Morgunblaðið - 17.06.1972, Qupperneq 8
8
MORGUNBL AÐXÐ, LAUGARDAGUR 17. JUNÍ 1972
*
Iþrótt handa kóngum, bylt-
ingarmönnum og skáldum
með skáklistinni sem þol-
Skáikli3tm hefur skilið eft-
ir sín spor í menningarlífi
þjóðanna um aldaraðir, jafn
v@l þúsundir ára. Þetta heíur
ekki hvað sízt átt sér stað í
bókmenntunum og er þar
auðvelt að tína tii daami.
Þannig má nefna persneska
síkáldið Firdausi, sem í hetju-
sagna béilkisínum 3hahnamah‘
(um 60.000 vísuorð) skýrir
frá þjóðsögu einni er fjallar
um, hvernig mannfaflið
varð til. — Vitrir menn
fundu það upp í því skyni
að geta með tilstilli þess
skýrt móður konungssonar í
Thailandi frá þvi, hvernig
hann beið bana í orrustu við
herlið tvíburabróður sins: „Á
báðum örmum standa stríðs-
hrókarnir viðbúnir og lengst
frammi bíða herskarar fót-
gönguliðsins eftir merki um
að leggja til atlögu.“
Á hebresku er tU Ijóð um
skák frá 11. öld eftir rabb-
ininn Abraham Ibn Ezra, sem
þýtt var á latinu á 17. öld.
1 fornbókmenntum íslend-
inga er skáklistarinnar get-
ið og er ástæða tU þess að
ætla, að íþróttin hafi verið
hér mörgum kunn sem ann-
ars staðar á Norðurlöndum,
t.d. við hirð Noregskonunga.
1 leikriti Göthes, „Götz
von Berlichingen" sitja
Aðalheiður og biskupinn eg
tefla skák. Aðalheiður segir
þar, að skákin sé prófsteinn
fyrir hugsunina og samkvæmt
túlkun bókmenntafræðing-
anna segir hún þar skoðun
skáldsins.
Raunar var það ekki í
fyrsta sinn. sem mælt var
raun fyrir manninn. Sænski
erkibiskupinn Olaus Magn-
us lýsir því í sögu sinni um
norrænar þjóðir (1555)
hvernig það hafi verið siður
hjá göfugum ætbum á meðai
Svía og Gota að kanna skap
gerð manna, sem voru á bið-
ilsbuxum eftir góðu kvon-
fangi, með þvi að láta þá
tefla skák.
1 bákmenntum siðari alda,
þar sem skákin er uppistaða
í sðguþræðinum, er skáld-
saga austurriska rithöfundar
ins Stefan Sweigs, „Schach-
novelle" (Manntaíl) hvað at
hyglisverðust, en hún hefur
verið þýdd á Lslenzku. Höf-
undurinn lýsir því með mik-
illi skarpskyggni, hvernig
persónuleiki manns noklkurs
Mofnar við iðkun taflsLns.
Söguþráðurinn er annars á
þá leið, að nasistar fangelsa
mann einn, er þeir ryðjast
inn í Austurriki. Manninum
er haldið einsömlum í Mefa
og hann beittur Eindlegum
pyndingum til þess að gefa
upp upplýsingar, sem nasist-
ar halda að hann búi yfir. Af
tilviijun kemst hann yfir bók
um skák og til þess að reyna
að standast þá andlegu
áþján, sem hann má sæta í
fangelsinu, byrjar hann að
tefla við sjálfan sig. Að lok-
um lifir hann algerlega
í heimi skákarinnar. Saga
þessi hefur verið kvikmynd-
uð og var sýnd hér á Is-
landi fyrir nokkruim árum.
Brezki rithöíundurinn
Lewis Caroll fær margar per
sónur sínar í „Lísu í Umdra-
landi“ að iáni ftá mannspil-
unam, en í sögunni „Baik við
spegiiinn" notar hann persán
ur úr manntaflin'U. Lísa, sem
vill fegin verða drottning,
tekur sér stöðu sem hvltt peð
og nær að komast upp í borð
og breytast þar í drottningu.
1 sögu Jules Verne, „För
kapíeins Hector Servades
um himingeiminn“, er sagt
frá tveímur enskum liðsfor-
ingjum, sem sitja á kletti við
Gibraltar og befla skák. Þeir
eru ekkert að flýta sér, held
ur leika fjóra leiki á viku.
En á meðan þeir eru að tefia,
rekst jörðin á halastjörnu og
kletturinn, sem þeir sitja á,
losnar frá jörðinni. Eftir
nokkrar fáorðar athuga-
semdir halda þeir áfraim sikák
sinni úti I geimnum. Fyrir
sanna skákunnendur er frá-
sögn þessi í fyilsta máta eðli
leg.
Á meðal þekktra persóna
sögunnar voru og eru marg-
ir áhugasamir og jafnvel
ástríðufullir skákunnendur.
Þannig var mongólski land
vinningakóngurinn Timur-
lenk svo hrifinn af SkáMisf-
imnii, að hann gaf syní siinium
nafnið „Schahrueh", sem
þýðir konungshróikur. En,ski
konungurinn Jóhann land-
lausi var í hópi trúrra áhang
enda skákgyðjunnar og
spánsM konungurinn Alfons
X (1252—1282) var ástriðu-
fullur skákunnandi.
Sagan segir, að ru.ssne.ski
keUarinn ívan grimmi hafi
dáið fyrir framan sikákborð-
ið. í lakaþætti kvikmyndar
Eisensteins um ívan grimma
situr keisarinn við skákborð
ið. Pétur mikli kedsari gekkst
fyrir skákmótum við hirð
sína og i dagbók sinni segir
hann m.a. frá því, hvernig
hann tálgaði sett af taflmönn
um úr tré. Karl XII Sviakon-
ungur 'tefldi skák tii þess að
viðhalda hugarskerpu sinni.
Hann var mikill herkonung-
ur og hefur sjálfsagt talið,
að skákin efldi kunnáttu
sina í hersf jórnarlist.
Franaki hugsuðurinn og
ribhöifundurinn Volfaire
tefldi bréfskák við ýmsa
menn og má á meðal þeirra
nefna Friðrik II Prússakon-
ung. Raunar skrifuðust þeir
ekki bara á um skák, held-
ur einnig um heimspeki o.fi.
og hafa bréfaskipbi þeirra
fengið mi'kla viðurkenníngu
og frægð.
Napoleon Bonaparte gat
ekki þolað að tapa og varð
aldrei góður skákmaður. Ef
hann tapaði, brauf hann tafl
ið stundum méiinu smærra í
bræði yfir ósigrinum. Á St.
Helenu er sagt, að þetta hafi
einkum komið fyrir.
Mörg rússnesku sfórskáld
anna á siðustu öld voru mjög
góðir skákmenn, eins og Ler
montov, Turgenjev og Pus'h-
kin. Tolstoj varð að hætta að
spila á spil, þagar hamn
kvæntist í staðinn greip
hann til taflsins og varð góð-
ur skákmaður. Sjálfur lætur
hann lítið yfir getu sinni,
þrátt fyrir það var hann t.d.
■snjall leikfléttumaður. En
hann átti erfitt með að sætta
sig við af'ieiM sina.
Or hópi listamanna, sem
fengust við skák xná nefna
menn eins og Rembrandt og
Repin. Tveir af helztu mönn-
um sósíalismans, þeir Marx
ag Lenin, voru snjállir slkák-
menn og sú saga er til, að
Trobsky hafi teflt við Alék-
ine, þar sem sá siðarnefndí
setti höfuð sitt að veði. Þetta
á að hafa gerzt í rússnesku
byltingunni og Alékine var
að flýja land, en var tekinn
til fanga af rauðliðuin. Trot-
sky barst þetta til eyrna og
í leyni á hann að hafa boðið
Alékiine tíl' skákeinvlgis. Ef
Aiékine ynmi skýldi hann
fara frjals ferða sinma, em ef
hanm tapaði skyldi harun
engu öðru fyrirgera nema líf
imu. Aliékime vanm að sjálf-
sögðu skálkima ag á með þess
um hætti að hafa kamizf úr
landi. E3n rétt er að taka
fram, að sanmleiksgildi þess
arar sagu er umdeilt.
Kvað er það I þessari
iþróbt, list eða visindiuim, secn
skák er samblamd af, er veid
ur því, að húm hetfur heilSað
hiugi fóilks bæði fyrr og nú.
Margiir hafa reyint að skil-
greina eðdi skáklistarinn-
ar, en sennilega eru eftórfar-
andi arð Sfefans Sweigs
hvað eftiirminmilegusit í því
efni:
— Skák er hiugsum, sem
leiðir til einskis, stærðifræði
ám niðunsiböðiu, tist án verks,
smíði án takmarks, en þráitt
Æyrir þetta trúrri eðllli sínu
og raunveruleika sinum en
öll veric ag dáðir, sem vitað
er um. Það heSur iilfið
sýnt. ..“
Þýtt ag endiursagt.
Volkswagen
Land-Rover og
Range-Rover eigendur
Eigendum V.W., L.R. og R.R. bifreiða er bent
á að bifreiðaverkstæði okkar verður lokað
vegna sumarleyfa frá 29. júlí til 13. ágúst,
þ. e. 9 virka daga.
Þó mun deild sú, er framkvæmir skoðanir
og eftirlit á nýafgreiddum bifreiðum (árgerð
1972) vera opin með venjulega þjónustu.
Reynt verður þar að sinna bráðnauðsynleg-
um minniháttar viðgerðum.
Smurstöð okkar mun starfa á venjulegan
hátt.
HEKLAhf
Laugaveg 170*—172 — Sirru 21240
Mercedes Benz
(30 manna) og
Chevrolet
árgerð 1971 (6 manna) til sölu.
Upplýsingar í síma 96-41260 eða 96-41261,
Húsavík.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í múrverk, innréttingar og fullnaðarfrágang á skrifstofu-
og iðnaðarhúsnæði, sem nú er í byggingu við Suðurtandsbraut 30
í Reykjavík. 1
Útboðsgögn verða afhent í verkfræðiskrifstofu vorri frá og með þriðju-
deginum 20. júní gegn 3.000,00 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 28. júní 1972 kL 11.30.
Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen sf., Ármúla 4, Reykjavík.
SKÁK
EINVlGISBLAÐIÐ
Símar 15899, 15543
SKÝRINGAR
FREMSTU
STÓR-
MEISTARA
HRINGIÐ STRAX