Morgunblaðið - 24.06.1972, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARÐAGUR 24. JÚNl 1972
9
Selfossbúar
Herbergi óskast til leigu nú þegar, eða sem
a33ra fyrst. — Upplýsingar í síma 99-1131.
Fyrirtœki til sölu
Vegna brottflutnings úr bænum, er til sölu gott og vaxandi
fyrirtæki. Starfsfólk nú 6 manns. Afhendist 1. september nk.
Kaupandi þarf að sjá um húsnæði fyrir starfræksluna.
Upplýsingar í síma 81457 eftir hádegi í dág cg á morgun.
Eftir það í síma 93-8626.
Veiðimenn
Tryggið yður nú þegar veiðileyfi
í GÖÐA SILUNGSVEiÐI
í einni fegurstu veiðiá landsins,
LAXÁ í LAXÁRDAL, S-Þing.
Gisting í sumarhótelinu að Laugum og á tjaldstæðum, með
hreinlætisaðstöðu á fögrum stað við ána.
Veiðileyfi kr. 1000,00 pr. dag.
Nánari upplýsingar og veíðileyfi fást hjá
VEIÐIVAL, Reykjavík, sími 20485,
SPORTVÖRUVERZLUN BRYNJÓLFS
SVEINSSONAR, Akureyri, sími 11580,
SUMARHÓTELINU AÐ LAUGUM.
TJALDSAMKOMUR
Á tjaldsamkomunni í Laugar-
dalnum kl. 8.30 e. h., laugar-
dag og sunnudag, eru enn
tækifæri til að hlusta á:
Unga fólkið frá Svíþjóð syngja
og tala um efnið: „Hvers
vegna erum við Jesúböm?"
Ung, bandarlsk hjón syngja
cg leika á gitar.
Enska lækninn Michael
Harry og Svetlönu, konu hans
frá Rússlandi, segja frá Jesú-
vakningunni í Danmörku,
Fmnlandi og Noregi.
Dr. Harry svara spumingum ungs fófks um lífið og trúna.
TÁNINGAR! MUNIÐ SÉRSTAKLEGA!
Miðnætursamkomuna í kvöld kJ. 11.15 eftir hádegi.
Tjaldið er upphitað. TjaldJbúðamefnd.
DEN ENDA
VÁGEN
Kópavogur —
einbýlishús
Við Fögrubrekku í Kópavogi er mjög ía3-
legt, nýtt fullgert einbýlishús, til sölu.
3 svefnherbergi auk forstofuherbergis,
W.C. og baðherbergi, fallegt eldhús með
harðviðarinnréttingum. Þvottaherbergi
og geymsta. Tvöfaldur bílskúr. — Laust
strax. Útb. 2,2—2,5 millj.
VONARSTRÆTI12 SIMI 1-1928
Siíi [R 24300
24
Einbýlishús
á Hellu. Rangár-
vallasýslu
Steinhús, hæð og rishæð, með
svölum, alls 7 herb. íbúð, tvöfalt
gler í gluggum. Ekkert áhvilandi.
Laust til íbúðar nú þegar. Sölu-
verð um 1 milljón og 400 þús.,
útborgun helzt hélmingur.
Höfum kaupendur
að öllum stærðum ibúða í borg-
inni. Sérstaklega er óskað eftir
nýtízku einbýlishúsum og 4ra,
5 og 6 herb. sérhæðum. Miklar
útborganir. í sumum tilfellum
þurfa eignirnar ekki að losna,
fyrr en eftir eitt ár.
Nýja fasteignasalan
Laugavegi 12
Sími 24300.
Utan skrifstofutíma 18546.
Til sölu
Sumarbústaður í nágrenni
Reykjavíkur, þó út úr allri um-
ferð. Verð 400.000. Upplýs-
ingar aðeins í skrifstofunni.
Lóð í Mosfellssveit.
Lóð í Hveragerði.
Fokhelt raðhús, pússað að ut-
an, í Breiðholtí. Verð 1500 þ.
Fokhelt einbýlishús í Kópavogi.
Verð 2,2 milljónir.
Gullfalleg 2ja herb. íbúð i Árbæ.
Útborgun 1 milljón.
4ra herb. íbúð fullfrágengin í
Árbæ. Útborgun 1500 þús.
Parhús í Kópavogi.
Riífum kaupanda að
— 2ja herb. íbúð í nágrenni við
Borgarspitalann. Há utborg-
un í boði.
— 3ja herb. íbúð í Safamýri,
Háaleiti. Staðgreiðsla.
— 3ja herb. íbúð í Laugarnes-
hverfi. Útb. strax 1 milljón.
— einbýlishúsi i smíðum i Ár-
bæjarhverfi. Skipti á 4ra
herb. íbúð í Árbæ kemur til
greina. Staðgreiðsla kemur
til greina.
— sérhæð í Vesturbæ eða Sel-
tjarnarnesi. Staðgr. kemur
til greina.
Opið í dag, laugardag, til kl. 6.
Lokað sunnudag.
r—►
3351C
TF650 85740
ffll
il
Suðurlandsbraut 10
Suðurlandsbraut 10
Höfum kaupendur
i hundraðatali
33510 — 85650
E5740
■ i Uk-PAVJB
fASTFIGNASAI.fi SKÚLAVÖRÐUSTÍG 12
SÍMAR 24647 & 25550
Við Háaleitisbraut
4ra herb. íbúð á 2. hæð. 3 svefn
herbergi, svalir. Rúmgóð íbúð,
laus strax. Lóð frágengm.
Eignarskipti
5 herb. rúmgóð íbúð á 2. hæð
í fjórbýlishúsi í Hlíðunum —
í skiptum fyrir raðhús í Foss-
vogt, má vera í smíðum.
Þorsteinn Júlíusson hrl
Helgi Ólafsson, sölustj
Kvöldsími 41230.
2 erlendir
námsmenn
óska eftir tveimur herbergjum
frá 3. júlí — 5. ágúst. Skrifíð til
Claus Reistrup, Vandværksvej
12, 5000 Odense, Danmark.
Barnovinafélagið Snmorgjöf
Innritað verður í leikskólann við Leirulæk
eftir hádegi þriðjudaginn 27. júní og næstu
daga.
STJÓRNIN.
AUGLÝSING
FRÁ NÝBORG SF.
Höfum ákveðið að hætta að reka opna smá-
söiuverzlun að Hverfisgötu 76 frá og með
1. 7. næstkomandi.
Seljum þangað til ar.lar okkar vörur á nið-
ursettu verði.
Notið tækifærið og gerið góð kaup.
BYGGfNGAVÓ'RUVERZLUNIN
NýBORGl
HVERFISGÖTU 76
SfMI 12817
VICTOR 1800 RAFEINDAREIKNIVÉLAR MEÐ OG ÁN STRIMILS.
BANDARÍSK GÆÐAVARA BYGGÐ Á NÝJUSTU UPPGÖTV-
UNUM I RAFEINDATÆKNI.
HLJÓÐLÁTAR + HRAÐVIRKAR = AUKIN AFKÖST
SPARNAÐUR.
VIÐGERÐA OG VARAHLUTAÞJÖNUSTA.
SÖLUUMBOÐ A AKUREYRI: JÓN BJARNASON ÚRSMIÐUR.
SlMNEFNI ESKUL
SlMAR 2 41 30
HVERFISGÖTU 89
REYKJAVlK
ixiximzm'm]
■III'HliUMKi