Morgunblaðið - 17.05.1972, Síða 31

Morgunblaðið - 17.05.1972, Síða 31
•1 MORGUNiBLABIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 1972 31 m 's Hástökk æft. Leirár sveitar&kóli i baksýn. íþróttaskóli að Leirá DVALARSTYRKUR HELMINGAÐUR vegna utanbæjarnen’onda í JV1I í SUMAR verða starfrækt fþróttanámskeið að Leirárskóia nndir stjórn Sigurða/r Guðmunds sonar. Námskeiðunum verður nú mjög fjölgað frá því áður og verða: 4 námskeið fyrir 9—11 ára 3 — — 12—14 — 1 — — 15—17 — Síðastnefnda námskeiðið er nýtt i starfseminni og er ætlað fyrst og fremist þeim, sem áður Keflavík og Vestmannaeyjar gerðu jafntefli í mjög skemmti- legum leik í Meistarakeppni K Sl. sem frani fór í Kefla\ik á laugardaginn. Þar urðu Keflvík ingar „meistarar meistaranna" í ár, þar sem þeim nægði jafn- tefli í þessum leik tU sigurs I keppninni. Vestmannaeyingar sóttu öllu meira i leiknum og um miðjan háLfleik skoraði Valur Andersen með skoti af löngu færi. Átti markvörður Keflvíkinga tök á að ná því skoti, en einn af varn arleikmönnunum breytti stefnu — Greiðsluskylda Franiliakl af bls. 30. heimildarákvæði að ræða, en I reynd hefur bæði íþróttanefnd ríkisins og styrkbeiðendur mið- að áætlanir sínar við 40% greiðslu úr sjóðnum. 1 fram- kvæmd hefur íþróttasjóður þó hvergi nærri getað staðið við „skuldbindingar" sínar, og er mú bókifærður, en vangreiddur stofnkostnaður iþróttamann- virkja hjá sjóðnum rúmar 74 millj. kr. Þessi staðreynd er til litlilar sæmdar fyrir rikissjóð. Iþróttanefrvd, iþróttasamtök og sveitarfélög hafa átt undir fjár- veitingavaldið að sækja frá ári til árs, og enda þótt einhverjar hækkanir hafi átt sér stað á fjárlögum, hafa þær virzt vera tilviljun háðar og í engu sam- ræmi við þarfir sjóðsins. Sú óvissa, sem ríkt hefur um bol- magn sjúðsins, hefur dregið úr markvissri og eðiiiegri uppbygg- ingu og endumýjun iþróttamann virkja og skapað margvíslega erfiðleika fyrir alla aðila. Með frumvarpi þessu er lagt tíl, að skylda íþróttasjóðs til að leggja fram 40% af stofnkostn- aði sé lögfest, og er þá ekiki amn- að gert en að binda fastmælum það, sem gengið hefur verið út frá i framkvæmd. Vinnst þá, að inn á fjárlög verði teknar þær — Vormót Framhald af bls. 30. gfreinum: 200 — 1000 — 3000 m hlaupi karla, kúluvarpi og karinglukasti karla og hástökki karla. 200 — 1000 m hlaupi kvenna og langstöMd kvenna. 100 og 1000 m hlaupi pilta og 100 m hlaupi telpma. Þátttökutilkynniingar þurfa að berast tH Haralds Magnússon- ar, Hverfisgötu 23 C Hafnarf. efða í síma 52403 í síðasta lagi að kvötdi hiins 20. maí n.k. hafa verið á íþróttanámskeiði að LeirárskáLa. Þá er tekin upp sú nýbreytni að bjóða upp á fijölskyidunám- skeið um mánaðamótin júli — ágúst og geta þá forelidrar tekið rneð sér yngri börnin og notáð útiveru og iþrótta eftir áhuiga og getu hvers og eins. Aðsókn undanfarin ár hefur verið meiri en hægt hefur verið að sinna en upplýsirngar er hægt að fá hjá skriístoíu Ungmenna- félags íslands, Klapparstíg 16, simi 12546. boltáns á síðustu stundiu, þann- ig að hann hrökk i netið. Rétt fyrir lok fyrri hálfloiks jafnaði svo Kanl Hermannsson fyrir Keiflvíkinga 1:1. 1 síðari hálfleik skoruðu svo Kefilvílki’nigar 2:1 oig var þar Hörður Ragnarsson að verki, en skömmu fyrir leikslok tókst Erni Óskarssyni að jafna fyrir IBV. Að leikslokum afhenti svo Jón Magnússon, varaformáður KSÍ Keflvikingum verðlauna- grip fyriir unninn siigur i keppn- inni. fjárveitingar, sem iiþróttanefnd mælir með, og styrkbeiðendur fá þá fyrir fram upplýst og ákveð- ið, hvenær greiðslur úr íþrótta- sjóði berast. Jafnframt því, sem rikissjóð- ur tekur á sig þær skyldur, sem honum ber, er gert ráð fyrir, að áætlanir yrðu lagðar fyrir með a.m.k. árs fyrirvara og strang- ar kröfur verði gerðar um at- hugun og samþykki fþróttanefnd ar ríkisins, en á þvi hefur því miður orðið misbrestur. f annan stað er lagt til, að rikissjóður horfist í augu við þá skuld, sem iþróttasjóður nú þeg- ar er kominn i, og geri um það áætlun, hvernig sú skuld verði greidd. Flutningsmanni er ljóst, að svo stór upphæð verður ekki innt af hendi á stuttuim tíma, og er því lagt til, að greiðsluáætlun verði miðuð við 5—6 ár, en sú tímaáætlun getur þó verið til athugunar. 7 millj. kr. í get- raunum 27 ára gamiaU spánsfkur sjó- maður vann á mániudagirm hæsitu verðlaun i getrauoum, sem um getur í sögu spánslkra getrauna. Hann vann 792.273 dali eða tæpiega 7 millllj. ísil. kr. Sjómaðurinn heiitir Jose Maria Fertnandez Abejon, kvæntur maður með 2 böm. Hainin gat éihn rétt til um úr- sHiif alllra leiikjainna á seðlimuim. Við það naut hann aðstoðar bróðuir stns Ramon og tveggja anna rra viina sinnia sem róa á sama bát og hann. MORGUNBLAÖINl hefiir borizt eftirfarandi athugasemd vegna úthlntnnar styrkja til jöfnunar námsaðstöðu í dreifbýlirm. Er utanbæjamemendur í Menntaiskólanum á fsafvrði fengu um síðir i hendur langþráðan dvalar- og ferðasty rk frá Mennta- miálaráðumeytiniu, kom það þeim öLlu'in i opna skjöldu að dvalar- styrkur hafði verið helmingaður. í tegiiugerð um úthluitun styrkjia til jöfnunar námsaðstöðu í direifibýlinu, 5. gr. standur: „Dvalarsityrkir eru veittir þeiim, er verða að dvélja utan heimila sinina, ásn þess að eiga kost á sikólaiheimavisit. Fyrir skólaárið 1971—1972 er hámark dvalar- styrks 1.350 kr. á mámuði.“ Dvalarstyrkur á. því samkvæmt ÁHUGI foreldra fyrir þvi, að unglingar fái tilsögn í meðferð dráttarvéla, hefur komið mjög áberandi í Ijós undanfarið. Er það að sjálfsögðu viðleitni for- eldra í að undirtbúa böm sín að öruigigara sumarstarifi í sveiit og við önnur hliðstæð störf. Eins og síðastliðið vor vill Slysavama- félagið ásamt Fræðskimiðstöð Ökukennarafélags fslands, efna til námskeiða til undirbúnings dráttarvélaprófs. Þeir umglingar i Reykjavik og nágrenni, sem orðnir em 16 ára eða verða það á þessu sumri, eiga kost á þátttöku. Norðmenn minnast dagsins f DAG 17. maí á þjóðháitiðaaxiegi Norðmanina mimnisit Nordmanns- laget féla'g Norðmanna og Nor- egsvina hér dagsins. Um klukkan 9.30 koma Norð- merm saman að vanda við minn- ismerkið um fallina Norðmenn í Fossvogskirkjugarði. Fer þar fram stutt minniingara'tihafn og lagðuir verður bfámsveigur að sitali minnismerkisins. Um kvöildið efnir Nordmianinslaget til fagmðar fyritr félagsimenn sína að Hótel Eisj'U. Farmaður félags- ins er frú Else Aas. löguim aó >a 10.300 ki Á iivén. nemencia, en hei'ur ver.O . .vt ur nlður i 5.400 kr. f>e-iuv nvun koma mjög illa niðua a n-av- endum, þar sem gert haíði ver.ð ráð fyrir að þessi styi kur nægéi til greiðsiu á leigu herbergja, er nemendur höfðu fengið úti í bæ fyrir tiils*uðian skólans. Þetta var gerit ve'gna þess að í upphafi Skóiaárs var ekki fyrir hendi nægjanlegt heimavistarhúsinæði fyrir alla þá 42 utanbæjamem- enduir, sem stunda myndu nám Við skólann. 16 niemendiuir voru skráðir í heimavist, og í loik skólaárs höfðu 6 verið skráðir af visit. 10 voru hjá ætitingjum, 14 fengu herbergi fyrir mliligöngu skólans og 2 munu hafa útvegað herbergi sjállfir. Unglingum 14 og 15 ára er einnig heimil þátttaka, en eng- inn fær ökuskírteini fyrr en að afloknu prófi og sem orðinn er 16 ára, samkv. lögum. Þeir sem óska að taka þátt í námskeiðinu, tilkyrvni þátttöku í Fræðslumiðstöðina, Stigahiíð 45, kl. 20—22 n.k. miðvikudag 17. maí. Frekari upplýsingar um námskeiðið eru veittar i Slysa- varnahúsinu. í FUNDARSAL Byggingaþjón- ustu Arkitektafélags íslands að Laiugavegi 26, stenöur nú yfir ÞessBTÍ framkoimu fýigir engiir* skýrirng af hálifiu. þeirra marunia e® ú • íiunairnefnd eiga sæti, 'öraw u . .-iú. að þetta hafi verið gertl bæjarnemeredur i M. A.* hafi verið á vist, en( ii i þar er sögð iJfla nýöt* Þvitá *ru engiin rök, þar eð M. f« er v n, mienntaskólinin, siem síL h:« !!.».* gekkst fyrir útvogun iierbergja fyrir uitianbæja>m'em-« nndur úti i bæ. Að fnamansögðu sér hver heí4-< vita maður, að utarrbæjamum- endur i M. í. eru beittir megniasta órétti. Þess er því kraifizt, afS hl'utaðeigandi aðilar leiðréitltS þetta hið alllra fyrsta. F. h. stjórnar Skólaféiagis M. 1«] Kristján Jóliamissoii gjaldkeri. Sparisjóður Hellis sands 25 ára Hellissandi, 13. maí — SPARISJÓÐUR Helliissands er 25 ára um þessar mundir. Á sið- ustu helgi var haldið samkvæmi í tilefni afmælisins. Benedöot Benediktsson, sem verið hefuir formaður sjóðsstjárnar og starfis- maður hans frá upphafi og þair til í febrúair síðastliðiirm, var 'heiðraður sénsitaklega af þessiu tilefná. Var honum gefið vandað guilúr, sem þakklætisvottuir fyrir vel uranin störf í þágu .spari- sjóðsina. Þá gaf sparisjóðurinin eimnig til læknisaðstöðu og heilsurækt- arstöðvar hér á Hellissandi krónur 100 þúsumd í tilefnj af- mælisins, en hús undir starf- semina er nú í byggingu. sýning á ýmsium búnaði í baðher bergi svo og öðrum frágangi. Hér má líta baðker, salerni, handlaiuigar af ýmsum gerðum og í fjölbreyttu litavali. VeggfKs ar, veggfóður og önnur efni prýða veggi, sem mynda þessi baðherbergi. Á gólflum eru flísar, dúkar og mottur. Hér gefist byggjenöum eða öðrum. sem þurfa að bæta húsakost sinn á þpssu sviði, kostur á að sjá á einium stað sýnisivorn frá fíest- um seljenöum og spara sér þamn ig hlaup mili margra staða. Þessi fyrirtæki sýna: . Bygiginjgavöruverzlun Kópar vogs, H. Benediktsson h.í., ísieiif ur Jónsison h.f., J Þorláksson og Norðmartn h.f., Jón Loftsson h.f., Miarinó Péturisson, umboðs- og heildverzlun, Sighvatur Eitiars- son og Co og Vélsmiðjan Héðinn h.f. í aðalsýningarsal Byggingja- þjóniustu Arkitekíafélags íslands eru margir sýnendur ýmiss konar byg'gingarefna og eru þar veittar margvísdegar tækniiiegar upplýs ingax. Meðan á sýningunni stendur munu arkitektar veita gestum ó keypis upplýsingar og leiðbein- ingar kl. 16—18, e.h. Sýningin er opin á sama tínna og Bygigimgaþjónuista A.L, ki. 10 til 12 og 13 til 18 en iaugardaga kl. 10 tii 12 og mun standa yíir til 28. maí n.k. <Jr einum sýningarbásmim ÍBK sigraði í meistarakeppninni Dráttarvélanámskeið fyrir unglinga — Rögnvalduir. Dráttarvél í umferðinni. Hreinlætistæk j asýning — hjá Arkitektaþjónustu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.