Morgunblaðið - 19.07.1972, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JÚLÍ 1972
TÖNLIST
GUÐMUNDUR EMILSSON
Fordómar
Rétt þegar menn voru byrj
aðir að safna kröftum á nýj-
an leik eftir viðburðarika
Listahátíð, voru auglýstir
harmonikkutónleikar í Norr-
œna húsinu, nokkurs konar
rúsina í pylsuendann. Þar
var á ferðinni italinn Salva-
tore di Gesualdo, sem kom
hingað á vegum innlends að-
ila, áhugamanns um harmón-
ikkuleik. Tónleikarnir voru
vel sóttir og ánægjulegir.
Af sérstökum ástæðum
hvíldi skuggi yfir heimsókn
Gesualdo. 1 viðtali, er ég átti
við hann, tjáði hann mér að
áhrifamiklir tóniistarmenn
hefðu fullir hneykslunar
gagnrýnt efnisval hans með
þeim orðum að það væri
móðgún við minningu gömlu
meistaranna að leika verk
þeirra á harmonikku. Lá við að
aflýsa yrði tóoileikum, þar
sem skarst í odda með umboðs
manni hans og aðila, er ég
sé ekki ástæðu til að nafn
greina.
Fáfræði og fordómar for-
ustumanna tónlistar á skeri
úti í miðju Atlantshafi eru
dæmalausir. Hingað kemur
háskólamenntaður hljóðfæra-
leikari, prófessor við tónlist-
arháskólann í Pesaro, og er
hann þá ávítaður eins og
bam fyrir að voga sér að
„klæmasí" á verkum Bachs
og Frescobaldi. Ég ætla mér
ekki að eyða fleiri orðum að
þessari framkomu íslendinga,
en ætla þess í stað að benda
viðkomandi aðilum á nokkrar
athyglisverðar staðreyndir:
Að harmónikkan er eitt út-
breiddasta hijóðfæri í heim-
inum, að uppi eru harmósn-
ikkusnillingar á sama hátt og
pianósnillingar, að mörg
meiri háttar tónskáld, bæði
fyrr og síðar, hafa samið
verk fyrir harmónikku blygð
unarlaust, að tjáningarmögu-
leikar hljóðfærisins eru ekki
síðri en annarra. Hins vegar
er sjóndeildarhringur íslend
inga svo takmarkaður að þeir
setja harmónikkuna ósjálf-
rátt í samband við dansiböll
og fyllerí, meira að segja
menntaðir tónlistarmenn er
ættu að vita betur.
KlNVEBSK HJLflÓÐFÆRI
Deitan stendur sem sagt um
það hvort „leyfiiegt" sé að
leika orgelverk á harmón
ikku. Þessu vil ég svara á þá
leið að réttur harmónikkunn
ar er ekki síðri en réttur org
elsins (harmónium) til þess
ama. Ef til vill verður það
einhverjum orgelleikaranum
áfall, en svo einkennilega vill
til að ætt stofuorgelsins, sem
er um tvö hundruð ára gam
alt, má auðveldlega rekja
beinustu leið til kínverska
munnorgelsins CHENG (sem
meistari Bach og samtíma-
menn hana litu aldrei augurn).
Þjóðverjinn Vogler 1749—
1814), sem var kennari Web-
ers og Meyerbeers, hafði
Cheng heim með sér úr Rúss
landsför og gerði síðain til-
raunir með smíði svipaðra
hljóðfæra, er við þekkjum í
dag undir íslenzku heitunum
harmónikka og harmóníum.
Eini eiginlegi munur þessara
hljóðfæra er sá að belgurinn,
er miðlar hljóðgjafanum
(blöðrunum) lofti, er ýmist
þaninn sundur og saman eða
fylltur lofti með fótdælum.
Tónsvið og tónblær er sá
sami og þvi erfitt að greina
þau í sundur, ef um er að
ræða ný og vönduð hljóð-
færi. Enginn hefur mér vit-
andi haft nokkuð við það að
athuga þótt íslenzkir orgelleik-
arar lékju orgelverk J.S. Bach
á kínverskt/þýzkt harmónium
og því töluvert misræmi í
þankagangi þeirra er for
dæma að þessi sömu verk séu
leikin á harmónikku, hljóð-
færi af sama sto-fni.
SAMFÉLAG
siAlfumglaðba
TÓNMINfTAVABÐA
Til að fyrirby-ggja þess hátt
ar misræmi i framtiðimni,
Iegg ég til að stofnaður verði
félagsskapur. Hamn skal
heita Samfélag sjálfumglaðra
tónminjavarða og hafa eitt
mál á stefnuskrá sinni: Að for
dæma afskræmdan flutmimg
tónverka og reyna með öllum
hugsanlegum ráðum að koma
í veg fyrir slík helgispjöll
Og svoma rétt til að gefa
mönn-um hugmynd um brýrna
nauðsyn félagsins skulu nú
nefnd nokkur atriði, er hann
getur látið til sín taka.
1. Að harmónikkuleikurum
verði bannað að leika verk
Bachs, þar sem þau eru sam-
in fyrir harpsikord.
2. Að stofuorgeileikurum
verði banmað að leika verk
Bachs, þar sem þau eru sam-
in fyrir harpsikoird.
3. Að píamóleikurum verði
bannað að leika verk Bachs,
þar sem þau eru samin fyrir
harpsikord.
4. Að harpsikordleikiirum
verði bannað að leika verk
Bachs, þar sem þau eru suni
samin fyi-ir klavikord.
Og svo höldum við áfram:
5. Að Pablo C-asals verði
bannfærður fyrir að voga sér
að útsetja verk Bachs fyrir
cello.
6. Að Segovia verði bamn-
færður fyrir að voga sér að
útsetja verk Bachs fyrir git-
ar.
7. Að W. T. Best verði
bannfærður fyriir að voga sér
að útsetja verk Bachs fyrir
orgel.
8. Að Niconor Zabaleta
verði bannfærður fyrir að
voga sér að útsetja verk
Baehs fyrir hörpu.
9. Að Bach verði bannfærð-
ur fyrir að voga sér að út-
setja og mnsemja konsertinn
i D-moll eftir Vivaldi fyrir
hljómsveit:
Og fleiri aðila er vert að
banmfæra:
10. Stókowski, fyrir að út-
setja orgelverk Baohs fyrir
hljómsveit.
11. Weingartmer, fyrir að
útsetja Hammerklavier són-
ötu Beethovens fyrir hljómsv.
12. Ravel, fyrir að útsetja
Myndir á sýningu eftir Muss-
orgsky fyrir hljómsveit.
13. Jón Leifs fyrir að út-
setja íslenzk þjóðlög fyrir
hljómsveit.
14. Sinfóníuhljómsveit ís-
lands. hljóðvarp og sjónvarp
Framhald á bls. 21.
Guðmundur G. Hagalín:
Bókmenntir
Sízt er það að lasta, að-til séu
skáldsagnahöfundar hjá okkur
íslendingum, sem hyggja mjög á
fé og frægð úti í hinum stóra
heimi. Og víst er um það, að
uppfyliing slíkra óska og vona
væri meira en I-itið aaskileg,
bæði vegna fjárhagslegrar af-
komu höfundanna og sem 'kynn-
ing lands og þjóðar. En sann-
leikurinn er sá, að svo margt og
margvíslegt, sem þar er upp á
boðið, þarf ærið mi-kið tál þess,
að isienzkum höfundi falíi þa* í
skaut fé og frægð — og engan
veginm nóg, að út komi á Norð-
urlandamálum misjaflnlega vel
eða máski beinlínis illa þýdd
skáidsaga, þó að hún fái frekar
góða dóma i nokkrum blöðum —
mætti teijast frekar happ eða
tilviljun en veiviljað og raun-
hæft mat, ef eitthvað verúegt
væri vð slíka þýðingu unnið.
Og hvað sem öðru iíður, öðlast
höfundur ekki síður, heldur
miklu frekar, varanlega at-
hygU eriendis, ef skáldsaga
hans fjallar þannig um islemzk,
en þó sammannieg vandamál,
að þau bari sannfærandi svip ís
ienzkra aðstæðma, íslenzkrar
náttúru og íslenzkra mennimgar
erfða, - sem sé: að heimurlmn
sé sýndur í sannislenzkri hnot-
skurm. Hims vegar þurfum við
enigan veglnn að búast við því
að við eignumst Nóbelsskáld á
hverjum ’mamnsaldri, hvað þá á
enm skemmiri tíma. Þar er ekki
aðeims við mörg og mikil skáld
að keppa, heldur og metmað og
áhrif margra þjóða, sem eiga sér
merkar bókmenntir, en hafa
ekki orðið þess heíðurs aðnjót-
amdi, að nokkurt skáld þeirra
hafi hlotið Nóbelsverðlaun.
En islenzkur skáldsa-gnahöf-
undur hefiur mikiu hl-utverki að
gegna heim-a fyrir, því að skáld-
sagan- getur túl’kað á óbundm-
ari og víðteekari hátt persónu
leg og aimenn vandamál en önn-
ur skáldskaparfor-m. En auð-
vitað verður höfundurinn að
v-inna verk sitt af listræmni al-
Vöru, að hvaða markmiði sem
hann stefnir, en það markmið
þarf að mí-num dómi að koma
eimhverju á framfæri, sem stiuðil-
ar að því, sem Tómas Guðimumds
son hefur kaiiað „að koma
skipulagi á giundroðamn í lif-
inu. Óg það er ekki aðeins þjóð
höfundarins fyrir beztu, heldur
homum sjálfum, að form hans sé
ekki svo torrætt — eða fó'gið í
svo m'klu „skrafelsi" (ég hef
orðið frá Laxmees) heimspeki-
legu eða þjóðfélagslegu, að
Ihugsamdi og ailvel uppfrædd-
ir landar hans bolni hvorki upp
né niður í skáidsögummi eða
beimlímis nenni ekki að liggja
yfir að stauta sig fram úr henni,
svo að ég tal-i nú ekki um anmað
eins fyrirbæri og þvimgandi sým
ból og loftfimlei-ka i stií — eða
að efni og orðfæri, að bein'inis
sé hætit við að það -spilli and-
rúms'oftimu í kringum lesand-
ann! Höfundar og útgefendu-r
munu og re-ka si-g óþyrmii'leiga á
það, að það er ekki hæg-t til
lengdar að se-gja fói’kinu —
lærðu eða leiku — að slíkt sé
óviðjafnan-leg snilid. Það læ-tur
ekki hafa sig að ginningarfífli til
langtframa.
Ólafur Jóhann Sigurðsson hef-
ur rnargt ritað af sniiii. Það
eru prýðiskafiar í tveimur
stærstu skáldsögum hans og Li-t-
bri-gði jarðarinmar er sanmar-
lega meiri að skáldlegu gildi en
að biaðsiðutali. Hamn hefur
og samið nokkrar mjög vei
gerðar smásög-ur. En ég hef hi-tt
fáa, se*n hafa gefið því snjal-1-
asta, sem eftir hann liiggtur, v-erð
ugan ga-u-m. Það er sagan Spói,
sem gefimn var út sem barma-
Heima og erlendis —
náttúra og ónáttúra
bók í andkannalegu -formi og
hefiur trúlega goldið þess. En
sanmleikurinm er sá, að sagan er
ekki bamabók. Hennar verður
ekki notið nema lesandinn beri
skyn á, að henni er sannarlega
beimt af djúpri alvöru og á mjög
listilegan hátt að mannlífinu,
flormáð er mjög hmifim-iðað og
leymir á sér. Svo kom í vor frá
Ólafi Jóhanni bók, sem heitir
Hreiðrið.
Ég ías þá bók tvisvar af mik-
illi ámægju — og í þriðfja simn,
þeg-ar ég hafði lesið um hana
ritdóma. Bókin er vel rituð og
jafn vei og snyrtiliega gengið frá
máii og sfiíl og Ólafur Jóhann
yfirleitt gerir, en hins vegar er
sagam ekki meðal þess smjallasta
sem skáidið hefur skri-fað —
séð frá skáldskaparle-gu sjóma:-
miði. En ég hreifst af anda henn
ar og markmiði, og ég féfc-k eng-
an vegimn skilið það, að sumir
ritdómararnir virtust ekki —
eða létust ekki — skilja, hvað
skáidið væri þarna að fara, en
mér sýnist það liggja í augum
uppi.
Mikiil og vitur rithöfundur,
sem hefiur skrifað eina bókina
af anmarri um hið illa, sem hon-
um virði-st yfirþynman-di í fari
í raunimmi flestra manna, verð-ur
fyrir því áfalli, að þrastahjón
taka upp á að hreiðra s-ig og
unga út eggjum sinum í blóma-
kassa á svö’um húss hans, og
hið mikla sa.g-naskáid og spek-
ingur á manmlegt eöli heiMast
svo af þessu fiðurfé, að hann
virðist ekki hugsa um an-nað, tal
ar ekki um an-nað, sinnir engu
öðru, svo að men-n fer að gruma,
að hanm sé ekki með öllum
mjalila, enda læt-ur ham-n hjá Mða
að afihenda tii útgáfiu fu-Mgert
handrit að nýrri skáldsögu um
vonzku mannamma. Það er kon-
an hans eim, sem skilur ha-nm —
og -það ef fiil viái betur em
nökkru sinmi áður. Þrestirnir,
eldri sem yngri, eru ekki út
af fyrir sig fluröulegri eða at-
hygMsverðari en aðrir fiuglar,
em þeir hafa kennt himum lærða
refsara og sfcáldi, að í náttúr-
unni þar á meðal mömnum-
uoi — séu öfl, sent efcki mumi
síður væmlegt að vekja afihygB
á til mamm-bófia heldur en hvötin
til hins iM-a — ófamaðar og
t-ortiimimgar.
Amnars er það nokkuð margt
í bók-inmi, sem ætti að geta sýnt
þeimn, sem sjá vilja og skiija,
hverju höfundimum er mest í
mun að koma á fra-mfæri. Það
er ungur rithöfundur, fræmdi og
hrifimm lærisveinn hins aldna
meistara, sem Óíafur Jóhann
lætur seg-ja all-a söguna. Hamn
hefur sifith-vað furðulegt efifcir
gamla manninum eftiir þá breyt-
i-ngu, sem á honum hefiur orðið
sakir athugumar hans á þröstum
um og háttum þeirra. Unga
skáldið spyr ha-nn um maí hans
á nýrri skáldsögu eftir yngri
höfiund, og hamn svarar:
„Það má vafalaust áfelia mig
og mí-na kynslóð fyrir vamþekk-
im-gu á ýmsu-m sviðum og marg-
háttaðia glóps-ku, en samt verður
það ekki af okkur skafið, að við
vissum allt frá barmæsfcu, hvað
rúgibrauð og soðm-imig kostaði. Ég
efast u-m, að maðttrinn sá ar-na
og sumir ágætir höfundar á
hans reki eða keimlífcir homum
hafii afiað sér þeirrar vi-tn-eskju
eða dregið af henni nokkrar
álýktanir, en hvort tvegigja hói'i
ég að væri bráðnauðsyn 1-egt.“
í öðru samtaii skáldamna er
vikið að dauða frægrar íslenzkr
ar feg-urðardrottn i-ngar, eldri
dóttur hin-s svokalliaða „greifa í
Veltu“. Lærisveinninn segir, að
þessi þjóðarprýði hafi farið illa,
enda altalað, að hún hafi amnað
hvorí verjð myrt eða sfiytt eér
aldur í hótelherbergi í Mexikó.
Aldna skáWið spyr:
„Nú, á hvem hátt ?“
Lærisveinnimm svarar:
„Lestu ekki blöðin? Veiztu
ekki, að fegurðardrottmim-gin úr
númer fitntn er dáim? Hefurðu
ekki heyrt neinar sögusagnir um
afldrif hemmar."
Gamli maðurinm segir og yppt
ir öxrlurn:
„Að húm hafi farið illa? Við
hverju bjóstu?“ spyr hamm.
„Lögmáli-ð er stramgt.”
Þá segir svo i sögumni:
„Tveir umgir Mstamemn æti-a
að halda sýningu á verfcum sín-
«m, annar kveðist eink-uim mái a
hauslausar kýr og sálarlíf gervi
tu-ngia, himm notar óvenjulegam
efnivið til að tjú sig, mymdir
hans eru gerðar úr ryðguðu-m
skrúf-um og gaddavírsspottum,
osti með ólikum mygLus-kámim,
rúigbrauði o.g heMlhiveitibrauði.“
Enmflremur seg-ir þarma:
„Tónskáld nokkurt hefur sam
ið verk, sem það kaMar Óp-uss
O-fO, en við flutning þess skal
meðal anmars slíta fiðiiusifiremgi
og mölva sex tómar flösfcur,
þrjár glærar sódavatnsflöskur
og þrjár dökkar þriigg-japela
flöekur."
Þetta og það, sem á undam er
komið, ætti að nægjá til að sýna
alMjósIega, hvað fyrir skáldimu
Ólafi Jóhanni vakir. Ég t-el sög
una mjög títtm-abæra og leyfi mér
að flytja skáldimiu þakkir frá
mér og hreint ekki svo fáum öflr
um nokkurn vegdnn heilivita
mönmum víðsvegar um byggðir
þessa blessaða lands, sem hefiur
enm og vomamdi alltaf upp á að
bjóða viðáttumiikM svæði ómeng
aðrar náfitúru.
Á Lietahátið 1972.