Morgunblaðið - 09.05.1972, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 09.05.1972, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. MAl 1972 Kauptilboð óskast í fyrirtæk'3 LITHOPRENT, Offsetprentsmðiju, Lindargötu 48. Tilboðum sé skilaS fyrir 30. þ.m. til undiritaðs, sem veitir nánari upplýsingar varðandi fyrirtækið. Væntanleg tilboð verða opnuð á skiptafundi í þb. Lithoprents h.f., sem haldinn verður 1. júní n.k. kl. 10 árdegis í skrifstofu borgarfógetaembættisins að Skólavörðustíg 11, herbergi nr. 10 á III. hæð. Skiptaráðandinn í Reykjavík, 5. maí 1972. Unnsteinn Beck. 77/ sölu ■ Einbýlishús í Smáíbúðahverfi hæð og ris. Fyrsta hæð, 2 stofur, 2 svefnherb., eldhús, W.C. Ris, 3 svefnherb. og bað. Bílskúr fylgir. 6 herbergja íbúð, 146 fermetrar í Hraunbæ. íbúðin er 2 stofur, 4 svefnherb., eldhús og bað, sérþvottahús. Sameign full- frágengin. Aðeins ein íbúð á hæðinni. Fokhelt einbýlishús í Norðurbœ í Hafnarfirði með miðstöð og bílskúr í Hafnarfirði. Skipti á 5 herb. íbúð í Reykjavík eða Hafnarfirði koma til greina. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BfÓI SÍMI 12180. HEIMASÍMAR GÍSLI ÓLAFSS. 83974. ARNAR SIGURBSS. 36849. KJÖRSKRÁ fyrir prestkosningu, er fram á að fara í Breiðholtsprestakalli sunnudaginn 28. maí n.k., liggur frammi í anddyri BREIÐHOLTSSKÓLANS kl. 15.00 — 19.00 alla virka daga nema laugardaga á tíma- bilinu frá 10. til 17. maí n.k, að báðum dögum meðtöldum. Kærufrestur er til kl. 24 25/5 '72. Kærur skulu sendar formanni safnaðamefndar Sigurþór Þor- gilssyni Skriðustekk 8. Kosningarétt við prestkosningar þessar hafa þeir, sem bú- settir eru í Breiðholtsprestakalli í Reykjavík, hafa náð 20 ára aldri á kjördegi og voru í þjóðkirkjunni 1. des. 1971 enda greiði þeir sóknargjöld ti! hennar á árinu 1972, Þeir sem síðan 1. desember 1971 hafa flutzt í Breiðholtsprestakall, eru ekki á kjörskrá þess eins og hún er lögð fram til sýnis, þurfa því að kæra sig inn á kjörskrá. Eyðublöð undir kærur fást á Manntalsskrifstofunni í Hafnarhúsinu. Manntalsskrifstofan staðfest- ir, með áritun á kæruna, að flutningur lög- heimils í prestakallið hafi verið tilkynntur og þarf ekki sérstaklega greinagerð um málavexti til þess að kæra vegna flutnings lögheimilis inn í prestakallið verði tekin til greina af safnaðarnefnd. Þeir, sem flytja lögheimili sitt í Breiðholtsprestakall eftir að kærufrestur rennur út 24/5 '72 verða EKKI teknir á kjör- skrá að þessu sinni. Breiðholtssókn takmarkast af Reykjanesbraut að vestan, Breiðholtsbraut að sunnan, Höfðabakka að austan og Elliðaám að norðan. Reykjavík 9. maí 1972 SAFNAÐARNEFIMD BREIÐHQLTSPRESTAKALLS I REYKJAViK. ÍBÚÐA- SALAN Hafnarfjörður GUÐJÓN STEINGRÍMSSON hæsta rétta rlögmaður Linnetsstíg 3, Hafnarfirði. Sími 52760. Heíi til sölu m.a. 2ja herbergja íbúð nýstandsetta á 2. hæð í timb- urhúsi ná lægt Miðbænum. íbúðin er stór og björt og laus nú þegar. Útb. um 400 þús. kr. 3ja herbrgja jarðhæð í Kópavogi. íbúðin er mjög ný- tízkuleg með harðviðarinnrétt- imgu. Fasteígo í miðborg Reykjavíkur á stórri eignarlóð. Verð 6.000.0<00,00 króna. Einbýlishús í Vesturbænum. Húsið er ná- lægt Miðbænum og er á eign- arlóð. Bílskúr fyigir. Hefi kaupenduir að 3ja, og eánnig 4ra—5 her- bergja íbúðum. Baldvin JónssGn hrl. Kirkjutorpi 6, simi 15545 og 14965. HÖGGOEYFAÚRVAL ÞURRKUBLÖÐ KÚPUNGSDISKAR KÚPLINGSPRESSUR VATNSDÆLUR vatnslAsar KVEIKJUHLUTIR FLEST l RAFKERFIÐ HELLA aðalluktir, luktagler, luktaspeglar og margs konar rafmagnsvöru/ BOSCH luktir o. fl. S.E.V. MARCHALL lukrtr o.fl. CI8IE luktir BÍLAPERUR aliar gerðir ÚTVARPSSTENGUR hAtalarar SPEGLAR í úrvali MOTTUR HJÓLKOPPAR FELGUHRINGIR AURHLÍFAR DEKKJAHRINGIR MÆLAR alls konar BARNAÖRYGGISÓLAR í bíla BARNAÖRYGGISBELTI RÚÐUHITARAR RÚÐUVIFTUR RÚÐUSPRAUTUR TJAKKAR 1V2—30 t. H JÓLAT J AKKAR FELGULYKLAR SUÐUVÉLAR f. hjólbairða- viðgerðir SWEBA afbragðsgóðir sænskir rafgeymar ISOPON og P-38 beztu viðgerða og fylliefnin BÍLA- NAUST öolhoftí 4, sími 85185 Skeifunni 5, sími 34995 TIL SÖLU Meistaraveltlir 2ja herb. 5bú5 um 80 fm. Sér- þvottabús. Mjög vönduð íbúð. Ránargata 3ja hierb. íbúð á 2. hæð. 3ja og 4ra hertj. íbúðir í Miðborginni. 2ja herb. íbúð á jarðhæð við Ásgarð um 70 fm. Aílt teppalagt. 4ra herb. !búð við Háaleitisbraut á 4. hæð. Glæsiíieg íbúð m-eð mikið út- sýni. Raðhús í smíðum í Kópavogi með ininbyggðum bn-skúrum. Einbýlishús við ÁÞfhóisveg, u-m 100 fm, ásamt íbúðarherb. í kjalla-ra. B'hskúr. Kópavogw Vanta-r sérhæð miðsvæðis eða raðhús. Vantair 5—7 herb. íbúðir eða einbýlish-ús í Kópavogi, Sel- tjamarnesi og Reykjavík. FASTCIGNASAL AM HÚSaEIGNIR BANKASTRÆTI6 Sími 16637. ÍBÚÐIR ÚSKAST MIÐSTÖDIN , KIRKJUHVOLI SIMAR 2 6260 26261 Hafnarfjörður Nýkomið til sölu 2ja herb. íbúð á neðri hæð í tvl- býl'íshúsi á góðum stað við Háabarð. 3ja herb. efrihæð í timburhúsi á faHegum stað við Lækinn. 2ja herb. íbúð á jarðhæð í timb- urhúsi við Vesturbraut. 4ra h-erb. neðri hæð I steinhúsi á góðum stað í Garðahreppi. 5 herb. nýtt sem næst fullgert raðhús við Svöluhraun. Arnl Gunnlaugsson, hrl Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764. 23636 - I46S4 7/7 só/ii 3ja herb. íbúð á 2. hæð I stein- húsi við Rá-nargötu. 3ja herb. jarðhæð í Kópavogí — vesturbæ 4ra he-rb. sérhæð við Melabraut á Seltjarnarnesi. 4ra herb. mjög vönduð íbúð við Meistaravelti. 4.a he-rb. við Ljósheima. 4ra herb. sérhæð við Sigtún. 5 herb. sérhæð við Hraunteig. Einbýlishús í Garðahreppi, Arn- amesi og Sandgerði. SAIA 00 SAMIUIAIG/VR Tjarnarstíg 2. Kvöldsími sölumanns, Tómasar Guðjónssonar, 23636. Fasteigna- og skipasalan hí. Strandgötu 45 Hafnarfirði. Opið alla virka daga kl. 1—5. Simi 52040. Húseignir til sölu 2ja herb. íbúð með öllu sér. 3ja herb. íbúð með sérhita. Ibúð við Laugarne-sveg. Húseígn með tveim íbúðum. Kvenfataverzlun, tóbídcsbúð, sumarbústaður, geymsluhús og margt flei-ra. Rannveig Þorsteinsd., hrl. málaflutningsskrifstofa Sigurjón Sigurbjömsson fasteignaviðsklpti Uufásv. 2. Sími 19960 - 13243 Til sölu Hraunbœr 4ra herbergja íbúð á 2. h. í sam- býlish-úsi. Ágætar innréttingar. Svalir snúa til suð-urs. Útbo-rgun 1300—1400 þ., sem má skipta. Seltjarnarnes 6 herbe-rgja íbúðarhæð i 2ja íb-úða húsi á sunnanverðu Seltjarnar- nesi. Selst fokhelt með upp- steyptum bíiskúr. Beðið eftir Veðdei-lda-rláni, 600 þús-urvd kr. Mjög skemmtiil-eg og vel skipu- lögð hæð. Ágætt útsýni. Teikn- i-ng til sýnis í skrifstofunni. f Kópavogi Skemmti-l-eg raðhús í smíðum í Kópavogi. Annað tilbúið undir tréverk, hi-tt fokhelt. Ti-lbúin til afhendingar fljótlega. Teikning ! skrifstofunni. Urðarstígur Eiinbýli-shús við Urðarstíg. Er i ágætu standi, enda nýl-ega stand- sett. Getur verið 5 h-erbergja íbúð eða 3ja herbergja íbúð á hæð og 1 herb. og eldhús i kjal'l- ara. Laiust fkjótlega. Útborgun um 1200 þúsund, sem má ski-pta. írni Stefánsson. hrl. Málflutningur — fasteigi.asala Suðurgötu 4, sími 14314. Kvöldsími 34231 og 36891. fASTEIGNASALA SKÓLAVÖRÐUSTÍG 12 SÍMAR 2 4 647 & 25550 Við Álfhólsveg 2ja herb. jarðhæð, sérhiti, sér- i-mng angnr. Við Hraunbœ 3ja herb. rúmgóð 2. hæð, falfeg íbúð. # Vesturbœnum 3ja herb. rishæð, sérhiti, svalír. Við Skúlagötu 3ja herb. íbúð, laus strax. 4ra herb. íbúð 4ra herb. íbúð á Seltjarnarnesi, laus strax. Parhús Parhús í Austurbænum í Kópa- vogi, 6—7 herbergja, bílskúrs- réttur. Vönduð eign. Laust eftir samkomulagi. Til kaups óskast 2ja—3ja herb. íbúð i Háal-eitishv. 4ra herb, hæð í Heimunum eða Vogunum. Þorsteinn Júlíusson hrl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 41230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.