Morgunblaðið - 01.06.1972, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUH 1. JÚNl 1972
3 ,
Per Olof Sundman:
Kjör norrænna mynd-
listarmanna viða bág
Býst við falli stjórnar Olofs
Palme í kosningunum næsta ár
SÆNSKI rithöfundurinn og
þingmaðurinn Per Olof Sund-
man er nú staddur hér á landi
til þees að sitja ráðstefnu
Norræna Listhandalagsins,
sem haldin er að Hótel Esju
þessa dagana. Per Olof er
einn af kunnustu rithöfundum
Norðiirlanda, en hann fékk
sem kunnugt er bókmennta-
verðlaun Norðurlandaráðs ár
ið 1967 fyrir bók sina „Loft-
sigiingin“.
Á þriðjudag í fyrri viku
fékk Per Olof Sundman alþjóð
leg verðlaun bókmenntagagn-
rýnenda, „Gullörninn“.
Per Olof hefur um nokkurra
ára skeið setið á þingi fyrir
Miðflokkinn sænska, og eink-
um beitt sér fyrir menningar-
málum á þinginu. Þá hefur
hann og sýnt mikinn áhuga á
málefnum sem varða sam-
vinnu meðal Norðurlandaþjóð
anna, og nýlega fékk hann
samþykkta i sænska þinginu
fjárveitingu til menningarsam
skipta íslands og Svíþjóðar.
MorgunbJaðið hafði fyrir
skömmiu stutt viðtal við Per
Olof Sundman, og innti hann
fyrst fregna af ráðstefnunni.
— Ráðstefna þessi f jallar
um stöðu myndlistarmanna í
þjóðféiaginu í dag og á morg-
un. Þar er m.a. fjallað um það
með hvaða hætti iistamenn
geta haft áhrif á stjórnmál á
þann veg, að meira tillit verði
tekið til menningarlegra þátta
þjóðJófsins. Ég er sjáLfur ekki
myndlistarmaður, en hins veg
ar hef óg haft mikil afskipti
af hinum ýmsu greinum menn
ingarmála á mínum stjórn-
málalega ferli, og var þvi boð
ið hingað til þess að koma af
stað og taka þátt í umræðum
um stuðning hins opinbera til
listarinnar.
— Þann stuðning þarf að
auka verulega, því að kjör
myndlistarmanna á Norður-
löndum eru víða mjög bág og
sýna kannanir, sem gerðar
hafa verið, að verulega stór
hluti myndlistarmanna getur
alls ekki lifað af vinnu sinni,
jafnveJ þótt þeir séu mjög fær
ir á sínu sviði.
— Ég held þó, að þessi mól
séu öll að færast tiil betri veg
ar. Fóik er farið að gera sér
grein fyrir þvi, að myndlist
er ekki bara eitthvað til þess
að horfa á, heldiur er hún
nauðsyniegur þáttur i menn-
ingarlífi þjóðarinnar.
— Ég er þeirrar skoðunar,
að ráðstefnur sem þessi séu
mjög gagniegar á alian hátt
og vel til þess faiinar að koma
einhverjum umbótum til leið-
ar.
Per Oloí Sundman
— Svo við vikjurn þá að
stjórnmálunum. Nú verða al-
mennar þingkosninigar í Sví-
þjóð eftir rúmt ár. Býst þú
við að stjórn Olofs Palme
haldi vel'li?
— Nei, því býst ég ekki við
a.m.k. ef marka má þær kann-
anir, sem gerðar hafa verið.
Samkvæmt þeim er ástandið í
dag þannig, að ef til kosninga
kæmi þá hlyti Miðfiokkurinn
um 30 af hundraði atkvæða,
í stað 20 við siðustu þingkosn
ingar. Hægri flokkurinn
myndi væntanleila fá um 10
a.f hundraði og frjáisiyndi
flokkurinn um 12 af hundraði.
— Við verðum reyndar að
taka tiH.it til þess, að þessar
skoðanakannanir sýna auðvit
að aðeins hvernig fóJk vildi
kjósa, en ekki hvernig það
myndi endilega kjósa þegar á
hólminn kæmi, og flokksbönd
in væru farin að segja til sín.
— Hverja telur þú skýring-
una vera á þessum öra vexti
jyiiðflokksins?
— í sænskum stjórnmálum
hafa orðið mikil umskipti á
síðasta áratug. Miðflokknum,
sem áður var einungis bænda
flokkur, tók að vaxa fyJgi á
þéttbýlissvæðunum, og ná at
kvæðum af frjálslyndum og
sósíaJdemókrötum.
— Flokkurinn hefur um
larngt skeið beitt sér fyrir um
hverfisverndarmálum, sem
seinni hluta síðasta áratugar
fóru að verða þung á metun-
um hjá kjósendum. Fólk er far
ið að gera sér grein fyrir, að
í þeim málum verður að gera
stór átök hið fyrsta ef umbót-
um á að ná.
— Þá höfum við beitt okk-
ur mjög gegn þeirri miðstjórn
arstefnu, sem framfyigt hefur
verið af núverandi stjóm-
völdum, og er það málefnið,
sem skilur hvað mest á milli
Miðflokksins og Sósíaldemó-
krataflokksins. Valdinu heíur
verið safnað saman á hendur
miiðstjónnarkerfis í borgun-
uan og orðið til þess að embætt
ismannakerfið er mjög þungt
í vöfum.
— Við leggjum áherzlu á
dreifinigu valdsins út um
Jandsbyggðina, og viljum i því
sambandi fela Jandsþinigunum
mun meira vald en þau hafa
nú.
— Afleiðing þessarar stefnu
miðvæðimgar er og, að fólk
hefur safnazt saman til búsetu
í borigum og bæjum og upp
hefur komið stétt hinna „ný
fátæku“. Það er fólk sem býr
í rándýru húsnæði í útjaðri
borganna, og þótt það hafi
sæmileg laun, þá hrökkva
þau ekki fyrir helztu litfsnauð
synjum þegar greidd hafa ver
ið ölfl skylduigjöld.
— Þetta verður auðvitað
ekki lagtfært á einni nóttu, en
með þeirri stefnu sem nú er
framfylgt, og fólkið er nú óð
um að hafna, þá færist þetta
alltaf á verri veg.
— Ég býst við, að sú ríkis-
stjórn, sem kemur til með að
verða mynduð við næstu þing
kosnim.gair mumi samamstamda
af Miðfiokknum og Frjáls-
lyndaflokknum, undir forystu
Thorbjörns Fálldin, en ég á
ekki von á að Hægri flokkur
inn komi tii með að taka þátt
i henni, þótt hann mundi
styðja hana á þinginu.
— Nú hefur þú nýlega feng
ið mikla viðurkennimgu sem
rithöfundur á alþjóðlegum
vettvangi?
Já, og ég er mjög stoJtur af
þvi. Rithöfundur á sér alltaf
tvö meginmarkmið. Annað er
að öðlast frama meðal sinnar
eigin þjóðar, og hitt að öðlast
frama á alþjóðlegum vett-
vettvangi. Það er mjög torsótt
tfyrir Norðurlandabúa að ná
seinna markmiðinu, þar sem
þjóðirnar eru litlar og máBið
þvi iitt útbreitt.
— Því er það mikill heiður
að hljóta alþjóðleg verðlaun
•bókmenntagagnrýnenda.
— Ég gat þó ekki tekið á
móti verðlaununum sjáltfur,
þar sem einmitt þennan dag
voru mjög miklar umræður á
þiniginu um fjárframlög til
Jista. Ég held, að þetta haíi
verið eini dagurinn á árinu,
sem ég gat með engu móti
komizt frá vegna anna.
Seztir að á
Bárðarbungu
Byrja aö bora
í dag
Vísindaleiðamgrurinn á Vatna-
jökli er nú biiinn að koma sér
fyrir sunnan Bárðarbungii í nær
2000 m hæð með öll sin tæki.
Hefur verið grafin 6 ni djúp
gryf'ja og komið fyrir í henni raf-
magnsbornum, sem á að nota til
að bora gegnum ísinn. í gær var
verið að refta yfir gryfjuna og
átti að byrja að bora í dag, að
því er Páll Theodórsson, eðiis-
fræðingur tjáði Mbl. nm talstöð
I gær.
Á jök'iin'uim euu nú 10 manrnis
fim Raunvisindastofinun og Jökila-
ranmisókniatfélagiinu og munu
þeir vinna við borunina. Býr
tfóMdð í tjöldum, en lítið hús á
sdeða er notað fyriir eldhús og
geta aUÍT borðað þair im-nti, að
sögn Páis. Fer vel um fólikið.
Veður er ágætt, að jafnaði fimm
sti'ga flros>t og nú að undanfö'mu
þoika. En siíðdegis í gær var henni
að lótta og sás't tffl fjailíla í Kveatk-
fjöffluim og á GníimsfjaJJi.
Mairkimið leiðanigursins er að
má með bonuniuim saimtfelMum is-
kjama niður í gegnum issikjöld-
iran á Bárðarburagu, því voinir
sitanda til að isinn geymi upp-
lýsinigar um veðurfarssveiflur
liðiinna alda á norðurhvefi. Einn-
ig að ös'kulög, sem geymast í
isnum, geti auikið við þekkimgu
á jarðsögu íslands sil. 10—20 ald-
ir og að þar megi fá sikrá yfir
þrívetnisstyrk únkomunnar sið-
ustu áratugi Enu því milklar von-
ir bundnar við að takasit megi
að ná upp iskjamanum i leið-
angriraum á Bárðarbungu, hæði
hérlendis og erlendis. Er reiknað
með að uranið verið við borun í
um það biJ mánuð.
Leiðangurinn, sem lagði atf
st'að um hvitasunnuna fékk ákatf-
Jega óheppiilegt veður, því svo
hlýtt var að mjög miklum erfið-
leiikum reyndi'Sit bundið að koma
öllum tækjum og fanaragri að
jökili og svo upp neðstu jökul-
rönd, vegna þess að jörð var
auð og mffldl bleyta í snjóraum
og jöklinum.
Ferð Guðmundar Jónassonar
með ensika ferðamenn á jökul-
inra, sem hófst á hvitasunrau,
hefur gengið vel. Og var Guð-
miundur á leið niðuir af jöldi í
gær.
Máltíð á Bárðarbungu. Leiðangu rsmenn tylla sér fyrir ntan eld-
hiisið, sem flntt var með á sleða og borða matinn sinn í góða
veðrinn.
Rannsóknarleiðangurinn hefur komið sér fyrir á Bárðarbungu í 2000 m hæð, þax sem verður
heimili leiðangursmanna næstu 4 viknr.