Morgunblaðið - 17.05.1972, Síða 30

Morgunblaðið - 17.05.1972, Síða 30
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUÐAGUR 17. MAÍ 1972 Vill fá íslenzka leikmenn — til aö leika í Skotlandi — Ég er búinn að s.já marga knattspyrnumenn sem ég hef á- huga á, sagði Hal Stewart, framkvœmdastjóri skozka liðs- ins Morton FC, og ég hef hug á að bjóða a.m.k. tveimur til fjór- um ungum knattspyrniimönnum utan í sumar, til æfinga með liði mínu. Ekki viidi framkvæmda- stjórinn segja hvaða leikmenn hann hefði hug á, en vitað er þó að þar num um að ræða Ólaf Júliusson, IBK og Ásgeir Sig- urvinsson, ÍBV, og vildi Stewart Tveir með 10 rétta Leikir 14. og 15. maí 1972 | 1 X 21 V.-Þýzkaland — England j X 0 - 0 Randers — K.B.1 j X / - 1 Hvldovre — B 19011 j / z - 1 Köge — Brönshöj1 X 0 - o VeJIe — Næslved1 | / 6 - z A.G.F. — B 19091 ]/ 2 - 1 Frem — B 19031 , / 3 - 2 Horsens — Holbæk2 { X 0 - 0 Esbjerg — Alborg 2 X 3 - 3 Svendborg — B 1913 2 j X 1 - i Fremad — Silkeborg 2 z 0 - 1 Slagelse — A.B.2 X 0 - 0 HÉR eru úrslitin á getraumaseðli s.'ðustiu vitou. Þau koumi fiestum á óvart því jafntefli urðu alls 7. TVeir seðiar komu fram með 10 rðttum iausnum og 20 seðÐar með 9 rétta sk pta með sér 2. verðGauaum. Vormót ÍR 25. maí VORMÓT ÍR fer fraan í 30. simm fimnimitudagiinm 25. maí á Meia- veDinum. Keppf verðux í eftirfarandi Framhald á hls. 31 að Ólafnr léki með Mortonlið- inu gegn KR, en þar sem Ólaf- ur hafði verið valinn i landsliðs hópinn, þótti ekki rétt að hann tæki þátt í Jeiknum. há var HaJ Stewart sérstak- lega hrifinn af tveimur leik- mönnum KR-liðsins, og var anð- heyrt að hann ætlaði sér að kanna möguieika þess að fá þá tii æfinga. Hal Stewart er þekktnr fyrir það í heimaiandi sínú að kaupa marga erlenda knattspyrnu- menn, sem hann hefur síðan þjálfað upp og selt til annarra félaga með góðum hagnaði. Hafa jafnan verið nokkrir danskir leikmenn i liði hans, og meðal þeirra er Erik Lykke Sörensen, landsliðsmarkvörður Dana, sem var í förinni með Morton hing- að, en gat ekki leikið sök- um meiðsla sem hann varð fyrir rétt fyrir heimsóknina. Magnús heiðraður HANDKNATTLEIKSDÓM- ARAFÉLAGIÐ hefur haft þann sig að heiðra þá dómara sem náð liafa 20 ára starfs- ferli sem liandknattleiksdóm- a,rar. Nú í vetur náði Magnús V. Péturssoon þessn talniKirki og á föstudaginn héldu nokkrir handknattleiksdómarar hon- um samsæti og a.flientu hon- um fagnriega útskorinn bréf- hníf úr silfri. Áður hafa þeir Hannes I>. Sigurðsson og VaJur Bene- dliktsson náð þessum áfanga og fengið sams konar heiðurs gjöf. Kiuar H. Hjartarson, for maður handknattleiksdómara- félagsins afhenti Magnúsi gjöfina og tók Sv. horm. þessa mynd við það tækifæri og með á myndinni eru bunn- ir handknaittlelksdómarar. Greiðsluskylda íþrótta- sjóðs lögfest * Aætlun um að skuldir hans verði greiddar á 5-6 árum ELLERT B. Schraam fliutti á Al- þingi tiilögu sem miðar að því, að styrtkir íþróittasjóðs til iþróttaimanmvirkja fáist greiddir jafnóðum og manmvhkin rísa og jafnframt eru bráða.birgðaákvæði um það að vangreiddur stofn- kostnaður iþróttamannvirkja hjá iþróttasjóði verði gerður upp á mæstu 5—6 árum. Tiliaga Ell- erts hefur nú verið samþykkt sem breyting á íþróttalögum og fagna því allir sem hafa staðið að byggingum jiþróttamann- virkja eða hafa slikt i huga. Tiiiaga Eilerts er svohijóðandi: 1 gr- 4. töluliður 8. gr. laganna íaili niður. 2. gr. Aftan við 1. máisgr. 9. gr. ‘iag- anna komi ný máisgrein, svo hljóðandi: Nú hefur iþróttanefnd sam- þykkt gerð og staðsetmimgu íþróttamannvirkis og mælt með styrkveitingu, og skal hún þá nema 40 at hundraði af stofn- kostnaði viðkomandi mannvirk- is. Styrkurinn skai inmtur aí hendi i samræmi við greiðshi- áætlun, sem lögð er fram með styrkbeiðni og iþróttanefnd sam- þykkir. Beiðni og áætlun skal iiggja fyrir ári áður en fram- kvæmd er fyrirhuguð og eigi síð- ar en 15. júli ár hvert. Að fengnu samþykki íþróttanefndar skai gert ráð fyrir fjárveitingunni á fjárlögum komandi árs. 3. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. Ákvæði til bráðabirgða. Gera skal áætlun um, að van- greiddur bókfærður stofnkostn- aður iþróttamannvirkja hjá íþróttasjóðii verði gerður upp á næstu 5—6 árum, og skai sú áætlun liggja fyrir við afgreiðslu fjárlaga fyrir árið 1973. í greinargerð segir: íþróttir h£ufa sannað gildi sátt á tímum aukinnar sjálfvirkni og innisetu og laða að sér, bæði sem heilsurækt og tómstundaiðja ungra sem gam- alla. I>ær eru ai- mcinnaeign. — Nauðsyn eðli- legrar uppbygg- ingar iþrótta- starfsemi og i- þróttamannvirkja ætti þvi að vera öllum ljós. Lögjafar- og fjárveitinigavald- ið hefur viðurkemmt hiutverk íþróttanna í orðii með iþróttalög- um nr. 49/1956, þar sem m. a. er gert ráð fyrir styrkveitingum úr íþróttasjóði ríkisins til iþrótta- mannvirkja, allt að 40 af hundr- aði stofnkostnaðar. Hér er um FrarnJiaid á hls. 31. Knattspyrnukappinn skauzt úr 6. sæti 1 2. — á lokahringnum í Dunlop-keppninni í Leiru FYRSTA opna golfmótið á á þessu sumri „DUNLOP- OPIГ var haldið á velii Golf- Múbbs Suðumesja í Leiru um síðustu helgi. Kepp- endur voru 80 talsins og varð keppnin um verð- iaunán bæði með og án for- gjafar mjög tvísýn og jöfn og var í raun ekki ráðin fyrr en á siíðustu holu. Leiknar voru 36 holur, 18 hvom dag, og þurftu keppendur siðari daginn að glima við suðvest- an strekking, sem gerði mörg- um mikJa skráveifu. Fyrsta opna mótið nú mun hálfum mánuði fyrr á dag- skrá en í fyrra. Að vonum var völ-lurinn, þó góður sé, nokkuð erfiður, holuflatir misjafnlega grónar, margar nýslegnar og vart búnar að jafna sig. Mátti og sjá það á árangrinum. Golfmenn hafa notið veð- urbiíðunnar í vor og eiga nú margir að baki margra mán- aða þjólfun úti,- þótt aðeins sé hebningur liðinn af maí. Margir þeirra hafa og spreytt sig utanlands, þvi 90 manna hópur fór nú eins og undan- farin ár til Skotiands á dög- uraum og dvaidi þar i viku- tima við æfinigar Tókst sú ferð mjög vel. Einar Guðnason — stóðst presstina. I opnu keppninni um helg- ina náðu þeir Einar Guðna- son, Gunnlaugur Ragnarsson og Svan Friðgeirsson (allir úr GR) beztum árangri fyrri daginn eða samtals 79 högg- um á 18 holur. Lék Einar á 39 og 40 höggum, Gunnlaug- ur á 41 og 38 sem var bezta skor dagsins en henni náði éinnig Jóhann O. Guðmunds- son og Svan lék á 40 og 39. Næstir komu svo Óttar Yragvason GR með 81 og varð að láta sér nægja 4.-—5. sæti ásamt Helga Hólm GS en þeir Jéku á 81 höggi báðir og kom Helgi mest á óvart í þessum 5 manna hópi. Á fyrri hring síðara dags hélt Einar sinu striki nokk- um veginn, Jék á 41 höggi, en n-ú voru þeir beztir Óttar, Júlíus R. Júlíusson GK og Jóhann Benediktsson GS með 40 högg. Gunnlaugi og Svan gekk ilia og voru nánast þeg- ar úr leik í úrslitabaráttunni. Er lokaihringurinn hófst var þvi Einar með 120 högg, Óttar 121, Helgi og JúlSus með 123, Jóhann Benedikts- son með 124 og Sigurður Al- bertsson og Pétur Antonsson með 125. Allt gat gerzt. En nú tólcst engum vel upp nema Sigurði Albertssyni, sem náði langbeztum áraragri eða 39 höggurn (3 yfir par) þrátt fyrir óhagstætt veður og erfiðan vöil. Einar og Helgi léku á 42 höggum síð- asta hriraginn, Jóharan Ben. á 43 og Óttar og Júlíus á 44 höggum. Lentu þeir í hverju siysinu af öðru. Úrslitin urðu þvi þessi í feeppni án for- gjaifar: högg Einar Guðnason GR 162 Sigurður Albertsson GS 164 Óttar Yngvason GR 165 Helgi Hólm GS 165 Jóhann Benediktsson GS 167 Július R. Júiáusson GK 167 Sigurður Albertsson var þvi maður þessa móts öðrum fremur og vann nú i fyrsta sinn til verðlauna á opnu móti. Þeir Óttar og Helgi léku 2 aukaholur til að keppa um 3. verðlaun og þá aukakeppni vann Óttar. 1 keppni með forgjöf var jafnvel um eran meiri tvísýnu að ræða en úrslitin urðu: Helgi Hólm GS 165—24 eða 141 Sig. Albertsson 164—22 eða 142 Hallur Þórmundisson GS 171—28 eða 143 Guðm. Ingólfsson GR 192—48 eða 144 1 mótsJok afhenti Árni Ámason, umboðsmaður Dun- lop hér á landi farandgripi Dunlop-keppninnar í báðum flokkum auk þriggja eignar- verðlauna í hvorum flokki. Allir keppendur hlutu og minningargjafir frá Dunlop.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.