Morgunblaðið - 19.07.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.07.1972, Blaðsíða 1
32 SIÐUR Morð Svíans í Bogota ráðgáta Jeppinn í Fjallsá í gær hafði aðeins minnkað í Fj allsá í Öræfasveit, svo sá á jeppann, sem fór þar út af brtínni á langardag með þeim afleiðing:iim að pólsknr jarðfra'ðing-ur drnkknaði, en Sigurðnr á Kvískerjnm bjargaðist ásamt öðrnm Pólverja fyrir einstakt afrek Signrðar. Sjá frásögn og mynd á bls. 10 og 11. — f.jósm. Br. T. Egyptaland: Rússnesku hernaðarráð gjafarnir reknir heim Reynir Sadat að kúga Sovétríkin? New Yorik, Kairö, 18 júlí, AP. Sú ákvörðnn Sadats, forseta Kgyptalands, að biðja Sovét.ríkin að kalla heim hernaðarráðgjafa sína er stórmerkur pólitískur at- biirður. Stjórn Sadats hefur á undanförnum mánuðum sýnt vaxandi óþolinmæði i viðskiptuin sínum við Sovétríkin, sérstaklega síðan Nixon, forseti, heimsótti Moskvu. Ekki er vitað hvernig Sovétrikin taka þessari beiðni en þau eru sjálfsagt ekki mikið lirif- in af lienni. Málið hefur tvær hliðar fyrir Sovétríkin. Annars vegar vilja þau að sem minnst beri á þátt- töku þeirra í deilumni í Miðaust- uriöndum til að hindra beina árekstra við Bandaríkin. Hins vegar er það mikið pólitiskt atriði fyrir þau að hafa fjöl- menma sveit ráðgjafa i Eigypta- Qandi og margir telja jafnvel að loftvamaflaugamar og nýju þot- urnar sem Egyptar fengu á siim- uim tima, hafi aðeins fengizt gegn þvi skilyrði að ráðgjafar fenigju að vera í lamdinu. Alla vega komu ráðgjafarnir og flaugarnar sam- tímis. Fréttir af þessu eru annars fremur óljósar enniþá og óstað- festar í mörgum meginatriðum. Það er t. d. ekki vitað hvort Sadat hefur farið fram á að aliir sov- ézku ráðgjafamir verði fl-uttir heim, þótt það sé lífclegt. Talið er að sovétmennimir séu ein- hvers staðar á milii 10 og 20 þúsund. Hin „opimbera fréttastofa Mið- austurlanda" (MEiNA) seigir að á fumdi í miðstjóm Araib- isfca sósíalistasambandsims (eina stjórnmálafloldrs landsine) í dag, hafi Sadat sagt að sérfræðingar egypzka hersins ættu þegar i stað að taka við öllum þeim hemaðarmannvirkjum sem Rúss ar hafi himgað til séð um. TVÆR MEGINÁSTÆÐUR Þa.ð eru sjálfsaigt margar og fióknar ástæður að baki þessar- ar ákvörðunar Sadats, forseta. Tvær bera þó iíklega hæst. Ann ars vegar hafa Sovéíiníkiin verið mjög treg til að láta Egyptum í hendur öll þau árásarvopn sem þeir hafa beðið um. Eir þar m.a. á(bt við MIG-23 orrusrtuþoturnar sem eru hinar fuU'koimnustu í vopmabúri Sovétrikjamma sjálfra og eru lítið farnar að sjást utan Framhald á bls. 13. Bogota, Kóiomibíu, 18. júlí. AP. YFIRVÖLD í Kólombíu standa uppi ráðþrota í rannsókn morðs- ins á fyrsta sendiráðsritara sænska sendiráðsins í Bogota, Kjeii R. Haggloff. Við engar vísbendingar er að styðjast er gætu bent til þess hvers vegna Haggloff var myrtur og hverjir myrtu hann. Tilraun til mann- ráns og venjulegt rán eru meðal þeirra möguleika sem eru ræddir . Sjómarvottur segir að Hagg- loff hafi setið í bifreið sinni og rabbað við þrjá mienm þegar fyrsta skotið reið af. Haggloff reyndi að flýia samkvæim/t þess- ari frásögn, en var hindraður og annað skotið reið af og tilræðis- mennimir flýðu. Þjómin í semdi- ráðinu segir að Haggloff hafi ætlað að selja bifreiðina og getur sér þess til að 1iIræðismennirnir hafi komið að máli við hainm undir því yfirskyni að þeir ætl- uðu að kaupa bílinm. Hugsamlegt er að tilræðlismenmirnir hafi ætlað að ræma bifreiðinni eða peniragum af Haggloff. Aðrar heimiidir herma að morð ið stamdi í samibandi við haind- Mótmæli í Moskvu Moskvu, 18. júlí — AP EIGINKONA sovézks Gyðings reyndi að mótmæla handtöku eiginnianns síns með því að gera hungurverkfail fyrir utan aðal- stöðvar kommúnistaflokksins í Moskvu, en hún var send undir lögregluvernd heim til sín í Franihald á bls. 13. Reginald Maudling töku særnska blaðamiaonisims Karl Staff, sem etr ákærður fyrir að hafa komið til Kólomtoíu til þests að hafa sambanid við skæruliða komimúnista. Haggloff var á förum til Vestur-Þý?Jkal ands, þar sem hanm átti að tafca við nýju starfi. Haggloff var þrítugur, fæddutr í Búkarest, hóf störf í utanríkisþjóinusitunni fyrir fjór- um árum og kom til Kólomtoíu fyrir tveimur árum. Banna Finnar líka Ágúst 1914? BREZKA blaðið The Observ- er skýrir frá því hinn 16. þ.m., að það hafi heimildir fyrir því að finnska ríkisstjórnin sé að reyna að hindra að bók- in „Ágúst 1914“ eftir Alexand- er Solzhenitsyn verði gefin út á finnskn. Fréttamaður Ob- server, Roland Huntford, niinnir á, að bækur Solzhen- itsyns séu hannaðar í Sovét- ríkjtinum og það kynni að vera litið á það sem „óvin- samiegt framferði" hjá Finn- um að gefa út verk hans. Hann minnir einnig á, að kvikm.vndin „Dagur í lífi Iv- ans Denisovieh“ var bönnuð í Finnlandi fyrr á þessu ári og staðfesti hæstiréttur iands- ins þann úrskurð. Af sögn Maudlings mik- ið áfall fyrir stjórnina Fleiri „hneyksli“ sögð í uppsiglingu Lomdon, 18. júli — AP ÞAÐ er mikið áfall fyrir ríkis- stjórn Edwards Heaths, að Reg- inald Maudling, innanríkisráð- herra, skuli hafa þurft að segja af sér embætti á meðan lög- reglurannsókn fer frani á fortíð hans i fjármáliim. Fjölmiðlar hafa líka gert mikið úr fréttum um að frekari „hneyksli“, sem snerti opinbera starfsmenn, séu í nppsiglingii, en stjórnin hefur gert sitt itrasta til að sannfæra fólk um að svo sé ekki. Það varð óhjákvæmilegt að Maudiing segði af sér, þegar fyr- irskipuð var ramnsókn á við- skiptum hans við arkitekt að nafni John Poulson, sem nýlega var lýstur gjaldþrota. Maudling var forstjóri eins af fyrirtækjum Poulsons á meðan hamn var þingmaður og Ihaldsflokkurinn í stjómarandstöðu. 1 yfirheyrslum vegna gjald- þrotamálsins sagði Poulson, að hann hefði ekki greitt Maudling Framhald á bls. 13.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.