Morgunblaðið - 17.06.1972, Síða 26
26
MORGUNBLAÐJÐ, LAUGARDAGUR 17. JÚNl 1972
aipp S'tiga iniRanhúse til þess að
þurfa elcki að fara út tii að kom
ast á m'iiii hæða.
Bæði voru þau í vellaunuðu
starfi og höfðu nýlega keypt sér
bíl.
Eitthvað var þó ekki með
íejiMu. En hvað?
Sérstakiega varð honum tíð-
hugsað um eitt atriðó og það var
beimsókn Martors til Steiners
lætenis. Aldrei hafði hann fyrir
hitt mann, sem hafði að sjálfs-
dáðum leitað til taugalæknis eða
sálfræðings til að spyrja, hvort
hanm væri geðveikur.
Honum datt í hug, að Marton
hefði ef túl viLl sökkt sér niður
í rit um sálarfræði eins og Mai-
gret hafði sjálfur gert kivöldið
áður.
Á milíi þess sem hann velti
fyrir sér heimilishaldiniu í Chat-
illomigötu, anzaði hann nokkrum
símhringingum, hlustaðá á um-
kvartanir verzlunarkonu vegna
þjófnaðar í búðinni hennar og
visaðá hiennd á lögregiuþjóna
sem störfuðu í hennar borgar-
hverfi. Fór svo í eftirlitsferð
fram á skrifstofu fulitrúans, en
þar var aiit með kyrrum kjör-
um.
Ekkert heyrðist frá Lapointe
og um fimmleytið sat Mai-
gret enn við skrifborðið sitt og
dundati við að raða upp orðum
á giuit umslag.
Efst hafði hann skriíað: ör-
væniting.
Ogundir: minnimáttarkennid.
Þessi orð voru honum eklki
töm og homum fanmst lítið bygigj
andi á merkmgu þeirra. Fyrir
nokkrum árum hafðd fullltrúi
unnið 2—3 mánuði á Quai des
Orfévres. Sá kom beint úr há-
skóla. Sennilega var hann nú
kominn á einhverja iög-
fræðiskrifstofuna. Hann hafði
lesið rit Freuds, Adlers og
fleiri sl'íkra og verið svo hrif-
inn af þeim, að honum fannst
hann geta fundáð Iau6n á öll-
um vandamáium með sálgrein-
ingu.
Þann stutta tíma sem hann
hafði starfað í aðalstöðv-
um lögreglunnar, hafðá hamn
haft á röngu að standa i ölium
málurn og félagar hans
uppne'fndu hann og kölluðu
hann taugaflækjufuMtrúann.
En mál Xaviers Marton hafði
engu að síður þá sérstöðu að
það hef'ðd ef tii vili mátt sæikja
beint i bókina, sem Maigret
hafði gluggað i kvöldið áður og
iagt frá sér án þesis að fá nokk-
urn botn í máláð.
Margar blaðsíðurnar fjölfluðu
um uppgjöf og örvæntinigu og
hvaða áhrif slíkt gat haft á
manninn. Dæmi voru til tekin,
sem gátu vel átt við Marton.
Honum hafði verið komið fyr-
ir á vegum hins opinbera á fá-
tæku býli í Sologne, hjá ófág-
uðu bæmdafölki, sem þreif af
honum hverja bók, sem hann
kom höndum yfir.
Þó hafði hann druk'kið í sig
ailt það ritaða mál sem hann
náði til, ailt frá vinsælum skáid
sögum í visindalegac greinar, rit
um verkfræði og l'jóð, g'leypt við
öllu án þess að velja eða hafma.
Fyrsitu skref hans fram á við
höfðu verið þegar hamn fókk
s.töðu hjá stóru vöruhúsi, sem
var að visu í fyrstu bæði auð-
virðilegt og lágt laumað.
Það gaf reyndar nokkuð
giögiga mynd af persómu-
leika Martons, að hann lei.gði
sér eigin ibúð, um leið og hann
sá sér það fært, í stað þess að
láta sér nægja lélegt einsitakl-
ingsherbergi með húsgögnum,
eins og fiestir gera sem reyna að
sjá sér farborða á eigim spýt-
ur i París. íbúðim var að visu
ekki nema tvö herbergi í smá-
hýsi í húsagarði. Húsgögn-
in hafa sjálfsagt verið af skorn
um s'kammti og þægindd Mitil. Bn
þetta var þó heimáli hans.
Honum fór að vegna betur.
Maigret gat vel hugisað sér, að
aðstæður hans hefðu bráitt jafn
azt á við aðstæður miðstéttar-
fólks og þá notaði hann tekjur
sínar tid að bœta húsakostinn,
Þetta fannst Maigxet eiga
heima undir fyrirsögninni:
minnimáttarkennd. Þetta voru
viðtorögð Martons gegn henni.
Hann varð að ef'la sjáifstraust
si'tt. Hann varð líka að sann-
færa aðra um, að hamn væri
ekki minni háttar og hann lagði
sig allan fram um að verða vel
heima i sinni greim.
Vel gat það verið, að hann
áliti sjáifan sig „Komung járn-
brautarlikananna".
Þar hafði hann hasiað sér völl.
Þegar hann kvæntist, valdi
hann sér stúlku úr millistétt,
kennaradóttur sem hafðd lokið
stúdentsprófi, og hafði fágaðri
framkomu en hinar afgreiðslu-
stúlkiumar.
Eftir nokkurt hik, bættti Mai-
gret þriðja orðdnu við: auðmýk-
ing.
Eiginkonan var orðdn hon
um fremri. Hún rak eiginliega
sjálfstæða verzlun, tízkuverzl
un, þar sem heldri konur voru
daglegir gestir. Hún hafði meiri
tekjur en hann.
Einstaka setnimgar höfðu tek-
ið sér bólfestu í hugskoti Mai-
gret úr bókinni, sem hann hafði
lesið kvöCdið áður. Hann mundi
þær að vísu ekki orðréttar en
reyndi þó að Mta þær kom-a heim
við þessar vangaveltur sínar.
Til dæmis sú, þar sem sagði
að „geðsjúklingar lokuðu
sig inni í sinum eigin imyndaða
f þýðingu
Huldu Valtýsdóttur.
beimd, sem væri þeim meira viiðd
en raunveruleikinn. Setningiin
var ekki orðrétt svona, en hon-
um datt ekki í hug að ná í bók-
ina inn á skrifistofu lögregiustjór
ans, og verða sér tii athlægds
með því.
Aiuk þess var hann ekki meira
en svo trúaður á þetta. Þetta
voru allt meira og minna til'giát-
ur.
En gátu ekfki járnbrautar-
lilkönin, bæði í Magasin de
Louiwre og í vinnustofiunni í
ahatSllon-götu borið vott utm
filótta frá raunveruleikanum, ein
hvem draumaheim?
Önnur setning kom honum í
hug í samtoandi við etifliiiega
firamkomiu Xaviers Martons,
samtal þeirra i Quai des Orfévr
es og röksemdina i mádflutningi
hans.
Maigret mundi ekkd hviort
hún var i kaflanum um tauga-
veiklun, geðvillu eða gieðveiiki,
enda fannst bonuirn bilið miilid
þessara þri'ggja þáitta oft afar
óskýrt.
....á röngum forsendum . . “
Nei Setningin var eitthvað á
þessa leið:
„. sjúklingiuriinn dregur rök
fastar áiýktanir, sem oft virð-
ast byiggðar á skynsemi otg
reynslu, en forsendur eru ranig-
ar og eiiga hvergi samastað nema
í ímyindiun sjúMing'sins . .
Áiíka var sagt um ofsóknar-
brjálæði, en í sliku tilfelli . . .
„ . . bygigir sjúklinigurinn á
rumverulegum atvikum og dreg
ur af þeim ályktanir, sem geta
í fyrstu virzt skynsamar ...“
Zink-fosfítið var raiuniveru-
legt. Og sambandið á módM Maur-
ice Sehwob og Gdséle Marton
. . . var ekki eittlhvað torfryggá-
legt við það? Gat það ekki haft
áhrif á eiginmanninn ?
Það versta við þetta mál var
það, að við nánari atbugun mártti
skil’greina framikomu eiginkon-
unnar á nákvæmilega sama hóitt.
Ungir íslendingor
geta fengið frítt pláss að hluta á SNÖGHÖJ FOLKEHÖJSKOLE
á 6 mánaða vetrarnámskeiðinu nóvember—apríl.
Norrænir kennarar og nemar. Tungumál og valgrein að óskum
(m. a. sálarfræði og uppeldisfræði, hjálp í viðlögum, munstur-
prentun og kjólasaumur).
FORSTANDER POUL ENGBERG,
Snoghöj Folkehöjskole,
7000 Frederica.
velvakandi
0 Á þjóðhátíðardegi
— ummæli Ólaís Thors
í dag, 17. júní, er ekki úr
vegi að rifja upp nokkur orð,
sem voru sögð á þessum degi ár
ið 1944. Þau eru tekin úr ræðu
eftir Ólaf Thors:
„íslendingar óska þess að
mega lifa í friði við aðra. Mestu
skiptir þó, að vér séum eigi sjálf
um oss sundurþykkir. Vér von
um, að þótt vér séum fáir og ffit
ils megnugir, megi oss takast
að skapa réttan skilning á hög
um vorum og samúð með bar-
áttu vorri og hugsjónum. — Þá
mun oss auðnast að tryggja oss
þann sess í heimi framtíðarinn
ar, sem vér þörfnumst og telj-
um oss hæfa til að skipa.“
Á öðrum stað segir Ólafur
Thors (í Þjóðhátíðarblaði ísa-
foldar og Varðar 17. júní 1944):
„í dag ber að fagna hinu
fengna frelsi með þakklátri virð
ingu fyrir þolgóðri baráttu for
fieðranna. En í daig ber eigi ein
göngu að horfa ura öxl, heldur
einnig og eigi síður að skyggn-
ast fram á veginn og gera sér
G 0 U
m
MIKIÐ ÚRVAL AF:
CLASSIQUE CRYLOR
SPORT CRYLOR
MULTI-PINGOUIN
JASPÉE
PINGOREX BABY
Verzlunin HOF,
Þingholtsstræti 1.
þess fulla grein, að eigi er
vandaminna að gæta fengins
fjár en að afla þess, sízt auð-
veldara að varðiveita svo hið
fengna frelsi, að oss haldist á
því um alla framtíð, en sækja
það í annarra hendur, svo sem
nú hefir gert verið“.
0 Sjónvarpsdagskráin
í kvöld
Sjónvarpsafnotagjaldsgreið-
andi skrifar:
„Kæri Velvakandi!
Aðeins nokkrar Mnur um dag
skrá sjónvarpsins, laiugardags
kvöidið 17. júní n.k.
Þar er allt við hæfi; — ágætt
endurtekið efni, óumfiýjanlegt
hlé, — fréttir — veður — aug
lýsingar, (bezti þátturinn) —
forsætisráðherra talar — lúðra
sveit spilar — Reykjavik vorria
daga, (reyndar 1946).
Og svo rúsínan í pylsuenda
daigskrárinnar;
— Frá setning'arathöfn um-
hverfisráðstefnu S.Þ. í Stokk-
hólmi. — Og það var nú það.
Ég er sannfærð um að afflir
njóta vel þess þáttar, svo brenn
andi, sem málið er, og e'kkert
vit hefði verið að láta þáttinm
bíða lengur ósýndan!
Að hann hefði betur átt
heima á „venjulegum" degi? —
Kemur ekki til máia. — Að
eldra fóiki og börnum, sem
ekki skemmta sér sérstakleiga
þjóðhátíðarkvöldið — að þeim
þyki ekki gaman að mengunar
þætti, svona menningarlegum,
— getur ekki verið!
„Og allir skemmtu sér . . .“
Kristin Pétursðóttir".
ÚTBOЮ
Tilboð óskast í sölu á tjaldvegg í íþróttasal við Álftamýrarskóla,
hér í borg.
Útboðsskilmálar eru afhentir í skrifstofu vorri.
Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudaginn 30. júní nk.
klukkan 11.00 fyrir hádegi.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800