Morgunblaðið - 19.07.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.07.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ/MlÐVlkUÖAGUR 19. JÚLÍ 1972 3 TRAUSTI BJÖRNSSON skrifar um ^EÍNVÍGÍ ALDAKÍNNAI^ óvæintur leikur. Hótar ýmsu t.d. Dg3, peðiinu fram, eða hróknum á hJínuna, eftir því hvert hvíta dirattmingiin fer. 27. Dg4 Bc5 þetta er ekiki bein hótuin að vinna riddarann, þvi að þá á hvítur þráskák t.d. 28. BxR 29. HxB DxH 30. Dxgt- 28. Rb5 — samt leikið burt og ætiaðuir staður á f3. 28. — Kg7 29. Rd4 Hh8 ef Bd6, 30. Rf5f hér telur Gliigoric að Hd8 hefði gefið svörtium vinnings- möguieika. 3». Rf3 — svartur hótaði Hh4. 3«. — BxR þvingað. 31. DxB Bd6 enn hötar svartur máti, en hvitur á létt með að varna því. 32. Dc3 — þvingar fram endatafl með mislitum biskupum. 32. — DxD 33. bxd Be5 34. Hd7 — hótar Bxe. 34. — Kf6 35. Kgl Bxc Spassky vinnur aftur peðið, sem hann fómaði í 13. leik, og staðan er nú „dautt jafn- tefli“. 36. Be2 Be5 37. Kfl Hc8 38. Bh5 — ekki sakar að hóta máti (Hxf). 38. — Hc7 39. HxH BxH 4«. a4 Ke7 41. Ke2 f5 42. Kd3 Be5 43. c4 Kd6 44. Bf7 Bg3 45. c5f jafntefli. 2«. — HxH Sóknin f jaraði ut 21. HxH h5 hótar að leika peðinu til h3. 22. Rd6 Ba8 22. Bc4 — Hvítt: Robert Fischer Svart: Boris Spassky Sikileyjarvörn. Sex minútur iiðu af um- hugsunartíma Fisdhers áður en hann fékk sér sæti við skákborðið, en lengur þurfti ekiki að biða eftir skákinni, þvi Fdsoher lék hikiaust. 1. e4 sem er nær undantekningar- laust hans fyrsti ieikur. 1. — c5 Spassky kýs að verjast með Sikiieyjarvöm. 2. Rf3 d6 3. d4 cxd 4. Rxd Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bc4 þennan leik hefur Fischer gert frægan, enda oft kennd- ur við hann. 6. — e6 7. Bl>3 Be7 hér hugsaði Fischer sig vel um (um 10 raínútur), en lék síðan 8. Be3 0—0 9. 0—0 hér hefur venjuiega verið hrókað langt, en Fischer hef- ur ef til vill fenigið sig full- saddan á þeirri leið, er hann tapaði gegn l.arsen í milli- svæðakeppninni á Mallorca 1970. Eitt er vist að hann hrókaði stutt, eins og í þess- ari skák, í tveimur af skák- unum í kandidataeinvíginu gegn Larsen. 9. — a6 10. f4 hvitur býr sig undir sókn á miðborði og kónigsvæng, en svartur andæfir á drottningar- væng. 10. — RxR skiptir upp á riddaranum á c6, til að geta ieikið b5 án tafar. 11. BxR b5 12. a3 hindrar framrás b-peðsins. Riddarinn verður að hafa frið á c3, þar sem hanin gegmir því. mikilvæga hlutverki að valda e4-peðið. 12. — Bb7 13. Dd3 svartur sækir að e-peðinu, en hvítur valdar það. Nú virðist Fisclier að koma — Cramer segir honuni að flýta sér inn. ekki hægt að ógna þvi meira, en Spassky leikur viðstöðu- iaust 13. — »5 peðsfórn, sem gefur svarti frjálsa stöðu. 14. e5 ekki er gott að taka b-peðið strax, þvi þá fellur peðið á e4. 14. — dxe 15. fxe hér hafði Spassky aðeins not- að 8 mínútur, en Fischer 34, sem sýnir að byrjunin var vandlega undirbúin af Rúss- anum. 15. — Rd7 16. Rxb — fómin þegin. Dkki Dxb Ba6 oig tapar skiptamun. 16. — Rc5 17. BxR Freistandi er að reyna að halda í biskupinn á d4, en það er ekki hægt, t.d. De3 RxB 18. cxR Dd5, hóitar máti oig vinnur riddarann á b5. 17. — BxBt 18. Khl Dg5 hótar mátd. 19. De2 Had8 20. Hadl — kemur i veg fyrir Hd2. valdar drottninguna og hótar Re4. 23. — h4 24. h3 — kemur í veg fyrir að svartur leiki h3, einniig kom Re4 til greána. 24. — Be3 hótar Dg3 og drápinu á h3, þar sem g-peðið er ieppur. 25. Dg4 — 25. — Dxe skemmtiiegur mögulei'kd er 25. DxD 26. hxD h3 27. Bifl f6. 26. Dxh g5 — Skákin Framhald af bls. 32. inmgönigtudyrunuim, einniig frá kaffistofunni frammi í gangi þar sem það ráð var tekið að taka sjónvarpstækin þar úr sam- bandi. Varð þá hljóðlátara, því að menn höfðu ekki taflstöðuna fýrir framan sig til þess að spjalla um. Einnig var það hvim- leitt að margir kvefaðir menn sátiu í aðalsalnum og gátu ekki stilit siig um að hósta. Virtist ekki þurfa mörg smáatriði af slítou tagi til þess að dómararn- ir létu hönd rísa eða ljós kvikna á forvetgig salarins, en þar stóð þá þögn eða silence. Því má þó bæta við að sumir héldiu þvi fram við blaðamann Morgun- blaðsins að áhorfendur væru hljóðlátari en almennt gerist er- lendis. Morgunblaðið ræddi við nokkra mótisgesti eftir umíerð- ina og fer spjallið við þá hér á eftir: FISCHER HEPPINN „Éig tel að Fischer hafi verið mjög heppinn i þe.ssari skák,“ satgði Turover framkvæmda- stjóri Bandariska skáksambands- ins, en að hans ál'iti var staða Spasskys orðin betri um tíma. SPASSKY HUGKVÆMUR Jens Enevoldsen, sexfaldur Dan- merkurmeistari i skák og skák- sérfræðingur sagðist telja að Spassiky hefði sýnt hiikla hug- kvæmni í þessari skák, enda væri hann ekki heimsmeistari fyrir ekki neitt, en hins vegar hefði Fischer svarað vel og eftir því sem leið á .skákina hefðu lik- urnar fyrir jafntefli aukizt stöð- ugt. ÝMSIR MÖGUUEIKAR ÓNÝTTIR Bandariski stórmeistarinn Hor- owitz sagðist hafa það á tilfinn- ingunni að báðir skákmeistararn- ir hefðu haft ýmsa möguleika, sem þeir hefðu ekki nýtt, en þrátt fyrir það hefðu verið tals- verð átök í skákinni. EKKI VON A JAFNTEFLI Guðmundur G. Þórarinsson sagðist ekki hafa átt von á jafn- tefli í þessari skák eins og hún var tefld framan af, enda taldi hamn að hvorugur hefði ætlað sér það. Sagði Guðmundur að skák- meistararnir hefðu teflt langt fram yfir jafntefli. SPASSKY LÉK AF SÉR SIGRINUM Júgóslavneski stórmeistarinn Gliigoric taldi Spassky hefði leik- ið sigrioum af sér í 29. leik með því að leika hrók f8 til h8 í stað þess að leika hróknum frá f8 til d8. Einnig taldi Gligoric að Spassky hefði ©kki reitonað með þvi að Fischer gæti náð drottn- ingarskiptum, en með þvi hafi Fischer rétt taflið. EKKI SLÆM SKAK Brezki alþjóðameisitari.nn Goi- ombek sagðist ekki telja þetta slæma skák: „En ég hefði getað gert betur,“ bætti hann við og var þar með rokinn á braut. KÆNSKA FISCHERS B.IARGAÐI HONUM Júgóslavneska konan Lazare- vic, sem er alþjóðlegur meistari og talin vera með beztu skák- konum i heimi, taldi að Spassky hefði etoki fundið réttu leikina þegar bezt stóð á hjá honum. „Spassky náði betri stöðu,“ sagði hún, „en Fischer lék mjög kæn- lega og það réð úinsilitum." K1 Grillo-málið; Brezkur sérfræðing ur kominn I GÆR kom hingað til lands brezkur sérfræðingur, Bramall að nafni, til að kanna aðstæður á Seyðisfirði, þar sem flak E1 Grillo liggur á fjarðarbotninum, bæði með sprengjur og olíu innanborðs. Bretinn hefur sérþekkingu bæði á menigun oig sprengiefnum, og kemu.r hanu hingað til lands íyrir tilstdHi samgönguráðuneyt- isins, en oliumengunin heyrir undir það. Auk þess eiiga hlut að máli dómsmálaráðuneytið, þar sem sprengjurnar í E1 Grillo heyra undir það, og utanríkis- ráðuneytið, sem sá um samniniga við Breta um komu mamnsins. Hann mun væntanlega fara aust- m- á Seyðisfjörð einhvern næstu daga og að öllum líkindum mun Landíheiigisigæzlan stjórna að- geröum þar. — Jeppi Framh. af bls. 32 ganga til bæjar eftir hjálp. Er þetta einstakt afrek og er viðtal við Sigurð og Pólverjann á bls. 10—11 í blaðinu i dag. Þá var komið til Reykjavikur með lik pólska jarðfræðingsins, sem druktonaði, Stefans Jewtuc- howicz. Bæði Sigurður Björnsson og Dutikiewicz eru að ná sér eftir voikið, en Pólverjinn beið á bdl- þak nu úti i jökulánni þar til hjálp barst. í gær hafði aðe n.s lækkað í ánni og ætluðu Kvistoerjabræður þá að reyna að ná jeppanum upp. Fóru þeir að ánni með bát, sem notaður var tii að ferja yfir þessa á þar til brúin var gerð árið 1962. Þá var áin orðin vatns meiri, þar sem Brsiðá er runnið hafð: austar til 1954 var komin saman við. Báturinn er gerður með sérstöku iagi t: að taka straum á sig, þver fyrir að fram an en stefhislag að afian. M-að því að nota þennan bát æt’uðu bræð urnir að reyna að koma bömdum á jeppann og kippa í með drátt- arvél og jeppa eða að festa hann a.m.k. i bii í 'nn'. svo hann fari ekk' ieng.r r) straumn-t um. « A

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.