Morgunblaðið - 17.06.1972, Qupperneq 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 1972
ÞRIÐJUDAGUR
20. júnl
7,00 Morffunútvarp
VeSurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10.
Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr.
dagblaðanna), 9,00 og 10,00.
Morgunbæn kl. 7,45 —
Morgunleikfimi kl. 7,50 —
Morgunstund barnanna kl. 8,45: —
Þórunn Elfa Magnúsdóttir ies
áfram sögu sína „Lilli I sumar-
leyfi" (5).
Tilkynningar kl. 9,30.
X.ótt lög leikin milll liða. z
Við sjúinn kl. 11,00: Ingólfur Stef
ónsson ræðir við Jón Eiríksson fyrr
verandi skipstjöra. Sjómannalög.
Fréttir kl. 11,00.
Janos Starker og hljómsveitin Phil
harmonia leika Sellókonsert 1 a-
moll op. 129 eftir Schumann;
Carlo Maria Giulini stjórnar.
Sinfóníuhljómsveitin í Pittsburgh
leikur Sinfóníu nr. 4 í A-dúr
„Itölsku sinfóníuna" eftir Mendels
sohn;
William Steinberg stjórnar.
12,00 Dagskráin
Tónlei kar. Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13,00 Eftir hádegið
Jón B. Gunnlaugsson leikur létt
lög og spjallar við hlustendur
14,00 Prestastefna sett I Norræna
húsinu
Biskup íslands, herra Sigurbjörn
Einarsson, ílytur ávarp og yfirlits
skýrslu um störf og hag þjóökirkj
unnar á synodusárinu.
15,15 Fréttir. Tilkynningar.
15,30 Miðdegistðnlelkar:
Tðnlist eftir Chopin
Julian von Karyli leikur Pianósón
ötu nr. 3 1 h-moll op. 58
Svjatoslav Rikhter leikur etýður.
16,15 Veðurfregnir. — Létt lög
17,00 Fréttir. Tónleikar.
17,30 Saga frá Lapplandi:
„Lajla“ eftir A. »J. Friis
Þýðandí: Gísli Ásmundsson.
Kristiri Sveinbjörnsdóttir les (4)
18,00 Fréttir á ensku
18,10 Létt lög. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir
Dagskrá kvöldsins
19,00 Fréttir
Tilkynningar
19,30 Fréttaspegill
19,45 Islenzkt umhverfi
Páll Sveinsson landgræðslustjóri
talar um græðslu mela og sanda.
20,00 Lög unga fólksins
Siguröur Garðarsson kynnir.
21,00 íþrðttir
Jón Ásgeirsson sér um þáttinn.
21,20 Frá leikhúsum I Ráðstjórnar-
ríkjunum
Sveinn Einarsson flytur erindi.
21,40 Amerísk trúarljðð
Golden Gate kvartettinn syngur
22,00 Fréttir
22,15 Veðurfregnir
Kviildsagan: „Gömul saga“
eftir Kristínu Sigfúsdöttur
Olöf Jónsdóttir les (18).
22,35 Harmonikulög
Harmonikuhljómsveitin I Sunds-
vall leikur sænsk lög
22,50 Á hljóðbergi
Þýzka söngkonan Lotte Lehman
flytur ljóðmæli eftir Goethe og
Mörike, „Skáldaástir" eftir Heine
og kafla úr „Vetrarferð" Miillers.
23,15 Fréttir í stuttu máii.
Oagskrárlok.
SUNNUDAGUR
18. júnl
17,00 Endurtekið efni
Heimur bnrnsins
Bandarlsk mynd um atferlis- og
þroskarannsóknir á ungum börn-
um.
Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson.
Áður á dagskrá 12. marz sl.
17,30 1> jóðlngak völ d
Norska söngkonan, Birgitte Grim-
stad, syngur í sjónvarpssal og leik
ur undir á gítar.
Áður á dagskrá 18, maí 1971.
18,00 Helgistund
Sr. Þorsteinn Björnsson.
18,15 Teikniniyndir
18,30 Sjöundi lykillinn
Norskur framhaldsmyndaflokkur
fyrir börn og unglinga.
4. þáttur.
Sjöundi Insinn
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
(Nordvision — Norska sjónvarpið)
18,50 Hlé
20,00 Fréttir
20,20 Veður og auglýsingnr
20,25 Svipmyndir frá Sauðárkróks*
hátfð
Ýmis atriði frá 100 ára afmælishá-
tíð Sauðárkróks 1 fyrrasumar, sem
fréttamyndatökumaður sjónvarps-
ins þar, Adolf Björnsson, festi á
filmu.
20,45 Dýrasafnið f Tucson
Mynd frá BBC úr flokki mynda um
fræga dýragarða.
Hér greinir frá dýragarðinum 1
Tucson I Arizona, en þangað hefur
einkum verið safnað fáséðum dýr
um, sem eiga heimkynni sín innan
þess fylkis, eða I nágrannafylkjun
um.
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
21,15 Alberte
Framhaldsleikrit, byggt á sögu eft
ir norsku skáldkonuna Coru Sand
el.
4. þáttur.
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
Efni 3. þáttar:
Alberte fer með Veigaard heim til
systur sinnar í Neuilly. Þjónustu-
fólkið tekur þeim kuldalega, þvl
það lítur á Alberte sem hverja aðra
götustelpu. Þau fara að skoða Ver-
sali, en lokast þar inni í görðunum
og verða að gista þar um nóttina.
Þá verður þeim báðum ljóst, að vin
átta þeirra er dýpri en þau héldu.
Veigaard ákveður að halda heim
til Danmerkur og vill að Alberte
komi með. Hún kýs þó að verða
eftir og bíða endurfunda.
(Nordvision — Norska sjónvarpið)
22,10 Tom Jones
Brezkur skemmtiþáttur með dægur
lagasöngvaranum Tom Jones frá
Wales. Auk hans koma þar fram
Jo Anne Worley, Donovan, Lanie
Kazan, Godfrey Cambridge o. fl.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
23,00 Dagskrárlok.
Verzlunarmonnaiélag
Hafnarfjnrðar
heldur fund í Skiphóli mánudaginn 19. júní kl. 20.00.
Fundarefni: Heimild til yfirvinnubanns á félagssvæði Verzlun-
armannafélags Hafnarfjarðar.
STJÓRNIN.
Mallorca
FERÐIRNAR VINSÆLU
Veljið' ó mllli sex Úrvalsferða
í ágúst, sepiember og október
Fyrirtaks hótel eða íbúðir.
Einkabifreið fyrir þá sem óska þess.
Skoðunar- og skemmtiferðir.
Úrvals fararstjórn.
Ánægjan fylgir Úrvalsferðum.
FERÐASKRIFSTOFAN
URVAL
Eimskipafélagshúsinu simi 26900
Tom Jones skenuntir á sunnudagskvöld.