Morgunblaðið - 24.06.1972, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 1972
/77 HÍLALKH.IV
'AiAjm
22*0-22-
RAUÐARÁRSTÍG 31
14444^25555
14444-2^25555
BILALEIGA
CAR RENTAL
TS 21190 21188
Bílaleigan
SKULATUNI 4 SÍMI15808 (10937)
BÍLALEIGAN
AKBllA UT
8-23-4 7
n gendum
SKODA EYÐIR MINNA.
Snaaa
LE/GAN
AUÐBREKKU 44-46.
SÍMI 42600.
margfaldar
markað yðor
Frelsi handa
Litháen
Ungir s.jálfstæðismenn i
Reykjavík hafa tvo undan-
farna daga staðið fyrír frið-
samlegum mótmælmn við
sendiráð Sovétrikjanna. Að-
gerðir þessar hófust í fyrra
dag, er nokkrir ungir menn
stóðu fyrir framan sendiráðið
í hálfa klukkustund með mót-
mælaspjöld, þar sem borin
voru fram andmæli gegn sov
ézkri kúgun í Eystrasaltsríkj
unum.
Um það bii þrjátíu ár eru
nú liðin síðan Eystrasaltslönd
in voru innlimuð í sovézka
ríkjasambandið. Á þessu ára
bili hafa stjórnvöld í Krcml
dyggilega unnið að því að upp
ræía þjóðerniskennð fólksins
í þessum löndum og bælt með
harðri hendi niður hvern vísi
að andstöðu við sovézka kerf
ið. Nú í vor hefur frelsisþráin
enn á ný biossað upp. Ungir
menn hafa fórnað lifi sínu á
báli til þess að vekja athygli
umheimsins á þeirri kúgun.
sem þjóðirnar við Eystrasalt
verða að þola og heimurinn
hefur horft þegjandi á í þrjá
áratugi.
Viðbrögð
Þjóðviljans
Dagblaðið Þjóðviljinn skýr-
ir frá mótmælastöðu ungra
sjálfstæðismanna í fyrradag
undir fyrirsögninni: „Aðför
að Spassky?“ í frásögninni
segir m.a.: „En hvers vegrna
var dagurinn i gær valinn til
þessara mótmæla? Er þcssum
mótmælum beint gegn sov-
ézka heimsmeistaranum í skák
Spasský, sem kom hingað til
lands í fyrrakvöld? Eða er
þetta liður Heimdellinga í að
lijálpa Fischer að vinna lieims
meistaratitilinn að gera
Spasský lífið leitt meðan hann
dvelur hér á landi?“
Það sýnir einkar vel undir
lnegjuhátt Þjóðviljans gagn-
vart sovézkum valdhöfum,
þegar blaðið reynir á barnaleg
an hátt að bendla þessa mót-
mæiastöðu við komu Boris
Spasský hingað til landsins. 1
frásögn blaðsins er þess á
hinn bóginn dyggilega gætt
að geta i engu um efni mót-
mælanna. Á Þjóðviljanum
heitir það að gera Spasský
lifið leitt, þegar ungir menn
styðja frelsiskröfur fólksins í
hinum undirokuðu ríkjum
Sovétríkjanna, og skora á
sovézk stjórnvöld að leyfa
sovézkum borgara að heim-
sækja son sinn á íslandi.
Afstaða af þessu tagi er
ekki nýlunda á síðum Þjóðvilj
ans. Enn er mönnum í fersku
minni, þegar Þjóðviljinn birti
dag eftir dag myndskreyttar
greinar frá sovézku fréttastof
unni Novosti, þar sem sovézk
um valdhöfum var með sterk-
ustu lýsingarorðum þökkuð
sú göfugmennska að hafa
svipt Eystrasaltsrikin sjálf-
stæði sínu.
Tekið undir
kröfur fólksins
í bréfi því, sem Samtök
ungra sjálfstæðismanna sendu
ambassador Sovétríkjanna
segir m.a.: „f frjálsu landí
eins og okkar eigin er afar erf
itt að ímynda sér þær aðstæð
ur, sem knýja unga menn til
þess að brenna sig á báli í ör-
væntingu vegna yfirdrottnun
ar erlends valds. Þetta gerðist
þó fyrir skömmu í Litháen.
Atburður af þessu tagi bein
ir athygli okkar enn á ný að
þeirri staðreynd, að í Evrópu
viðgengst ólýsanleg harð-
stjórn og yfirdrottun erlends
valds yfir milljónum einstakl-
inga — heilum þjóðum, sem
þrá að endurheimta sjálfstæði
sitt. Við mótmælum þvílíkri
kúgun og áþján."
Steinger vingar sósíalisipans
á ritstjórnarskrifstofum Þjóð
viljans láta sér nægja að gera
gys að kröfum þessarra und
úrokuðu þjóða, en iýðræðis-
sinnar taka undir kröfur fólks
ins og munu Ijá þeim stuðn-
ing.
Hafliði Jónsson garðyrkjustjóri
Hollanhendun-gnængnös
„I bremniaflidi rústurn
og hlófhigum, lemstruðum val,
oss birtiist
sú dýrlega „memniing“
sem koma skal.“
Vel má vera, að mörgurn
mönnum, sem komnir eru á
miðjajn alduir hatfi koroið þess-
ar Ijóðlínur skáldsins í hug,
þegar fjöimiðlar sögðu frá
samkomuhaldi á þjóðhátíðar-
dagirm. Því miður virðist það
l’iðin tið, að ungt fólk i þessu
lamdi hu/gsii með sama hætti
og skáldið, sem að framan er
vitmað tfi, Jón frá Ljárskóg-
um, er hamin mælti „ — mú vfi
ég ferjúpa á kné á þinni grumd
og kyssa þina mold á heligri
stund — “
>að er orðið áberamdi hvað
umgengni er orðim lafeairi em
var fyriir fjórum tfi fimim ár-
um, ekki aðeimis hjá umgu
fóliki, heldur ölluim aldur.shóp-
um. Það hefur t. d. ekki áður
feomið fyrir, að hvað eftir
amniað hafi gróðurbeðuim, sem
nýbúið er að gróðursetja sum-
arblóm í á AuistuirveMii, verið
umtuimað af fólki, sem sækir
skemmtistaði í miðborgiinni.
Að ekki sé mimmzt á þann
lieiða sið fólks að stytta sér
ieið yfir gnasfiatir í stað þess
að fara eftir gamgstéttuim.
Eng'um vir ðist það nerna eðli-
legur leikur barna að brjóta
og kfifra í þessum fáu trjám,
sem hér hafa náð að vaxa á
opmum svæðum í borg'inni. Þó
gietum við sjálfsaigt viðu.r-
kenmt, að okkar hlutur er sízt
skárri en umgmenmanna, með
því að gamga þögui hjá og
láta okkur skemimdarleik
þeirra okkur emgm vairða. >að
ætti að vera okkur ölllum jafm
hetíög skylda að gæta sameiig-
inlegra verðmæta. Þetta er
orðið slíkt vamdamái, að
fjórði hluti alls þess fjár-
majgtms, sem varið er úr borg-
arsjóði Reykjavíkur tfi að
rækta og prýða almenmmgs
garða og opim útivistarsvaíði
fer tiil iagfærimga á skemmd-
um, er hljótast af slæmiri um-
gengmi borgaramnia.
Sökin er ekki aðeims hjá
æskufóliki borgarinmar, þó
þess hluituir sé ærimn. Öll
eigum við miargt ólært af
þeim silðum, sem víðast hvar
í enlemdium borgum eru taidir
það sjáifsagðir, að óþarft er
að kemmia þá börmium, þar sem
góðir siðir lærast óaifviitamdi,
ef foreldraimiiir gefa fordæmið.
Víða í erlemdum bæjum er
það t. d. tallim eðlfieg kvöð á
hverju heitmfiii að sópa sinn
hiaðvarpa út miðja götu.
Hvermiig væri fyrir okkur að
taka slítkan sið upp hér hjá
okkur, s’trax og gatam hefur
verið malbik’uð og gangstéttim
með lóðinmi steypt eða helliu-
lögð. Það væri strax stórt
skref í menmimigarátt. Sá leiði
vami sem hér er svo áberamidfl,
að vera með sífelldar kröfur
á bæjiarfélög um að hailda ölliu
í g-óðu horfi og hverjum eirn-
stakiiinig skuli heiimilt að sóða
út umhverfið að geðþótta sin-
um í trauisti þess, að bæjar-
féiagið sjái um að hreinsa alil't
og fága, er afar frumstæð-
ur .hugsunarháttur. Sveitar-
féiagssjóðir þurfa að greiða
fyrir hreimsum á því drasli,
sem við höfum fieygt frá okk-
ur og aiukin útgjöld úr sam-
eigimile'gum sjóðum okkar
valida að sjálfsögðu stærri
kröfuim á hendur okbur «g
svo býsmiumst við út af skatt-
seðliimum okkar.
ísíma 251001