Morgunblaðið - 09.05.1972, Síða 24

Morgunblaðið - 09.05.1972, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 1972 felk í fréttum áSSk 'W ÞEGAR EIJZABETH OG ONASSIS FÓRU IJT AÐ BORÐA Við sögðuffn frá ævintýralegri fcvöldstund þeirra Eiizabetihar Taykxr og Onaasis í Rómaborg íýrir heCgina, er Ijósimyndarar gerðust aðgang'S-harðir og fengu yfir sig kampavínssturtu frá Onassis og Elizabetih skreið undir borð meðan ósköpin gengu á. Myndir af þeún atburð um hafa ekki borizt, en þessar eru teknar, þegar þau fóru úr veitingabúsinu. Simonetta StefaneHi er ekki nema sautján ára gömul, en hefur þegar getið sér dágott orð sem kvikmyndastjama. — Hún leikur eitt af stserri hilut- verikunium í hinni firæigu mynd „The Godifathetr" með Mariion Brando, og þykir standa sig dá- ved. Sagt hefur verið frá því er fjórir tyrknesikir sikeeruliðar rændu farþegafllugvétl og neyddu hana til að lenda á Plug- vellinuim í Sotfia í Búigariu Hótuðu þeir í fyrsitu að sprengja vélina í toft upp með ölium farþegum, eif ekiki yrði AFENGISSVELGURINN I NÆR 300 MíLLJÓNIR FRÁ ÁRAMÓTU * Fr* iramútum fram Lil sift- miUWinir h»n*»í«* «» S--S - 72 P>T&pÚA!P- Vesen að finna ekki þennan svelg, niaður!! farið að kröfum þeárra sem áð- ur bafa verið birtar. Myndin sýnir er einuim farþega er leyft að fara út úr véliinni, vegna skyndiVegs sjúkleika. Einn skæruliði miðar byssu á menn- ina ef þeir hefðu eitthvað grugg ugt í hyggju. Bing: Mikki mús í skiptum fyr- ir Oscar. OSCAR STOEIÐ FRA BING Oska rsverðl aun a sty ttunin i, er Bing Crosiby htotnaðist árið 1944, hefiur verið sitolið frá Gonzagaháskóöan'um i Washing ton, en þar nam Crosby á yngri árum. 1 staðinn fyrir Oscar var skilán eftir öriitil stytta af Mikka mús. Lögreglan heldur því að einhverjir galsafengriir náungar hafi verið þarna að verki, frekar en að þeir hafi haft raunveruilega ágimd á Oscari. HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiIliams INGRID FÆR UPPREISN f ÖLDUNGADEIEDINNI Þegar Ingrid Bergrman átti bam með ítalska leiikisitjórainum Roberto Rosselind fyrir 22 ár- um, meðan hún var gift öðrum manni, ættaði aldt af gött'unum að ganga i Bandaríkjunum og þaðan var hún úitskúfuð árum samam. ÖIl blöð voru uppfull af skriíum twn ósiðlegt athæfi ieik konunnar og svo alvarleg'um auigum Var litið á máilið, að öldungadeild Bandaríkjaþings sá ástæðu til að ræða það og taka undir hneyksVunina. Nú hefur Chartos Percy, öldunga- deildarþingmiaður frá EiiomSs sent Ingrid Bergman langt bréf, sem hann hefur fengið sam- þykkt og undirritað í deildinni og segir þar: ,,Ég veit að milj- ónir Bamdarikjamanna taka undir með okitour þegar við lát- um í Ijós hryggð oktoar ytfir þeim persónuiegm ofsóknum og þeim atvinmurógi, sem haíð- ur var í fraTnmai gegn Ingrid Bergman, þegar hún stóð á tindi frægðar simnar," segir Percy í bréfinu. % pw wm B: n Ingrid Bergnian.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.