Morgunblaðið - 17.06.1972, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUtíARÖAGtTR 17. JÖNt 19T2
31
Útimótið í handknatt-
leik að hef jast
Níu lið keppa um Islands-
meistaratitilinn
Leikið verður í Hafnarfirði
Miinchen þarf mikinn æfinga
t'íima fram að ieikjunum.
1 A-riðli leika eftirtalin lið:
ÍR, Ármann, FH, Haekar, Fraim,
1 Be'A'li leika eftirtalin lið:
KR, VaLur, Vi'king'ur og Grótta.
Lelkda.gar í mótinu verða sem
hér segir:
frá 19. til 29. júní
Islandsmótið í handknattleik
utanhúss hefst á nmánudaigs-
'kvö’.d ð og fer það fram í Hafn-
arfirði að þessu sinni í umsjá
handknattieiiksdedar FimCei'ka-
félags Hafnarfjrðr, FH. AXls
hafa miu Hð tíikynnt þátttöku í
mótiniu og hafa þau verið dregin
í riðla. Keppnin mun að-
eins standa í skamman tíana,
og er orsökin fýrir þvi að mót-
inu er hraðað sú, að handknatt-
ileikislain.disliiði'ð sem áiunnlð heíur
sér rétt til kxkakeppninnar i
19. júní:
IR — Ármann,
KR — Valur.
20. júní:
Víikingur — Grótta.
FH — Haukar.
21. júní:
IR — Fram.
KR — Viikingur.
22. júní:
með Köge á móti KR-ingum, en
hið nýja félag hans mun krefj-
ast mikilla trygginga til þess að
það láni hann.
Dönsku dagblöðin hafa skýrt
frá heimsókn KR-inga, og segja,
að íslendingarnir skoði ferð þessa
sem æfingu fyrir þátttöku sína
í Evrópubikarkeppninni. Hefur
greinrlega eitthvað skolazt tii
hjá kollegum vorum í Daun
mörku, þar sem KR-ingar eiga
ekki rétt til þátttöku í stíkrl
keppni í ár Hins vegar má auð-
vitað segja að ekki sé ráð nema
í tíma sé tekið _ .
Islandsmótið í Mini-bolta fór nýlega fram og lauk með sigri Fram. Myndin er af þeim hópi ungmenan sem stundaði þessa íþrótt
hjá Fram i vetur, ásamt þjálfurum þeirra.
Gaman verður að fylgrjast með landsliðsniönminuni í útimótinu.
Hér er einn þeirra, Gísli Blöndal, Val, að skora í pressuleik.
Svíar og Ungverjar
— gerðu jafntefli 0:0
Svíar og Ungverjar gerðu
jafntefli 0:0 í landsleik í knatt-
spyrim, seni fram fór í Svíþjóð
fyrir helgina. Leikurinn var lið-
nr í heinisnieistarakeppninni í
knaitspyrnu, og því niikil von-
brigði fyrir Svía að þeim skyldi
ekki takast að vinna sigur. Sem
kiinntigt er voru Sviar í 16 liða
úrslituni síðustii heimsmeistara-
keppni, en úrslit þessa leiks
niinnka nijög vonir þeirra að sú
saga endurtaki sig.
Með Svíum i>g Ungverjum eru
Malta og Austurríki í riðli, og
hafa úrslit einstakra leikja í
riðlinum orðið þessi:
Malta — Ungverjaland 0:2
Aus'urriki — Malta 4:0
Ungverjaland — Malta 3:0
Svtþjóð — Ungverjaland 0:0
Staðan í riðlinum er þvi þessi:
Ungverjal.- 3 2 1 0 5:0 5
Austurrfki 1 1 0 0 4:0 2
Svíþjóð 1 0 1 0 0:0 1
Malta 3 0 0 3 0:9 0
Þar sem augljóst er að slag-
urinn um úrslitasætið milli Ung-
verjalands, Svíþjóðar og Austur
ríkis verður afar harður og
kann að ráðast af m.a,nkahiu>t.faí!i,
hafa orðið nokkrar deilur meðal
þjóðanna sem leika í riðl-
inutn um vallarskilyrðin á
Möltu, sem sögð eru ákaflega
slæm og koma hart niður á þeim
liðum sem óvön eru honum.
Kvörtuðu Ungverjar mikið eftir
heimsókn sína til Möltu og
höfðu á orði eftir þann leik að
láta alþjóðasamtök knatt-
spyrnumanna fá mál þetta til
meðferðar, í þeirri von að völl-
urinn á Möltu væri dæmd-
ur ónothæfur og þeir fengju að
leika leik sinn við Möltubúa upp
á nýtt.
Váiúr Gróitta.
Ármann — FH.
23. júní:
Hau.kar — Fram.
KR — Grótta.
26. júní:
Árimann — Hamkar.
FH — Frarn.
27. júni:
ÍR — Ha.ukar,
Ármamn — Fram.
28. júní:
VaJjuir — Vikingur.
ÍR — FH.
29. júní:
ÚrsHtaCleikiur.
Ekiki er vitað hv'erni.g æfiinjg-
ar hafa verið hjá féilögiun.um að
undanförnu, en hætt er við að
þær hafi verið í molum, ajm.k.
hjá suraum, setn flesta menn eiga
i landisliða. Hins vegar æt.tu
laindsiliðsimenn itrnit' að vera i
hörkuæfimgiu núina, og því fróð-
legt að sjá h.vernig þeir koma út
með liðium sinum.
Búast má við hörkukeppini í
móitinu, einkum í A-triðiinum, en
í B-rið'timum virðast Valsmenn
vera nokkuð önu.ggir sigmrveg-
arar. Eir ekki ótrúiiegt að Ph og
Valur leiki til úrslita í mótimu.
Alilir leikimir fara fíram við
Lækjarskólann í Hafnarfirðd og
hefjast kl. 20.00, nema úrsiita-
leikurinn sem hofist kil. 20.30.
Sendiherrann gefur
bikar að skilnaði
Vill stuðla að nýrri opinni
golfkeppni, jafnvel
með erlendri þátttöku
SENDIHERRA Bandaríkjanna á
íslandi, Hr. Lxither I. Replogle,
sem fer alfarinn til Bandaríkj-
anna frá íslandi í dag, 15. júní,
kvaddi golfmenn hjá Golfklúbbi
Ness með því að færa klúbbnum
veglegan silfurbikar, sem keppa
á um árlega.
Pétur Björnsson, formaður
Golfklúbbs Ness veitti gripnum
móttöku við formlega aifhend-
in.gu í bandaríska sendiráðinu,
þann 14. júní, ásamt reglugerð
um fyrirkomulag keppninn.ar.
Luther Replogle er mikill golf
unnandi og kom hann að máli
við forsvarsmenn klúbbsins á síð
asta ári, og sagðist hann hafa í
hyiggju að færa klúbbmum verð-
launaigrip í kveðjuskyni, áður en
hiamn færi af landinu. Verðlauna-
gripurinn er úr silfri, hannaður í
Englandi í golfbikarsstil, eins atg
slíkir bikarar haf<a verið frá önd
verðu.
Keppninni var fundinn staður
1. júlí á þessu ári, á kappleikja
skrá klúbbsins. Regluigerðin æg
ir svo, að leika skuli undan-
keppni, 18 holu höggleik án for-
gjafar og 32 efstu rmenn öðlast
rétt til framhaldskeppni í holu-
keppni, sem er útsláttarkeppmi.
Allir kylfinigar, útlendir og inn-
lendir hafia keppnisrétt. Bikarinn
vinnst aldrei til eignar, og skal
vera í vörzlu Golfklúbbs Ness.
Sérstök eignarverðlaun verða
veitt fyrir forkeppni og fram-
ha.ltískeppni. Æskilegt er, að for
keppnin geti farið fram á eimum
eða tveimur golfvöllum, en fra«i
haldskeppnin fari alitaf fram hjá
Golfklúbbi Ness.
Jörgen Christensen
leikur á móti KR!
N.k. laugardag heldur meist-
araflokkur KR út til Danmerk-
ur í æfinga- og keppnisferð. Hef-
ur verið ákveðinn leikur við SB
1950, sem er í 2. deildinni
dönsku, og efnir til miðsumars-
hátíðar, þar sem leikur liðsins
við KR verður hápunktur-
inn. 20. júní munu KR-ingar svo
leika við Köge, sem er í 1. deild-
inni dönsku, o.g að öllum líkind
um mun Köge þá fá til liðs við
sig langþekktasta atvinnumann
Dana, Jörgen Christensen. Christ
ensen hefur leikið um árabil
með hoilenzka liðinu Sparta, en
var nýlega seldur til hins fræga
félags Fejenoord fyrir mjög
háa upphæð. 1 siim hlut fær
Christensen uim 1,3 millj. kr.
danskar á ári, auk bónus-
greiðslna o.g fleira.
Jörgen Christensen hefur
sýnt mikinn áhuga á því að leika