Morgunblaðið - 17.06.1972, Qupperneq 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JÚNl 1972
jgggæ'í*- g
Norræn grafík 1972
LISTAHÁTÍÐ
Rag-nheiður Jónsdóttir, Island: Ætiniynd.
G arðahreppur
Dagskrá 17. júní hátíðahaldanna
Kl. 10 Skrúðganga. Gengið verður frá
gatnamótum Brúarflatar og Vífils-
staðarvegar um Flatir og Silfur-
tún að barnaskóla.
Kl. 10.45 Fánahylling og ávarp sveitar-
stjóra.
Kl. 11 Helgistund 1 samkornusal barna-
skóla, Vilbergur Júlíusson, skóla-
stjóri, flytur ræðu.
Kl. 14—16 íþróttir og leikir á íþróttavelli,
þ. á m. knattspyrnuleikur milli
giftra og ógiftra.
Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur við hátíðar-
höldin fyrir hádegi.
AUGLVSINGAlTOrA KRISHNAB 9-45
í REYKJAVÍK
í fyrsta skipti í 35 ára sögu
sinni heldur Norræna grafik-
bandalagið sýningu á fslandi og
markar það nokkur timamót í
sögu þess og veruleg í sögu ís-
lenzkrar grafiklistar. Náð er
þvi langþráða takmarki að Is-
land er orðið hlutgengt í starf-
semi bandalagsins á félagslegum
vettvangi, og má þakka það því
unga áhugasama fólki, sem blés
lífi í félagið „íslenzik grafík“
fyrir nokkrum árum svo og ti'l-
komu hins ágæta sýningarhús-
næðis Norræna hússins, sem
opnað hefur dymar að svo mörg
uim nýjum möguleikum. —
Gamla félagið starfaði aldrei af
fuilum krafti, það var veik
burða og fámennt, aðstæður
þess svöruðu ekki til áhuga, og
langvarandi vanheilsa nokkurra
aðalmanma þess kom í veg fyr-
ir að starfsemin yrði rismikil. —
Það er þvi hæpið, að orðið „end
urreisn" eigi nokkura rétt á sér
í sýningarskrá, nema til upp-
sláttar á kostnað þeirra, er
grundvöllinn lögðu.
fsiendingar hafa verið seinir
á sér að taka við grafík sem full
gildri listgrein, enda var það til
skamms tíma mjög þröngur hóp
ur sem lagði stund á þá listgrein
og jafnan aðeins afmörkuð tíma
skeið. Kom þar til að listgreinin
er kröfuhörð, timafrek og kostn-
aðarsöm jafnframt því að aðstæð-
Atle Færöy, Noregur:
Two in a fragile worid.
T.V.-bruden.
ur voru hinar frumstæðustu og
að allt efni varð að útveiga erlend-
is frá, sem var meiri erfiðleik-
um bundið en í dag. Óhætt er
að slá því föstu að mikill hluti
'ísdenzkrar graflistar. hatfi til
skamms tíma verið þrýkktur er-
lendis við viðunandi aðstæður.
Þótt staðan sé betri i dag er enn
langt í land til að viðhlítandi
teljist, en hér þokast þó í rétta
átt, og vonandi verður þessi sýn
ing til að auka áhuga fyrir því
að flýta æskilegri þrónn þessara
mála.
Það er vissulega ánægjulegt
Byggiiim upp, borðum ost.
Hreysti og glaðlyndi í leik og
starfi.
Orkulindin er í nestispakkanum.
Ostur er alhliða fæðutegund.
Úr honum fá börn og fullorðnir
eggjahvítuefni (Protein), vitamín
og nauðsynleg steinefni, þ. á m.
óvenju mikið af kalki. Kalkið er
nauðsynlegt eðjilegri starfsemi
taugakerfisins. Á starfsemi þess
byggist athafnavilji þeirra, kjark-
ur og hæfni í leik og starfi.
Ostur eykur orku, léttir lund.
Byggjum upp, borðum ost.
Orkulindin er í nestispakkanum!
Ostur eykur orku,léttir lund.
að líta til átta er inn kemur i
hina vistlegu sali I kjallara
Norræna hússins, þar sem sýn-
in,gin er til húsa. Yfir allri þess
ari sýningu er hugþekkur svip-
ur, sem nær strax sitertku taki á
manni. Hér er uim að ræða mikið
og óvenjulegt tækifæri fyrir list
unnendur til að kynna sér marg
vísleg grafísk vinnubrögð o,g
tæ'kni, en á sýningunni eru 157
verk efti.r 43 listamenn, og er
hér um að ræða koparstungur,
þurrnál, akvatintu, ætingu,
steinprent, litþrykk, tréskurð
(tréristu), dúkskurð, silkiþrykk
(sáldþrykk), ásaimt blandaðri
tækni innan þessara greina. Eru
sýningargestir eindregið hvattir
til að gera samanburð á þessum
tæknilegu aðferðum, en slíkt er
næsta lærdómsrí'kt og ætti að
auka skilning á viðtæku sviði
þessarar margslungnu listgrein-
ar. Á sýningunni er mikið um
eiguleg verk, og þó að hver
mynd sé þrykkt í mörgum ein-
tökum telst hvert einstakt ein-
tak original verk f rá hendi lista-
mannsins og á ekkert skylt við
eftirprentanir, — en með þrykk
ingu margra eintaka er unnt að
halda verðinu niðri, svo að slíkt
er mjög æskileg starfsemi til að
dreifa gildri list og gefa sem
flestum lrost á að eignast lista-
verk. Grafískar myndir stíga í
verði, auikist frami listamanns-
ins, og geta komizt í mikið verð,
en verðgildi eftirprentana er
jafnan háð venjulegu verðlagi
og eykst aldrei í sjá'lfu
sér. Þetta er tvímælalaust tækni
lega fjölbreyttasta sýning sem
Grafík-félagið hefur staðið að
fram til þessa, og ö'Ilu lífmeiri
þeirri sýningu á alþjóðlegri
grafík frá verkstæði S.W. Hayt
er Atelier 17 í París, á sama
stað s.l. haust, en sú sýning var
nokkuð einhæf tæknilega séð,
þar sem tæknitilraunir virtust
skipta meira máli en innihald,
— en beinn gæðasamanhurður
er hér óraunhæfur. Hér er þó
ekki um að ræða neina beina
samkeppni i þvi skyni að vera
sem nútímalegastur, en á sýning
unni eru margir ágætlega nú-
tímalegir. Hið nútímalega virð-
ist ekki skoðað sem markmið
heldur atriði að glíma við og
veita skapandi kenndum útrás.