Morgunblaðið - 17.05.1972, Page 19
J
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 1972
19
EH2EE
ll í l AC M írl
Framkvæmdastjóri — Iðnfyrirtæki
Maður með reynslu á sviði rafeindatækni og
viðskipta óskast.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 24. maí, merkt:
„1752“.
Rofsuðumaður óskust
Vélsmiðja Kristjáns Gíslasonar hf.,
Nýlendugötu 15, sími 19105.
Bakari óskasf
eða aðstoðarmaður, nemi kemur til greina.
G. ÓLAFSSON & SANDHOLT.
Röskur maður
óskast nú þegar til aðstoðar við dreifingu
á vörum.
Bílpróf æskilegt.
I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN.
Trésmiðir óskast
Viljum ráða strax nokkra trésmiði og lag-
henta verkamenn.
RAMMI HF., gluggaverksmiðja,
sími 92-1601,
Ytri-Njarðvík.
Járniðnaðarmenn
Viljum ráða nokkra járniðnaðarmenn eða
menn vana járniðnaði.
VÉLSMIÐJAN KEILIR,
sími 34550.
Áhugusöm og rösk stúlku
með góða kunnáttu í vélritun, ensku og ís-
lenzkri réttritun, getur fengið fjölbreytt
skrifstofustarf. Þarf helzt að hafa Verzlun-
arskólapróf eða annað hliðstætt próf.
Tilboð, merkt: „Starf — 55“ sendist afgr.
Morgunblaðsins.
Tollvörgeymslan hf. Sumarvinna
Óskum eftir að ráða afleysingamenn í eftirtalin störf:
Næturvörzlu í júní og júli,
Lyftaramenn eða skólapilta með bílpróf.
Upplýsingar veittar í skrifstofu félagsins í síma 38070.
TOLLVÖRUGEYMSLAN HF.
Konur í Vesturbænum
Konur óskast til starfa hálfan eða allan dag-
inn í sumar.
Upplýsingar í síma 26222.
Elli- og hjúkrunarheimihð Gnund.
Verkamenn
Viljum ráða tvo verkamenn við afgreiðslu á
sementi í Ártúnshöfða.
Sementsverksmiðja ríkisins,
sími 83400.
Veiðieftirlitsmaður
Veíðieftirlitsmaður óskast tii starfa við veiöieftirlit í Mýra- og
Borgarfjarðarsýslu sumarið 1972.
Umsækjendur sendi skriflegar umsóknir á afgreiðslu blaðsins.
merkt: „Veiðieftirlitsmaður 1972 — 1644" fyrir 20. þ. m.
Útboð holræsislögn
Þeir verktakar, sem áhuga hafa á gerð til-
boðs í byggingu um 80 m holræsislagnar
fyrir bæjarsjóð Keflavíkur, hafi samband
við undirritaðan í dag eða á morgun milli
kl. 13—14, á Mánagötu 5, Keflavík.
Sími 1553.
Bæjartæknifræðingurinn, Keflavík,
Vilhjálmur Grímsson.
Frnmleiösluiðn
Frnmreiðslunemar
Viljum ráða nú þegar eða eftir samkomu-
lagi unga menn með gagnfræðaskólapróf
sem nema í framreiðsluiðn í hina ýmsu
veitingasali okkar.
Framreiðsluiðn er 3ja ára bóklegt og verk-
legt nám.
Starf framreiðslumanns býður upp á mjög
góð laun og mikla framtíðarmöguleika vegna
sívaxandi ferðamannastraums og bygginga
nýrra veitinga- og gistihúsa.
Allar nánari upplýsingar gefur aðstoðar-
hótelstjóri á hótelinu eða í síma 20600.
Skrifstofa
Félags einstæðra foreldra
er að Traðarkotss J id 6. Opið
er mánudaga kl. 17—21 og
fimmtudaga 10—14. S. 11822.
PÍANÓ
Hljó'rmrvikiið þýzkt pianó tiJ
sölu. Uppl. í sima 34967.
UTANBORÐSMÓTOR
óskast, 40—80 ha. sem þarfn
ast viðgerðar. Má vera léleg-
ur Uppl. í síma 50311.
GRÁBRÖNDÓTTUe
kettlimguir (læða) tapaðist frá
SjáWbjargarhúsinu Hátúni 12
sl. föstudag. Finnandi hringi
í síma 20460 eða 81781.
ÍBÚÐ ÓSKAST
fyrir 1. júní. Nánani uppl. í
sinrva 37321.
i NÁGRENN!
við Elli'h. Grund óskast Ktif
!búð. Þarf ekiki að vera laus
strax. Nánairi uppl. í sirrvum
20636 eða 22878.
DRÁTTAVÉL
Dráttav. 60—30 ha. á stórum
afturdekikjum og í góðu lag«,
óskiast til kaupis eða leigiu.
Einnig óskast trl kaupsi
Ei-nnig óskast 1,5 t. lyftari
aftan á dráttavél. Sínm' 43205.
STARF — UNGLINGAR
Útgófufyrirtaelei óiskar eftiir 12
til 14 ára unglingum til sölu-
starfa. Há sölulaun. Siímar
21654 og 32881 eftir kll. 17.
LAGERHÚSNÆÐl
Óskum að taka á leigu 100—
300 fm lagerhúsnæði í Reykja
vík. Uppl. í síma 32013.
nucLvsincnR
<£^,--»22480