Morgunblaðið - 24.06.1972, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 24.06.1972, Qupperneq 24
MORGUNBLAÐ'IÐ, LAUGARDAGUR 24. JÚNl 1972 24 fclk í fréttum ' Jetanna Latailllade, 15 ára gömud, rekur upp mikið öskur, þegar lögreglumaður grípur í handiegginn á henni og kernur þar með í veg fyrir að hún kastá sér fram af þaki 15 hæða íbúðarhúss í New York. Hún hiafðd setið yzit á brúninni í nokkum tírna og var óttazt að hún ætlaði að varpa sér nið- ur. Hún kvaðst vera í ástar- sorg, þar sem jafnaldri sinn hefði svikið sig. Hún var send í geðrannsókn, en síðan leyft að fara heim og fer ekki sög- um af þvi, að hún hafi gert aðra tílraun. PICASSO AFÞAKKAÐI G.IÖF BORGABSTJÓRANS Pabio Picasso hefur afþakk- að gjöf frá borgarstjóranum í Malaga á Spáni, en með æmu erfiðá hafðá borgarstjóranum tekizt að komast yíir mynd, sem faðir Picasso, Jose Ruiz Vlasco hafði máiað. Taldi borg- arsitjórinn, að slik gjöf myndi gieðja Picasso niræðan. En svo reyndist alls ekki og segja kunnugir, að þetta tíltæki hafi aðeins vakið upp beizkar og ieiðar endurminningar hjá Pic- as-so, sem ekki var tiltakaniega hændur að föður sínum. Picasso: Vildi ekki borgar- stjóragjöfina. • MIA LEIKLR í LONDON Mia Farrow mun íeika aðal- hlutverkið í Mary Rose, sem verður sýnt í Shawleikhúsinu I London frá 24. júlí n.k. og hef- ur Mia áður leikið þetta hlut- verk í Manchester. Mary Rose var fyrst leikin í London árið 1920 og er þetta i fimmta skipt- ið að leikurinn er tekinn til sýn- inga. Ber blöðum saman um, að það sé leikhúsMffl Lundúna- borgar mikill fengur að Mia Farrow fer með hlutverkið nú. „Kerling eins Dei-ldar meiningar eru um hvert gildi umhverfisráðstefna S.Þ. siem hefur staðið yfir í Stokkhói-mi, muni hafa og ha-fa m-argir orðið til að gaignrýna einhliða -ga-gnrýni sumra full- trúa á Víetnamstyrjöldina; teQlja sumir, að ráðste-fnan eiigi ekki -að fjaffia ium h-ana, en aðrir eru á öndverðum meiði. Ræða kúnv-erska ful-ltrúans fyrir helgi var þó eiinna hvassyrtust. Hér bena þeir þrír aðalfulltrúarndr frá Kina sarn-an bækur sánar, þeir eru taldir frá vinstri Chen Tisien, Pi Chi Lung og Hon Hsiang Li. k I HAVE \ PROBLEM5 ' OF MY OWN, LEE ROy/ X REALLY DONT . WAHT.... y HEY/THE FIRE ENSINE5 STOPPED ON THE NEXT BLOCK, HAPPy/LET'S , SEE WHAT'5 GOIN'ON/ Stephan átta ára — dó í Eva — komst lífs af slysinu og ég má ekki skrifa svona mikið“ AFMÆLISRABB VIÐ GUÐRTÚNU FRÁ LUNDI Gunnar og ðlargareta Sundblad — létust MISSTI FORELDRA OG BRÓÐUR I EI.l GSLVSINi: Skýrt hefu-r verið frá hörmu- legu fíugsJysi, sem varð skammt frá Nýju Delíhi á fnd- landi, er farþegavél fórst og með henni um 80 manns og að- eins þrir kornust lífs af. Meðal þeárra var telpan Eva GabrieMe Sundblad, 11 ára gömul. Hún var með foreldrum sínum, Gunnari og Margaretu Sund- blad og bróður sínum Stephan, HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWilliams Heyrðu, þeir st-oppuðu í næstu götu. Við skuium fara og sjá hvað um er að vera. Élg hef nóg með mína eigin erfið- leika, Lee Roy, ég nenni ekki ... (2. mynd). Sjáðu. Það er hljöJfæraverzlun- in. (3. mynd). Halló, Happy. Góð fyrir smá varðeld, finnst þér ekki? nól* 8 ára oig létust þau öll í sOys- inu. Teipan Mggur enn í sjúkra húsi í Nýju Deilhi og er nokk- uð sfliösuð og við siysið fékk hún auk þess svo alvariegt taugaáfall, að ekki hefur henni enn veráð skýrt frá því að báð- ir foreldrar hennar og litli bróðir eru látin. ^Aster... IM . að þvo fingraförin af rúðumun eftir barnabömin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.