Morgunblaðið - 24.06.1972, Qupperneq 8
8
MORGUíNBLAIHB, LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 19T2
VATNIÐ var orðið ólíkt upp
runa sínum fram við ósinn.
Straumþungar jökulárnar
voru þar drelfðar um sand-
ajia, og kvísluðust í nær iygn
um smáálum um leirsendinn
jarðveginn. Við óðum berfætt
ir í álunum, brettum skálm-
arnar upp fyrir hné, tróðum
sandinn og stikuðum leiðina.
Brátt yrði hér akfær vegur
fyrir dráttarvélar.
Sóiin brauzt öðru hverju
fram úr skýjaþykkninu, og í
logninu spegiaðist hún í vatns
flaumnum. í fjarska sást á
seinasta skipsstrandið á Ör-
æfafjörum, Lord Stanhope,
en þótt ekki sé langt um iiðið
síðan fleyta þessi endaði feril
sinn sem slík, þá var ekki ann
að sem stóð upp úr sandinum
en mastrið. — Jú, þegar að
var gáð sást líka örlítið í skut
inn, þar sem öldurnar í flæða
málinu hrísluðust um hann.
Bændurnir á Svínafelli í Ör
æfum voru að undirbúa sel-
veiðiferð. Tveir ósar eru á
Svínafellsfjöru, og er sá
vestari mun vatnsmeiri. Skeið
ará hafði i hiaupinu i vor
breytt þannig um farveg úti á
leirunum, að hún féll nú að
veruiegu leyti til sjávar í
fjöru þeirra Svínfellinga. Þar
sem selurinn sækir hvað mest
í vatnsmikla ósa var nú veiði
von góð, enda töldu bændur,
að óvenju mikiil seiur vært
við ósinn.
Til þess að komást að Skeið
arárósnium varð því að troða
stóð y£ir innanverðan eystri
ósiren. Til hagræðb var það
giert nokkru áður en selveiði
ferðin yrði farin, enda gott
dagsverk að troða sandbleyt
urnar.
Um morguninn var haidið
af stað frá Svínafell á tveim
ur dráttarvélium. í förinni
voru Guðlauig’ur Gunnarsson,
eða Lulli í Vesturbænium, eins
og hann er kaliaður, Magnúa
Lárusson úr Böltanum, Guð-
jón Þorsteínsson úr Austur-
bænum og sonur LuIiLa, Hamn-
es.
Við ókum iengi vel um mýr
ar og aura, þar til við komum
fram í ála. Þar tók við sandur,
— endaiaus sandur, svo langt
siem augað eygði í austur og
vestur. Framundan voru ævin
týralegir hlutir, sem flutu í
lausu lofti, — hiilingar af sjó
ströndum, melhólum og sand-
öldum. Leiðin var löng á f jör
una, en þótt um hálfgerðar
vegleysur væri farið þá var
ekki yfir akbrautinni að
kvarta eftir að kom fram á
sandana.
Lulli stóð á vagninum með
mér, og við ræddum siaiman
um öræfinga, og lifnaðar-
háttu þeirra. Hann sagði mér,
að selveiðar hefðu verið stund
aðar svo lengi sem hann ræki
minni til og mikiu fenigur. Þó
hefði um nokkurra ára skeið
fyrir fáum árum verið hætt
við selinn, þar sem verðið á
sikinnunum hefði verið mjöig
lágt. Þeir hefðu þó altént far-
ið á fjörur.a öðru hvoru til
að ná sér í sel til matar.
— Já, okkur finnst selkjötið
gott, öræfingum, siaigði LuiMi,
— og það er óvist að það sé
víða á landiniu, sem hann er
étinn eins mikið oig hér..
Hann sagði mér að oft hefðu
fjöruferðirniar verið erfiðar,
einkum hér áður fyrr. — T.d.
hefðu þeir feður hans og
Magga, áisamt tveimur öðrum
Svinfeillinigum eitt sinn verið
að ná í rekavið að vetrarlagi.
Með Qræfingum á selveiðum — I hluti:
Skógrækt í eyði
Slóðin
troðin
og stikuð
Þá hefði gert óveður hið mesta
og þeir þá afráðið að freista
þesis að komast í skipbrots-
miannaskýlið í Ingólfshöfðia —
Þeíta var löng leið og erfið,
og varð úr að þeir urðu að
feggjast fyrir í fjörunini, og
bdða þess siem verða vildii.
Eina skjáiið sem þeir höfðu
voriu hestiarnir, og þar sem
þeir lágu fennitir yfir þá,
og ábreíðuimar frusu niður í
sandinn.
Skömmu áður en veðrið
skaLI á höfðu nokkrir ynigri
menn lagt af stað frá Svina-
feiLli til að gá að sauðium. Þeir
náðu þó aðeins með na'umiind
um tU S’auðahúsanna, og létu
þar fyrirberast um nóttina.
Heimafólikiiniu að Svínfelli
Göslast um álana með stikurnar
varð ekki svefnsiamt þá nótt
irna, því enginn var karimaður
iinn heima fýrir.
Undir morgun fór svo veðr
inu að slota og komu þá leið
anguirsmenin í leitirnar, illa
leiknir a(f veðrinru. Viar það
talin mikil hreysti að lifa af
voslbúðina.
VAK AÐ ETA KALFAKJÖT
Brátt urðu hiLIingarimr raiun
verutegar.
Nú var stefnan tekin í vest
ur, enda tillheyrði fjaran fram
undan Sandfel'l. SandfeU var
hér áður talin bezta jörðin í
sveitinni, þótt nú sé hún löngu
komin í eyði. SandfelIL var
preistsetur, og höfðu ábúendur
ýmiis hliunnindi víða «n sveit
ina, svo sem nytjarétt á Ing
ólfshöfða. Enn fremur áttu
þeir fjörubúta hér og þar um
sveitina.
— Þeir voru víist iðnir við
að skara eld að sinni köku í
þá tið þessir prestar, sagði
Maiggi, T.d. herma miuninmæli,
að fjörubútur Sandfelilla á
HnappavalLafjöru, sem kalILað
ur er Bakkafjara, sé þannig
till kominn, að prestur hafi ein
hverjiu sirmi 'verið á ferð um
a'ustursveitin um föstuna', og
á bæruum Bakka, sem nú er
löngiu kominn í eyði, komið að
bónda, þar sem hann var að
éta kálfakjöt. Þessa guðssynd
Eftir Gísla
Baldur
Garðarsson
nýtti prestur sér auðvitað í
hagsmunaskyni, og varð úr að
hann veitti bónda fyrirgefn-
ingu syndarinnar gegn því að
hann léti af hendi þennan
fjörubút.
SÍÐASTI BÓNBINN
í SANDFELLI
— Annars voru þelr ekki
allir jafn sfæmir Sandfells-
bændur, sagði Maiggi og leit
igJiettnistega til Luiia, seim var
síðasti ábúandinn í Sandfell.
— Ja, það er nú eigintega
varla hægt að sieigja að ég
hafi búið þairna. Ég dvaldi þar
í tvö sumur og einn vetur,
ásiamt systur minni, eftir að
síðustu ábúendurnir fiuttu úr
sveitinni, sagði Lulli. Hins
vegiar vair jörðin þá þegar kom
in í það mikia ráðumiiðsLu, að
mig fýsti ekki til að halda
þar áfram búskap.
Enn standa uppi bæjarhúsin
á SandfeHi, en þau haiia sýni
tega hfað sitt fegursta skeið,
og innan tíðar á að jafnia þaiu
við jörðu.
Er við komum út á fjöru
þeirra SvínfeLlinga var stað
næmzt, og menn tóku til við
að neyta nestisins í ylvolgum
sandinum. Steyttu menn þar
úr hnefa „sjá!fætt“ hangi-
kjöt, en Öræfingar kailla svo
hrátt hamgikjöt, sem verfk-
að hef'Ur verið með sérstökiu
lagi, oftast reykt með birki.
Þegar kaffidrykkju og áti
var lokið, var hafizt hainda um
að stika leiðina yfir eystri ós
irrn, til þeiss að komast að
þeim vestari.
Við fórurn úr skómuim og
sokkunum, brettum buxurnax
vel upp fyrir hné, og byrjuð-
um að vaða. Víða var mikil
Framhald á I>Is. 23
fí
:
Rekaviðnum safnað Frá vinstri: Hannes, Guðjón, Lulli og Maggi
Skúmsamamma i vígahug.