Morgunblaðið - 24.06.1972, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JÚNl 1972
19
Hagaskóla slitið
HAGASKÓLA vax slitið mið-
vitoudaiginn 31. mai. Um 870 nem-
endur voru í skólanum síðastMð-
inn vetur, í 32 bekkjardeildum.
Kennarar voru 60.
Prófi í 1. bekk liuku að þessu
simni 227 nemendur. Hsestu eink-
unn hlaut Finnur Sveinbjöms-
son, 9.53, en aiis fengu 12 nem-
endiur áigætiseinkunm.
í 2. bekk gengust 250 nemend-
ar undir unglingapróf. Prófið
stóðust 229. Hæstu ein'kunn
hlaut Ragnar Hanksson, 9.31.
Vorpróf í 3. bekk tóku 262
nemendur, þar af 145 í lands-
prófsdeild. Landspróf miðskóla
stóðust 142, 101 hlaut framhalds-
einkunn, en 19 nemendur mega
endurtaka hluta af prófum siin-
um í hiaust. Hæstu einkunn á
iandsprófi hlaut Jóna Dóra Ósk-
arsdóttir, 9.2. f aianennri bók-
námsdeild og verziu nardeil d 3.
bekkjar tóku 102 nemendiur próf.
Prófið stóðust 98. Hæstn eink-
SKIPAUTG6RÐ RIKISINS
Afs. Hekla
fer austur um land í hringferð
29. þ. m. Vörumóttaka mánudag,
þriðjudag og miðvikudag til
Hornafjarðar, Djúpavogs, Breið-
dalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fá-
skrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar,
Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðis-
fjarðar, Borgarfjarðar, Vopna-
fjarðar, Þórshafnar og Raufar-
hafnar.
unn hlaiut Jón Sigurðsson, 8.00.
f fraimhaldsdeild stóðust 9 nem-
endur próf upp i 4. bekk.
Gagnifiræðapróf þreyttiu að
þassu sinni 83 nemendur í al-
mennri bóknámsdeild, og stóð-
ust 80 prófið. Hæstu einkunn
hlaut Sigrún Hjálmtýsdóttir,
8.27. f verzlunardeild stóðust 32
nememdur gagnfræðapróf. Hæstu
einkunn hLaut Birna Björnsdótt-
iir, 8.50.
Við skólaslit hlutu alXmargir
nemendur verðlaun fyrir vel unn
in störf og góðan námsárangur.
Fjölbireytt úrval af varaihliutum
fyrir!iig,gjandi í Moakvitch, Volga,
Gaz-69 og Uaz-452.
SPINDILKÚLUR
SLITBOLTAR
SLITGÚMMÍ
BREMSUBORDAR
BREMSUDÆLUR
HANDBREMSUVÍRAR
BLÖNDUNGAR
BENSÍNDÆLUR
DlNAMÖAR
STARTARAR
KÚPPLINGSPRESSUR
KÚPLINGSDISKAR
DRIF
DRIFSKÖFT
ÖXLAR
GfRKASSAR
MILLIKASSAR
BRETTI
HÚDD
FELGUR
GRINDUR (GAZ '69).
KVEIK JUÞÉTT AR
PLATÍNUR
KERTI
VIFTUREIMAR
ÞOKULJÓS
SPEGLAR
TOPPGRINDUR,
Sendum í póstkröfu um landt
allt.
Biíreiðar & Landhúnaðarvélar hf.
Snðurlandtbnul U - FUykjaitk - Slml 38600
JHdipniiIfiMt
nuGivsmcnR
H*-*2248D
Til sölu JEEP WAGONEER CUSTOM
árgerð 1972 — ókeyrður
Selst gegn staðgreiðslu
Uppl. í síma 30406
LAUGARDAGSLOKUN
Vegna styttingar vinnuvikunnar og þar er
orlofstímabil er hafið verða verzlanir vorar
lokaðar á laugardögum fyrst um sinn frá og
með næstkomandi laugardegi.
Jafnframt breytist opnunartími á mánudög-
um og verður framvegis eins og aðra daga
vikunnar.
Radíóstofa Vilbergs og Þorsteins,
Laugavegi 80,
Heimilistæki sf.,
Hafnarstræti 3, Sætúni 8.
SÖGIN HF. AUGLÝSIR
Úrvnls þunkoður
hurðviður
Beyki, eik, gullálmur, hnota (amerísk),
mahogny, Ramin, Teak, Wenge.
SÖGIN HF., Höfðatuni 2.
*! t , 2M
r ^
Höfum opið til kl. 5 í dag
FÓLKSBÍLAR
★
VÖRUBÍLAR
★
BÚVÉLAR BlLASALAN
★ VINNUVÉLAR H/ÐS/OD IISÍI
BORGARTÚNI 1
ydarpjónusta
atla daga,
Optd atla
taugardaga !
Vauxhall Viva
árgerð 1971, til sölu. Bifreiðin er næstum
ókeyrð. Sérstakt tækifæri. — Upp’.ýsingar
í síma 41378 um helgina.
SÖNNAK
RAFG EYMAR
6 og 12 vo!t ávallt
fyrirliggjandi.
VESTURLJÓS
Patreksfirði.
Laugardalsvöllur
ISLANDSMOTIÐ — I. DEILD
VALUR - Í.B.V.
leika í dag klukkan 16.00. Sjáið góðan leik!
VALUR.
FELAGSSTARF
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
LEIÐARÞING
Alþinig-ismennirnir Gunnar
Gíslason og Pálmi Jónsson
boða til leiðarþinga i Norður
iandskjördæmi vestra á Hofs-
ósi, sunoud'agtnn 25. júní, kl. Sls
4, Miðgarði mánudaginn 26. júní kl. 2, á Skagaströnd sama
dag kl. 9 og í Ásbyrgi þriðjudaginn 27. júní kl. 9.
Tiiikynning frá Hjúkrunarskóla islands
til umsækjenda:
Námið hefst framvegis einu sinni á ári en ekki tvisvar eins
og áður. Þeir, sem sækja um skólavist í haust þurfa að senda
umsóknir á eyðublöðum skólans fyrir 30. júní. Þeir sem ekki
hafa sent prófskírteinin (afrit/ljósrit) með umsóknum sínum
þurfa að gera það fyrir 30. júni. — Bóklega námið hefst 2.
október 1972. SKÓLASTJÓRI.
Líkamsrœktin
Jazzballettskóia BÁRU
•Jr Líkamsrækt og megrun fyrir konur
á öllum aldri.
ir Þriggja vikna kúrar hefjast 26. júní.
ir Nokkrir tímar eftitr.
ir Sturtur — Sauna — Nudd.
Upplýsingar og innritun í síma 83730 frá
klukkan 1—5 og í skólanum.