um, mjög sennilega yrði skíða-
deild stofnuð innan skamms. —
„En aðalverkefni okkar er þó
að annast íþrótta- og félagslega
þjónustu, einkum og sér í lagi
við ibúa þess hverfis, þar sem
við erum nú að byggja framtið
arheimili okkar. Við viljum
gjarnan, að allir imglingar hverf
isins, svo og hinir eldri, geti átt
athvarf hjá félaginu. Þess vegrva
munum við leitast við að stofna
fleiri íþróttadeildir, svo að allir
geti fundið eitthvað við sitt hæfi,
en forsenda þess er auðvitað sú,
að okkur takist að ljúka bysg-
ingu félagsheimilisins sem allra
fyrst,“ sagði Alfreð að lokum.
Stjórn Knattspymufélagsim
Fram er nú þannig skipuð: Ál-
freð Þorsteinsson, formaður, Birg
ir Lúðviksson, varaformaður,
Steinn Guðmundsson, ritari, Sæ
mundur Gíslaison, gjaldkeri,
Sveinn Sveinsson, spjaldskrárrít
ari, Sigurður Friðriksson, form.
knattspyrnudeildar, ólafur A.
Jónsson, form. handknattleiks-
deildar. í varastjóm sitja Jón Þor
láksson, Hilmar Svavarsson og
Sveinn Ragnarsson.
— stjL
- Ræða Ingólfs
Franthald af bls. 21.
það, þótit ekki hefði náðst sam-
sbaða uim þessa grein fruimvarps
ins.
SEXMANNANEFNDIN
í*á vðk þirngimaðiurinn að þvi,
að nú ætti að fella sjómanna-
stéfttina úr viðmiðunarstéttun-
um. Ráðherra hefði sa-gt, að það
hefði verið gert í raum 1966. Það
væri ekki rétt, þar sem þeir sjó-
menn, seim ekki væru ráðnir upp
á aflahlut, hefðu árfram verið í
samanburðinium. Til þess að
sýna, að þessi breytinig gæti orð-
ið til tjöns fyrir bæmdastéttina,
benti alþiíngismaðuriinm á, að ár-
ið 1970 hefðu meðaltekjur sjó-
oianna verið 429 þús. kr., verka-
manna 372 þús. kr. og iðnaðar-
manna 439 þús. kr., en vegið
meðaWal þessara stétta 402 þús.
kr. Þefitta meðaltal mumdi læikka
verulega ef sjómaonastéttin yrði
tekin út, og þar með tekjiuvið-
miðun bæmdasitéttariininar.
ÞingimaOurinn vök siðan að
þeirri breytimigiu, að riikisstjtórnin
ætiti framvegis að skipa þá menn
I sexanannanefndina, sem n>eyt-
emdmr hefðu áður tilmefnt. Sagði
hann, að það hefði haft ákafiega
mitkla þýðingu og aukið skiln-
imig milli neyfienda og bænda,
þegar f ulltrúar þeirra hefðu korni
ið saman til að ræða afurðaverð-
ið, ekki sízt, þegar búvörur
hefðu hækkað mikið og fulltrú-
ar neytenda hefðu getað sann-
flærzt 'um, að sllk hætkkun hefði
verið rétfimæt. Stjórmsíkipaðir
Dulltrúar yrðu miM'U fremur fior-
tryigigðir en neybenda fulltrúam-
ir, sem skipaðir hefðu verið af
Sjóimannafélaigi Reykjavíikur,
Landssambandi iðnaðarmanna og
ASÍ. ASl hefði að visu ekki not-
að sinn rébt síðusbu árim, en það
hefði haldið þessum rótti og
kvaðst alþinigismaðurimn þeirrar
skoðunar, að ef lögim yrðu ó-
breyfit að þessu leyti, kæmi að
því að ASil notaði rétt sinn á ný
og skipaði full'trúa i sexmanna-
nefndina. Þinigmaðiurimn sagðist
hafa ræbt þetta við marga bæmd-
ur. Skoðanir þeirra væru skipt-
ar, sumir væru breytimgunmi
andlvig'ir, en aðrir vildiu ekíki um
það dæma fyrirfram, sem að
sjiáiMsögðu væri erfiifit að fudi-
yrða um. Sjálfur kvaðst alþing-
ismaðurinn telija, að breytimigin
gerði málið erfiðara viðfamgs.
Auk þess væru rílkisstjórm.ir mis-
jafmar, stundium vimveittar beemd
um og stundum síður.
ÁN TILLITS TIL
FRAMLEIÐSLUMAGNS
Alþimgismaðurimn vék að því,
að samkvæmt 7. gr. frumvarps-
ims væri rikisstjóminni heimilt
að semja við bændur um álkveð-
imn styrk til einstakra byggðar-
laiga gegn þvi, að bæmdur féllu
í staðimn frá þeirri haakikun af-
urðaverðsims, sem þeir ættu að
fá. Hér væri affiur kornið að þvi
sama og um fóðurbeeitisskafitinn.
Taldi þimgmaðurinn varasamt að
leggja byrðar á bændasfiétitima
með þessum hæfiti. Að sjálifsögðu
gæti verið rétfimæfit að veita þeim
byggðarlögum eða bæmd'um
styrtíi, er verat væru úfii, en það
®Wn að gera af opinberu fé én
ekki með því að ta&a það frá
ndkkrum hluta bsemdastéfitarinn-
ar og íþymgja þanniig kannski
um of þeim bæmdum og byggð-
arlögum, er vel stæðu. Þanmig
ka'upskapiur gæti orðið háskaleg-
ur og dregið slæmam diik á eftir
sér.
Þingmaðurinn vék siíðan að
því áikvæði 14. gr., að sexmanma-
nefndinni væri heimilt að semja
um, að hl'uti einhverrar vöruteg-
undar væri greiddur framleið-
endum án tillifis ti'l framleiðsliu-
magms. Saigðist hamn ekiki vifia,
hverni'g æfiti að skilja þefita og
varpaði frarn þeirri spumingu,
hvort hér væri verið að setja inm
hieiroild til niðurgreiðslu á þeim
vörum, sem aldrei hefðu verið
framleiddar. Fram þyrfti að
koma, við hrvað væri áfifi með
þessu ákvæði, — eða dettur
nolkkrium í hug, að það geti leitt
til heWbriigðra atvinnuh.átfta, ef
með þessum hæfiti á að verð-
launa framtaksleysi og ódugn-
að, saigði þingmaðurimn.
Hims vegar taldi þimgmaðurinn
16. gr. frumvarpsins jálkvæða,
þar sem gerfi væri ráð fyrir stofin
un sjóða, er ættu að styrkja bú-
sefiu í þeim landshlutum, sem
við sérstaka örðugleika ættu að
sfiriða og sikyldi rSkisstjórnin út-
vega sem næani 1% af landbún-
aðarframleiðslunmi til þessa
sjóðs úr Byggðasjóði eða með
öðrum hætfii.
BREYTINGARNAR
YFIRLEITT NEIKVÆÐAR
Þimgmaðurinn sagði, að breyt-
imgar frumvarpsims frá gildandi
lögum væi^u yfírleitt neiikvæðar.
1 heild gætu þær orðið háska-
legar, þar sem þær gemigjiu úfi
á það að skafitlegigja þá bændur,
sem mikið framleiddu, ag yíir-
færa fjármagmið til hinna, sem
verst væru settir. Það ihlyti að
vera ramgt að ætlast til þess, að
aðeins hluti bæmda.stétfiarinnar
stæði undir þvi, heldur æfiti öll
þjóðin að gera það.
Með þeirri stefmu, sem mörk-
uð væri í frumvarpim'u, lægi'það
flytrir, að þeim, sem mikið fram-
leiddu, ætti að refsa með kvóta-
kerfi eða fóðurbasfiisskatti til
þess að jafnia allt út. Þessi hindr-
un á framleiðsluma væri settinn
af ótta við offramleiðstlu. Það
gæti þó ekki orðið til tjóns, þófit
méira yrði framleitt en næmi
imnanlandsmarkaðintum. Siðust'u
10 árin hefði áifcvæðið um 10%
útflutningsuppbætumar nægt
flest árin. Þess vegma væri óþarfi
að stofma til löggjafar, sem ætti
að vera dragbiitur eða hemill á
búvöruframleiðsluna. Islending-
ar hefðu annam hemil eða tíðar-
farið, sem hefði gripið inn í og
komið i veg fyrir, að bændur
gæfiu framleitfi of mikið. Alþimig-
ismaðurinm kvaðst 'því undrast
það, hversu margir væru haldn-
ir þessum ótta.
Alþiinigfeimaðurinin ræddi siðan
um það, að með því að stækka
búin gæti að þvi rekið, að Is-
lendingar gæfiu framleitt land-
búnaðarvörur til útfliutniimgs
með stórtiagnaði, en nú ætti að
samþykkja lög, sem gætu leitt
til samdráttar og dregið hug og
kjiarfc úr þeim mönnum, sem
hefðu staðizt illt tíðarfar og auk
ið framleiðsluna með sérstöfcum
dugnaði. Kvaðst hamn þvi vasmta
þess, að frumvarpið yrði endur-
sfeoðað rækilega í meðförum
þíngsins og það fellt burt, sem
yrði til tjóns, ekki aðeins vegna
bændastéfifiarbnnar, heldur þjóð-
arimmar allrar.
— Verkamanna-
flokkurinn
Framhald af bls. 1
Stuðningsmenn aðildar segja
að Wilson sé að íeiða flokkinn til
beinnar andstöðu við aðild að
EBE, og var fundurinn í þing-
flokknum i dag stormasarmir.
Fundinum seinkaði um hálftíma
vegna ágreinings um hvort þing-
menn skyldu hafa frjálsar hend
ur þegar umræður fara fram um
þjóðaratkvæði í Neðri málstof-
unni. Saraþykkt var að lokum
að látið yrði nægja að skora á
þingmenn flokksins að greiða at-
kvæði með frumvarpi um þjóðar
atkvæði þegar það yrði tekið
fyrir.
Búizt er við að Jenkins og aðr-
ir stuðningsmenn aðildar greiði
atkvæði gegn eða sitji hjá við at-
kvæðagreiðsluna. Slíkt yrði
Heath forsætisráðherra mikiil
fengur þar sem gera má ráð fyr-
ir að andstæðimgar aðildar !
íhaldsflokknum greiði atkvæði
með þvi að þjóðaratkvæða-
greiðsla fari fram.
Ræða Jenkins á fundi þing-
flokksins var sögð hógvær.
Hann sagði að umrætt frumvarp
mundi enn auka sundrungina í
flokknum og gæti skipt honum í
andstæðar fyíkingar. Stuðnings-
maður hans, Harold Lever, sagði
að traust manna á flokknum
hefði beðið hnekki og sigurhorfúr
hans í næstu kasningum minnk-
að þar sem afstaða hans til
þjóðaratkvæðis hefði breytzt.