Morgunblaðið - 24.06.1972, Blaðsíða 1
32 SIÐUR
138. tbl. 59. árg.
LAUGARDAGUR 24. JUNÍ 1972
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Brennandi á rúmsjó suður af Eyjum
Loft-
aras
á Líbanon
Eldur kom upp í þýzka togaranum Uranusi s-vestur af Vestmannaeyjum. Þegar fréttamenn Mbl. flugru yfir togarann í gær lagði
reykinn upp af honum, eins og sést á myndinni. Ljósm. Sigurgeir. — Sjá frétt á baksíðu.
Pundið „flýtur“, dollari lækkar
Gjaldeyrismörkuöum lokaö
víöa í Evrópu
London, Paris, New York,
23. júní AP/NTB
• Brezka ríkisstjórnin til-
kynnti að fyrst um sinn yrði
gengi sterlingspundsins „fijót-
andi“, þannig að framboð og
eftirspurn réðu verði pundsins
hverju sinni. Jafnframt var til-
kynnt í London að gjaldeyris-
markaðir þar í landi yrðu lokað
ir til þriðjudags.
• Þessi ákvörðun brezku
stjórnarinnar olli þvi að mikið
framboð var á dollurum á gjald
eyrismörkuðum í Evrópu, og féll
dollarinn verulega i verði.
• Lækkun dollarans og lokun
brezka gjaldeyrismarkaðsins
fylgdi liækkun gullverðs. Við lok
nn gullmarkaðanna í Evrópu í
gær var gullverð um 61,75 til
61,85 dollarar únsan og hækkaði
það í dag um 2—3 dollara.
• Fljótlega eftir að brezk yfir
völd ákváðu að stöðva alla gjald
eyrisverzlun fram yfir helgi,
fylgdu fleiri ríki því fordæmi,
frá brezkum bönkum til erlendra
banka.
Að undanförnu hefur verið
uppi orðrómur um að gengi
puindsinis yrði lækkað, og teJja
sumir sérfræðingar á sviði al-
þjóðaviðskipta ekki útilokað að
lokun gjaldeyrismarkaðanna
brezku sé fyrsta sporið í þá átt.
Ekki mátti þó marka það af orð
um Barbers f jármálaráðherra,
því hann tók það skýrt fram í
þingræðu sinni i dag að hér væri
aðeins um að ræða aðgerðir til
málamynda til að stöðva peninga
strauminn úr landinu.
Síöustu fréttir:
Flóð í
Harrisburg
Rétt áður en blaðiff fór í
prentun bárust fregnir frá
AP um aff mikil flóff væru í
borginni Harrisburg í Penn-
sylvania. Þar hefur Susque-
hanna-fljótiff flætt yfir bakka
sína og valdið miklum spjöll-
um. Meffal annars segir AP,
aff verksmiffja Betlehem Steel
Corp., rétt utan viff borgina,
sé á kafi svo affeius standi
reykháfar og þök upp úr
vatninu.
f Harisburg eru tvær ís-
Ienzkar fiskvinnsluverksmiffj-
ur, og reyndi Mbl. aff ná sam-
bandi viff forstöffumenn þeirra
í nótt, en sambandslaust var
viff borgina. Önnur verk-
smiffjan er hin glæsilega fisk-
verksmiffja Sambands ísl.
samvinnufélaga.
BREYTILEGT GENGI
Gengi sterlingspundsins gagn-
vart dollar hefur tekið ýmsum
Framhald á bls. 21
USA:
Fárviðri og f lóð
New York, 23. júiní. AP.
FÁRVIÐRl geisar enn í mið-
liluta Pennsylvaniu og suðvest-
urhluta New York ríkis og er nú
vitað að 47 manns hafa farizt og
óttazt er um líf fjölda manna,
sem saknað er. Hitabeltisstorm-
urinn „Agnes“ er enn í algleym-
meðal annars öll ríki Efnahags-
bandalagsins og eru flestir
gjaldeyrismarkaðir Evrópu Iok-
aðir í dag og á morgun. Á morg
nn koma svo aðal-bankastjórar
seðlabanka Efnahagshandalags-
ríkjanna saman til fundar til að
ræða ástandið.
Anthony Barber fjármálaráð-
herra skýrði brezka þinginu í
dag frá ákvörðun stjórnarinnar
um að loka gjaldeyrismörkuðun
um og gefa gengi pundsins
frjálst. Sagði hann að þessi á-
kvörðun kæmi í veg fyrir að
Bretar yrðu að taka stórlán er-
lendis til að tryggja skráð gengi
pundsins. Sagði hann að helzta
ástæðan fyrir erfiðleikum sterl
ingspundsins að undanförnu
væri sú, að miklar tilfærsilur
hefðu orðið á sterlingispundum
Aflétt verði andlegri áþján
Andrei Sakharov sendir
frá sér yfirlýsingu
Moskvu, 23. júní — NTB
SOVÉZKI vísindamaðurinn
og kjarneðlisfræðingurinn
Andrei Sakharov, sem hefur
verið kallaður „faðir sovézku
vetnissprengjunnar" hefur
sent frá sér yfirlýsingu, þar
sem hann hvetur til að aflétt
verði kúgun hvers konar og
andlegri áþján á menntamönn
um í Sovéti'íkjunum. Hann
segir að forystulið landsins
kæri sig kollótt þótt mannrétt
indi séu fótum troðin og
skeyti lítt um framtíðarhags-
nuini og öryggi manneskjunn
ar í Sovétríkjunum.
Sakharov, sem hefur verið í
hópi þeirra, sem hafa látið til
sln taka I Sovétríkjunum varð
andi að auka þar og efla
mannréttindi segir ennfremur
að banna ætti þá aðferð sem
beitt sé að þeir, sem gagn-
rýna skipulagið, séu lokaðir
inni á geðveikrahælum og
hann hvetur til að eftirlits-
maður verði skipaður til að
sjá um að pólitískir fangar
sæti ekki pyndingum í fang-
elsunum.
Andrei Sakharov segir
þetta í orðsendingu, sem vest
rænir fréttamenn í Moskvu
hafa komizt yfir. Hann legg-
ur þar einnig til að gerðar
verði ýmsar breytingar á
„kerfinu", bæði félagslegs eðl
is, efnahags- og réttarfarsleg
ar.
Orðsending Sakharovs hef
ur vakið mikla athygli. Hann
hefur á allra síðustu árum
látið verulega að sér kveða i
baráttu þeirra sem vilja auk
in mannréttindi í Sovétríkjun-
um og hefur m.a. komið til
liðs við rithöfundinn Alexand
er Solzhenitsyn o. fl., sem of-
riki hafa verið beittir af hálfu
stjórnvalda.
Tel Aviv, Beirut, New York,
23. júní — AP—NTB.
ÍSRAELSKAR herþotur gerðu í
dag loftárás á þorpið Deir el
Aachayer í Líbanon. Fregnum
ber ekki saman um afleiðingar
árásarinnar, en talsmenn flug-
hers ísraels segja aff henni hafi
verið beint gegn búffum ara-
biskra skæruliða á þessum slóð-
um.
Talsmenn Líbanonsstjórnar
segja að 17 óbreyttir borgarar
hafi farizt í loftárásinni, og tíii
hafi særzt alvarlega. Talsmenn
skæruliða viðurkenna aff mann-
fall hafi orffið í liði þeirra, en
seg.ja ekkert um fjölda fallinna.
Stjórn Líbanons hefur óskaff
þess aff öryggisráð Sameintiðu
þjóðanna verði tafarlaust kvatt
saman til fundar til að ræða
þessa síffustu árás ísraela.
í fregmum frá Tel Aviv siegir
að snemma í morgun hafi ara-
biskir skæruliðar innan landa-
mæra Líbanons skotið eldflaug-
uim og sprengjum á ísraelska bæ-
inn Kiryat Shmona. — Ollhi
sprengjurnar nokkru eignatjóni,
en mannfall varð ekkert, að þvi
er ísraelska herstjórnin segir.
Svöruðu skytbur israelska hers-
ins skothríðinni í sömiu mynt
Nokkru síðar ræddi Golda Meir
forsætisráðherra við fréttamenn,
en hún var þá að iegigj a aí stað
til Vínarborgar. Sagði hún að
Israélslher miundi vernda llf ibúa
landsins igegn árásum. „Ef stjóm
Líbanonis ræður ekki við þá,“ —
það er að segja skæruliða Ar-
aba — „verðiur að haía það. Þá
genum við það,“ sagði hún.
Eftir brottför forsætisráðherr-
Framhald á bls. 21
47 manns látnir, margra saknaö «
ingi á þessum slóðum og nýr
stormur virðist í aðsigi.
Gerðar hafa verið ráðstaifanir
í Vestur-Peninsylvainiiu til að
flytja fólik á brott, þar sem búizt
er við því að milkifl flóð fyligii í
kjöl'far fárviðrisins og riigming-
Framhald á bls. 12