Morgunblaðið - 09.05.1972, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 09.05.1972, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MUÐJUDAGUR 9. MAl 1972 Slysafaraldur á Hellissandi HeUissarvdi, 8. maí. MIKILL slysafaraldur hefur ver ur verið hér á Hellissandi og í nigrenni að undanförnu. í fyrri viku varð harður árekstur milli tveggja bíla á Gufuskálavegri. Bill úr Kópavogi og bíll frá Gufu skáium lentu saman á blindhæð með þeim afleiðingum að báðir bílarnir eru gjörsamlega ónýtir. Slys á mönnum urðu furðu lítil eftir ástandi bilanna. Þó skarst farþegi í Kópavogrsbílnum all- mikið á höfði og satima v.lrð sam an á nokkrum stöðum. ökumenn Gunnar Viðar. Reykjavík Svart: Taflfélag Beykjavíkur Ma-rnús Ólaf -ion Ögrmundur Kristinsson. Hvítt: Skákfélagr Akureyrar Gylfi Þórhallsson Tryggvi Páisson. 17. Bb3-e6 irnir slnppu með minni meiðsl og mörðust þeir nokkuð. Á fimmtudaig í fyrri viku varð 10 ára dreragur fyrir bíl á Rifs- vegi. Var drenigurinn á reiðhjóli og lenti hann utan í bí'l, sem var þar á ferð. Drengurinn skall í götuna og var hann fluttur á sjúkrahúsið á Akranesi og reynd ist harnn höfuðkúpubrotinn. Fyrkr heligina datt 4ra ára barn út um glugiga í Breiðfirðiruga- búð, en hún stendur á sjávar- bakkanum og Jenti þar í grjót- urð. Var þetta 6 til 7 metra fall. Hér gerðist eitt af því yfhnátt- úrlega, þvi að bamið meiddiist ekkert. Læknirinn sem skoðaði bamið og allar aðstæður sagði ásamt fleirum, að hér heifði ein- hver ósýniteg hönd tekið fallið sí barninu. Á föstudagskvöldið lienti mað- ur í hauisunarvél í frystihúsinu. Vac hann að þrífa vélina eftir vinnu. Slasaðist harrn mikið Fór hann með hægri höndina 1 vólina og brotnaði handlegg-jrinn íyrir ofan útolið. Auk þess skarst hann rnikið. Eftir að lækn irinn í Ólafsvík haifði gert að meiðsilum hans var hann fluttur þegar í sjúkrahúsið á Akranesi tii firekairi aðgerða. — Rögnvaldur. Ekki séra Gunnar Benediktsson VEGNA fréttar í Morgunblaðinu si. sunnudag um grein í bók um kommúnistaflokka heims, þar sem formanni Alþýðubandalags- ins er Iýst sem hugmyndafræði- legum lærisvetoi Einars Olgeirs- sonar, hefur séra Gunnar Bene- diktsson óskað að taka fram, að hann er ekki höfundur þessarar greinar. 1 yfirliti yfir bókarhöf- unda kemur fram, að höfundur- inn, Gunnar Benediktsson, er, eða var, þegar bókin var skrifuð, starfandi við koniinglegu tækn!- stofnunina í Stokkhðlmi. ÖNNUR fjölmennasta ferða- mannaráðstefna, oem haldin Jief- ur verið, var í Borgarnesi um helgina Þar kom m.a. fram, að ferðamönnum for ört fjölgandi og urðu þeir árið 1971 7.384 og hafði fjöldi þeirra auki/.t Him 14,8% frá árinu áður. Beinar og óbeinar tekjur af ifeirðamönniim urðu einn milljarðiir 223 milljón- ir króna og eyðsla hvers ferða- manns í landinu naiii 7.678 krón- tim að meðaltali og eru fargjöld þar ekki meðtalin. Hafði eyðsla ferðamanna aukizt um það hil um 7% frá árinu áður. Upplýs- ingar þeesar eru fengnar írá gjaldeyrisdeild Seðl aban kan s. Ráðstefnan samþykkti fjölda ályktana, m.a. fordæmdi hún framkomu íslenzkra iingmenna við Ámagarð. Á ferðamáiairáðistefminiii í Borgai-nesi voru um 100 fuiltrú- ar viða að af landinu og kom grerniiega fram mik'll áhiugi á eflingu ferðamála sem nýrri at- vinnugreto og nýjum lið í gjald- eyrisöfton. Upplýsingar um ráð- stefnuna ve'tti Lúðlvík Hjálimtýs- Djúpavogi, 8. maí. ALMENNUR borgarafundur var lialdinn hér á fimmtudag og var liann boðaðiu- vegna þess að læknaþing Austurlands hafði gert samþykkt um að skora á stjórnvöld að leggja uiður Djúpa vogslæknishérað. Á borgarafund- iniim var þessi samþykkt gerð: „Atoiennur borgarafundur hreppsbúa Búlandshirepps, hald- inn í Djúpavoigi 4. mai ’72 lýsir undrun sinni á íramkominni til- lögu Læknafél. Austurl. og mót- mælir því einróma að Djúpavogs- Iæknishérað verði lag.t niður og skipt mdlli læknishéraðanna i Homafirði og Fáskrúðsfirði. Fer funcfcurinn fram á að allt verði gert sem unnt er til að læknar fáist til starfa í héraðirau með aðisetuv á Djúpavogi. Fundurinn bendir á að þrátt fyrir góðan vilja þeirra Jækna, sem þjónað hafa læknishéraðlnu, sé þjóimista'n allsendis ófutlnægj- son, framkvæmdastjóri. Fundar- stjónar vonu Siigurður Maignús- son, Loftleiðum og Ágúst Haf- beror. forstjóri. Haraniibal Valdimarssoin, sam- giöniguráðherra setti ráðstefnuna en síðan flutti Guðmundur Ingi- mundarson’, oddvdti í Borgarnesi ávarp og bauð gesti velkomna. Þá flutti framkivæmdasitjóri ferða málaráðs skýrsto ráðsins fyrir ár ið 1971. Óiafur Steinar Valdimarsson, skrifstofustjóri í samgönguráðu- nejrtinu flutti erindi um rann- sókn Sameinuðu þjóðanna á ferðamál’um á Islandi, sem raú er að fara í garag og Xndriði G. í>or- steinsson, framikvæmdastjóri Ujóöháoíðarnefridar 1974 flutti erimdli um framikvæmd þjóðhátíð arinnar. >á flutti Ednar Ásgeirs- son erindi um nýju-ngar í byigg- in-gum fyrir ferðamálaiðn-aðinn. Fulltrúar hinna ýmsu héraða fluttu síðan erindi um fram- kvæmd ferðaimála í hóruðpum sín- um og heimabyggðu m. 1 áliyktunum, sem ráðstefnan samþykkti er m.a. lýst ánægj-u andi vegna fj-arlægðar. Ennfrem- ur leggu-r fundurinn til að frum- varp það, sem nú liiggur fyrir Alþingi um heilbrigðtoþjóraustu, og kemur Djúpavags’æknishér- aði við verði samþylkkt.“ F'und-urinn var fjölmeinnur og var mikáll einh-u-gur meðal fund- armanna. — Dagbjartur. Bilun á talsam- bandi við útlönd BILUN varð í 41 minútu í símstöðinni í Vestmannaeyjum í gærmorgun. Um leið rofnaði allt samband um sæsímastreng- inn Scottice. Átti símstöðin í Fæneyjum þá sjáMvirkt að taka við. Það gerði hún ekki og »ló etanig út. Varð að ná sambandi með Ioftskeyti við Færeyjar áður en bttonin va-rð lagfærð. AMt simasamband og telexsamband lá niðri meðant á- biiunitoni stóð. með vaxandi sMlminig á giMi ferðamála og að þau nái að skipa þann sess að vera ein af höfuð- afivimrauvegum þjóðarinnar. Ráð- stefnan fagnaði j-ákivæðri þróun veiðimála, sem fekir í sér að bæta aðsfiöðu til auikinn-ar fi.s’kiræktar í ám og 1-ýsti ánægju með að stærsta veiðifélagið h-efði áltaveð- ið að láta veiðiteyfi renna til er- lendra ferðamanna. Ráðstefnan samþýkkti að Ferðamálaráð beitti sér fyrir að lán, sem veitt eru úr Ferðamála- sj'óði verði ekiki gen-gistrygigð og þeim verði breytt I innlend lán og hún fagnaði áikvörðun um byiggimg>u fyrir Ilótel- og vei-t- togaskóla. Þá þýkir rá&s-tefn unni miður að réttur garagandi föiks skuli hafa verið stkertur ti-1 ferða um óræ/ktað 1-and og beinir þvi til Al-þi-mg-is að orðala-gi 1-aganna verði aftur breytt. Ferðamálaráðstefnan veicur athygli á að Ferðamálaráð ei-gi að vera ráðgefandi aði-li stjóirn- valda og lýsir furðu sinni á þvi að stjórnvöld hafi ék’ki sinn-t ráð legigin-guim ráðsins við ráðniragi* starfskrafta til rannsóknar á ís- lenzk-um ferðamátam, sem Sanrt- einuðu þjóðirnar láta nú fram- kvæma. Þá lýsir ráðstefnan ánægju sinni með ferðamálakaup stefn-u, sem boðað er til 6. j'ú-ni og skorar á ferðamálamenn til þáttfiöku. Þá átaldi ráðstefnan að lokwm harðlega framkomu noíkkurra ungmeima, er sýnd var utanrik- isráðherra Bandarikjanna við opinbera heimsóikn h-a-ns til Is- lands nýlega. Segir í álytkfiuninm að telja verði það mjöig varhuiga- verða þróun og stórháskalega ís- tenzkum ferðamálum, þegar fá- menn-um hópi, er látið líðast að hafa í frammi slíkt afihæfi. Óðins- bingó MÁLFUNDAFÉLAGIÐ Óðtno heldur bingó að Hófiel Borg n.k. miðvikudag.skvöld og hefst það kb 8.30. A-u-k bin-gósins verður ókeypis happdrætti með þremur góðum vi-nninguim. Einni-g mun Winst- ara-daus Woflðkurinn skemmta. Spilaðar verða 16 omfecðir. Vtaratagar eru fjöldi góðira iwwia og auk þess vöruúttekt fywir 9 þásund ki'ónur. Gunnar Viðar - fyrrum bankastjóri látinn GUNNAR Viðar, fyrrverandi bankastjóri lézt að hetmili sínu aiðastliðhin suninudag, tæplega 75 ára að aldri. fltonnar Viðar fæddist í Reykja Vífk 9. júní 1897. Hann var sonur hjónarana Mörtu Maríu Péturs- dófifiur Guðijohnsen og Indriða Eínarssonar, rithöfundar. Gunn- ar varð stúdent 1917 og tók hag- fræðipróf frá Hafnarháskóla 1924. Eiftir nám gerðis* Gunnar fu-11- tirúi í Hagstofu Islands, en á ár- unum 1948 til 1957 var hann bankastjóri Landshankans, en varð síðan haigfræðingur Reykja. vikurborgar frá 1958 og fonmað- ur rikisskafitanefndar. Hann átti lengi sæti í niðurjöfnunarnefnd og var formaður hennar um ára- foil. 1951 var Gunnar sæmdur ridda rakrassi Eálkaorðunnar. Kona Gunnars heitins Viðars, Guðrún Hel'gadóttir, bankastjóra á fsaflrði, Svetossonar, lifir mann sinn. Blaðskák Akureyri — Frímerkjum stolið f GÆR var brotizt inn í kj-allara- geymsta í Reykjavik og meðai þess, sem þar var stolið voru miHi þrjú og fjögur hundruð fyrstadagsumslög og nokkur laus A1 þingisháfiiðarfrímeftd. — Rannsóknarlögreglan biður þá, se*n geta gefið upplýsingar, að gefa sig fram. ís tafði veiðar Maí TOGARINN Maí er nú á beim leið frá Nýfiindnalandsmiðiim með um 300 lestir af karfa, sem skipið fékk þar á 5 til 6 sólar- hringum. Varð skipið að iiætta veiðimi sökum þess að rekís kom og tafði fyrir velðunum. Kinar Sveinsson, forstjóri Bæjarútgerð ar Hafnarfjarðar sagði að skip- ið myndi hafa fyllt eig, Of isinn hefði ekki komið, á um tveimur dögum til viðlxVtar. Ekki er afráðið, hvort skipið siglir nú beint til Hafnanfjarðar og landar ksarfanum þar, eða hvort það leitar fyrir sér um frekari afla á heimamiðum. Komi skipið beint heim er það væntan- legt til Hafnarfjarðar á morgun Togariran Maí hefur veitt áigæt- lega að undanförrau og í síðustu veiðrferð kxwn skipið með 364 tonn af blönduðum afla, karfa, ufsa og þorski. Á sunnudag var björgunaræfing í Rauðarárvík í Reykjavík. Margt manna horfði á æfinguna. Myndin sýnir er verið er að dra ga mann í land í stól frá dráttarbátnum Magna. Ljósm. Sv. Þorm. Ferðamálaráöstefna í Borgarnesi: Ferðamönnum 1971 f jölgaði um 14,8% Ráðstefnan átelur framkomu ungmennanna við Árnagarð á dögunum Rorgarafundur á Djúpavogi; Mótmælir að læknis- héraðið verði lagt niður

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.