Morgunblaðið - 09.05.1972, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 09.05.1972, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. MAl 1972 31 Derby meistarar DERBY Cotmty urðti Englands- meistarar í knattspyrnu 1972. í gær fóru fram tveir af síðustu letkjum deildarkeppninnar og kepptu í þeint báðum þau tvö lið sem gátu tuinið sigur í keppn- inni, auk Derby. Þetta voru Leeds og Liverpooi. Nægði Leeds jafntefli í leik sínum við Wolv- es, en Liverpool þurfti að vinna Arsenai til þess að verða meist- arar. En úrslit þessara tveggja leikja urðti: Wolves — Leeds 2:1 Arsenal — Liverpool 0:0. Nánar verður sagt frá leikjun- um i blaðinu á morgun. Hinum nýbökuðu Ettglands- meisturum bárust þessar gleðifregnir stiður á Majorka, þvi hvorki þetr né aðrir í gjörvöllu Englandi bjfcggust við þessum úrslitttm, — sagði fréttaritari Morgunblaðsins R. L. í símtali við Morgun- blaðið í gærkvöldi. Hann bætti við að Arsenal- liðið hefði eyðilagt mjög fyrir sjálfu sér, með þvi að berj- ast eins og ljón á High- bury-velli gegn Liverpool. Hefði Leeds orðið enskttr meistari hefði Arsenal leikið i Evrópukeppni bikarhafa ár- ið 1973. R. L. sagði að lokum, að hann hefði hitt að leikslok- um Sam Longson, formann Derby, og gat hann varla kom ið upp orði af geðshræringu yfir hinttm óvæntu úrslitum. — Flugslys Framltald af ibls. J Þau segja, að öryggisráðstafan- ir á Punta -Rais i -fluigível linum hafi verið umdeildar og brezku fBugfélögin hafi sett vtöllinn á svartan lista fyrir þremiur ár- um, með þeim ummælum, að hann væri sá hættulegasti i alri Eívrópu. Blaðið „La Stampa“ seg ir frá ítöls'kum fluigimanni, sem varð að leita til annars flug- vál'lar eftir þrjár misiheppnaðar tilrannir til að lenda á Punta Raisi, skömmu eftii' að völlur- inn var opnað'ur árið 1960. 54 lík hafðu fundizt síðdegis í dag. — Italía Framliald af |bls. 1 styrjaldarinnar síðari að þeir tapa fylgi á Ítalíu. ítalski kommúnistaflokkurinn er hinn stærsti á Vesturlöndum. Þegar fréttin var skirifuð, var kriistilegium demókrötum spáS 39,49% heiildarmagns atkvæða í kosnirugiunum, en í síðustu kosn- iiBgum 1968 höföu þeir 38.5%. Nýfasistum var spáð 8.5% at- kvæða en þeir fengu síðast 4.6%. Kommúnistium var spáð 28% en 1968 fenigu þeir 30%. Aðrir fiokk ar stóðu svipað og i kosning-un- um 1968. — Sósíailisitar mieð 10.6%, demókratis'kir sósíaíistar með 5.6%, lýðveldissinnar með 2.8%, frjálisíyndir með 4.2%. Þess ber að gæta, að þetta eru kosningaspár byggðar á úrslitun «m þegar enn var ótalinn helm- inigiur atkva'óa. Þegar helmingur atkvæða hafði verið taiinn í Rómabong var kristiilegum demókrötum spáð ósigri, eða aðeins 30% at- kvæða. Spár voru hinar sömu og hér að ofan fyrir kommún- ista en nýfiasiistum var þá spáð gííurlegri fylgiisatuknáng.u eða aBt upp i 19.6% atkvæða. Á það ei bent, að Rómaborg hefur jafn an verið helzta vigi þeirra. Kosningarnar fóru fram i bhð.skaparveðri í dag og í gær. Vair þátttaka í þeim óvenju mik- U. Þegar kjörstöðum var lokað í gær var hún kom.in upp i 78.9% og þegar emn voru 2 klst. til lok- xmar kjörstaða í dag var hún orðiin 90%. Kosningarnar fóru fram með mieiri friði en bjaæt- sýnustu menn höfðu þorað að vona eftir hina grimmu kosn- imgabaráttu síðustu tvo mánuði. Kasningaaldur á Ítalíiu er mið- aður við 21 ár til fuHtrúadeáid- ariinmar og 25 ár til öldungadeild- arinnar. Br tailið, að þessi ald- ursmunur kjósenda geti haft þau áhrif, að atkvæðin skiptist öðru vísi milli fáokkaima í fulltrúa- diedildinni en spáð hefur verið um öldu nigadeiidiima. Ekið á Citroen EKIÐ var á R-29334, sem er rauð- ur Citroen, þar sem bílinn stóð í stæði hjá Hótel Loftl'eiðum miilili klukkan 19 og 24 á laugar- daigskvö'ld. Ramnsóknairlögreglan skorar á ökumanninn, sem þarna var á ferð, svo og vitni að gefa sig fram. — Nixon Framhald af )Ms. 1 LENGSTI FUNDUR 1 MABGA MÁNUÐI Fundur hefur ekki verið hald- inn í öryggisráði Bandaríkjanna 1 tvo mánuði fyrr en í dag og segir AP, að hann h£ifi verið hinn lengsti í marga mánuði. Talsmað- ur Hvíta hússins upplýsti, að meðal þeirra, sem fundinn sátu, hefðu verið Spiro T. Agnew, varaforseti, Wiilliam P. Rogers, utanríkisráðherra, sem var kall- aður um helgina heim úr ferða- lagi í Evrópu, og Henry Kissing- er, ráðgjafi forsetans, sem enn hefur frestað för sinni til Japans og er nýkominn frá París, þar sem hann átti leynifundi með eiinum áhrifamesta stjómmála- manni N-Víetnama, Le Duc Tho. Á fundinum voru einnig Thomas H. Moorer, flotaforingi, yfirmað- ur herráðsins, Richard Helm, yf- irmaður CIA, og John B. Conn- ally, fjármáiaráðíierra. VfGSTÖÐVARNAB Herstjómin í Saigon upplýsti I dag, meðan fundur Öryggis- ráðsins stóð yfir, að bandarískar flugvélar hefðu gert loftárásir í um 25 fem fjariægð frá Hanoi, höfuðborg N-Víetnam, og hefðu skotmörkin veríð birgðageymsl- ur, hermannaskálar og æfinga- búðir. Ennfremur hefðu árásir verið gerðar á hemaðarmann- virki á öðrum stöðum I N-Víet- nam og flrá skipum sjöunda flot- ans hefðí verið skotið á stððvar vlö ströndina, fyrir norðan hlut- tausa beltið mUE N- og S Víet- mam. Sagt var, að þrjár MIG orrustuþotur N-Víetnama hefðu verið skotnar niður. Útvarpið i Hanoi sagði fyrir sitt leyti, að 2 bandarískar orr- ustuvélar hefðu verið skotnar niður í dag, 6 í gær og 3 á laug- ardag. Útvarpið staðhæfir enn- fremur, að lotftárásir hafi einnig veríð gerðar á stíflugarða við borgina Nam Dinh, en því hefur verið neiitað bæði í Saigon og Washington. Ekki var uppiýst í Saigon hve margar flugvélar hefðu tekið þátt í ioftáráisunum í dag, en fréttaimenn AP segja að á Tomkin-flóa séu a.m.k. tvö flug- vélamóðurskip með um 150 flug- vélar. Á vígstöðvunum í S-Víetnam hélt sókn N-Vietnama áfram i dag. Þeir gerðu harðar árásir á herstöðvar á miðhálendinu og enn á ný var barizt um þjóð- braut nr. 14 miffi Pleiku og Kont- um. Varnarlína S-Víetnama um 30 km norðam við Hue var enn órof- in í dag, en AP hefur eftir banda- rís’kum herforingja, að tilraunir N-Vietnama trl að halda uppi flutningum á skriðdrekasveitum og hergögnum í dagsbirtu sýni, að þeim sé mjög í mun að kom- ast til Hue áður en stjómarhem- um takist að efla vamir sínar þar. Hafa N-Víetnamar gert ítrek aðar ti'lraunir til að gera við brýr, er þeir þurfa að fara yfir, þrátt fyrir stöðugar ioftárásir. Þá var einnig barizt í Kontum í dag og árásir gerðar á An Loc, sem s-vfetnamskir hermenn halda enn. 1 útjaðri Phnom Penh, höfuðborgar KambócKu, var bar- izt bæði í gær og i dfetg. Frá setningu brunatækniþingstn s í gær. — Ljósm. ÓI'.KJVL. Brunaþing í Reykjavík — Pearee NORRÆNA brunatækniþingið var sett í Reykjavík S gærmorg- t«n, «n það stendur þar til á miið- vikiidagskvöld Myndin er tekin við þingsefcttiingitna í gær að Hót- el Loftleiðiun, em það var isett af Geir Hallgrímssyni, borgarstjóra en áðttr flutti Rúnar Bjarnason, slökkviIiðsst.jóri ávarp. Þingfor- seti ar Jan Ammitzböll frá Kaup- mannahöfn. Á þiiniginu í gær fliutti dr. Sig- urður Þórarinsson, prófessor er- - Tryggingar indi um eldfjöil Islands og R. Alho, slökteviliðisstjóri frá He'.s- ta'gfors ræddi sk’pulagsmál, bnunavarnir og björgunarstarf- semi. Eftir hádegi' var S. Westling frá Gautaborg þingiforseti ag fluitti þá Bárðu'r Daníelsson, brunamálastjóri erindi um bruna tæknisjónarmið við skipulag verzlunarmiðstöðva. Undirbúnar voru áliitsgerðir og kliutokan 15 var farið í kynni'sferðir um Reykjaivík. Þingfundum verður haldið áifram í dag. Framhald af Ibls. 1 utanríkisráðherra Bretlands, Sir Alec Douglas-Home, höfðu orðið ásáttiir um í nóvemiber sl. Skýrsla Pearce lávarðar var afiiernt Sir Alec í síðustu vikn. Smith sagði um starf Pearce- nefndarinnar, að það hefði verið „hreinn farsi“ og kvaðst hafa ráðið brezku stjórniníni frá þeirri .hei'mstoulogu ráðstöfun“, sem hefði veri® „eittihvað það hlægilegasta, sem ég hef á ævi mtaini séð“, eins og SmAth konwt að arði. Framh. af bls. 32 nmetnir upp og eru til dæmi þess að menn hafa greitt tvötalt ið- gjaOtí eða jafnvel hærra. Á síð- astliðnu ári voru 200 til 300 manms, sem sættu siíku mati. Runólfur sagði að hækkun þessi væri engan veginn nægjan- leg fyrir tryggtagafélögin. Um- sókn þeirra um hækkun var 42% og í aligjöru lágmarki, en að autoi var hún miðuð við allt annað verðtlag en nú er og þensl- an, sem síðan hefði orðið i þjóð- félaginu hefði mjög breytt stöðu félaganna. FÆKKAR 1 S-VÍETNAM FJÖI.GAR I THAILANDI BandarLska herstjómin upp- lýsiti í dag, að í bandaríska her- liðinu í Vietnam væru nú um 65.400 menn, þeim hefði fækkað um 2.700 i síðustu viiku. Gert er ráð fyrir að þeir verði ekki nema 49.000 í júlí nk. Á hinn bóginn hefur verið fjölgað í bandaríska 'liðinu í Thailandi. Eru banda- ristoir hermenn þar nú 37.000 talsins og talið, að von sé á fleir- um. Þá er einnig haft fyrir satt, segir AP, að von sé á 74 F-4 Phanton orrusituþotum til SA- Asiu. SIR ALEC SVARAR 1 London upplýsti utanrikis- ráðherra Bretlands, Sir Alec Douglas Hame, á fundi í neðri málstofu brezka þmgsins í dag, að brezka stjómin hefði tvivegis farið fram á það undanfarið við Sovétstjómina, að Genfarráð- stefnan um Indókína yrði köll- uð saman á ný til þess að ræða astandið í Víetnam. Sovétstjórn- im hafi hins vegar sem fyrr neit- að þeirri beiðni. Bretland og Sov- étríkin hafa sameiginlega á hendi formannsstöðu Genfarráð- stefnunnar. Sir Aiec sagði frá þessu, er James Cailaghan, tals- maður Verkamannaflokksins í utanrikismálum, spurði, hvað brezka stjómin hefði gert til að stöðva styrjöldina í Víetnam. Kvaðst Sir Alex þeirrar skoðun- ar, að Bandaríkjastjórn hefði gengið eins langt og hún gæti í viðleitni til þess að binda enda á Vletnamstyrjöldina með samn- ingum. Það væri nú á valdi Hanoi-stjórnarinnar að neita eða játa tflboði Bandaríkjastjórnar um friðarviðræður. - Framkvæmdaáætlun Framhald af bls. 14 það. Ætti þetta ræbur sdnar að retoja til inmbyrðis ósamkom.u- lags mi'ili stjórnarfflöfckanna. Samkvæmt frumvarpinu væri gert ráð fyrir, að um 2/3 auikin- imgar mannafla, það er þeiss vinnuafls siem árlega bættist á miarfcaðinn, ætti að fara til bygg- ingarframkvæmda. Væri því æs'kilegt að fá að vita, hvort at- hugun hefði verið gerð á því- hvort þriðjungur mannaflans nægði fyrir aðra atvinnuvegi landsmanna. Loks sagði þinigmaðuirinn, að allar þessar aðgerðir væru glöggt dæmi um það, hvemig veito rík- isstjórn tæki á málliunuim. Hún tæki al'ls etoki á vandamálunuim, en léti þess í stað reka á reiðan- um, og stefndi efnahagsmálun- um í óða verðbólgu. Halldór E. Sigttrðsson svaraði fyrst fyrirspum Jóhanns Haf- stein varðandi það, hvort tekið hefði verið tiMit til tillögu harts um 10 milljón króna aukna fjár- veitingu ti'l iðnlánasjóðs. Sagði hann, að svo væri ekki. Jafnframt sagði ráðherra, að ekki hefði verið gert neitt sarn- kamiulag við bankana um að kaupa spariskírteini umfram það sem gert hefði verið á undctn- fömum árum. Lárus Jónsson (S) varpaði fyrst þeirri fyrirspum til ráð- herra, hvaða reglu hefði verið fylgt við fjármögmun landshliuta- áætlana. Nú væri t. d. gert ráð fyrir að 75 mffllj. kr. væri varið til Austuriandsáætlunar, en að- eins 100 millj. fer. til Noröur- landsáætlunar, sem þó næði yfir tvö kjördæmi auk Strandasýsiu, og gerði ráð fyrir mun meiri framkvæmdum. rmál 1 frumivarpi nu mætti sjá, að all ir fjáröflunar- möguilei'kar væru fuiHnýttir. Spurðist þing- maðurinn því fyrir uim hvem- ið ríkisstjómin hygðist leysa fj ánmögn'unar- til húsbygginga í iandimt. Þar vantaði mikið fjármagn, jafn vel 350—500 millj. kr., til þe«s að balda í horfínu miðað við fyrri ár. Sú óðaverðbólga, sem nú vært að skelia á þjóðina, setti glöggt mark á þetta fruimvarp. Launa- kostnaður atvinnuveganna hækk aði nú á þessu ári um nærfeliit 30%, og spurði hann ráðherra, hveriS'U mikið hann teldi að sá liður kæmi til með að draga úr framfcvæmdamagni þessarar áætlunar. Sagðist hann vilja und irstritoa það, að þetta alvariega efnahagsástand kæmi til með að hafa mjög alvarlegar afleiðingar fyrir þjóðina. M. a. væri sýnt, að framkvæmdir a:f þessari áætl- un myndu skerðast mjög vegina verðbólgunnar. Jón Skaftason (F) lýsti yfflr ánægju sinni og þakklœti til ráð- herra fyrir þá yíiriýsingu, að frefcari framkvæmdir á Hafnar- fjarðarvegi í Kópavogi væru nú hjá honum tit athugunar. Umiferð um toaupistaðinn liði mjög fyrir það, að etoki væri hægt að halda áfram fram- kvæmdum við Hafnarfjarðar- veginn, ag væri svo komið, að ýmis fyrirtæki hefðu lýst þvi yfír, að þau yrðu að flytja starfsemi sína eitbhvað annað, ef ekki femgist úr þessu bætt á næstunni. Halldór E. Sigttrðsson .svaraðl fyrirspurn IArusar Jónssonar um Landshlutaáætlammar og sagði, að hann hefði nú ekki enn séð Norðurlandsáætlun. Hins veg ar væri á vegaáætl'un gert ráð fyrir að veita verulegu f jármagni tii hennar. Sagðist ráðherra ennfremut ekki telja að um neina tæ*nda möguleika væri að ræða í fjár- öfliun.. Varðandi fjáröflun til hús- byggmga væri því til að svara, að nú væri verið að leita fyrir um samkomulag við lífeyrissjóðtaa iim að fjármagna húsnæðismála- kerfflð„ og væri í því sambandl talað um 200—250 milij. kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.