Morgunblaðið - 17.06.1972, Qupperneq 2
MÖRGÖNBLAÐIÐ, L.AUGARDAGUR 17 JÚNt 1972
Þegar Fischer vildi
ekki stiga á hemlana
Boris Spassky skýrir síðustu
vinningsskák sína gegn Fischer
á Olympíumótinu í Siegen 1970
Grunfelds-vöm
Boris Spassky — Roliert Fischer
Olympíuskákmótið
Siegen 1970,
mótspil. Ég tefli opna afbrigð-
ið samt gjarnan með hvitu, og
Fischer teflir það oft með
svörtu.
irheit. Skemmtilegt væri hér 16.
— Bb7, sem felur I sér peðs-
fórn. Drepi hvítur peðið (17.
exf5 exf5 18. gxf5), verður hann
fyrir hættulegri árás 18. — He8
19. Dg3 Dc6. Ég ætlaði því að
svara 16. — Bb7 með 17. Rg3.
Eftir 17. — cxd4 18. cxd4 Dd7
kæmi upp staða með fjölbreyti-
legum fléttufærum.
Þessi skák var sérstaklega mik
ilvseg fyrir mig. Ég vissi, að ég
átti í höggi við skákmeistara,
sem sóttist eftir heimsmeistara-
titlinum af góðum og gildum
ástæðum. Það veitti mér aukna
hvatnin-gu, að skákin var tefld
í sveitakeppni og ég vissi, að úr-
slitin úr viðureign okkar við
Bandaríkin gátu verið undir
þessari skák komin. Sú varð
reyndar líka raunin. Hinar þrjár
sfcáikirnar (Reshewsky — Pet-
rosjan, Polúgaévsky — Evans
og Lombardy — Geller) enduðu
allar í jafntefli, þannig að vinn-
ingurinn á 1. borði færði sov-
ézfcu sveitinni sigur.
1. d4 Rf6 2. c4 gfi 3. Rc3 d5
4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3
6. bxc3 Bg7 7. Bc4 co 8. Re2
Rc6 9. Be3 0-0 10. 0-0 Dc7.
Opna afbrigðið í Grumfelds-
vörn, sem nú er komið upp, er
vlnsælt hjá mörgum stórmeistur-
um. Smyslov fyrrverandi heims-
meistari er manna fróðastur um
þetta afbrigði.
Mér virðist þessi byrjun gefa
hvítum heldur betra tafl, en hún
krefst mjög nákvæmrar tafl-
mennsku. Fari hvítur troðnar
slóðir, kemst hann ekkert áleið-
is, því að svartur fær nægilegt
11. Hcl Hd8 12. h3
Áður en ég lék þessum hefð-
bundna leik hugsaði ég mig um
i 20 mínútur. Mig langaði að
finna skemmtilegri leið, en varð
að sætta mig við þennan hæg-
láta peðsleik, þar sem mér datt
ekkert betra í h-ug og ekki dugði
að láta klukkuna tifa öllu leng-
ur.
12. — b6 13. f4 e6 14. Del Ra5
15. Bd3 f5!
Þessi leikur festir peðasveit
hvits á miðborðinu, takmarkar
áhrifasvæði biskupsins á e3 og
gefur svörtum alveg jafnt tafl.
Svartur hefur nú komizt klakk-
laust yfir byrjunarörðugleikana.
Hugmyndin að þessum leik, sem
hefur staðizt allar raunir í tím-
ans rás, er reyndar komin frá
Smyslov.
16. g4
Hvitur á enga aðra leið til að
berjast fyrir frumkvæðinu.
16 fxe4
Fischer velur einfö'ldustu leið-
ina, sem gefur svörtum góð fyr-
17. Bxe4 Bb7 18. Rg3 Rc4
Þennan kafla skákarinnar hef
ur Fischer teflt af nákvæmni og
hvítur verður að fara að hiuga
að varnaraðgerðum. Ef til vill
hefði ég hér átrt að hörfa með
biskupinn á f2 með hótun um
biskupakaup á b7 og peðsvinn-
ingi á e6. Ég gaf hins vegar
svörtum færi á leikvinningi með
þvi að drepa strax biskupinn.
19. Bf2 hefði þó ekki leyst hvít-
an undan öllum erfiðleifcum.
19. Bxl>7 Dxb7 20. Bf2 Dc6 21.
De2 cxd4 22. cxd4 b5
Ég ákvað að flækja taflið með
þvi að leifca riddaranum á e4 og
fóma d-peðinu. Eftir skákina
sagði stórmeisrtarinn Najdorf
mér, að Fischer hefði ekki þurft
að þiggja fómina, heldur hefði
getað svarað einfaldlega með 23.
— Hf8. Ég hafði sjálfur séð, að
svartur gat með 23. — Hf8 24.
Rc5 Hae8 háldið betri stöðu.
Hins vegar fannst mér einhvern
veginn, að Fisciher hUyti að drepa
peðið á d4. Ég hafði fyrir lön,gu
veitt því eftirtekt, að ameriski
stórmeistarinn var ekki gjam á
að fúlsa við peði.
23. Rel Bxdl
Áætlun mín tókst vel. Svart-
ur hrifsaði til sín peðið.
24. Rg5
Staðan er orðin flóknari og
hvítu mennirair virkari. Fischer
skynjaði enga hættu og
tefldi beint til vinnings.
24. — Bxf2t 25. Hxf2 Hd6
Smáónákvæmni. Betra hefði
verið 25. — He8.
26. Hel Dbfi 27. Re4 Hd4
Rétt hefði verið 27. — Hcfi til
að halda valdinu á efi-peð-
inu. En eins og oft hendir skák-
menn gat Fischer ekki fengið af
sér að stíga á hemlana. Hann
hafði villzt af ’leið og lék nú
hverjnm ónákvæmnisleiknum á
fætur öðnum.
28. Rf6i Kli8 29. Dxe6 Hd6
Bf til vill hafði amerf'sfcii stór-
meistarinn tveimur leifcjum áður,
þegar hann hélt hróknum á d-
línunni, hugsað sér að leika 29.
— Hdl, en á síðustu stundu séð
svarið 30 Df7!
30. De4 Hf8 31. g5 Hd2 32. Hfl
Dc7?
Þessi afleikur gerði út um
skákina. Hin skjótu umhvörf í
skákinni virtust hafa þau áhrif
á Fischer, að hann ruglaðist al-
veg i tímahrakinu. Ennþá hefði
svartur getað varizt og bægt frá
hættunni 33. De7 með 32. — Kg7
eða 32. — Hxf2. Hvitur hefði
að visu eftir 32. — Hxf2 33.
Hxf2 De3 34. Dxe3 (við 34. D4»7
kæmi svarið 34. — Dg3f með
jafntefli) Rxe3 35. Hd2 betna
endatafl, en ekki nóg til vinn-
ings. Nú er leiðin hins vegar
greið.
33. Hxd2! Rxd2 34. d4 Hd8
Drottningakaup (34. — Db6
35. Dxb6 axbfi) hefðu ekki get-
að bjargað svörtum vegna mát-
hótunarinnar uppi á sjöundu
linu og ógæfulegrar stöðu svarta
riddarans á d2.
35. Rd5+ Kg8 36. Hf2 Rc4 37.
He2 Hd6 38. He8f Kf7 39.
Hf8t!
Lokahöggið! Svarta drottning
in er dauðadæmd. Frekari bar-
átta var ástæðulaus, og Robert
Fischer stöðvaði klukkuna og
rétti mér höndina.
Sumarbúðirnar i Reykholti
Þátttakendur kynnast hinum
ýmsu íþróttagreinum
Frá 1. júní sl. hafa verið starf
ræktnr sumarbúðir i Keykholti
í Borgarfirði á vegum íþrótta-
skóta Höskulds «g VUhjálms.
Rinmuna tíð hafur vcrrið svo til
upp á dag hvern og þáttfcakemd-
ur tiafa sariinarloga femgið væn-
mi skerf af sólbrúnku. Skólinm
starfar aðeuns í júnímánuði og
næeta námskeið, sem jafnframt
er það síðasta á sumrinu heifst
þann 19. júni.
Fyrsáu suraarbúðir fþrótta-
skóla Hösfculds og Vilhjááms
voru haldnar sumarið 1960 í
Hveragerði. Síðan hefur starf-
senrnín farið fram á ýmsum stöð-
um, nú hin siðari ár í Reykhoki.
Lögð er áherzla á að kynna fyr
ir þátttafcendum sem flestar
greinar íþrótta og kenna undir-
stððuatriði. Hópmum er sfcipt í
þrjú lið, sem hvert fær snn
keppnisbúning, eitit rauðan, ann
að bláan og það þriðja svartan.
Liðin leiða svo saman hes-ta sína
í ým®um keppnu-m og leikjum.
f !ok hvers námskeiðs fá þártt
takendur skírteini, þar sem á er
ritað nafn og aldur, árangur í
byrjiun námnskeiðs og áran-giur í
lok námskeiiðs. Þannig er reynt
að leggja áherziu bæði á afreks
getu og ekki síður framfarir
hvers og eins. Það kemur greini
lega í ljós, að áhugi fflestra er
mestur fyrir fcnattleikjium, fót-
bollta, körfuknattleik og hand-
knattleik og oft hörð keppn:
milli l:ða.
Venjulegur dagur hefst með
þvi að það er vaknað kl. 8 og
farið beinrt í stutta morgunleik
fimi, sem endar mieð fánahy'll-
inigu. Þar næst er snæddur morg
unverður. Þá er nokkurt hié,
meðan tekið er til i herbergj-
um fyrir „skáiaskoðun" og gefn
KnMáspyma æfð meí þvi að re kja bolba milli sttwigia.
ar einkunnir fyr r um.gengni í
herbergjum. Þá er farið á
íþróttavöllinn og divalið þar við
ýmsar æfin.gar í frjáfisum iþrótt-
um eða með kmörtt. Hádegisverð
ur er snæddur k!. 12.30 og aft-
ur fa,rið á völllinn klukkutíma
síðar. Nú hefjast ýmisar miæilinig-
ar eða keppwir, sem srtanda fram
til kl. 16,—16.30. Aðalmáltið
dagsins er svo kl. 17, þegar a lt
er bú ð á veilinum. Kl. 18—20 er
sund og hópnum þá skipt eftir
aldri og getu. K!. 20.30 er fcvöid
mjólk en strax að henni lokinni
tavöldvaka. Kl, 22 þarf oftast
nær ekk: að hafa mikið fyrir
því að svæfa fóikið, arthafmasem'
dags'ns seglr þá fljótrt t:l sín.
Föngnlcgiiir hópiu- æsfcmfólfcs á e inu námslrteiiðaima.
som, In-gibjörg Im.ga Guðmoumds-
dóttir, Mat-thias Ásgeirsson o.g
Kennarar við námisfceiðiin nú í Vilhjáiimiur Einarssom. Sta'rfsem-
júní eru: Höskuldur Goði Karls I im stendur aðeins júníimáiniuð, og
er aðeins ei.tt nám.sfceið eftir,
sem er frá 19.—29. júná, ætlað
bæði telpum oig drengijium á aldr
imum 8—14 ára.
Gagnfræðaskóla
Akureyrar slitið
Gagnfræðajskóla Akureyrar
var slittð 31. maí s.l. Alls vwrii
innritaðir í skótann 816 neimeind
ur, scm skiptust á 5 árd.tldir.
Bekkjardeildirnar voru 32, 2
íriiinihaJdsdiáldir, 17 almenn-
ar bóknáiiisdeildir, 3 landsprófs
deildir, 2 vorzlunardcildir og 8
verknámsdciildir.
Kennarar voru 54, 36 fasta-
kennarar og 18 srtundakennarar.
Þar að auki kenndu 2 kennarar
hjáiipardeiidum hluta úr vetrin-
um.
Próf úr 5. bekk þreyttu 27
nemendur. 1 laiuk ekki pnófi, en
26 stóðiust próf, nema hvað 2
nemendur þurfa að taka hausrt-
próf. Hæstu einfcunn í fram-
hakisdeild hlaut Þórdís B. Krísrt
insdót tir 7,9.
Ga.gmifræðapiróf sitóðust 132, 69
úr bóknáimsdei'id, 29 úr verzlun-
ardeild og 34 úr verknámsdeild.
Hsesitu einfcun.n hilaut HjördSs
Finmbogadótt r, I. ág. 9,15.
Landspróf miðsfcóla þreytrtu
75 nemendur. 55 stóðust og 39
náðu réttindaeimfcunn. Hæstu
einkunm hliutu Bjarki Jóni Braga
som og Helga G. HilmarsdótJtir
8,6.
Hæstu einkunn í skóla hlaut
Hiidur Gísladóttir 2. bekk I. ág.
9,24.
Hjördás Finnbogadótt i r
hreppti íslenzkubikar G.A. fyr
ir hæsíu einkumm í íslemzfcu á
gagnfræðaprófi, og auk henmar
fókk Ragmheiður t»ors,temsdótt-
ir bókaverðlaun fyrir fráibœra
kumnáttu i ísrtenztou. Hjördlis
Finmibogadóttir, Lára Óla flsdótt
ir ag Ragmihieiður Þorsteinsdóitt-
ir fengu bófcaverðlaun frá
dansfca kennslumálaráðuneytimtt
fyrir kunnátrtiu I dömsfcu, og þær
femgu einniig ásamt Guðrúinu
Óðinsdóttur bókaverðt aum fcrá
þýzka sendiráðinu i Reykjavuk
fyrir þýzlkukunnárttu. Allar þess
ar stúlkur voru í verzlium-
ardeild 4. bekkjar.
Lionsklúbburinn Hugifun
veitti bókaverðlaun fyrir hæstw
eimfcunn pilts og srtúrtifcu í storií-
stofugreimium, og t-il þeirra urorwi
Lára Ólafsdóttir og Örn Páls-
som,
Við skólasliit gáifu 40 ára gagn
fræðingar skólan'Um miáJiverk,
sem Þorgeir Pá’.sson lisrtmálairi
hafði gert af Áma Jóms-
syni, amtsbókaverði, en hanm
var einn þei.rra, bekkjasystkiiwi
og lengi fcennari við GA. Hanri
léat haustið 1970.
Þeir, sem áttu 20, 10 ag 5 ábra
gagnift^eðingaa'fknærti giáfu fjár-
hæðir i hljóðlfiærasjóð tii kauipa
á fflygrtd hamda sfcól amum.