Morgunblaðið - 24.06.1972, Page 29

Morgunblaðið - 24.06.1972, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 1972 29 LAUGARDAGUR 24. júni 7,00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. MorgUnbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: — í>órunn Elfa Magnúsdóttir endar lestur sögu sinnar „Lilli i sumar- leyfi*4 (9). Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög leikin milli liöa. Laugardagrslögrin kl. 10,25 Stanz kl. 11,00: Jón Gauti Jónsson og Árni Ólafur Lárusson sjá um þáttinn. 12,00 Dagskráin Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir 14,30 I hágír Jökull Jakobsson bregöur sér 1 öku ferö meö feröafóninn i skottinu. 15,00 Fréttir 15,15 í hljómskálagarði a. Þýzkar hljómsveitir leika lög eftir Heykens, Fibich, Rubinstein og fleiri. b. Janine Andrade leikur fiölulög éftir Mozart, Gluck, Beethoven og Albeniz. c. Jörg Demus leikur dansa eftir Schubert á píanó. d. Popp-hljómsveitin í Brno leikur lög eftir Monti, Becussi o.fl. 16,15 Veðurfregnir Á nótum æskunnar Pétur Steingrímsson og Andrea Jónsdóttir kynna nýjustu dægur- lögin. 17,00 Fréttir Söngvar í léttum dúr Norman Luboff-kórinn syngur vinsæl lög. 17,30 Úr FerðabÓk Forvalds Thoroddsens Kristján Árnason endar lesturinn (12). 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Einsöngrur: Benedikt Benedikts son syngur lög efir Weyse, Kjerulf og Árna Thorsteinsson. GuÖrún Kristinsdóttir leikur undir á píanó. 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins 19,00 Fréttir Tilkynningar 19,30 Fjóðþrif Gunnlaugur Ástgeirsson efnir til gamansams þáttar um þjóðþrifa- mál. 19,55 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregöur plöt um á fóninn. 20,50 Jónsmessuvaka með bændum: Finkum viðtöl af Vestfjörðum Agnar Guönason ráðunautur sér um dagskrána og talar viö GuÖ jón Halldórsson í Heiðarbæ, Jó- hann Níelsson í Kálfanesi, Ólaf Sigvaldason á Sandnesi, Vermund Jónsson i Sunnudal, Kristján Al- bertsson á Melum, Guðmund Val- geirsson í Bæ og Egil Ólafsson á Hnjóti. Höfundar annars efnis: Guömundur Jósafatsson og Jón Arn finnsson. 21,40 Harmonikuleikur Garöar Olgeirsson bóndi í Hellis- holtum í Árnessýslu tekur nokkur lög á nikkuna. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Dansað á Jónsmessu (23,55 Fréttir í stuttu máli). 01,00 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 24. júní 20,00 Fréttir 20,25 Skýjum ofar Brezkur gamanmyndaflokkur Reimleikar i Skotlandi Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir 20,50 Myndasafnið Umsjónarmaöur Helgi Skúli Kjartansson. 21,25 „Harpa syngur hörpuljóð” Pólýfónkórinn syngur íslenzk vor- og sumarlög. Stjórnandi Ingólfur Guöbrandsson 21,40 Gulleyjan (The Treasure Island) Bandarísk bíómynd írá árinu 1934, byggö á samnefndri skáldsögu eft ir Robert Louis Stevenson. Leikstjóri Viktor Fleming. AÖalhlutverk: — Wallace Beery, Jackie Cooper og Lionel Barrymore Þýöaiidi Jón Thor Haraldsson. Enskur unglingspiltur kemst yfir uppdrátt, sem sjóræningjar hafa gert, og þar er sýnt, hvar þeir hafa faliö fjársjóöi sína. Hann fær nú fjársterka vini til þess að manna skip og halda í leiöangur til gull eyjunnar, en brátt kemur í ljós, aö skipshöfnin heföi mátt vera vai in af meiri fyrirhyggju. 24,00 Dagskrárlok. — GAMAN — GAMAN — GAMAN — GAMAN | IARATUNGA g Jónsmessugleði | laugardaginn 24. júní O > 3 > MANAR skemmta Mætið öll og missið ekki af bílnum. ARATUNGA 55 < S o < o 55 o 55 i < o I 55 S < | GAMAN — GAMAN — GAMAN — GAMAN — Dansleikur í Tónabæ í kvöld. Hljómsveitin ROOF-TOPS leikur. Diskótek, plötusnúður Magnús Þrándur Þórðarson. Aðgangseyrir kr. 150,00. — Aldurstakmark fædd 1957 og eldri. Munið nafnskírteinin. Leiktækjasalurinn opinn frá klukkan 4. STAPI íslandsmet í fjöri! SVANFRÍÐUR ISCROSS skemmtikraftar kvöldsins. Magnús og Jóhann AXIS PARDUS 20,20 Veður og auglýsingar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.