Morgunblaðið - 17.06.1972, Side 1

Morgunblaðið - 17.06.1972, Side 1
64 SIÐUR ( TVO BLOÐ ) 133. tbl. 59. árg. LAUGARDAGUR 17. JUnI 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins Umhverfisráðstefnan: S tokkhólmsy f ir lýsingin leiðarljós framtíðarstarfs Kína á móti banni við tilraunum með kjarnorkuvopn Stokkhó'rni 16. júiní. AP.— NTB. STOKKHÓLMSVFIRLÝSING- IN, s«m talin or munu verða lefiðarljós í stairfi, mamna á al- þjóðaiUetiviMigi i baráttunini g:egn umliveirfiismeng-iin, var sam- þykkt á umhvarfisráðstefnu Sam einuðu þjóðamna í Stoklíhólmi kl. 16.48 að ísl. tima í dag með dynjaindi kVfataki þingheliims. Þ>að varpaði nokkpuim skiugiga á liók ráðstefnuminar að nokkrum mínútuim áður hafði kírBveirska sendinefnddn setið ihjá, er 26. greín yfirlýsinigariinnar var sam- þýkikt með íófaitaki. 9ú grein for dæmdi tiiraiunir með kjarnoxlkiu- vopn. Yfiirlýsingin er í 26 igrein- um ag leit um, ifcíma út fyrir að hún fen.gist eklki samþýkkt, þvd að ekki voru allar þjóðir á einoi máli um orðailaig ýmissa greina. Eftir milklar umræður og deilur og eir farið var að nálgast lak ráðistefmiumnar lagði fulltirúi Tanzaníu tid að yfirlýsimgin yrði barin undir atkvæði þiimgheims. Það var gert og hver einstök grein borin upp sér. Fyrstu 25 greimarnar voru samþylkktar með allsherjar lófataki, en er sú síðasta var borin upp sátu Kín- verjarnir hreyfimgarlausir. í yfirlýsinguned er m.a. ákveð- ið að mæla með stofmun sér- stakrar u mh ver f i.svem d u nar - stofhunar innan S. Þ. Þá voru gerðar ýmsar samþykktir, sem laigðar verða fyrir allsherjarþing Saimieinuðu þjóðanma í september nik. Nánar verður sagt frá yfir- lýsinigunmi í Mbl. eftir helgina. Spassky: Fischer þjáist af of sóknar br j ál æði Moskvu 16. júní AP. BORIS Spassky, heimsmeistar inn í skák, hélt í morgun fund með fréttamönnum í Moskvu, þar sem hann sagðist haida að Bobby Fischer þ.jáðist af of sóknarbrjáiæði. Spassky sagði að svo virtist sem Fischer héldi að sovézkir skákmenn væru á eftir sér. — Spassky sagði að svo væri ekki. „Mér hefur aldrei komið slíkt til hugar og mun aldrei koma til hugar“. Spassky sagðist furða sig mjög á ýmsum ummæliim Fischers upp á síðkastið. Spaistsky staðfesti það álit ská'káh'jigamanna um að ein- vigið sem hefst í Reykjiavík 2. júli n.k, verði skákeinvíigi aMarinnar. Hann sagði Fisch er vera þann manm, sem hann helzt vildi tefla við um titil- inn. Fréttamenn spurðu Spassky hvernig hann hefði hagað und irbúndmgnum, og hann svaraði því til að það væri leyndar- mál. Spasisky var mjög róleig- ur og öruggur á fundinum, en er fréttamenn spurðu hann hvor myndi sigra svaraði hiann: „Kannski ég, kannski Fischer, það er ekki gott að segja.“ Spassky vildi ekki taka und ir það sem sagt hefur verið í sovézkum blöðum, að Fischer hugsi eingöngu um peninga og gerðir hans stjórnist af þeim. Spasisky sagði álíta að eiinstakiingshyggja Fiischers væri sterkasti þátturinn i skap gerð hans, en peningar kynnu að koma þar eitthvað við sögu. SKÁKBLAÐ MORGUNBLAÐSINS í TILEFNI af hinu sögulega heimsmeistaraeinvígi í skák, sem hefst í Reykjavík um mán aðamótiini, njflllili stórmieástarv anna Boris Spasskys frá Sov étrikjumum og Roberts Fiohers frá Bandaríkj unum gefur Mar.gunblaðið út 32 síðraa aiukahlað, sem er lang- mesfcu leyti helgað skák. í því eru greinar um keppendur, rakin siaga skáklistarinmar og miargt fleira efni. Væntir blað ið þess, að lesendur fintnd þarna margvísleigain fróðleik. Efni blaðsins er sem hér seg ir: Forsíðumynd gerði Gísli Sig urðsson. Er hún unnin með „scraperboard“-tækni. Mynd- in skýrir sdg sjáltf; stytta land námsmannsins ag Esjan standa sem tákn fyrir Reykja vík og teiknarinn huigsar sér borgina sem eitt stórt skák- borð. Bls. 2: Þegar Fischer vil'di ekki stíga á hemdana — Boris Spassky skýrir vinningsskák sina á móti Fischer á Olym- piumótinu 1970. Bls. 3: Friðrik Ólafsson: — Býst við jafnri keppni. Bls. 4: Punktair úr sögu skák listarinnar. Bls. 6. Brotabrot úr skák- sögu íslands. Bls. 8: íþrótt handa kóng- um, byltingarmönnum og skáldum. Bls. 10: Á hvorn veðjið þér? — leitað álits skákáhiuga- manna. Bis. 12—13: Bókmenntir og listir. Grein um mymdlist. Bls. 14: Bobby Fischer: — Tók þátt í fyrstu keppni sjö ára. Bls. 15: Tafl í fórnsögum. Bls. 16—17: Svipmyndir af Fisoher og Spassky. — Beztu óvinir. Bls. 18. Eitt af unidraböaTi- um sikáMistarkmar. Bte. 20: Kennslustund í Skák. Bls. 21: Að verða heims- meistari. Blsv 22—23:: Kvikmyndav húsin. Bls. 24—25: Fólk í fréttum, stjörnuspá, með morguinikaff- inu. Bls. 25: Fraimhaldssagan — Velvakandi. Bls. 27—29: Dagskrá út- varps og sjónvarps. BIs. 30—31: íþróttir. Verk fall flugmanna London og New York, 16. júní — AP/NTB ALÞJÓÐASAMTÖK atvinnuflug manna skýrðu frá þvi í Lundún um í dag að flugmenn innan sam takanna myndu leggja niður vinnu frá kl. 06,00 19. júní til kl. 06,00 20. júní til að leggja áherziu á kröfur sínar um að gripið verði til alþjóðlegra aðgerða til að koma í veg fyrir flugrán. 50 þúsund flugmenn 64 þjóða eigia aðild að samtökunum og hafa flest aðildarfélögin lýst yfir Framh. á gis. 21 ”■Ksí 'm 17. júní — Til hamingju stúdentar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.