Morgunblaðið - 09.05.1972, Page 10

Morgunblaðið - 09.05.1972, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, Þ'RIÐJUDAGUR 9. MAl 1972 Einstakt tíðarfar í Eyjafirði í vetur — TÍÐARFAB hefur verið með eindænmm í Eyjafirði í vetur, sagði Víkingur Guð- mundsson, bóndi á Grænhóli í Eyjafirði, er Mbl. ræddi við hann á dögunum, en Víking- ur er fréttaritari Morgun- biaðsins nyrðra. — Sem dæmi, sagði hann, hefur aldrei kom- ið snjór á Akureyri í vetur og aldrei frost í jörð að heitið geti. Einstaka frostnætur hafa komið, en jörð hefur þiðnað jafnharðan. — Ef um einihvem út- beitarbúskap væri að' ræða í Eyjafirði, ,sagði Vikimgur, væri þetta einstakur búskap- arvetur. Mögufeikar á útbeit eru ekki nýttir og þá einkium vegna heyöflunar í fyrrasum- ar, sem var gífurleg. Síðast- liðið sunmar var metisumar í Víkingur Guðmundsson. heyjtunum og nýtimgiu heyja og margir bændur, sem byggt hafa búslkap siinn undamfarin ár á þvi að selja hey, hafa nú ekki selt einn einasta bagga. Hey var boðið tiil söiu í haust, en verðið var svo Iágt, að það borgaði ekki einu sinni áburð- inn. — Bændiur eiga því miklar fyrniingar. Reynt verðuir að geyma eitthvað af heyimu till verra árfierðis, en það hey, sem illa er frá gemgið ónýtiet með öliu. Hvergi í landimu hef Ur verið efitirspum efitir heyi og því er engin mögúleiki á að nýta það á annan hátt en gefa það skepnuim. — Það er athyglisvert — sagði Vílkimgur, að bændur hafa reymt að getfa búpeningi eins mikið af heyi og frekast er unrat, og þrátt fyrir gæði heysins, hefur svölítið borið á því að óhreysti gerði vart við sig, ær hafa í. d. iatið iömlb. Skepnurnar virðast ekld þola öfelidi fremur en maður- imn, siagði Vikimgur. — Vikimgur kvað litið um jarðabótavinnu í Eyjafirði á þassu vori. Verið er nú að undirbúa nýja vatrasveitu til Ateureyrar, þar sem viðbótar- vatns er þörf. Þá hefur verið auðvelt að vinna að fram- kvæmdum í byggimgaiðnaði vegna hagstæðs tíðarfars og göftur á Akureyri eru iitt Skemmdar eftfir veturinn. Enn fremur hefur snjómokstur verið í algjöru lágmiarki. — Þefcta tíðarfar kemur því víð- ar vel við en í búskap, sagði Víkingur. Grænhóll, sem Víkingur býr á er í mágrenni Akureyrar. Fé- iagslif hians og næstu sveit- unga hans er þvií í imiörgu sameigimLagt rrneð Akureyring um. Á Akureyri er nú mikil afcvinna og fðlik kemist vel af að sögn Víkings. Þess vegna á fóik elklki í erfiðleikum. Fréttir úr Eyjafirði Samtal við fréttaritara Morgunblaðsins, Víking Guðmundsson Fundu 10 milljónir tonna af kolmunna HAFRANNSÓKNAMENN við Hafrannsóknastofnunina í Berg- en fundu með fiskileitartækjum I G. O. Sars fyrir skömmu kol- mnuuMia vestur af Skotiandi, í magni sem þeir töldu svara til tæplega 10 mill.jóna tonna. Þefcta magin svarar til þess sem ALLTAF FJQLGAR VOLKSWAGFN Volkswagen varahlutir tryggja Volkswagen gæði: mest varð af sildinni við norsteu ströndima, og eims og sakir stamda er það aðeins loðraumagnið í Bar entshafi, sem hægt er að líkja við þetta kolmunnamagn, fyrir vestan Skotiand. Hafrannsókna- mennimir voru úti rraeð G. O. Sar-s dagana 28. febr. tiH 26. marz. Þeir höfðu lemgi vitað að þarna var um mikið magn kolmunna að ræða, en höfðu ekki getað ráð ið í hversu mikið það var. Tveir bátar frá Sund, sem haía verið við tilraunaveiðar á þess- um silóðum, konw til Bergen 21. april með 2500 hl. af kolimunna, en þeir höfðu orðið að hætta veiðum vegna þess að þeir höfðu sprengt vörpurmair. Þeir voru samrian um vörpu, (tviLembings- togbátar). Kolmuinmaveiðamar hafa til þessa verið Ifitill þáttur i norsk- um fiskveiðum, þó að stundum hafi meirihiuti aflans hjá bátum á spærilimgsveiðum verið kol- munni kammski ailt að 80—90%. Þetta rraiklia magn, sem nú hef ur verið gemgið úr skugga um að sé fyrir vestan Skatl'and, eir algeriega ósnortið af veiðum en hefur í sér fólgna mikla mogu- ieika á stórveiði. Tilraunaveiðarnar hafa sýnt að flotvarpa er heppileg við veið armar. Vandræði Norðmanna (og fleiri væntamlega) eru þau. að mieirihlutinn af norska fiotanum eru herpiinótaveiðiskip en ekki togsikip. Ef það á að nýta kolmiunnann í norskum fiskveiðum kostair A fallegum stað á sunnanverðu SELTJARNARNESI til sölu. Lóðinni fylgja teikningar að 153 feim. tvíbýlishúsi með tveimmr bilskúnm. Gatnagerðargjöid enu greidd, hitaveita í götunni. Simi 83616 eftiir kl. 6. Ömgg og sérhæfð viðgerðaþjónnsta HEKLA hf lauqavcg. 170—172 — Sím, 21240. H úsnœði i Miðbænum (steinhús) eru til leigu nú þegar 6 herbergi. um 100 fermetrar. Hentugt fyrir skrifstofur, teiknistofur eða léttan iðnað Leigist i einu. eða tvennu lagi. Sanngjöm leiga. Upplýsingar i síma 2-40-30 eða 1-51-90 kl. 9—5. ORTHOPAD BARNASKOR hvítir og drapp. — Póstsendum. — Merkið sem þér getið treyst. Vatteraðir í hælinn. Ný gerð af sólum. Vamar því að bamið renni. Sérstaklega byggður innleggssóli. — Kaupið aðeins það bezta á bamið. SKÓVERZLUN PÉTURS ANDRÉSSONAR, Uufásvegi 17 — Framnesvegi 2. það mikla fjártestingu í breyting uim á sfildarskipumum eða jafn- vel byggimgu nýs togflöta fyrir þessar veiðair. Stærð kotemuimna- varpanna krefst einnig stærri skipa en norsku aíldveiðibátarnir eru almennt, en sá möguleiki er fyrir hendi að tveir bátar séu sarnan um eima vörpu. Um margra ára skeið hafla ffekiranmsóknamenn rieynt aið giera sér grein fyrir hegðun kol rmunnainis, og þegar hið nýja G. O. Sars kom reyndisit það tnjög mikillsvert fyrir einmitt þesisar rannsókniir. „Við vissum þegar við fórum í lieiðangurinn með G. O. Sars, á hvaða slóðum við íkyldum leita fyrir okbur. Lóðn inigar sýndu að það var um kol miunna að ræða atveg frá svæð- inu fyrir austan Færeyjar og nið uir til veistuinstrandar írlands. Á liirygnimgarsvæðunum var kol- munnimn eims og þykkt teppi á 400—500 metra dýpi og það var nokkru rmeira dýpi en við höfð Peningalón Útvega peningalán: Til nýbygginga — íbúðakaupa — endurbóta á íbúðum Uppl. kl. 11-12 f. h. og 8-9 e. h. Simi 15385 ug 22714 Margeir J. Magnússon, Miðstræti 3 A (VANDERVEU) \^Vélalegin^S Bedford 4—6 strokka, dísill, '57, 64 Buick V, 6 strokka Chevrolet 6—8 strokka '64—'68 Dodge Dart ’60—'63 Dodge '46—'58, 6 strokka Fiat, flestar gerðir Ford Cortma '63—'68 Ford D-800 '65—'67 Ford 6—8 strokka '52—'63 Gaz '69 — G M.C. Hiilman Imp. 408, 64 Opel ’55—'66 Rambler '56—'68 Renault, flestar gerðir Rover, bensín- og dísihreyflar Skoda 1000 MB og 1200 Simca '57—'64 Singer Commer '64—'68 Taunus 12 M, 17 M '63—'68 Trader 4—6 strokka '57—'65 Volga Vauxhall 4—6 strokka '63—'65 Willys '46—'68. Þ. Jónsson & C«. Skeifan 17 — s. 84515 og 84516. um giert ráð fyrir,“ siegir Larts Midttum, fiskfræðingur. „Við gátum komið við íóðnirag um á þessu miklia tmagni með liljóðbyilgjukeirfi byggðu á tæki, sem morsbi hai fra n nsóknamaður inn Odd Nakken hefur endiuir- bætt. — Það er aðeims G. O. Sars, sem er búið þeim tækjum, siem nauðsyn’ieg eru slíkum mæling- um með eiinhverri verutegri ná- kvæmni.“ Kolmunminn er uppsjávarfiislk- ur, sem hrygmir á þeim slóðjm seim mælingarnar fóru fram á og á hrygnimgartimanum er Irann mjög sarman hmappaður. Rann- sókniirmar sýndu, að það var um að ræða uim 600 þús. fiska uind- ir hverri fersjómilu yfirborðs sjávar. Að lokinni hrygningu dreifir hann sér um mitt Noregis haf. Kolmunni veiðist um 100 sjómílur auistur af íslandi og ei/ra hver hiluti af þeim kolmunna leiit air í átt að Noregi. Rússar veiða talisvert af kollmunna, en hlut- fallsiega lítið miðað við það magn sem úrn er að ræða . . . Tilraumatoátarnir tveir, sem áð ur eru mefndir fenigu veiði s'unia firramtudagimn 20. april á 58° 35’ n. br. og 8° 50’ v. 1., eða skaimmt flrá Suðureyjum (Hebrideseyj- um). Fiisikurinn var alluir ný- hrygndur og mjög magur. í viðtali segir annar skipstjór imn> svo: . . . Mér brá, þegar ég sá, hvað það var mikill fiskur í sjónum. Eftir sjö höl höfðum við náð 2500 hl. og höfðum þó spnemgt vörpuna í þremur hal- arana undan fiskimiagmimu. Varp an var þá orðiri svo iiita fariin að við urðum að hætta og halda til iands. Ég held að þessar veiðar miegi stunda á tímabUimu marz til júni, þegar um dauðan tima er yfir leifct að ræða hjá flotanum. Við femgurn strax góðar lóðn imgair, þegar við kormum á þessi rnið og var fteburimn á 350—420 rmetra dýpi. Við drögum vörpuna sa/rnan og skiptumst á að ian- byrða aflann. Það er fiskimála- stjórnin, sem gerir skipin út.“ BAOTJÖLD BAÐSKAPAR SNÚRUKEFLI PLASTMOTTUR TEPPABURSTAR PLASTDREGLAR J. Þorláksson & llorðmann Bankastræti 11.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.