Morgunblaðið - 19.07.1972, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JÚLl 1972
7
Smínútms
krossgáia
■v.. «,-£ #58 Ssfs Mí #>25 M M fgg M @ g
■©A) ö'6v ö'Cw <s'6t> <s ©c) <s©w «o» w©e)« ©c) ö^ö ó'cf'ö <y©t) ere
igTfyp
8 9 BBP 11
12 13
.Ep.:
18
Lárétt: 1. óvirðingu, 6. sundar
8. ílát, 10. kvenmann, 12. drottn
um, 14. guð, 15. ending, 16. hæða
18. lengst í austri.
Lóðrétt: 2. beni, 3 band, 4.
skordýr, 5. flik, 7. ríkt, 9. vafa-
mál, 11. verkfæri, 13. hrunim
mannvirki, 16. hæð, 17. tveir
eins.
Ráðning síðustu krossgátu:
Lárétt: 1. ósátt, 6. æða, 8. akr,
10. lát, 12. krafizit, 14. Iá, 15. aa,
16. býr, 18. grösugt.
Lóðrétt: 2. særa, 3. að, 4. tali
5. makleg, 7. óttast, 9. krá, 11.
ása, 13. frýs, 16. bö, 17 ru.
Bridge
Hér er spil frá leiknum milli
Formósu og Frakklands í Ol-
ympíukeppninni 1972, en leikn-
um lauk með sigri Formósu 15-5
(65:49). Má segja að spil þetta
ha.fi ráðið því að sveitin bar sig
ur úr býtum.
Við annað borðið sátu
frönsku spilararnir A.-V. og
grönd og unnu auð-
sögðu 3
veldlega.
Norður
S: D-3-2
H: G-6
T: G-10-6-4-2
L: 9-6-2
Vestur tustur
S: G-10-6 S: 8-7-5
H: K-9-4-2 it: Á-5
T: 8 T: Á-K-D-7
L: Á-G-10-5-4 L: K-D-7 3
Suður
S: Á-K-9-4
H: D-10-8-7-3
T: 9-5 3
L: 8
Við hitt borðið, þar sem spil-
ararnir frá Formósu sátu A.-V.
gengu sagnir þannig:
N. A. S. V.
P. 1 1. 1 hj. P.
P. 3 hj. P. 3 1.
P. 6 1. P. 4 hj
Þegar austur segir 3 hjörtu,
þá samþykkir hann lauf sem
tromp og segir frá sterkum spil-
um. Vestur segir 4 hiörtu og gef
ur þar með upplýsingár um
skiptingu 5-4 í iaufi og hjarta.
Austur fékk þær upplýsingar
að hjarta-sögn suðurs væri eðli-
leg sögn og sagði því slemmu,
þar sem hann taldi sig geta losn
að við spaðana hjá féiaga sin-
um í tíglana.
Augljóst er, að N.—S. geta
tekið fyrstu þrjá siagima á
spaða og ailt leit út fyrir að svo
mymdi verða, því suður iét í
byrjun út spaða ás. Suður iét
spaða 2, sem sýnir le'ngd í iitn-
um og getur þá verið um 5
spaða að ræða. Taldi suður það
eðlilegra, því þá hefði austur
átt i byrjun 6 lauf og einn
spaða.
Suður hætti við spaðann og
lét næst út hjarta og þar með
vann austur spiiið. Hann tók
tvisvar tromp, þrisvar tígul og
kastaði spaða úr borði. Næst
tók hann slag á hjarta og víxl-
trompaði siðan afganginn og
fékk þannig 12 slagi.
BILASKOÐUN
R-13201 — R-13350.
illfis
DAGBOK
BARMMA..
Adane og Æjale
i Epiopiu
Eftir í»óri S. Guðbergsson
skrefum. Hann gekk beint
til hvíta mannsins og tal-
aði eitthvað við hann, sem
Adane heyrði ekki. Síðan
gengu þeir saman inn í
húsið.
Adane fann á sér, að eitt
hvað merkilegt var á
seyði.
TÖFRAMAÐURINN
BARRISJA
Adane sagði Æjale og
Korra frá áformum sínum
um að sækja námskeið hjá
kristniboðanum. Korra
varð dálítið undrandi, en
Æjale sagði strax, að ef
hún væri ekki stelpa,
mundi hún undir eins fara
með honum.
Korra sagði þeim, að
vinur hans, Garíde, væri
farihn að vinna hjá hvíta
fólkinu og honum fannst
það „svo gaman“, sagði
hann.
En þau vissu ekki, hvern
ig fór stundum fyrir aum-
ingja Garíde fyrstu dag-
ana og vikurnar, sem hann
vann hjá þeim. Stundum
gekk allt á afturfótunum,
en það gerði reyndar ekk-
ert til. Hann lærði þetta
smám saman.
Fyrst eftir að hann kom
átti hann auðvitað að þvo
sér hátt og lágt, og konan
fékk honum buxur og
skyrtu til þess að fara í.
Hann vissi, hvað hann átti
að gera við buxurnar, en
þegar hvíta konan kom inn
aftur, hafði hann vafið
skyrtunni um háls sér eins
og trefii!
Og þegar hann þvoði
upp fyrstu dagana, notaði
hann gjarna vírburstann á
diskana, en uppþvotta-
burstann til þess að þvo
með pottana og pönnurn-
ar! Og einu sinni, þegar
kristniboðskonan kom inn
til hans, var hann að ljúka
við að þvo alla diskana
upp úr gólffötunni!----
En nú víkur sögunni til
töframannsins Barrisja. í
langan tíma hafði hann-
komið á samkomur til
kristniboðans og hlustað
með mikilli eftirtekt. Hon-
um var órótt. Honum
fannst alltaf, eins og hvíti
maðurinn væri að tala við
sig. Hann talaði sífellt um
vald hins illa, svik og
pretti, og að menn gætu
losnað undan þessu valdi.
Hann hafði farið og tal-
að við hvíta manninn og
sagt honum allt af létta.
Hann hafði líka tjáð hon-
um, að hann vildi verða
kristinn. En það var eins
og hvíti maðurinn tryði
honum ekki í fyrstu. Hann
bað hann um að hugsa
málið enn betur og koma
til sín aftur. Töframaður-
inn gerði það og enn
ræddu þeir saman langa
stund.
„Þú gerir þér grein fyr-
ir því, að þú verður að
segja skilið við allt illt,
alla töfragripi og kukl að
fullu og treysta Jesú?“
Barrisja hugsaði andar-
tak. „Má ég alls engu halda
eftir. Ekki einu sinni einni
ljónskló?“
„Ef hún hefur verið vígð
Satan, skaltu losa þig við
hana. Þú sérð ekki eftir
því. Jesús veitir þér allt,
sem sál þín þarfnast.
Dragðu ekkert undan, sem
getur bundið þig aftur við
vald hins illa!“
Þetta var erfið ákvörð-
un. Hvíti maðurinn lagði
áherzlu á, að hann yrði
líka að leggja sig fram við
að heyra sem mest og læra
sem bezt um Jesúm.
Loks var stundin runnin
upp. Barrisja var ákveðinn
í að gefást Jesú og verða
lærisveinn hans. Þeir
krupu saman og báðu til
Guðs. Báðu Jesúm að
blessa og varðveita á erf-
iðum, komandi tímum.
Síðan stóðu þeir á fæt-
ur og gengu niður eftir til
Barrisja. Fólkið nam stað-
ar á veginum og fylgdist
með þeim. Sumir undruð-
ust, aðrir urðu skelfdir að
sjá þessa menn saman.
Þeir gengu rakleitt að
kofum Barrisja og hurfu
inn.
Myrkur var skollið á,
þegar þeir komu út. Þeir
gengu inn í seiðkofa töfra-
mannsins og komu þegar
í stað út með alls kyns
særingagripi, sem töfra-
maðurinn hafði notað. Þeir
hentu því öllu á hlaðið í
eina hrúgu, og þegar allt
hafði verið borið út úr
kofanum, kveiktu þeir í
því, svo að það brann upp
til ösku.
Margt fólk safnaðist
saman fyrir utan kofana
og fylgdist með því, sem
gerðist. Flestir urðu mjög
undrandi og hræddir.
Töframaðurinn hafði sagt
skilið við Satan og tekið
nýju trúna. Hann ætlaði
upp frá þessu að treysta
Jesú og hætta að fremja
töfra og lækna fólk. Fólk-
ið horfði undrandi hvað á
annað og masaði og mas-
FRflMWHLÐS
Sfl&fl
BflRNflNNfl
SMAFOLK
— Hæ, Snati. Ég er kom-
inn heim vir sumarbiiðunnm. aftur.
I>að er gott að sjá þig
FERDINAND
Ú '1