Morgunblaðið - 09.05.1972, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. MAl 1972
27
Sími 50249.
SUNFLGWER
Hrífandi bandarísk mynd f litum
með ísl. texta. Sophia Loren,
Marcello Mastroianni.
Sýnd kl. 9.
Engin fœr sín
örlög flúin
Aðalfundur
Skáksambands íslands verður haldinn að
Hótel Esju dagana 13.—14. maí og hefst
laugardaginn 13. maí kl. 2.
Skáksamband íslands.
® ÚTBOЮ
Æsispennandi amerisk litmynd
með íslenzkum texta.
Aðalhlutverk:
Rod Taylor
Christopher Plummer
Lilly Palmer
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð börnum.
Gólfteppi
Rýa-mottur
Verzlunin
MANCHESTER
Skólavörðustóg 4.
Tilboð óskast í lóðariögun, útilýsingu o. fl. við bækistöð Raf-
magnsveitu Reykjavíkur við Ármúla, hér í borg.
Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 3.000.— króna
skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 18. maí n.k.
kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
ÚTBOЮ
Tilboð óskast i að byggja leikvallarskýli við Langagerði hér
í borg.
Útboðsgögn eru afhent i skrifstofu vorri gegn 3.000.— króna
skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 31. maí, n.k.
kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
'/cnuVé /4)/
Iskalinn
TIL SÖLU
Cortina '71 1600 325.000
Cortiina '71 1300 300.000
Cortiina '68 185.000
Cortina '68 180.000
Opel R-ekord '70 370.000
Opel Rekord '69 340.000
Opel Rekord '69 330.000
Opel Rekord '67 270.000
Ford Taunus 20 MxL '69 410.000
Taunos 17 M '69 340.000
Taunus 17 M '68 300.000
Taunus 17 M '67 230.000
Taunus 17 M '66 220.000
Taunus 17 M '66 170.000
Taunus 17 M St '63 136.000
Daf 44 ’67 140.000
Daf '64 55.000
Mercury Memteoug '68 460.000
Mustang Harditop '68 460.000
Mestang Hardtop '67 390.000
Mustang Fast'b ack '66 366.000
Moskvioh '70 180.000
Moskvich '66 46.000
Foird Fairlane '66 200.000
Ford Fairlane '68 370.000
F*at 850 '67 95.000
Fiat Coupy '67 155.000
Volksw. Fatstback '67 230.000
VoFkswagem '70 230.000
Vottkswagen '67 136.000
Volkiswagen '64 80.000
Volkswagen '60 50.000
Volvo Amazon '66 200.000
Vo*vo Amazon '64 146.000
Volvo Amazon '63 100.000
Volvo 544 '63 125.000
Skoda 1202 '66 75.000
Jeepster '68 320.000
Jœpster '67 með blæju 320.000
Tökurn vel með farna bíla í
umboðssölu — Innanhúss eða
utan — MEST ÚRVAL
— MESTIR MÖGULElKAR
t/SZd U M B D ÐI Ð
HR HRISTIÁNSSDN H F
SUÐURLANDSBRAUT 2, VIÐ
HALLARMÚLA
SÍMAR 35300 (35301 - 35302)
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Ungmennabúðir
íþróttii og leikir
Ungmennasamband Kjalamesþings og Umf. Afturelding, starf-
rækja í sumar ungmennabúðir að Varmá í Mosfellssveit. Kennd-
ar verða íþróttir og leikir, farið í gönguferðir til náttúruskoð-
unar og kvöldvökur haldnar.
Fyrstu fjögur námskeiðin verða sem hér segir
29. maí til 3. júní fyrir böm 8 til 10 ára.
3. júní tii 8. júní fyrir böm 8 til 10 ára.
19. júní til 26. júní fyrir böm 11 til 14 ára.
27. júní til 3. júlí fyrir böm 11 til 14 ára.
Kostnaður á dvalardag er kr. 325,00.
Tekið er á móti pöntunum og nánari upplýsingar gefrtar i stma
16016 og 12546 og í skrifstofu UMSK, Ktapparstig 16, Rvík.
Ums. Kjalamesþings.
Umf. Afturelding.
FÉLAGSSTARF
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
Heimdallur S.U.S.
Akureyrarferð
Heimdallur, samtök ungra Sjálfstæðismanna í Rvk. efna til
kynnisferðar til Akureyrar dagana 12.—14. maí nk.
Skoðuð verða iðnfyrirtæki á Akureyri og efnt til, ásamt
Verði F.U.S. á Akureyri, fundar með nokkrum forystumönnum
á staðnum, sem ræða munu málefni höfuðstaðar norðurlands
og framtíð hans.
öllum Heimdallarfélögum er boðin þátttaka í þessari hóp-
ferð, sem verður á mjög viðráðanlegu verði. Þátttaka tilkynnist
skrifstofu samtakanna i Galtafelli, sími 17100 fyrir 9. maí n.k.
Málfundafélagið ÓÐINN
heldur stórglæsilegt BINGÓ að Hótel Borg annað kvöld
kl. 8.30. — Ókeypis happdrætti með 3 góðum vinningum.
WINSTON-dansflokkurinn skemmtir.
Spilaðar verða 16. umferðir. — Glæsilegir vinningar.
STJÓRNIN.
Opið til klukkan 11.30. — Sími 15327.
FÍLAG mim HUðMUSTARMANNA
útvegar ybur hljóðfœraleikara
og hljómsveitir við hverskonar tœkifœri
Vinsamlegast hringið i 20255 miiii M. i4-i7
— SIGTÚN —
BINCÓ í KVÖLD KLUKKAN 9
Verðmæti vinninga kr. 17 þús. Óbreytt verð á spjöldum.
Félagsvist í kvöld
UNDARBÆR
Iðnoðarhúsnæði óshosl
Um 150 fm iðnaðarhúsnæði óskast fyrir hávaðalausan iðnað.
Þarf að vera á einni hæð, helzt götuhæð.
Upplýsingar í síma 19909.
I Fossvogi
raðhús á tveimur hæðum sem er að mestu
fullbúið svefnherb. eru á neðri hæð, bað,
þvottahús og vinnuherbergi. Á efri hæð stof-
ur, eldhús, húsbóndaherb. og gestasalerni.
Teikningar á skrifstofunni.
Nánari uppl. aðeins á skrifstofunni.
FASTEIGNASALAN,
Eiríksgötu 19 — Sími 16260.