Morgunblaðið - 17.06.1972, Blaðsíða 15
MORGUS'fBLAÐ'JÐ, LAUGARDAGUR 17. JOnI 1S72
15
Taf 1 í f ornum sögum
Af forwum söguim sést
víða, að tiafi hefur borizt til
Jslamls snemma og er að
fiinna frásagndr um tafl-
mennsku á ýrnsium stöðum í
fomum sögum. Verða hér birt
air þrj'án' siíikar tdlrv’itinanir, úr
Vöiuspé, Sturlungu og Heims
kringlu.
1 Völuspá segir frá veMíð-
an ása og til marks um sæJu
þeirra er sagt svo:
Tefkiu I túni,
teitir váru,
viar þeim vettergis
vant ór gutlli,
unz þrjár kvámu
þursa meyjar
ámáttitfkair mtjöik
ör Jötunheimum.
í Sturlungu, nánar tiltek-
ið Þorgilsar sögu skarða seg
ir og frá tafli og af þeirri frá
sögn og svo hinni sem úr
Hedmiskrinigiu er tekdn sést,
að skékmenn voru ekki sátf-
ari við að leika af sér etleg-
ar tapa en nú og iykt-
ar stund'um með iikamsmeið-
ingum eða jafnvei mami-
drápi.
„Sá atburður varð þar at
þá skildd á u*n tafl, Þorgils
Böðvarstson og Sám Magnús-
son, frænda Gissurar. Vildd
Sámur bera aftur riddara, er
hann háfði taflt í uppnám, en
Þtotrgiis léf þvd ekfld ná. Mælt-
ust þeir þá við heldur stutt-
iega. Þá lagði tifl Markús
Marðarson, að aftur skyidi
bera riddarantn. „Ok látdt
yk'kur eigi á sikilja um taffl."
Þorgils sagðist ekki fyrir
hatns otrð mutndiu gera dk
svarfaði taflinu ok lék í
putngdntn og stóð upp ok laust
við eyra Sámi, svá at
blæddi."
Önnur litrík frásaga með
enn stórbrotnari affleiðingum
er í Heimskringiu, í Óflafs
sögu helga o.g segir þar fná
þvi er Knútur Danakonung-
ur og Bngia fer i veiziu til
Oitfs jarls mágs sins. Svo seg-
ir þar:
„Kmútr konungr reið upp
tifl Hróisikefldu dag hinn
næsta fyrir Mikjáismessu ok
rneð honum svedt mikil
matma. En þar hafði gört
veizliu í móti honum Úlfr jarl,
mágr hans. Veitti jarl atl-
kappsamliga ok var alikátr.
Konungr var fámálugr ok
heldur ófrýnn. Jarl orti orða
á hann ok leitaði þeirra máfla
enda er harm vættd at kon-
ungi mymdi bezt þykkja
Kowungr svarar fá. Þá spurði
jarfl, ef hann vifldi leika at
skáktafli. (Að lí'kindúm hef-
ur þama verið átt við svo-
kafllað hneftaffl, þair sem ó-
semmdlegtt 'þykir, að manntafi
hafi vierið tef’it á Norðurflömd-
um eða Emglamidi um þessar
mundir). Tóku þeir þá skák-
tafflit ok fléku . . . En er þedr
fléku at skáktaffli, Knútr kon
ungr og Úlír jarl, þá lék
flconungr fimgrbrjót mikinm
('gflapöedk) þá skeekði (fom
þát. af slcáka) jarl af honum
rdddara. Konum.gr bai aptr
tafl flians og segir, at hann
skyfldli ammat leika. Jarl reidd-
isk ok síkaut niðr taflboTð-
inu, stóð upp ok gekk I brot.
Komungr mælti: „Rennr þú
mú, Úaftrimm raigi." Jarfl snöri
aptr við dyrrdn ok mædti:
„Lengra myndir þú renna í
Ánni hedgu, ef þú kvæmir
því við. Kafllaðir þú eigi þá
Úfltf imm raiga, er ek la.gða til
hjálpar þér, er Svíar börðu
þig sem humda."
En edgi vill Kmútr una
þessum málálokum og segir
frá þvi, að um morguninn er
konungur kiæddist skipaði
hamn sflíósvedmi sínum að fam
að jarli og drepa hanm og
urðiu máiflaJy>kitir þær, sem
konungur bauð.
Dauðinn
teflir skák.
Mikill f jöldi erlendra
rannsóknaleiðangra
*
— til Islands í sumar
MIKILL fjöldi erlendra vísinda-
mianna og námsmanna i raun-
visindiim kemur hingað til lands
í snmar til rannsókná, eins og
endanfarin ár. Rannsóknaráð rík
isins hefnr veitt rannsóknaleyfi
33 aðilum, einstaklingum og hóp
nm, til sjálfstæðra rannsókna, og
ank þess bandariskum aðilum,
sem hafa samvinnu við íslenzka
visindamenn um rannsóknir á
hafinu við fsland. Iæyfi til sjálf
fttæðra rannsókna skiptast þann-
ig: 8 til enskra aðila, 1 til norður-
irskra, 2 til skozkra, 1 til sov-
ézkra, 1 til pólskra, 6 lil þýzkra,
1 til sænskra, 1 til kanadískra og
12 til bandarískra. Sameiginlegar
rannsóknir Bandaríkjamanna og
íslendinga eru i 5 liðum.
IListi Rannsóknaráðs yfir leyf
Ssþega fer hér á eftir:
FRÁ ENGLANDI:
D. J. Tinney, Wood Green
Sehool, London, 8 manna leiðang
ur til landfræðilegra rannsókna
1 Svarfaðardal í ágúst.
Di C. Almond, Kingston Poly-
technic Exploration Society, 20
mariha leiðangur til jarðfræði-
rannsókna í Veiðivötnum og
Landmannalaugum, 1.—21. ágúst.
B. Dawson, Matlock College of
Education, skólaleiðangur 12 nem
enda og kennara til plöntuland-
Myflí jtunesi, 11. júiní.
S.L. l®iuiga«rdag varð það sfly.s á
Laoidiveginium á móts við bæinin
ÞjóÖóMslhaiga, að bíll lemti úit af
veg’iniu'm og út í skwrð, með
þeim afleiðinguim, að fóflkið,
sieaaa í fliionium var, fimm manns,
varð að fflyf ja í sjúkrahúis, sumt
nofltfltiuð slasað.
BMflflnn, sem er jeppabifreið af
rússnesilcri gerð, var að koma
etfan Landivegiinn. 1 biflntum voru
Rloóla.stjóirahjónin á Laugaiandi
i«.
sókna á Hekkisvæðinu í 4 vikur.
S. Bridges, nemandi við Read-
ing University, til jarðfræðirann-
sókna á SnæfeMsnesi vestan Hell
issands i 3 vikur í júlí—ágúst.
R. I. G. Morrison, Cambridge
Iceland Expedition 1972, Strange
ways Research Laboratory, til
fuglarannsókna og tnerkinga á
fuglum 15. apríl til 15. sept.
R. E. Baker, Keswick Hall, Nor
wich, 11 manna leiðangur til
jarðíræðirannsókna við vestan-
verðan Hofsjökul 9. júlí til 1.
ágúst.
C. Wood, The Shepton Mallet
Caving Ciub, 7 manna ieiðangur
til rannsókna á hellum á Snæ-
fellsnesi.
Brathay Explorátion Group
sendir tvo Jeiðangra. Þann fyrri
til fuglaathugana á Breiðamerk
ursandi 17. júlí til 3. ágúst og
þann síðari til jöklarannsókna í
Kálfafellsdal 21. júlí til 26. ágúst.
FRÁ NORÐUR ÍRLANDI:
J. Preston, The Queen’s Uni-
versity of Belfast, til jarðfræði-
rannsókna á Vestfjörðum í júli
og ágúst.
FRÁ SKOTLANDI:
J. G. MacDonald, Glasgow Uni
versity Exploration Society, til
náttúrufræðirannsókna á Tjör-
áisaimit þremiur l>ör<num síimum.
Firúín mun hafa ekflð og misst
vald á biinum með fyrrgreind-
urn afleiðinig'Uim. Fóflkið var
fflutt í sjúikrabfllfllum til Reykjavíik
utr. Böirnin fenigu að fara heim
að ramnsókin lokiínnii, en hjónin
voru iögð inn á Borgarsjúkra-
húsið, en eru þó ekiki taliin afl-
varlega slöiS'uð. Bílliinn er að
sjáflfsögðu mjög mitoið skemmd-
nesi og á Heklusvæðinu 11. júlí
til 23. ágúst.
P. E. P. Norton, University of
Gflasgow, til rannsókna á skelj-
um á Tjörnesi 2 vikur í júlí —
ágúst.
FRÁ SOVÉTRÍKJUNUM:
Leiðangur sovézkra visinda-
manna til jarðfræði- og jarðeðlis
fræðilegra rannsókna.
FRÁ PÓLLANDI:
St. Jewtuchowics, flLodz Univer
sity, leiðangur 4 visindamanna
og 3 stúdenta til rannsókna á Kví
arjökli maí — júlí.
FRÁ ÞÝZKALANDI:
Klaus Dobat, Universitát Tiib-
ingen, til rannsókna á mosa-
gróðri í heilum í ágúst.
Volker fltxirenz, Geoflogiscnes
Institut de Johannes-Gutenberg
Universitát, Mainz, til rannsókna
a gjallgígum og mýrum í júlí
mánuði.
A. Henssen, Botanisches Insti-
tut de Universitát Marburg til
söfnunar á fléttusýnishornum í
júfli — ágúst.
Schunke og Ruck, Geograpisch
es Inistitut de Universitát Gött-
ingen, til áframhaldandi jarð-
fræðirannsókna á Norðvestar-
landi, miðhálendi og Austurlandi
í júní — ágúst.
Ulrich Miinzer, 5 manna leið-
angur á vegum Technische Uni-
versitát Berlin til jarðfræðirann-
sókna 10. júlí — 6. sept.
Rannsókna.skipið KOMET frá
German Hydrographisches Instl
tut hefldur áfram rannsóknum
sínum á neðansjávarhryggnum
milli Færeyja og fslands.
FRÁ SVÍÞJÓÐ:
Gunnar Hoppe, Geografiska
Institutionen, Stockhodm, til rann
sókna á íslenzkum jöklum.
FRÁ KANADA:
S. J. Atkinson, Acadia Univer
sity, Nova Scotia, til jarðfræði-
rannsókna í júní — sept.
FRÁ BANDARÍKJUNUM:
Eysteinn Tryggvason, Univer-
sity oí Tulsa, Oklahoma, til jarð
eðlisfræðiflegra rannsókna.
J. R. Reich, Speleo Research
Associates, Pennsylvania, til
ránnsókna á helflium í Hallmund
arhrauni.
T. D. Brock, University of Wis-
consin, til rannsókna á hvera-
svæðum 26. júní til 10. júli.
A. A. Meyerhoff, The Ameri-
can Association of Petroleum
Geologists, til jarðfræðirann-
sókna i 2 vikur.
S. Sachs, Carnegie Institution
inga á Akureyri.
S. Siegel, University of Hawaii,
til liffræðilegra rannsókna á „lif
andi“ steingervingum.
Leiðangur frá Lamont-Doberty
Geological Observatory of Colum
bia University til rannsókna á
skjálítavirkni Reykjanesskaga.
N. D. Watkins, haffræðideifld
Rhode Island University tii sýn
ishomasöfnunar vegna lærgseg-
uflmælinga 17. júní — 1. júlí.
J. F. Hermance, Brown Univer
sity, til rafleiðnimælinga á
Krýsuvikur- og Hengilssvæði.
Húsmasðraskólanuim á Isafirði
var slátið 26. mad sfl. Skóflastjóri,
Þorbjörg Bjannadótitir sikýrði frá
vetrarstarfinu. Skóiinn sfarfaði í
rúimflega 8 mánuði.
Fjörutíu nemendur stunduðu
nám í skóianum i vetnjr, þar atf
25 á 8 rmánaða námsikeiðum, en
hinar á vefnaðar og saumanáim-
skeiðum.
Skólastjóri skýrði frá þvi að
næstfa vetur, yrðu au(k 8 mán.
Skólastarfs haldin 5 mán. hús-
stjómamáimskeið með öfllum
þeim sömu fögum og 8 mán.
mámsk. og prófi að þvú loknu.
Myndi það hetfjast eftir áramót.
Auik þess yrði 3 mán. námstk.,
sem byrjar 22. sept. og stendur
til jóla, en á því verður ckki
kenmdur vefnaður. Sagði sikófla-
stjóri, að þegar væri farið að
spyrja uzn þessi námskeið. Au'k
þess er ætfliumin að haflda
Th. Kommedahl, University of
Minnesota, til rannsókna á jarð
vegssýnum á Suður- og Snðvest
urflandi í apríl.
L. Johnson, USN Oceanograþh
ic Office, Washington, rann-
sóknarskipið LYNCH til sýnis-
hornatöku af sjávarbotni fland-
grunnsins 21. júflí — 3. ágúst og
4. til 8. októtier.
T. W. Johnson, Duke Univer-
sity, til rannsókna á flægri svepp
■Jm.
BANDARÍKIN OG ÍSLAND:
Samvinna um rannsóknir á
hafinu umhverfis ísland.
1. Framhald á seguimælingaflu.gi
„Project Magnet".
2. Aðhæfing íslenzkra flandmæl-
inganetsins við alheimsstaðar
ákvörðunarkerfi.
3. Athugun á hitastigi i sjó með
ti'Miti til lagskiptingar.
4. Samvinna um athugun um öfl
un upplýsinga um syðri ís-
mörk og ísfar á austurhluta ís
hafssvæðis Ameriku. Skamm-
tíma íshafsspár.
5. ískönnun úr lofti norðvestur
af íslandi.
stkemmri námistoeið í ýmsura
greinum íyrir bæjarbúa, effltir þvi
sem starfslcraftar og toennsfliu-
rými leyfir.
EINVIGISBLAÐIÐ
Símar 15899, 15543
HEFUR EIN-
STAKT SÖFN
UNARGILDI
HRINGIÐ STRAX
uir.
M.G.
Iræðilegra og jarðfræðirann-
Bílslys í Holtum
Húsmæ5raskólinn á ísafirði:
Skipuleggur
námskeiðahald
H JÁLPRÆÐISHERIN N:
Kaffisala. - Kaffisala í dag frá klukkan 2 eftir hádegi til klukkan 24.00.
ALLIR VELKQMNIR