Morgunblaðið - 17.06.1972, Page 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JÚNl 1972
Áframhaldandi
loftárásir á
N-Vietnam
Saigon, 16. júní — AP
BANDARÍSKAR flngvélar héldu
áfram loftárásum á Norður-Viet
nam í dag, en gerðu engar árás
ir í grennd við höfuðborgina
Hanoi, þar sem Podgorny, forseti
Sovétrikjanna er nú í heimsókn.
Nær allar árásirnar voru gerðar á
skotmörk í suðurhluta landsins.
Talsmaður flughersins sagði að
veður hefði verið mjög gott og
árangur af árásunum mikill. M.a.
Voru sprengdar upp fimm brýr,
sjö flutningabátar, þrjár birgða
Bretland:
Wallace
skorinn
á morgun
Siiver Spring, Maryland. 16.
júní. AP.
TILKYNNT var í Holy Cross
sjúkrahúsinu í Silver Spring
Maryland í dag, að George Wall-
ace, ríkisstjóri Alabama tnyndi
ganga undir uppskurð á sunnu-
dag, tid að fjarlægja byssukúl-
una úr mæmigöngum hans. Wall
ace hefur verið Iamaður fyrir
neðan mitti frá því að hann vac
skoUnn niður 15. maí. sl.
Irwing hjónin
dæmd í sektir
og f angelsi
Now York, 16. júní — AP
RITHÖFUNDURINN Clifford Ir
wing var í dag dæmdur í Z'/z árs
l'angelsi og tíu þúsund dollara
sekt. Eiginkona hans Edith, var
dæmd í tveggja mánaða fangelsi,
tveggja ára skilorðsbnndið fang
elsi og tíii þúsiind dollara sekt,
Riehard Susskind, aðstoðarmað
iir þeirra var dæmdnr í sex mán
aða fangelsi.
Mál Irwing hjónanna vakti
geysilega athygli á sínum tíma.
Clifford Irwing hafði selt útgáfu-
fyrirtækinu McGraw-Hiil handrit
að sjálfsævisögu milljarðamær-
ingsins Howards Hughes og feng
ið greidda 750 þúsund dollara
fyrirfram.
Howard Hughes, hélt einkenni
legan blaðamannafund, þar sem
hann talaði við fréttamenn í síma
og sagði að hann kannaðist ekk
ert við Irwing, handritið væri al
gjör fölsun. Irwing-hjónin
játuðu svo að þaö væri rétt.
stöðvar, fimmtíu flutningabílar,
átján vöruskemmur og nokkrir
j árnbrautavagnar.
Phantom orrustusprengju-
þotur gerði einnig árás-
ir á nokkra flugvelli og
eyðilögðu þrjá þeirra gersam-
lega. MIG-orrustuþotur úr
fiugher Norður-Vietnam, hafa
haft sig nokkuð í frammi að und
anförnu, en bandarísku flug-
mennirnir sögðu að þær myndu
ekki nota þá fiugvelli sem ráðizt
var á, í nánustu framtíð.
Forðað frá verkfalli
loks handtekin
— hennar hefur verið leitað í tvö ár
London, 15. júní — AP
Áfrýjunarréttur í Liindúnum ó-
gilti í dag handtökuskipiin á
hendur þremur leiðtogum
brezkra hafnarverkamanna á
þeirri forsendu að handtökuskip
unin hefði ekki verið byggð á
nægum sönnunum. — úrskurður
þessi er talinn munti forða Bret-
Iandi frá allsherjarverkfalli. —
Fyrr í morgun höfðu 50 þúsund
hafnarverkamenn lagt niðiir
vinnu í samúðarskyni við félaga
sína þrjá og önnur brezk verka-
lýðsfélög höfðu hótað að gera
slíkt hið sama.
Verkfallið hafði lamandi áhrif
á allt atvinnulíf í hafnarborgum
og hundruð skipa stöðvuðust. —
Deila þessi fjallar um það hver
eigi rétt á að setja vörur í gáma
(containers) og stóðu verkalýðs-
foringjarnir þrír í eldlínunni
gagnvart atvinnurekendum.
D ------------------------- □
Sjá grein á bls. 17
n ------------------------- D
Hannover, 16. júní. — AP.
ULRIKE Meinhof, annar leiðtogi
Baader-Meinhof glæpahringsins
var handtekin á flugvellinum í
Hannover í dag, þegar hún var
að koma frá Vestur-Berlín.
Andreas Baader, hinn leiðtoginn
var handtekinn i F’rankfiirt fyr-
ir tveimur vikum, og 14 i viðbót
úr hópnum sitja einnig í fang-
elsi.
Baader-Meinhof hringn-
um hefur verið kennt
um mörg sprengjutilræði
í VesturÞý/.kalandi undan-
farna mánuði. Þau hafa kostað
fjóra bandaríska hermenn lífið
og sært 36 óbreytta borgara,
bæ.ði þýzka og bandaríska. Þessu
fólki er einnig gefið að sök að
hafa framið mörg bankarán, inn-
brot og bílaþjófnaði og að hafa
ætlað að ræna Willy Brandt
kanslara.
Lögreglan hefur leitað Ulriku
Meinhof síðan 1970. Andreas
Baader slapp úr fangelsi það ár
og talið er að Ulrike hafi skipu-
lagt flóttann. Eftir flótta Baad-
ers, hratt hringurinn af stað
hreinni afbrotabylgju og notaði
m.a. hraðskreiða stolna bíla,
stolna lögreglubúninga, ýmis
dulargervi og fleira þar fram
eftir götunum. Skotvopnum og
heimatilbúnum sprengjum var
óspart beitt. Talið er að afbrota-
fólkið hafi haft um 67 þúsund
dollara upp úr bankaránum sín-
um.
MICHELANGLI
SKYRTUR
Nýjar gerðir
Nýir lifir
Ný munstur
Séð yfir rústir þorpsins Dat Do skenimt frá frá Saigon.
Segir Sato
af sér?
angli
Tókíó, 16. júní. AP.
DAGBLÖÐ í Tókió skýrðu frá
því í kvöld, að Eisakn Sato, for-
sietisráðliorra -lapans myndi
sogja af sér á morgun á þing-
flokksfimdi Irjálslynilra domó-
krata. Ríkisstjórnin beið mik-
inn ónignr í þinglok, er tvö
stjórnarfrunivörp uni liækknn
á járnbi-aiitarfargjöldiim og ið-
g.jöldum almejnnra tr.vgginga
voru felld.
liioien)
awHÍMÉ
m
# Refllslrerat varamisrk* for
,ENKA GLANZSTOFF GmbH
Skattheimtu-
menn voru
reknir alls-
berir út á götu
MEMPHIS 16. júní — AP.
Þrír skattheimtumenn í Tenn-
essee voru reknir ailsberir út
á götu og féiaga þeirra lialdið
föngnum, þegar jieir reyndn
að krefja eiganda þvottahúss
um skatta, sem liann var tal-
inn sktilda. Fjórði skatt-
lieimtiimaðurinn var ekki iát-
inn iaus fyrr en Winfieid
Dunn, ríkisstjóri, liafði iofað
að kanna málið sjálfur.
Þegar skattheimtumennirn-
ir fjórir komu í þvottahúsið,
neitaði eigandinn því að hann
skuldaði nokkurn skapaðan
hlut. Ekki vildu þeir una við
það og dró hann þá upp
pístólu mikla og skipaði
þremur þeirra að afklæðast.
Hann rak þá síðan atlsbera út
á götu en hélt þeim fjórða
eftir sem gisl. Þegar ríkis-
stjórinn hafði lofað að miðla
málum, lét hann skattheimtu-
manninn lausan, og var settur
í gæzluvarðhald.
Ulrike Meinhof