Morgunblaðið - 17.06.1972, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JÚNl 1972
a
A
Útnefndi Ashkenazy ambassa-
dor íslands í lýðveldi listanna
Undirhúningur næstu listahátíðar þegar hafinn
LISTAHÁTÍÐ la.uk á fimmtu-
dagskvöi-d með þvi að iista-
fólk og aðrir, sem að listaihátíð
höfðu staðið, sátu lokahóf í
Höfða í boði borgarstjóra, eft-
ir að Mstaverkið Menningar-
vitinn eiftir Kjartan Guðjóns-
son hafði verið brennt til
ösiku faraman við Lawgardals-
höllina, að aifloknum sáðustu
tönleikunum þar. Geysileg
hrifning rikti á tónteikunum
og var einleikaranum John
Watts, stjórnanda André
Previn og Sinfóniuhljómsveit
Islands mjög fagnað í lokin,
en Laugardalshöll var nœr
fuiJskipuð áheyrendum, sem
ætluða aidrei að hætta að
Wappa.
Meðal gesta í Höfða voru
listamenniímir, sem síðast
komu hér íram, André Previn,
kona hans Mia Farrow, John
Watts o. fi. Þennan sama dag
hafði Vladdmír Ashkenazy
fengið sitt islenzka vegabréf
og ávarpaðd borgarstjóri
hann, óskaði honum til ham-
tngju með það og þjóðinni til
hamingju með hann. Kvaðst
hann vona að Ashkenazy gæti
lengi borið sitt nýja vega-
bréf með stxritá viða um lönd.
Hann óskaði honurn, konu
hans og bömum velfarnaðar
og þakkaði Ashkenazy og
Þórunni konu hans hið mdkla
framilag þeirira tíl Listahátíð-
ar. Sagði borgarstjóri að und-
irbúningur nœstu listahátiðar
hæfist strax í dag.
Magnús Torfi Ólafsson,
meimtamáiaráðherra, tók und
ix orð bargarstjóra í sínu
ávarpi tid Ashkenazys, kvað
hann hafa gert Lástahátáð að
veruleika með þvi að mota áhrif
sín tii að fá hingað færustu
listamenm. Afhenti mennta-
mála ráðherra Ashkenazy í
þakklætisskyni frá Listahátíð
bðk með teiknimgum um ferð
Pauls Gaimars tii Islands.
Kvaðst menntamálaráð-
herra nú mega leggja skyld-
ur á herðar hinum nýja ís-
lenzka rikisborgara og íól
honium að vera amibassador
ísdands í hinu mákla lýðveldi
listanna um víða veröld.
Ashkenazy þakkaði, kvaðst
ávailt mundu bera hið nýja
vegabréf sdtt með stolti. Hann
kvaðst vera útkeyrðari en þó
hann hefði lei'kið 10 konserta,
en benti á að Listahátáðin
væri fremur verk annarra Ss-
lenzkra listamanna en sitt.
Listahátið 1972 er þvi lok-
ið og siðustu Mstamennimir
fara að yfirgefa landið.
Frarnh. á bls. 14
LISTAHÁTlÐ
«
I REYKJAVÍK
Geir HaJlgrímsson, borgarstj óri, Vladimlr Ashkenazy og Þórnnn kona haris með myndabók-
ina úr Gaimards-leiðangrimim, sem Ashkenazy var færð í þakklætisskyni.
SPÁN ARFERÐIR
ÚTSÝNAR 1972
Orðsending
tii iorþego:
Að gefnu tilefni er vakin athygli
á því, að Ferðaskrifstofan ÚTSÝIM
befur ein íslenzkra feröaskrif-
stofa gert samning um gistirými
fyrir farþega sína á COSTA DEL
SOL á komandi sumri og hamsti.
Viðskipti þessi hefur ÚTSÝN
byggt upp á undanförnum árum
án ihlutunar annarra, og njóta
þau einróma viðorkenningar um
land allt fyrir öryggi, gaeði og
hagstætt. W9rð.
ATHUGIÐ!
Síðastliðið fimmtudagskvöld
lagði hópur farþega af stað tii
Spánar — Mallorca og Costa del
Sol — en var snúið við eftir
nokkurra kiukkustunda bið á
Keflavíkurflugvelli. Þessi hópur
var ekki frá ÚTSÝW.
Eir ferð yðar nógu vel undirbúiín?
COSTA DEL SOL:
5. og 19. júlí. 13., 20 , 27.
sept, 10. okt.
COSTA BRAVA
LONDON:
9. júlí, 6 ágúst, 3 og 10
september.
MALLORCA:
Á hverjum laugardegi um
London með risaþotu:
Boeing 747.
Upppantað til Costa del Sol í ágúst og fyririhluta september
en bjóðum öruggar Mallorcaferðir.
Kynnið yður verð og gæði.
ALLIR FARA
í FERÐ MEÐ
Silla- ©g Valda-húsiS,
Austurstrœtí 17.
7 símar. Nýtt númer: 26611