Morgunblaðið - 17.06.1972, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JÚNl 1972
Skólaslit MA:
122 stúdentar brautskráðir
HJalti Hugason
Ingvar Teitsson
Jóhann B. Loftsson
Jóhann Isak Pétursson
Jóhannes G. Sigurgeirsson
Jón M. Benediktsson
Jón Erlendsson
Jón Finnur Jóhannesson
Jón Gauti Jónsson
Prestastefna íslands
í Norræna húsinu
Steindór Steindórsson skólameistari kveður
Akureyri, 16. júrá.
MENNTASKÓLANUM á Akur-
etyri var slitið í Akureyrar-
Jcirkju í morgun, og hófst at-
höfnin kl. 10,30. Skólameistari,
kenrtarar og stúdentsefni gengu
í sfarúðfylkingu uindir fána
Skólana frá skólahúsinu til kirfaj-
unmar, en áður höfðu þeir sumgið
saman eitt lag á Sal. Kirkjan
var alskipuð fóliki einis og húm
framast rúmaði.
Skólameistari flutti fyrst stutt
yfiriit um skólastarfið á vetrim-
um. Á haustdögum voru nem-
emdur 515 og sfaiptust í 23
bekkjardeildir. í 3. bekk voru
135, í máladeild 164, í stærð-
flræðideild 4. bekkjar 75, í eðlis-
fræðideild 5. og 6. bekkjar 28
og í máttúrufræðideild 5. og 6.
bekfkjar 113. Nú voru í fynsta
simirá tefanar upp frjálsar val-
greinar í 4. bekk samfavæmt
reýrri reglugerð, og voru þæx
þessar: bókfærsla, búfjár- og
flóðurfræði, damsfaa, enska, fraim-
sagnar- og leiklist og tölvufræði.
Heimavist í gamla sfaólahús-
inu vair lögð niður að boði
Brunavamaeftirlits rikisins, en
í heimiavistarhúsiniu mátti kall-
ast fullskipað. Mötuneytið starf-
aði að venju. Láta mun nærri,
að mánaðargjald hafi verið þar
kx. 5,400,00 fyrir pilta, en %
lægra fyrir stúlkur.
Undir próf í vor gengu 513,
þar af 123 stúdentsefmi 34
stóðust ekfai próf, en aUmargir
eiga ólokið prófum sakir veik-
iinda og af öðrum ástæðum.
Stúdentspróf þreyttu 123, og er
það hæsta stúdentatala flrá M.A.
til þessa. 149 voru í máladeild,
þar af 15 utanskóla, 13 í eðlis-
fræðideild og 61 í náttúrufræði-
dedld, þar af 2 utanskóla. Ein
stúlka á ólokið prófi vegina
veikínda, en annairs stóðust það
allir,
Hæstu einkuniniir á stúdents-
prófi hlutu:
1 máladeild Þorvaldur Frið-
riksson, I. ág. 9,19.
í eðliifræðideild Hermanin Guð-
jónisson, I. ág. 9,39.
f náttúrufræðideild Ingvar
Teitsson, I. ág. 9,75.
Er það hæsta einkunm í skóla
á þesau ári og um leið hæsta
einkumm, sem firam til þessa hefir
verið gefin á stúdenteprófi í
sfaólajnium.
Kennarar voru 31. Skólaráð,
valið af kennurum og nememd-
um, starfaði í fyrsta sinm, og
þótti sú skipan reynast vel. Þá
var einnig í fyrsta sinn ráðinn
aðstoðarskólastj óri, Jón Ámi
Jónisson, Auk þess sem hann
arunaðist mikinm hluta hinna
daglegu starfa, fór hanrn með
alla stjóm skólana í októbermám-
uði og annaðist undirbúning
vetrarstarfsins í veikindaforföll-
um skólamedstaira.
Ýmisum sjóðum í vörzlu skól-
ans voru settar skipulagsskirár
á vetrimum fyrir atbeina skóla-
Aðalheiöur Gunnarsdóttir
Anna Dóra Antonsdóttir
Anna Kristín Gunnarsdóttir
Áskell örn Kárason
Ásta í>órarinsdóttir
Bent S. Einarsson
Bergljót Ása Haraldsdóttir
Birgir Þór Baldvinsson
Björg Bjarnadóttir
Elísa Björg Þorsteinsdóttir
Guðbjörg Ásgeirsdóttir
Guðbjörg Kristinsdóttir
Guðbjörg Marteinsdóttir
Guðbjörg Sigúrðardóttir
Guðbrandur R. Leósson
Guðmundur Jón Albertsson
Guðmundur H. Frímannsson
Guðmundur H. Helgason
Guðrún Eiðsdóttir
Guðrún Sigurgeirsdóttir
Gunnlaugur Sigurðsson
Hallmar Sigurðsson
Helga Brynjólfsdóttir
Hulda Sigurðardóttir
Högni Djurhus
Ingibjörg Snævarr
Jóhanna Hermannsdóttir
Karl E. Gunnarsson
Kjartan Stefánsson
Kristjana Guðmundsdóttir
Kristjana Þorsteinsdóttir
Kristján Þ. Guðmundsson
Leó Jóhannesson
Magnús Guðlaugsson
Ragna Ingimundardóttir
Sigbjörn Gunnarsson
meistara, og Nemendasjóði var(A. mAladeili>:
sett ný skipulagsskrá. Sú gamla
var orðin meira en 80 ára gömul
og ættuð frá Möðruvöllum.
Nýlega barst skólanum
30.000,00 króna gjöf frá Huldu
Á. Stefánsdóttur í mimningar-
sjóð Stefáns Stefánissonar,
skólameistar, en Hulda á 60
ára gagnfræðingsafmæli á þessu
ári.
Á þeim 6 árum, sem Steindór
Steindórsson hefir veitt M. A.
forstöðu, hefir hamn brautskráð
696 stúdenta, 360 úr máladeild,
94 úr stærðfræðideild, 72 úr
eðlisfræðidecild, sem er óbreytt
framhald stærðfræðideildar, og
170úr náttúrufræðideild, en
Steindór átti frumkvæði að
stofnun hennar.
Að loknu máli skólameistara
flutti Ólafur Jónsson, læknir,
kveðjur frá 40 ára sitúdentum.
Þeir sendu gjöf í minningar-
sjóð Sigurðar Guðmiundssonar,
skólameistara, en enginn þeirra
gat kornið því við að vera við-
staddur s'kólaslitin vegna ýmissa
aðstæðna. Heillaskeyti barst frá
30 ára stúdentum. Fyrir 25 ára
stúdenta talaði Harnnes Hafstein,
fulltrúi. Þeir gáfu málverk af
dr. Kristni Guðmundssyni, fynr-
um kennara við MA um mörg
ár. Dr. Kristinn afhjúpaði
myindina sjálfur og flutti mofckur
ávarps- og þakkarorð. Af hálfu
tíu ára stúdenta talaðl Hreimn
Pálsson, lögfræðiingur, en þeir
gáfu tæki til tunigumálakennislu,
segulbands- og heymartæki
ásamt stjórnborði, Valdimar
Gunnarsson, me nnt a skól afaenin-
ari, talaði af hálfu 5 ára stúd-
enta, sem gáfu veggklukku til
varðveizlu í skólastofu í minm-
ingu Steingríms Blöndals, sem
var inspector sohoilae og forustu-
maður í félagsmálum, en lézt
fyrir tveimiur áirum.
Hermann Stefánsson yftrfcenn-
ari tók næstur til mális, ávarpaði
Steindór Steimdórsson, skóla-
meistara, og flutti honum þakk-
ir af hálfu kenma ra MA, og
fyrir sjálfs sín hönd en þeir
Steindór eru gamlir bekkjar-
bræður frá MA og eiga 50 ára
gagnfræðaafmæli á þessu vori.
Að lofaum flutti Steindór
Steindórsisian langa og roerka
ræðu, þar sem hann ræddi m. a.
þær hættur, sem að þjóðfélagi
voru og þá einfcum skólum
stöfuðu frá niðurrifs- og ofbeld-
isöflum, sem hann vairaði sterk-
lega við. Hann þafakaðí sam-
skiptin við kennara skóians,
starfsfólk og nemendur fyrr og
síðar og nefndi sénstaklega til
Hermanm Stefánsson, yfirkenn-
ara, og þakkaði honium meira
en 50 ára vináttu og um 40 ára
samistarf. í lok ræðu sinnar
mælti Steindóir:
,,Að endingu bið ég hinn hæsta
höfuðsmið að blessa slkóla vom,
eftirmann minin og a/ILa þá, sem
þar kunna að starfa um ófcomin
ár.“ Sv, P,
Sigrún Einarsdóttir
Sigurlina Jónsdóttir
Sigurveig Kristjánsdóttir
Sigvaldi Júlíusson
Solveig Gisladóttir
Stetán M. Böðvarsson
Sveinn Klausen
Theódór Kr. Ottósson
Þorvaldur Friðriksson
Þóra Sigurbjarnardóttir
Þóra Þorsteinsdóttir
Þuriður Jóhannsdóttir
B. NATTÚRUFBÆBIDEILD:
Ágúst Kvaran
Árni Jónsson
Árni Steinsson
Ásdis Hafstað
Baldur Snær Ölafsson
Benedikt Sigurðsson
Birgir Þór Guðmundsson
Björgvin Ingimar Friðriksson
Bryndís Guðmundsdóttir
Brynjar Ástvaldsson
Einar Einarsson
Eirikur B. Baldursson
Friðbert Pálsson
Grétar G. Ingvarsson
Guömundur örn Gunnarsson
Guðmundur Ö. Ingvarsson
Guðmundur Ingi Jónatansson
Guðmundur H. Sigurðsson
Guðný Sverrisdóttir
Guðrún Marteinsdóttir
Gunnar G. Þórðarson
Hannes Sigurgeirsson
Hansina Sigurgeirsdóttir
Heiðar Skúlason
Heimir Finndal Guðmundsson
Hermann Óskarsson
Jón Sigurðarson
Konráð S. Konráðsson
Krtstján Jakob Valdemarsaon
Lárus S. Sæmundsson
Lilja Ruth Michaelsen
Margrét Jónsdóttir
Matthías Eydal
Omar Örn Jósepsson
Pétur Guðmundsson
Ragnheiður Brynjólfsdóttir
Rögnvaldur Ólafsson
Sigmundur F. Þóröarson
Sigurður K. Harðarson
Sigurgeir Þorgeirsson
Stefán Sigtryggsson
Steingrimur Pétursson
Svava Eggertsdóttir
Tryggvi Þór Jónsson
Úlfar Hauksson
Valtýr Sigurbjarnarson
Viktor Sighvatsson
Viihjálmur Egilsson
Þorgeir Magnússon
Þorsteinn Höígdal Reynisson
Þórarinn Birgir Kjartansson
Þórhallur Pálsson
C. EDLISFRÆÐIDEIUD:
Albert Guðmúndsson
Anna Ingólfsdóttir
Árni Ragnarsson
Einar Kjartansson
Friðrik Haukur Hallsson
Gunnlaugur Pétursson
Hermann Guðjónsson
Knútur Arnórsson
Knútur Árnason
Ragnar Daníel Stefánsson
Sigtryggur Jónsson
Sveinn Sigurjónsson
Þorsteinn Guðmundsson
Menntamálaráðherra ávarpar g’estina, frá vinstri Mia Farrow,
Viadimir Ashkenazy og Þórnnn Jóhannsdóttir,
Listahátíð
Framhald af bls. 3.
John Watts, André Previn,
(Ljósm.: Guöm, Inigólfsson).
Listsýningarnar hafa þó
flestar verið framiengdar a.tn.
k. til sunnudagskvölds. Og
enn eiga útvarp og sjónvarp
mikið efni frá Listahátíð, setn
safnað var, og á eftir að nýta.
PRESTASTEFNA íslands verð-
ur haldin í Norræna húsinu dag-
sna 20.—22. þ,m.
Hefst hún með messu i Dóm-
kirkjumni þetnn 20. júná kl. 10,30.
Sama dag hefjast fundir í Norr-
æna húsinu með setningarræðu
biskups. Þvi næst verða flutt
framsöguerindi um aðalmál
pnestastefnunnar að þessu sinni,
en það er kirkjan og heimilið.
Framsögumenn eru þrir. Dr.
Björn Björnsson prófessor ræðir
um fjölskylduna og þjóðfélagið,
frú Geirþrúður Bemhöft um
kirkjuna og velferðarmál aldr-
aðra og séra Lárus HaUdórsson
um heimllismótun og kristna
trú.
Samtímis prestastefnunni verð
ur í Reykjavík stjórnarfundur
Norrænu samkirkj'ustofnunar-
innar, sem hefur aðsetur í Sig-
túnum, en allar kirkjur Norður-
landa eiga aðild að henni. Hinig-
að koma til þessa stjómarfund-
ar m.a. grísk-kaþólskur biskup
frá Finnlandi, lútherskur biskup
frá Noregi, tveir fulltrúar norr-
ainna meþódista, babtista o.£L
Framkvæmdastjóri Norrænu
samkirkjustofnunarinnar er dr.
Lars Thunberg, dósent og
prédilkar hann við messu í Dóm-
kirkjunni við upphaf presta-
stefnunnair.
I lok Listahátíðar var Menningarvitinn, höggmynd Kjartans Guðjónssonar, brennd til ösku
framan við LaugardalshöU,