Morgunblaðið - 09.05.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.05.1972, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐEÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. MAl 1972 KLÆÐI OG GERI VIÐ bólstruð húsgögn. Húsgagnabólstrunin, Garða- straetí 16. — Agnar Ivars. Heimasími i hádeginu og á kvöldin 14213. BROT AM ÁLMUR Kaupi allan brotamálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, simi 2-58-91. INNRÉTTINGAR Vanti innréttíngar í hýbyli yðar, þá leitið tilboða hjá okkur. Trésmíðjan KVISTUR. Súðavogi 42, sími 33177 og 43499. RÁÐSKONUSTAOA Kona óskar eftir ráðkonu- stöðu á rólegu heinvili I Aust- urbænom TMtooð sendist Mbl., merkt 1073. FORD FALCON, árgerð 1964, tveggja dyra, ti-l sýnis og söki að Osa- bakka 17, sími 82088. SUMARÐVÖL 12 ára drengur óskar eftir að komast á gott sveita- heimili. Uppi. í síma 42553. B.SP.F. 5 herbergja íbúð til sölu í 1. byggingarflokki. Uppl. í síma 37315 miHi kl. 3 og 4 næstkomandi miðvikudag UNG, BARNLAUS HJÓN sem virvna bæði úti vaotar tveggja herbergja rbúð nú þegar. Hringið i sima 34984 eftir kl. 7. ATVINNA ÓSKAST Rösk 15 ára stútka óskar eftir vinnu í sumar. Upplýs- ingar í síma 16578 eftir kl. 19.00. TIL LEiGU tveggja herbergja íbúð í Hafnarfirði. Tiitooð sendist Mbl., merkt Góð umgengni 1072, fyrir fimmtudagskvöld. HÚSDÝRAÁBUBÐUR til sölu, simi 84156. GÓÐUR BÍLL ÓSKAST ekki eldri en 1967. Upplýs- ingar í síma 37558. ELDRI MAÐUR vill hafa samband við góða eldri konu, sem vitdi gerast vinur og félagi. Tilboð send- ist Mbl., merkt 1534. ÍBÚÐ ÓSKAST Ung hjón með eitt bam óska að taka á 1 eig u 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði. Algjör reglu- semi heitið. Sími 51261. KVENFATNAÐUR til sölu ódýrt. Simí 15770. ELDRI MAMUfl vifl hafa samband við góða eldri konu, sem vildi gerast eldri konu ÓSKA EFTIR AÐ KAUPA 3ja—4ra herbengja íbúð á hæð, á Melunum eða Högun- um, milJMiðafaiust. Stað- greiðisla. Uppl. í síma 12495 eftir kl. 8 á kvöldin. BiLL Óska eftir að kaupa góðan vel með farinn bíl, 40—50 þ. kr staðgreíðsla. Tilboð, er greini tæknilegar uppl., send- ist afgr. Mbl., merkt 1071. MOSKVICH árg. 1970 (með stærri mót- ornum og nýja gírkassanum, eki.nn 23.000 km) til sölu. Hagstætt verð, staðgreiðsla. Aðalbilasalan Skúlagötu. ELDRI HJÓN, ró'eg, með 16 ára dreng, vantar 3ja—4ra herto. íbúð 15. maí. Titski'liiinni greiðslu og gagnkvæmu trausti heitið. Sími 26884 allan daginn. VINNA Skrifstofustarf óskast í þrjá mánuði. Hefi n ýlokið prófi úr 3. bekk Verzlunanskófa Is- lands. Uppiýsingar í síma 37773. RÝMINGARSALA Nýir svefnbekkir 2.900 kr„ svefnsófar 4.900 kr. Gjafverð. Sendum gegn póstkröfu. Sófaverkstæðið Grettisg. 60, sími 20676. KÖTTUR TÝNDUR Ungur, sérkenmiilega bröod- óttur, hvrt snoppa, brjóst, kviöur og lappir. Haifði blétt hálsband. Upplýsmga-r i síma 12892. INNHEIMTUMAÐUR Vanur mnhe rmtumaður óskar eftVr ínnheimtustairfi. Hefur góðan bíl. Tilboð trl afgr. Mbl., merkt Innbeimta 1079. BARNAHEIMILIÐ EGILSÁ áskar að ráöa 2 konur — aðra, sem getur tekið að sér fóstrustörf. Mega hafa með sér stálpuð böm. Uppl. í síma 42342. TIL SÖLU Vaohator þvottavél 24 kg, þunrkari 18 kg, vindur, press- ur, strauvéfar. Hentugt I blokkir. Uppl. á kvöldiin 1 síma 19584 ÓSKA EFTIR að taka á leigu þriggja herb. íbúð strax. Upplýsmgar í síma 50087 eftir hádegi. KEFLAVÍK — NJARÐVlK Vantar strax tveggja eða þriggja herbergja ibúð Góð leiga. Mekinson eða Calle, sími 8330, Keflavíkurflugvefli. IBÚÐ ÓSKAST Góð 2ja til 3ja hertoengja itoóð ógkast til kaups. Há útborg- un. Tifboð með uppl. um .stærð, verð og ásig komulag servdist afgr. Mtof ., merkt Góð !búð 1721, fyrir 12. mai tvk. RÁÐSKONA óskast 1—2 menn í heimMi. Upp- lýsing&r eftir kf. 7 e. h. í síma 10920. nmimniui DAGBOK... :liil!!!!!il!l!»!iWmtraiUnilU!l!!I!II!l!!!II!illll!l!!lí!!ilI!!Íliljin!ltllin!i!Min!illíl!S!!III[!j!!iiniUj!!!!!nilllil!!lllli!lii[!lil!lll!l!l!]|lll!ii: Sá sem iðkar satnnleikann, kemur til ljéssins til l>ess aS venk hans verði auffl,jós, því að þam eru í guði cjörð. (Jóh. 8.21). f dag «r þriöjudagurinn 9. mai. Er það 130. dagur ársins 1972. Árdegisliáfla'ði i Reykjavík er klukkan 02.45. Eftir lifa 236 dagar. Almennar ípplýsingar um lækna þjónustu í Reykjavík eru gefnar í símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar 5 laugar'tögum, nema á Klappar- stíg 27 frá 9—12, símar 11360 og 11680. Naeturlæknir í Keflavik 9.5. Guðjón Klemenzson. 10.5. og 11.5. Kjartan Ölaifsson. 12., 13., 14.5. Arnbj'örn Ólafsson. 15.5. Guðjón Klemenzson. Listasafn Einars .lónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum kl. 13.30—16. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir iœkna: Simsvarl 2525. Tannlæknavakt í Heilsuverndarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kL 4 -6. Sími 22411. Váttfirusrripasafiiið Hverfisaótu 11<L OpiO þriðjud., flmmtud, 'Hugard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Ás-prestakall Dagur eldra fólksins í Áspresta kalli. Á uppstigningardaig 11. maí n.k. býður Kvenfélag Ásprestakalls öllu eldra fólki í Ásprestakalli (65 ána og eldra), konum og körkim, í ferð uim borgina og síðan- til kaffidrykikju og skemmtunar . Norræna húsinu. Bifrelðar í þessa ferð verða k’. 2 á Sunnutorgi, Austurbrún 6 og við Hrafniistu. Kvenfélagið. Pennavinir Indrid Knutsson, Berguvsigat- an 32 A, 21459 Ma'.mö, 33 á'v húsmóðir, hefur hug á sambandi við íslenzka húsmóður, sem skrifar á sænsfeu eða ensku. Áhiugamál hennar erti matsed, frímerki og bóiklestur. Oharlie Jordan, P. O. Box 20301, Ðenver, Colo, 80220, USA 37 ára og óskar eftir bréfasam- bandi við konur 22—45 ára, ógiftar. Mynd óskar hann eftir í fyrsta bréíi. David Hewitt, 5449 N. Marv- ine St., Philadelphia, Pa. 19141, USA, amerískur stúdient, sem innritast í Háskóla íslands í haust n.k. langar til að heim- saakja eina til tvær íslenzkar fjölskyldur snemma september- mánaðar i hálfan mánuð, áður en skólinn byrjar, oig lamgar sömuieiðis ti'l að komíist í bréfa- samband við pilt, 19—24 ára frá Reykjavík. Nestor Landoni, Cnel. Raueh 3447, Remedios Escalada, Prov de Euenos Aires, Republica Arg entina, 25 ára stúdent oig nemur dýrafræði í háskðlawuim í La Plata, jaíntframt þvi sem hann eir lj'ósmyndari. Hefur áihiuiga fyr ir bréfaskiptum við Islending með frímerkja-, póstfkorta- og myn.tskipti fyrir augum. sjCnæst bezti. .. Sumir af kjósendium yðar eru ósamimála yður, sagði kosninga- smalí við þingmanninn. — Þér skuðuð hafa tölu á þeirn. Þegar þeir eru komnir í meiri hiiuta, sný ég við blaðinu og verð sammála þeim, sagðl þingmaður- inn. ÓÞELLÓ Koniið er nú að lokum á sýninguna á Óþelló í Þjóðleiikhúsinu. Leikurinn verður sýndur í næstsíðasta shui í kvöld. — Með nð- alhlutverkbi fara þeir Jón Laxdal Halidórsson og Gimnar Eyj- ólfsson. Sjást þeir hér á myndinni. Frá Vestmannaeyjum Kvenfélagið Heimaey efnir til kaffidrykkju í Súlna- sal Hótel Sögu á Lokadaiginn 11. mai (uppgitiigningardag) kl. 14— 17 fyrir eidri Vesitmannaeyiniga (65 ára og eldri). Þetta hefur verið gert umdanfarin ár, og ver- ið mjög vinsælt. Pélagið hvetur einnig yngri Vestmannaeyinga til að mæta þar sem þetta á einniig að. yera kaiffisala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.