Morgunblaðið - 17.06.1972, Page 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JÚNl 1972
\ennslustund í skák
Steák er sfeammtileg iþrótt, en
húin er ektki bara Bþrót't. Bobby
Fisehier hefmr sagt, að húin væri
fflþiró<tt, og visiindi og Benit Lar-
sen, að húm vaari iiþrótt, visimdi
og list. Hestir hafa mikla
ámangju af skák, þeg'ar þeir hafa
gefið sér táma tH þess að færa
hana. Möguleikar hennar eru
átæmandi. Emigimin hefur til
þessa getað haidið þvi firam með
samni, að hamn kunni full skil á
ölllum þáttum skáklistarin.nar.
Markmið þessiarar greinar er að
gera iesendum grein fyrir frum
atriðuim hennar. Sáðan getur
hver sem vdll haidið áiiram og
kyrnmtt sér skáiklisitnma betur.
Á íisfenzku hefur verið gefið
út nókkuð af góðum skákbók-
<um á lumdanförnum árum, bæði
eftir inhlemda og erlenda hötf-
wnda. Bimmiig er hér haldið útd
mymdarlegu sikáktimariitii. Þá er
jafnframt á boðsitólum í verzl-
unum hér fjöidi góðra sikáikbóka
og támarita á eriendum tumigu-
máium. Ef sá, sem áhuga hefur,
kann þó ekkí sé nema manm-
gamgimm og sdðan það merkja-
letur, sem skákbókmiennti.mar
styðjast við, getur hamm áiunn-
ið sér mikla þekikimigu og hœifmi
í s-káik með þvi að hagmýita sér
Skáktiimarit og bælkur.
Lokatakmark manmta.flsins,
eims og sikák er nefnd öðru
mafmi, er að máta kónig amdstæð
imgsins. Þetta gerist, er kóngur-
imm getur ekki komið sór undam
þeirri árás (skákj), sem ein-
hver úr liðd andBtæðimigsins ger-
ir á hanm. Taflimu er þá lokið
og tapað af hálfu þess aðilams,
er á kómginn, sem er mát. (F). 1
reymd lýfcur taflinu oftast
miikl'U fyrr með því að aðálimn
gefur taflið. Þetita á sér yfir-
leitt stað, þegar ammar tefland-
inn verður fyrir mikiu liðsitjómi
eða kemst ekki hjá því efitir svo
og svo marga fyrirsjáanCega
leiki að verða máít, hvermiig siem
hanm fer að. 1 skáfkmótum gétur
taflið einniig tapazt fyrir þá sök,
að arnnar tefíamdiimn fer yfir
þau tímamörk, sem heimiil eru,
að þvi er 'umihug'S'unar'tima smert
ir.
Sá, sem hefur hvitt, leikur alilt
af fyrsta leikimm. Þetita er unnt
£ Kóngur K
# Drottning D
J! 1 Hrókur H
JL JL Biskup B
& * Riddari R
k i Peð
að gera á 20 mismunamdi vegu
með riddara eða peðum.
Peðumum má í fyrs-ta leik
leika fram um tvo reiti en eftir
það aðeims eimm reit. Þau valda
eigim memm eða gera árás á
menn andstæðimgisins á ská. 1
saimbamd'i við peðim ber að geta
þess, að þau miá stumdum direpa
,,.með „framihjáihtaupi“ (em pass-
ant). Sem daami má nefna, að
hviitt peð hefur náð til reiitsins
d5 og svartur lieikur e-peði símu
fram um tvo reiti (mnerkt e7 -
e5), þá hefur hivitur rétt til
þess í mæsta leik að direpa
svarta peðið, það er að segja
taka það brott af borðimu og
setja sitt peð á reitínn e6. Sömu
möguleika hefur svartur, þagar
peð hams hafa náð fram á fjórðu
röð, faari ihvíitur húiðarpeðim frá
ammarri röð fram um tvo rei.ti
yfir á fjóirðiu röð.
Þegar peð amnars teflamdams
nœr fram á 8. röð, það er að
segja kemst upp í borð amd-
spænis, má breyta þvtí í hvaða
mamm sem 'er, þó ekki í kórng.
Riddararni.r eru, að frá-
skildum hrókumum vlð hróike.r-
ingu, elmu menmirmir, sem ummt
er að fCytja yfir eigim menm eða
menm andistæðiingsins. 1 fyrs'ta
leik er þammig unmt að færa
hviltu riddarama frá uppha fsreit
yfir á reitima a3, c3, f3 og h3.
Þetta e-r merkt td. Rgl - f3.
Hvermiig manngamgurimm er að
öðru lieyti Lærist bezt með því
að stilla upp borði með skák-
mönnum og athuiga þær mymdir
sem birtar eru með þessairi
greim.
Uppstinim.g manmanma, áður
en taflið hefsit, úttit þeirra á
premti og merkimg reitamma sést
glöggt af meðfylgjandi myndum.
EPtír eru fáeinar reglur og at-
hugasemdir, áður en við byrj-
um á sjálfu tafiimu.
Merkingiin eða táknin e2 - e4
þýða að hvíitiur leilkur peði símú
frá e2 yfir á reitinm e4. Og sem
frekara dæmi Bfl - b5, að bisk-
up hvits á fl er f iuttiur til irei/ts-
ins b5.
Stuitt hrökerinig heflur táfcmið
0—0 og heiimilar hviitum að
flytja kóng sinn írá el til gl
og hrókimn firá hl tiii fl. Svart-
ur aftur á móti má fiytja kómg-
inm frá e8 tii igS ag hrökimn frá
h8 tii Í8.
Löng hrókering hefur tátonið
0—0—0 og verður á þann hátt,
að hvítur flytur kómig simn frá
el (svartur frá e8) tii cl (c8)
og hrók'inm firá al (a8) ti.1 dl
(d8). Bkiki er unmt að hrófcera,
ef einhver af mönnum andistæð-
ingsims hefur gert árás á elm-
hverm þeirra reiita, sem flytja
þamf kómginm yfir eða kónigurinn
stendur í skák (merkt f)- Tákn-
ið ft mei'kir tvöfaida Skák og
táknið x, að maðlur er drepónm.
Hér á myndinni uppi til hægri,
sem íikipt er í sex hiuta, er
sýncfur gamgur S'VÖrtu mamn-
anna. Hið sama 'giild'ir um hvfJtu
menn'na.
1 ferhyrnimginum efst til' v'nstri
hefur S'vartuT hrökerað iang't
(0-0-0). Hrókurinn hreyfir sig
Allt á sama stað Laugavegi 118 - Sími 22240
EGILL VILHJÁLMSSON HE
Er hann gangtregur?
Fáðu þér Champion kerti
SKJALDBÖKUVIÐBRAGÐ?
Hikstar við inngjöf? Seinn í gang? Blessaður fáðu þér ný
CHAMPION kerti og leyfðu honum að sýna hvað hann getur.
Eigum einnig platínur í flestar gerðir bifreiða.
eins og m*ymdi,n sýnir, bæði lá-
rétt og lióðrétt. TM hægri s>ést,
hverniig kóngur og hrökur eru
flutt'ir viö situtta hrótoerimgu
(0 - 0). Þar fyrir utam gengur
kómgiurinm þanmiig, aöhanm færir
si.g um eimn reit í allar áttir,
svo framariega sem nsesti reitur
sæitr ekki árás andistæðlimgsiins
því að þar væri þá sikáik á kómg-
imn. Kóngurinn getiur ekki held
ur farið á reiit, sem næstur er
þeim reit, þar sem kóngur and
stæðimgs'ims steindur. Dirorttmiing,
riddarar og b'skupar ganga á
þann veg, sem siýndiur er i fer-
hyrmi'ngumum í miðjummi og þeim
sem er nieðst til vimstri.
Drot'tmimgimn gemgur þannig
lárétt, lóðirétt og á Ská.
Riddairarnir tveT stóiga . tvö
storef áfram og síðan eiitt tif hflið
ar.
Bistouparnir gamga a'Mtaf á
ská.
Peðim á amnarri röð í ferhym
ingmum nteðet til haagri eru á
upphafsreitiuim simum og er umnt
að fiytja þau einn eða tvo redti
áfram eftir þeirri iiimu, sem þau
starvda á. Peðin þrjú, se<m
standa á hvíitw reit'unum, vaflda
hvert annað, því að árásairmátt-
ur þeirra er á ská, á báðar hf.úð-
ar.
Sikáikibyrj an iim a.r nema hundr
úðum. Margar þe'nra eru ekki
notaðar í sikáktoeppnum núitim-
ams. Það er nóg að v 'ta einhver
<*eili á þeiim helztu. Sagan seg-
ir, að maður, sem varð skák-
meista.ri FratoMainds fyrir nokkr
um árum, hafi sagzt kunna að-
eins þrjár byrjamir.
Sá, sem aldrei hefur horft á
skák, ætti eítír að hafa gefið
sér tíma tiil þess að kiyinna sér
það, sem útstoýrt hefur verið
hér að fraimam, að geta tekið
þátt í eftlirfarandi stoák: 1. f2 -
f4, e7 - e6. 2. g2 g4, Dd8 - h4
mát. Hvíta kómgimum er skáik-
að af sivörtu d'rottmingunni og. á
engam reit tíl þess að fara á.
Þá er ekki heldiur unnt að ieika
neimum hviitum manmi fyrir
kónigimm og himdra stoákima. Af-
l.e:ðimgim er mát. Anmað d'æmd.:
1. e2 - e4, c7 - c5, 2. Bfl - c4,
Rb8 - c6, 3. Ddl - f3, b7 - b6, 4.
Df3x f7 miált.
Þetta eru dæmi upp á svo-
nefnd heimaskítsmát. Eims og
g.öggur staákmaður miun þegar
hafa gert sér grein fyrir, gat
svartur leilkið í sí'ðastmefnda
daamimiu tíil dæmis 3. -, e7 • e6
og toornið í veg fyrir ósköpÉn.
Lei'k þeim, sem leikinn var, má
lýsa sem g'rófum affleik og hefði
hamm þvi í stoátas.kýrimguim litið
þammig út: 3. -, b7-ib6?? Spu.rm-
in'garmerki tálkmar lélegan leik.
* §§§1 ýt Rl' ö i i
I ; ;í*!|
Ífefl þ:
m is M
.§,..É Í S ó Hl
* H 7'
I ferhiyrnimignuim neðLsit tíl
hægri á meðfyligjaindi stöðu
mymd sésit sviomiefmt patt, sem
Framh. á bls. 21